Morgunblaðið - 16.01.1976, Page 24

Morgunblaðið - 16.01.1976, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976 Kolagerðar- maðurinn Já, hann skyldi fá nógan tíma og nógan pappír, ef hann bara gæti haft upp á þjófnum. Svo fékk hann herbergi út af fyrir sig í konungshöllinni, og það leið ekki á löngu, þar til fólk komst að raun um að hann hlaut að kunna heldur meira en faðir- vorið, ekki fór hann með svo lítið af pappírnum, hanri skrifaði svo mikið, að alls staðar lágu hlaðarnir af útskrifuðum blöðunum, og enginn einasti maður skildi orð af því, sem hann skrifaði, það leit ekki einu sinni út sem starfir. En tíminn leið, og ekki komst upp um þann, sem stolið hafði hringnum konungsins. Þá fór konunginum að leiðast biðin, og sagði svo kolagerðarmanninum, að ef hann gæti ekki fundið þjófinn á þrem dögum, þá skyldi hann láta lífið. „Sá, sem ræður, má ekki vera of bráður, og ekki er hægt að taka kolin úr gryfjunni, fyrr en eldurinn er slokknaður", sagði kolagerðarmaðurinn. En konungurinn lét sig ekki og nú fór kolagerðarmanninum að sýnast illa líta út með líftóruna. Nú voru það þrír af þjónum konungs, sem þjónuðu honum daglega, er höfðu stolið hringnum. Þegar einn þeirra kom inn og tók af borðinu hjá kolagerðar- manninum eftir kveldverð, þá stundi hann hátt um leið og þjónninn fór út og sagði: „Þetta var sá fyrsti“. Með því meinti hann að þetta væri sá fyrsti af þeim þrem dögum, sem hann átti eftir að lifa. „Seigur er hann, þessi prestur", sagði þjónninn, þegar hann og félagar hans voru orðnir einir, og svo sagði hann þeim að hann hefði sagt, að hann væri sá fyrsti. Hinn, sem átti að þjóna honum daginn eftir átti að taka vel eftir, hvað þessi lærði maður segði um kvöldið, og svo fór, að þegar hann bar af borðinu, eftir kvöldverðinn, sagði kolagerðar- maðurinn: „Og þetta var annar“. Svo átti sá þriðji að taka eftir hvernig færi þriðja daginn, og það fór ver, en ekki betur, því þegar þjónninn opnaði hurðina og ætlaði að fara út með diskana og bollana, þá spenti kolagerðarmaðurinn greipar og sagði: „Og þetta var sá þriðji“, og svo stundi hann eins og hjarta hans væri að bresta. Þjónninn hljóp til félaga sinna með öndina í hálsinum, og sagði að það væri enginn vafi á því, að presturinn vissi hvað þeir hefðu gert, og svo fóru þeir allir inn til kolagerðarmannsins, féllu á kné og báðu hann að segja ekki að þeir hefðu tekið hringinn, þeir skyldu gjarna gefa honum 100 dali hver, bara ef hann steypti þeim ekki í glötun. Þessu lofaði hann og sagði að þá skyldi ekki saka, ef hann fengi peningana og hringinn og stóran grautarkekk. Hann setti svo hringinn inn i grautarkekkinn og lét svo einn þjóninn gefa stærsta geltinum kon- ungsins grautinn með hringnum, og gölturinn gleypti hvorurtveggja. Um morguninn kom konungur og var heldur en ekki reiður. Hann heimtaði að fá að vita hver þjófurinn væri. „Ja, nú er ég búinn að skrifa og reikna mikið“, sagði kolagerðarmaðurinn, „en það er nú þannig að það hefir ekki nokkur lifandi maður stolið hringnum", sagði hann. „Pöh! Hver er það þá“, spurði konungur. „Æ, það er stóri göltur- inn konungsins“, sagði kolagerðarmaður- DRÁTTHAGI BLÝANTURINN O-Í-O O-Í-O I * 0 Ctrmuda Meö kveöju frö hvrtum gesti |~- V- - ----- - - - - ^ 22 sneri hún hofði í áttina til mannsins sem sat á milli hennar og eiginmanns hennar, opnaúi munninn og lokaúi honum síöan aftur. — „Þetta er sem sagt maðurinn,“ hugsaði Burden. „Quadrant.“ Ekki að undra þótf Wexford þekkti bflinn. — Gott kvöld, herra Quadrant, sagði Wexford og mátti greina undrunarvott 1 rödd hans. — Gott kvöld, báðir tveir. Burden þekkti hann vel fvrir. Ilann var þekktur lögfraeðingur og þeir höfðu off hitzt í réttinum. Ilann hafði kannast við hann lengi og eiginlega féll honum ekki alls kostar við hann, hvernig sem á því nú stóð. Hann Kiukaði kolli til Quadrants og konunnar sem sat f fjórða stóinum, væntanlega var hún eiginkona Ouadrants. Þau voru ekki óáþekk, ba>ði griinn og dökk vfirlitum með hreina og beina andlitsdráttu. Quadrant var ekki ósvipaður spænskum aðals- mönnum á Fl Grecomyndum, en eftir þvf sem Burden bezt vissi var hann borinn og barnfa>ddur Englendingur. Kona hans var smekklega klædd og vfirbragð hennar ein- kenndist af þeim léttilega glæsi- leik sein er dæmigert fvrir fólk sem hefur næg auraráð. Burden fannst að I samanburði við hann virtist kjóll Helenar Missal vera ódýr útsöluflík. Hún hafði svo marga hringi á fingrunum að það hefði verið hjákátlegt ef steinarn- ir f þeim hefðu verið óekta, en svo taldi Burden þá ekki vera. — Ég er hræddur um að við truflum aftur, sagði Wexford og heindi máli sínu til Missal, en augu hans einblfndu þó áfram á Quadrant. — Mig langar til að tala við konuna vðar. Missal reis úr sæti. Andlit hans var afskræmt af tryllingslegri bræði. Hann virtist enn digrari 1 léttum sumarfötunum en hann hafði verið á bflasölunni. Við- brögð Quadrants voru sérkenni- leg. Hann tók sígarettu úr öskju á borðinu, stakk henni 1 munninn og kveikti f skökkum enda. Burden starðí f leiðslu á hann þangað til hann fékk hóstakast og grýtti sfgarettunni f öskubakka. — Ég fer nú að fá nóg af þessu! öskraði Missal. — Við getum ekki einu sinni fegnið að vera í næði með vinum okkar kvöldstund. Þér eruð hér rins og grár köttur að ofsækja okkur. Ég læt yður vita að ég þoli þetta ekki. Konan mfn hefur skýrt vður frá þvf sem hún var spurð um og það verður að duga. — Við erum að rannsaka morð- mál, sagði Wexford. — Við ætluðum einmitt að fara að byrja að borða, sagði Ilelen Missal fýlulega. Húu strauk höndum niður eftir pilsfnu sfnu og fitlaði sfðan einv VQP MORÖdN KAFP/NO Það kostar 745 krónur — fimm krónur fvrir flöskuna Eg sagði aldrei eins og gfraffi — heldur eins og zebrahestur. Það er mfn tillaga, að þegar ég Það er mér ofviða að lesa þetta. verð fimmtugur um helgina, verði opið hús. — Það var leiðinlegt að unnusta þín skvldi missa allar eigur sfnar. — Já, fvrir hana — hún saknar mín svo mikið. X — Þú játar að hafa elt konuna þína um allt húsið með svipu í hendi — og hún var aöeins í náttkjólnum. — Já, en við erum nýbúin að fá hitaveitu. X Að hugsa sér, að hún Stína og hann Jón skuli vera gift. — Já, það er f rauninni sorg- legt, þeim þótti svo vænt hvoru um annað. X Ribbaldi í peningaleit hitti auralausan, drukkinn mann á förnum vegi. Hann tekur að lemja hann um leið og hann hrópar: — Þú manst þá eftir þvf, svínið þitt, að drekka ekki upp allt kaupið þitt næst. X Þjónninn: — Hvftvfn eða rauðvín með matnum? Gesturinn: — Mér er sama, ég er litblindur. X — Einræðisherrar þurfa aðeins að hugsa um tvennt: Að magar þegnanna séu fullir og höfuðin tóm. X Liðþjálfi: — Hvað er agi? Hermaðurinn: — Óþægileg tilfinning, sem fer um óbreytta liðsmenn, þegar þeir sjá liðs- foringja nálgast. X Hann: — Þú heldur vfst að allir karlmenn séu úlfar í sauðargæru? Hún: — Nei, þveröfugt. og annars hugar við hálsfestina sfna. — En ætli við verðum ekki að fara inn í vinnuherbergið þitt, Pete. Inge er alltaf að þjóta fram og aftur svo að hvergi er friður nema þar. Ó, hamingjan sanna. Af hverju getið þið annars ekki látið mig afskiptalausa? Hún sneri sér að Quadrant hjónunum og sagði: — Viltu hafa mig afskaða augnablik, Eabía mfn? Ég vona þú hafir ekkert á móti þvf að sitja tii borðs með svona gtæpafólki eins og við erum. — Ertu viss um þú viijir ekki að Douglas komi með þér? Rödd Fabiu Quadrants virtist hafa slfkan blæ að engu var Ifkara en henni væri stórskemmt og Burden hugsaði með sér að kannski hefði Helen Missal gefið þeim í skvn að von væri á þessari heimsókn og kannski sagt að það væri vegna stöðumælasektar. — Sem lögfræðingur þinn á ég við, bætti Fabia Quadrant við. En Wexford hafði minnzt á morð og Quadrant hafði verið brugðið þegar hann kveikti f sfga- rettunni. — Verið nú ekki lengi að þessu, sagði Peter Missal. Þau gengu inn f vinnuherberg- ið og Wexford lokaði dvrunum á eftir þeim. — Gjörið svo ve! og afhendið mér varalitinn minn aftur, sagði Helen Missal derringslega. — Óg svo vil ég fá að borða kvöldverð með vinum mfnum í friði. Wexford sagði eins og hann hefði ekki hlýtt á sfðustu orð hennar. — Og mig langar til að fá að vita með hverjum þér voruð þegar þér týnduð þessum varalit. — Það var bara kunningi minn! Hún leit blíðlega á Wex- ford og sagði biðjandi röddu, rétt eins og Iftil tclpa. — Þér ætlið þó ekki að banna mér að eiga vini? — Frú Mfssal. ef þér haldið þvf til streitu að vilja ekki upplýsa hver viðkomandi var, á ég ekki annarra kosta völ en tala við eiginmann yðar. Burden hélt sig hafa vanizt hin- um skyndilegu og snöggu skap- brigðum f framkomu Helenar Missal, en samt sem áður var hann efcki viðbúinn þvf reiðikasti sem greip hana nú. — Þér eruð viðbjóðslega ill- gjarn óþokki! sagði hún. — Slík^þ yfirlýsingar snerta mig ekki tiltakanlega djúpt, sagði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.