Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976 Eignaskipti 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík óskast í skipt- um fyrir nýja 2ja herb. íbúð á 6. hæð í sambýlishúsi í norðurbænum í Hafnarfirði Fall- egt útsýni. Tilboð sendist í pósthólf 41 4, Reykjavík. \ Dagkjóiar Siðir samkvæmis- kjólar Stærðir 8—20. Stutt og sið pils Blússur, vesti og peysur Lady Marlene brjóstahöld og magabelti Herðasjöl samkvæmistöskur kjólablóm skartgripakassar gjafavara i úrvali. Vesturbær Til sölu 130 fm hæð í þríbýlishúsi við Landa- kotstún. Hæðinni fylgir bílskúr. Jafnframt til sölu í sama húsi 3 herbergi í kjallara ca. 40 fm. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Benedikt Sveinsson hrl., Austurstræti 18, símar 10223 og 25535. Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi simi: 93-7370 Kvöldsimi 93-7355. Aó sjálfsögdu vegna einstakra gæða Reyplasteinangrunar. 1. Hifaleióni er mjög fakmörkuó (lamdogildi o,028 - 0,030)^ 2. Tekur nólega engan raka eóa vatn í sig 3. Sérlega létt og meófœrileg Yfirburóir REYPLASTeinangrunar eru augijósir og enn sem fyrr er REYPLAST í fararbroddi. S.-30978 ’ Armúla 44 ’ hf. Kópavogur Kópavogur Fundur um bæjarmál verður i félagsheimili Kópavogs efri sal, 28. janúar kl. 8.30. Umræðuefni: Bæjarmál og fjárhagsáætlun Kópavogs. Framsögumenn: Ríkharð Björgvinsson og Stefnir Flelgason. Eftir framsögu sitja bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir svörum. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. MálfundarfélagiÓ Óðinn Hefur opnað skrifstofu . i nýja Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7, simi skrifstofunnar er 82927. Snrifstofan verður opin alla virka daga frá kl. 5—6. Stjórnin. Útgerðamenn Skipstjórar loðnuveiðiskipum EIGUM FYRIRLIGGJANDI: Snurpuvír Vinnsluvír Snurvoðalása Nylon 8—32 m/m Terelyne 8—20 m/m, rétt og rangsnúið Útgjafir Netanálar Loðnunótaefni Loðnutrollsefni Benzlagarn, tjöruborið Fastsetningartóg Polypropylenetóg 5—44 Heysiblakkir, 8" 10 12"14" Stpngabelgi og stangir Utanborðsmótora 5—45 Ha Slöngubáta o.fl. MMr Ma Tryggvagata 10 Sími 21915-21286 P 0 Box 5030 Reykjavík Bankastræti 6 28440 Til sölu 2ja herb. 60 fm. íbúð við Arahóla. 3ja herb. 70 fm. ibúð við Lindargötu. 50 fm. lítið einbýlishús á byggingarlóð við Álfhólsveg 4ra herb. 90 fm. risíbúð við Hringbraut 4ra herb. 100 fm. ibúð við Dalsel, tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúð við Freyjugötu 5 herb. 125 fm. ibúð ásamt bilskúr við Drápuhlið 4ra herb. 110 fm. ibúð við írabakka. Raðhús við Bakkasel Tilbúið undir tréverk. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir S:28440 K.H 72525. ASIMINN KR: 22480 JWorijiinblnött) Raðhús í Fossvogi Glæsilegt 200 fm raðhús á einni hæð á bezta stað í Fossvogi. Húsið skiptist í stofur, 4 svefnherb. húsbóndaherb. vandað eldhús og baðherb. Innbyggður bílskúr. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Eignamiðlunin, Vonarstræti 1 2, _______________________Sími27711._____ -----------28440---------------------- Til sölu 4ra herb. íbúð við Dalsel ásamt herb. og geymslum á jarðhæð, afhendist tilbúin undir tréverk ásamt sameign frágenginni og sam- eiginlegri bílageymslu. Húsnæðismálalán fylgir. Verð 6,4 milljónir, útb. 4 milljónir. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og Eignir sími 28440 kvöld- og helgarsimi 72525. Hafnarfjörður Glæsileg 104 ferm. Cbúð á 3. hæð í nýlegri 3ja hæða blokk. Þetta er endaibúð með gluggum á þrem hlið- um. Sérstaklega vandaðar innréttingar, sér þvottahús og allt sér. Verð 8 millj. Útb. 5,5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆEKJARGATA6B S: 15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL. Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Fossvogur 4 herb. ibúð á 1. hæð með 3 svefnherbergjum i blokk ca 1 1 0 ferm. Þvottahús og búr á hæð- inni. Stóragerði 4 herb. endaibúð ca 1 10 ferm. með stóru herbergi i kjallara fæst i skiptum fyrir góða 2 herb. íbúð á Stór-Reykjavikursvæðinu. Espigerði 4 herb. íbúð á 3. hæð með 3 svefnherbergjum í blokk ca 1 1 7 ferm. Þvottahús á hæðinni. Sólheimar 3 herb. íbúð á 3. hæð ca 85- 90 ferm. Geymsla á hæðinni og í kjallara. lyfta. Falleg sérhæð á sunnanverðu Kársnesi Kópa- vogi. íbúðin er á efri hæð 4 svefnherb. 1 —2 stofur, stórt eldhús, bað og góðar geymslur. Stór bilskúr. Gott útsýni. Hús í smáíbúðarhverfi ca 85 ferm. Kjaltari, hæð og ris. Parhús við Akurgerði á 1. hæð eru 2 saml. stofur, eldhús á 2. hæð eru 3 svefn- herb. geymsla og bað. Eiriksgata 3 herb. ibúð á 2. hæð ca 100 ferm. Sér hiti Óðinsgata 3 herb. íbúð á jarðhæð. Sér hiti, sér inngangur. Hraunborg Kópavogi 2 herb. ibúð með svöl- um. Bilskúr. Einar Sigurðsson hri Ingólfsstræti 4 sími 16767 Kvöldsimi 36119 Skólavörðustig 3a, 2.hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. Mosfellssveit Til sölu 2ja herb. snotur ibúð á 1. hæð i timburhúsi (á steyptum grunni) á góðum stað i Mosfells- sveit. Góðir möguleikar fyrir lag- tækan mann. Hagstætt verð ef samið er strax. Laus fljótlega. Álfheimar um 110 ferm. 3ja—4ra herb. ibúðarhæð við Álfheima. íbúðin er öll hin vandaðasta, stór stofa (saml.) og tvö svefnherb. Laus fljótlega. Æsufell Skemmtileg um 105 ferm. ibúð- arhæð i háhýsi, 3 svefnherb., mikil og góð sameign. Viðsýnt útsýni. Gæti verið laus strax. írabakki 4ra herb. nýtizku endaibúð á hæð. öll sameign fullfrágengin. Laus fljótlega. Sogavegur — Einbýli Einbýlishús á tveim hæðum, auk kjallara. Uppi eru 3 svefnherb. W.C. Niðri stór stofa, eldhús, W.C. og fleira. Bílskúr fylgir. Skipti á 4ra—5 herb. ibúðar- hæð, helzt með bilskúr æskileg. Fasteignaseljendur Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. ibúðum, einbýlis- húsum og raðhúsum i borginni og nágrenni, í sumum tilfellum allt að staðgreiðsla. Mjög mikið er um eignaskipti hjá okkur, áherzla lögð á örugga og góða þjónustu. Vinsamlegast látið skrá eign yðar hið fyrsta hjá okkur. Jón Árnason lögmaður, málflutnings- og fasteignastofa, símar 22911 og 19255, Athugið, opið í dag, sunnudag frá kl. 1—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.