Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANCAR 1976 Fa /tn.t /,/•;#<. i > '4 iais: ' ► BÍLALEIGAN 7 '&IEYSIR ó , i CAR Laugavegur 66 JÍ u " REN^L» 24460 I" • 28810 Ru ,) Utvarp og steieo kaættutæki BILALEIGA Car Rental (0 SENDUM 41660— 42902 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaieigan Miðborg Car Rental i Q A Sendum I ■74> Vörubílar Bílasala Matthíasar auglýsir vörubíla. Árg 1973 M-Benz 1513 m/turb. 1972 M-Benz 1 51 3 m/turb. 1971 M-Benz 1 51 3 m/turb. 1969 N-Benz 141 8 m/turb. 1968 M-Benz 1413 1966 M-Benz 1413 1964 M-Benz 1418 1967 M-Benz 1618 m/2 drif hás. 1974 Volvo 86 m/búkka 1972 Volvo 86 m/búkka 1965 Volvo 495 m/búkka 1966 Volvo 88 m/búkka og Robsondrifi 1966 Volvo 88 á 6 hjóla 1971 Scania 110 super m/ búkka 1971 Scania 80 super 6 hjóla 1966 Scania 76 súper m/ búkka 1968 Scania 76 super m/ búkka 1965 Scania 76 super m/ búkka 1971 Magirus Deutz pall og sturtulaus 1 968 Bedford Leylandvél 1969 Henzel F 122 m/dráttar- vagni Ath: bílaskipti eru oft möguleg, svo og góð greiðslukjör. Vörubílaúrvalið er hjá okkur Bilasala Matthiasar við Miklatorg, sími 24540. Parsons Trollkeójur og lásar Tryggvogötu 10, si'mor 21915—21286 AUGLÝSINGASÍMrNN ER: 22480 30«rgun(ilat)ib utvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 25. janúar MORGUNNINN___________________ 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). A. „Alle Menschen mússen sterben“, hugleiðing um sálmalag eftir Johann Pachelbel. Marie-Claire Alain leikur á orgel. b. Kvartett fyrir flautu og strengjahljóðfæri í A-dúr (K298) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. William Bennett og Grumi- aux-trfóið leika. c. Kvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. Félagar í Vfnaroktettinum leika. d. Píanótónlist eftir Jean Sibelius. Ervin Laszlo leikur. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.15 Svipmyndir úr sögu Gyóingdóms. Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur fjórða og síðasta hádegiserindi sitt: „Hvað er maðurinn, að þú minnist hans“? 14.00 Kúrsinn 238 Drög að skýrslu um ferð m/s Brúarfoss til Bandaríkjanna í október 1975. Farmur: Hraðfrystur fiskur. Fyrsti áfangi: Akureyri—Seyðis- fjörður, lestun o.fl. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- vinna: Þórir Steingrfmsson. 15.00 Miðdegistónleikar Frá keppni unglingakóra á Norðurlöndum 1 Helsingborg s.l. ár — Guðmundur Gilsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir 16.15 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Árni í Hraun- koti“ eftir Ármann Kr. Ein- arsson IV. þáttur: „Eitingarleikur við smyglarana“. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Persónur og leikendur: Árni í Hraunkosti ......... .......Hjalti Rögnvaldsson Rúna ...................... ... Ánna Kristfn Árn- grfmsdóttir Bjarni sýslumaður ......... .............Ævar Kvaran Jón trésmiður.............. ........Valdemar Helgason Svarti-Pétur .............. Jón Sigurbjörnsson ........ ..........Súkkulaðikallinn .........Búrik Haraldsson Aðrir leikendur: Einar Sveinn Þórðarson, Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, Magnús Ragnarsson og Þórð- ur Þórðarson. Sögumaður: Gísli Alfreðsson. 17.05 Létt-klassísk tónlist 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, ljónshjarta" eftir Astrid Lindgren. Þor- leifur Hauksson les þýðingu sfna (14). 18.00 Stundarkorn með brezka sellóleikaranum Jul- ian Lloyd Webber. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkvnningar KVÖLDIÐ 19.25 Bein Ifna til Benedikts Gröndals formanns Alþýðu- flokksins. Fréttamennirnir Kári Jónas- son og Vilhelm G. Kristins- son sjá um þáttinn. 20.30 Tónlist eftir Eyþór Stef- ánsson Guðmundur Jónsson, Snæ- björg Snæbjarnardóttir, Friðbjörn G. Jónsson og Skagfirzka söngsveitin syngja lög eftir tónskáldið. Ólafur Vignir Albertsson og Guðrún Kristinsdóttir leika með. — Atli Heimir Sveins- son flytur formálsorð. 21.05 „Tertan“, smásaga eftir Benny Andersen Dagný Krist jánsdóttir les þýðingu sfna. 21.15 Tónskáldaverðlaun Norðurlanda 1976 Þorsteinn Hannesson tónlist- arstjóri flytur formálsorð og ræðir við verðlaunahafann Atla Heimi Sveinsson. Flutt verða tvö verk tónskáldsins: a. Flautukonsert (1973) b. „I call it“ (1974) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. janúar 18.00 Stundin okkar. Litli hesturinn Largo festir höfuðið inni ( hundakofa. Baldvin Halldórsson segir sögur af Bakkabræðrum, og við kynnumst galdramanni, sem ræður ekki við hattinn sinn. Bangsi og vinir hans lenda f nýju ævintýri, og loks er kvöldvaka mcð Helga Firfkssyni og börnum úr Fossvogsskóla. Umsjónar- menn Hcrmann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Heimsókn Á vfgstöðv- um taugastríðsins. Undan- farna mánuði hefur iand- helgísgæslumanna okkar oft verið getið f heimsfréftum, og hafa útlendingar þvf kynnst þvf orði sem farið hefur af (slenskum sjó- mönnum. 1 heimalandi sínu eru þeir mikilsmetnir sem framherjar f þeirri baráttu, sem tslendingar heyja um iffsbjörg sfna og framtfð. Sjónvarpsmenn voru f þrjá daga á siglingu með varð- skipinu Óðni I svartasta skammdeginu og fylgdust með lífinu um borð meðan att var kappi við herskip hennar hátignar á hafinu. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason. Hljóð Marinó Ólafsson. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.20 Valtir veldisstólar Breskur leikritaflokkur. 12. þáltur. Leynibrugg. Arið 1917 er runnið upp. Þjóð- verjar búast undir að hcrða átökin á vesturvfgstöðvun- um, og þvf er þeim mjög 1 mun að semja við Rússa. Lenfn og fleiri leiðtogar bol- sevíka eru f Sviss. Þjððverj- ar ráðgera að bjóða þeim fjárhagsaðstoð, til þess að þeir geti hafið byltingu og aukið þannig enn á glundroðann f Hússlandi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Nýárskonsert 1 Vfnar- borg. FMharmonfuhljóm- sveit Vínarborgar leikur lög eftir Johann Strauss, Josef Strauss, Eduard Strauss og Carl Michael Ziehrer. Stjórnandi Willi Boskovsky. (F vrovision-Aust urríska sjónvarpið) 23.25 Að kvöldi dags. Sigur- geir Guðmundsson, skóla- stjóri f Hafnarfirði, flytur hugleiðingu. 23.35 Dagskrárlok HEIMSÓKN — Á vígstöðvum taugastríðsins heitir þáttur i sjónvarpi í kvöld, en sjónvarps- menn voru í þrjá daga á sigl- ingu með varðskipinu Óðni í svartasta skammdeginu og fylgdusí með iífinu um borð meðan att var kappi við herskip Bretadrottningar. Ómar Ragnarsson er um- sjónarmaður, en Þórarinn Guðnason sá um kvikmyndun og Marinó Ólafsson um hljóð. Ómar sagði að því miður hefði dvöl þeirra í varðskipinu orðið styttri en ætlunin hefði verið, vegna þess að þeir heiðu verið kvaddir í land, þegar skjálftar hófust á Húsavík og þar um kring. „En þótt þetta væri stuttur timi gerðist heil- ÁSTÆÐA er til að vekja athygli á þvf að Páll Heiðar byrjar með nýja þætti f hljóð- varpi f dag og heitir sá Fyrsti kúrsinn 238 og segir frá ferð mikið. Tvívegis var reynt að klippa þrátt fyrir foráttuveður og myrkur og var mikill hugur í varðskipsmönnum. Hið sama verður ekki sagt um sjálfan mig, þar sem ég þjáðist allmjög af sjó- veiki og naut mín ekki sem skyldi sakir þess. Meðal þess sem sýnt er í myndinni er taugastríð við skipherra frei- þáttasmiðs með m/s Brúarfossi til Bandaríkjanna á sl. hausti. Skipið lestaði hraðfrystan fisk á ýmsum höfnum og hélt síðan með farm sinn vestur um haf. Rætt er við skipshöfnina á leið- inni og ýmsar hugleiðingar Páis Heiðars sjálfsagt fluttar gátunnar Lowestot en hann var nýliði á miðunum og lyktir urðu þær að hann hvarf á braut með sitt skip og önnur freigáta tók við. Nú, vió upplifðum ýmislegt fleira merkilegt, ekki hvað sízt þegar við fórum niður í vél og heyrðum hana flytja „La dansa“ eftir Rossini, en það tónverk skilar sér býsna vel þegar keyrt er á hálfri ferð.“ með. Þá mun Þorsteinn Hannesson, tónlistarstjóri, ræða við vcrðlaunahafa tón- skáldaverðlauna Norðurlanda- ráðs 1976, Atla Heimi Sveins- son, 1 þætti sem verður kl. 21.15 á sunnudagskvöld og flutt verður verðlaunaverk Atla. HALLDÓR Laxness mun hefja lestur verks síns „Kristnihald undir jökli“ á mánudagskvöld kl. 21.30 og munu útvarpshlust- endur án efa fagna þeim tíð- indum, enda sagan hið snjall- asta verk og Halldór Laxness flestum skemmtilegri upples- ari. Sagan verður alls sautján lestrar og lesin á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, alltafkl. 21.30. GLUGG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.