Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 29
r MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1976 29 II. HLllTI breytzt og hin rólega og einfalda tónlist hans féll ekki lengur I kramiS. Skömmu sfðar tók hann upp nokkur lög fyrir Bullet- hljómplötufyrirtaékið I Nashville. Þegar hljómplötur Davis urSu vinsælar stofnaSi hann hljómsveit meS gltarleikaranum Henry Townsend, saxófónleikara og trommara. sem einungis var kallaSur Brother Fox. Þeir fóru I hljómleikaferSir um Missouri, Tennessee, Mississippi og Texas I Cadillac. sem Davis ítti. Þetta stöSutékn sannfærSi skyldmenni hans I Grenada, Mississippi. um aS hann væri frægur maSur. Planóleikur Davis er rólegur og undarlega hikandi. þannig aS gltarleikarar ittu I erfiSleikum meS aS spila meS honum. nema helzt vinur hans Henry Townsend. Walter Davis lék einnig á hljóm- plötuupptökum Hjé Milton Sparks, Booker T. Washington og Sonny Boy Williamson. ÞaS sem gerði Davis vinsælan voru bæSi textarnir viS lög hans,' sem eru næstum þvl IjóSrænir é köflum og dapurlegur söngur hans. þó efniS gæfi ekki alltaf tilefni til þess. Davis hljóSritaSi I kringum 180 lög é hinum langa ferli slnum, sem stóS frá 1930 — 1952. SlSustu érin vann Davis fyrir sér sem næturvörSur é hótelum, en hann lézt áriS 1964 I St. Louis. Peetie Wheatstraw var algjör andstæSa Walter Davis. bæSi raupsamur og sjélfbirgingslegur, en Davis var aftur é móti mjög hlédrægur maSur. Peetie Wheat- straw (William Bunch) var fæddur I Ripley, Arkansas. áriS 1902. LltiS er vitaS um ævi hans fyrr en hann kom til East St. Louis upp úr 1925. Hann var jafnfær é gftar og pfanó þó hann léki svo til ein- göngu é planó é hljómplötum slnum. Peetie hljóSritaSi I kring- um 150 lög fré égúst 1930 til nóvember 1941. f fyrstu lék vinur hans Charley Jordan é gftar meS honum en slSar komu þeir Charlie McCoy Kokomo Arnold, Will Weldon og Lonnie Johnson I hans staS. Á slSustu hljómplötuupptök- um slnum annaSist Peetie einung- is sönginn en Sammy Price eSa Lil Armstrong séu um pfanóleikinn. Peetie Wheatstraw var meSal vin- sælustu bluessöngvara é þriSja tug þessarar aldar. Söngur hans var frekar óskýr og hann notaSi mikiS innskot eins og „oh well, well" sem hann bætti viS aftan viS vers I textanum é lögunum. Planóleikur hans er taktfastur og stöSugur og llkist hann helzt Leroy Carr I þvl tilliti. Hann samdi öll sln lög og texta sjélfur og fjölluSu þeir stundum um hluti sem voru ofarlega é baugi I þaS og þaS skiptiS eins og lagiS Kid- nappers Blues. sem fjallaSi um rániS é barni Lindbergs flugkappa. Peetie Wheatstraw lézt I bllslysi I East St. Louis 21. desember 1941. AllmikiS var um gltarleikara I St. Louis. má þar nefna Charley Jordan, Hi Henry Brown, Henry Townsend. Henry Spaulding, Teddy Darby, J.D. Short og Lind- bergh Sparks. Á gltarleik þessara manna mé heyra, aS þeir eru vanir aS leika meS planóleikurum. Charley Jordan var ættaSur fré West Helena, Arkansas. Hann var góSur gltarleikari, og gltarleikur hans bar þess merki aS hann hafSi lært I Arkansas. Jordan lék oft meS gltarleikaran- um Hi Henry Brown, sem lltiS er vitaS um. Hann er einnig þekktur fyrir aS hafa étt I nokkrum úti- stöSum viS lögin vegna meintrar sprúttsölu. Eitt sinn hafSi hann veriS svo óheppinn aS fé kúlu I öklann, en þaS olli þvl aS hann haltraSi upp fré þvl. Margir af gltarleikurunum I St. Louis voru ættaSir fré Mississippi. Einn þessara manna var gltarleik- arinn Henry Spaulding, sem aS- eins hljóSritaði tvö lög, Cairo Blues og Biddle St. Blues. éSur en hann dó I kringum 1930. Hinn var söngvarinn og gltarleikarinn J.D. Short fré Port Gibson, Mississippi, en hann fæddist þar ériS 1902. Hann Ifkti eftir gltarleikaranum Funnypapper Smith en náSi aldrei nékvæmni og fimi Texasbúans. Theodore Darby var fæddur 1906 I Henderson, Kentucky, en fluttist meS fjölskyldu sinni til St. Louis 1913. Hann missti sjónina sem unglingur en lærSi aS spila é gltar é vinnustofu fyrir blinda sem St. Louisborg rak. Tónlist hans byggir é grunni bluestónlistar þeirrar, sem hann heyrSi é bams- aldri I Kentucky, þó meS nokkrum éhrifum fré borgarbluesnum. Darby er núna djékni I St. Louis. Henry Töwnsend var fæddur I Shelby, Mississippi. ériS 1909 en hann var alinn upp I Cairo. Illinois. Townsend fluttist unglingur til St. Louis. þar sem hann starfaSi meS gltarleikaranum Sylvester Palmer. Hann er mjög góSur gltarleikari og er söngur hans þrunginn spennu llkt og hjé mörgum öSrum gltar- leikurum fré St. Louis. í næstu grein verSur fjallaS um þróun blues-tónlistarinnar I Chi- cago og annars staSar I Bandarlkj- unum á þriSja ératugnum. I.T.M. Ýmsir listamenn — St. Louis Town 1929—1933 Yazoo L 1003 Ýmsir listamenn — St. Louis Blues: The Depression-Yazoo L 1030 Ýmsir listamenn — The Blues In St. Louis 1929—1937 — Origin OJL20 Roosevelt Sykes — The Country Blues Piani Ace — Yazoo L 1033 Walter Davis — Think You Need A Shot — RCA INT 1085 Walter Davis/Crippte Clarence Lofton — Yazoo L 1025 Henry Townsend — Tired of Being Mistreated — Bluesville 1041 Henry Townsend — Henry T. — Music Man — Adelphi 1016 J.D. Shor / Son House — Delta Blues — XTRA 1080 J.D. Short — Sonet SNTF 648 Peetie Wheatstraw/Kokomo Arnold — Blues Classics BC 4 Peetie Wheatstraw — 1930 — Flyright LP 111 sveita á erlendum lögum. Að lokum má segja að allt það er á þessari plötu kemur hefur verið gert áður af öðrum, og eins og hljómsveitin sjálf segir i síðasta lagi plötunnar i „Niðurblálagi,“: „Og þakka vil ég öllum, sem á okkur hafa hlýtt, heim’ í stof’ og vinnustöð- um, þó við segjum lítið nýtt, — reyn’ að klambra saman orðum, en það gengur ekki neitt, þá er betra bar’ að þegja og segja ekki neitt, — betra að segja ekki neitt, — ei neitt, — ekki orð, — ekki neitt, — ekki orð, — alls ekki neitt.“ Bald. J.B. HRIF 2 028 ÁÁ RECORDS Samansafnsplatan Hrif 2. verður að teljast þriðji hluti jólaútgáfu A.A. Records. Þessi hluti útgáfunnar er svo aftur hinn ómerkilegasti og lítt for- vitnilegur. Sundrung og ríkjandi ósamraemi tónlistar er áberandi, þannig að heildar- hlustunin verkar sem hinn geigvænlegasti stemningar- spillir. Það hugarfarslega niðurbrot, sem þessi plata og aðrar slíkar (Eitthvað Sætt, Peanuts o.s.frv.) valda mönn- um, er hin mesta hryggð. En hryggð þessi speglast I eyði- leggingunni, hinu tónlistarlega niðurbroti annars ýmissa ágætra tónverka. Hugsun, til- finning og tjáning þessara verka hrynur í því umhverfi, er umlyktur þau. Þessum tiltölu- lega neikvæðu skrifum mínum um Hrif 2, er einkum og sér í lagi beint að plötunni sem heild en ekki hinum einstöku lögum hennar. Stærstur er Spilverks- þáttur plötunnar, sá hinn um- deildi. En Spilverk þjóðanna gefur þessari plötu e.t.v. ákveð- ið söfnunargildi með fjórum frumsömdum frumupptökum sínum, sem gerðar voru úti i London á sama tima og Stuð- manna-platan Sumar á Sýrlandi var gerð. En lögin hafa verið nefnd Panola, It’s only me, Summer’s almost gone og Egils Appelsín. Eitt hins umdeilda er einmitt nafn þessa lags, Egils Appelsín, en tilkoma þess mun eiga upp- tök sín í hugarheimi Amunda sjálfs. Þeir Spilverksmenn tjá aftur nafn þess Egils, sem er nafn á gamalli útgáfu Spil- verksins. Tónlist Spilverks þessarar plötu er að einu leyti allfrábrugðin frá þvi sem áður þekktist, en þessi breyting kemur fram i útsetningum. Breytingin er einkum fólgin í notkun Spilverksins á tromm- um, sem gefa tónlist þeirra auk- inn kraft og fyllingu á kostnað sérstöðunnar. Annars vil ég sérstaklega í sambandi við þátt Spilverksins á þessari plötu geta frábærs söngs Egils Ólafs- sonar og svo hins jassaða lags Panola, sem að mér finnst full- komlega það bezta eða í hópi þess bezta, er hljómsveitin hefur sent frá sér. Einnig er bandarísk þjóðleg útsetning lagsins Egils við íslenzkan þjóð- legan texta mjög góð og sýnir hún að mörgu leyti nýja hlið á Spilverkinu. Léttast og jafn- framt lakast þessara fjögurra laga Spilverksins er svo It’s only me, sem er mjög ófrumlegt og poppað lag. Summer’s almost gone er eitt þeirra laga, er Spilverkið hefur leikið all mikið á tónleikum og tekizt þar margfalt betur upp. Skal nú vikið að Jakobi Magnússyni, upptökustjórn- anda, og hljómsveit hans, Whitebachman Tríóinu, sem á hér tvö lög. Þetta munu vera fyrstu upptökur Whitebach- man Tríósins likt og á sér stað hjá Spilverkinu. Lögin eru i ekta Jakobs stíl, sem er ein- hvers konar rokk með „funk“ einkennum. Lögin sem slik eru aftur hin ómerkilegustu og verður þvi gaman að hlýða á væntanlega breiðskífu nú mjög breytts Whitebachman Tríós. Aðir hlutir plötunnar, þ.e. þeir sem Nunnurnar, Bergþóra og Pónik sjá um, eru mjög í anda dægurlagatónlistar eins og hún tíðkaðist hér á landi fyrir ára- tug eða jafnvel tneira. Mikil notkun blásturshljóðfæra, illa útsettra og annars illa unninna laga er mjög einkennandi. Samt sem áður ber þó að geta laga Póniks og útfæringar þeirra, sem er á engan hátt frambæri- leg og mun vera leit að öðru eins. Að lokum, samanborið við Hrif hina fyrri er Hrif 2, spor i rétta átt þrátt fyrir ýmsa áður- nefnda vankanta, er hún býr yfir. A.J. WWEUMHI5TRB bÍUboord^^H Bandaríkjunum C8 £ -a C8 J4 '> C8 a ■o I I Stórar plötur 1 2 7 EARTH, WIND&FIRE Gratitude 2 1 8 CHICAGOIX CHICAGO’s GREATEST HITS 3 3 9 AMERICA History — America's Greatest Hits 4 4 7 JONI MITCHELL The Hissing Of Summer Lawns 5 7 7 HELEN REDDY’S GREATEST HITS 6 10 13 PAULSIMON Still Crazy After All These Years 7 5 16 JOHN DENVER Windsong 8 9 8 O’JAYS Family Reunion 9 6 25 KC & THE SUNSHINE BAND 10 12 13 ART GARFUNKEL 11 13 15 Breakaway KISS 12 15 11 Alive! BARRY MANILOW 13 14 27 Tryin’ To Get The Feelin’ JEFFERSONSTARSHIP 14 16 6 Red Octopus CATSTEVENS 15 17 13 Numbers ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA 16 18 7 Face The Music RUFUS FEATURING CHAKA KHAN 17 19 7 THE BEST OF CARLY SIMON 18 21 12 DONNASUMMER 19 30 8 Love To Love You Baby C.W. McCALL 20 22 11 Back Bear Road MAHOGANY/ORIGINAL 21 24 17 SOUNDTRACK — Diana Ross BAY CITY ROLLERS 22 26 6 HAROLD MELVIN & 23 23 30 THE BLUE NOTES Wake Up Everybody 1 THE EAGLES 24 8 22 One Of These Nights OHIO PLAYERS vika > á lista Honey * 2 1 2 | Litlar plötur 10 3 1 4 4 5 6 6 7 I WRITE THE SONGS Barry Manilow 3 12 THEME FROM „MAHOGANY" (Do You Know Where You’re Going To) Diana Ross CONVOY — C.W. McCalI LOVE ROLLERCOASTER Ohio Players £ FOX ON THE RUN Sweet ILOVEMUSIC (Part 1) O’Jays 7 9 7 LOVE TO LOVE YOU BABY Donna Summer YOU SEXY THING Hot Chocolate TIMES OF YOUR LIFE Paul Anka 7 10 10 12 8 14 12 9 10 10 10 11 11 WALK AWAY FROM LOVE David Ruffin 11 12 11 COUNTRY BOY (You Got Your Feet In .L.A.) Glen Campbell 12 13 9 SING A SONG Earth, Wind & Fire 13 15 10 ROCK AND ROLL ALL NIGHT (Live Version) — Kiss 14 16 7 FLY AWAY John Denver 15 17 5 50 WAYS TO LEAVE YOUR LOVER Paul Simon 16 18 10 EVIL WOMAN Electric Light Orchestra 17 5 15 SATURDAY NIGHT Bay City RoIIers 18 20 13 LOVE MACHINE PT. 1 Miracles 19 22 6 BREAKING UP IS HARD TO DO Neil Sedaka 20 21 11 OVER MY HEAD Fleetwood Mac 21 23 9 LOVE HURTS Nazareth 22 24 11 WINNERS AND LOSERS Hamilton, Jow Frank & Revnolds 23 25 9 WAKE UP EVERYBODY (Part 1) Harold Melvin & The Blue Notes 24 8 13 THAT’S THE WAY (I Like It) ■ I ■ ■ K.C. & The Sunshine Band

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.