Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1976 31 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Vélstjóra, matsvein og háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 86001. 25 ára stúlka með stúdentspróf, mjög góða enskukunnáttu og nokkurra ára reynslu við launaútreikninga, gjaldkera og alm. skrifstofustörf óskar eftir vel launuðu starfi nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. janúar merkt: Atvinna — 2402. Læknaritari Staða 1. ritara við Röntgendeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitíst frá 1. marz n.k. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf eða aðra hliðstæða menntun ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofustjóra Borgarspítalans fyrir 7. febrúar n.k. Reykjavík, 23. janúar 1976. BORGARSPÍTALINN. Námskeið fyrir foreldra þroskaheftra barna verður haldið að Bjarkarási, Stjörnugróf 9 næstu 3 mánuði og hefst sunnud. 1 febrúar kl. 15 með fyrirlestri dr. Ingrid Liljeroth. Annars mun kennslan fara fram miðvikudagskvöld kl. 20.30 — 23.00. Fluttir verða fyrirlestrar og að þeim lokn- um verða umræður og fyrirlesarar svara spurningum. Innritun fer fram í Laugalækjarskóla 29. og 30. janúar, kl. 20 — 22. Námsgjald verður 1800 kr. og 200 kr. fyrir einstaka fyrirlestra. Námsflokkar Reykjavíkur. Skipstjóra vantar á 100 lesta netabát frá Suðurnesjum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. janúar merkt: Skipstjóri — 2417. Offsetprentari óskast Óskum eftir að ráða offsetprentara strax. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Offsetprentai — 3707", fyrir 30. þ.m. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða síðar að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæzlu- stöðvar Vestmannaeyja. Atvinnurekendur athugið Maður með margháttaða viðskipta- reynslu, óskar eftir góðu starfi. Hálfsdags starf kemur til greina. Upplýsingar í síma 22432 á skrifstofutíma og í síma 19247 á kvöldin. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Heilsdagsvinna. Upplýsingar á skrifstofu. Verslunin 0/ympía, Laugavegi 26. r Oska eftir starfi Ungur maður liðlega 25 ára óskar eftir verzlunar og/ eða sölustarfi. Er Samvinnuskólagenginn og hefur starfað við verzlun í fjögur ár. Reglusamur og stundvís. Getur hafið störf fljótlega. Þeir atvinnurekendur sem áhuga hefðu hafi samband í síma 41277 eða skili tilboði til Mbl. merkt: ,.B—3706" fyrir 30. jan. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK l raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast * ! neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Volkswagen 1300, '71. Fíat 131 S, '76. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog 9 — 1 1, Kænuvogs- megin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudag 27. janúar. SJOVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS1 Bifreiðadeild Suðurlandsbraut 4 sími 82500 Útboð Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í máln- ingu stöðvarhúss og kæliturnaþróa Kröfluvirkjunar. Útboðsgögn verða afhent í verkfræðistofu vorri, Ármúla 4, Reykja- vík aean 5000 kr. skilatrvaninnu Tilhnð fundir — mannfagnaöir VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN FÉLAGSFUNDUR verður í Iðnó sunnudaginn 25. janúar kl. 2. FUNDAREFNI: Samningamálin og heimild til vinnustöðvunar. Félagar fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Sólarkaffi Arnfirðinga verður haldið að Hótel Sögu, Átthagasal, sunnudaginn 1. febrúar kl. 20.00 Nefndin. Allir áhugamenn um múrhúðun og yfirborðsmeðhöndlun steinsteypu, mætið á fundi að Hótel Loft- leiðum, Kristalssal, mánudaginn 26. jan. kl. 20.30. Steinsteypufélag fs/ands. húsnæöi óskast Iðnnemar Húsnæði óskast Heildverzlun óskar eftir lager oq skrif-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.