Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976 ' Námskeið Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefst nýtt námskeið í næringarfræði í næstu viku. Megr- unarfræði. Uppskriftir. Uppl. og innritun í síma 44247 eftir kl. 8 á kvöldin. Kristrún Jóhannsdóttir manneldisf ræðingur ,Næringarfræði. ROCKWELL DELTA 9 og 10" sagir, þykktarheflar, bandsagir súluborvélar og fræsarar í borði. G. Þorsteinsson og Johnson, Ármúla 1, sími 85533. Nú bjóðum við fyrri árgerð af Vauxhall Viva Deluxe á kr. 1.075.000: Næsta sending hækkar um kr 315 þús. Mjög hagstæð greiðslukjör ef samið er strax. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁDIIIII A O DCVIT lAX/IM' CÍMI 'JOQfin ÁRMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900 A1MUD4GUR 26. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Vepurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Halldór Gröndal (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gréta Sigfúsdóttir byrj- ar að lesa þýðingu sfna á sög- unni „Katrfn I Króki“ eftir Gunnvor Stornes. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Magnús Ágústsson kennari við Garðyrkjuskólann talar um áhrif ljóss á vöxt og blómgun plantna. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Blönd- al Magnússonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Islands leikur „Dimmalimm kóngs- dóttur“, ballettsvítu nr. 1 eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. La Suisse Romande hljómsveitin leikur „Gullhanann", hljóm- sveitarsvftu eftir Rimsky- Korsakoff og „Nótt á eyði- fjalli" eftir Mússorgfskf; Ernest Ánsermet stjórnar. SIÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Miðdegissagan: „Hundraðasta og ellefta með- ferð á skepnum“ eftir Magneu J. Matthfasdóttur Rósa Ingólfsdóttir les fyrsta lestur af þremur. 15.00 Miðdegistónleikar Witold Malcuzynski leikur á pfanó Prelúdfu, kóral og fúgu eftir César Franck/John Eggington leikur á orgel Sónötu hr. 6 f d-moll op. 65 eftir Felix Mendelssohn/Yehudi Menuhin og Robert Levin leika Sónötu nr. 3 f c-moll fyrir fiðlu og pfanó op. 45 eftir Edvard Grieg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Ungirpennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Aðtafli Guðmundur Árnlaugsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. Hinir eftirspurdu og vinsælu ELMDALE frúarskór nýkomnir. Litun svartir og brúnir Stærd: 37 -* 40 Verd: 3059-(Sendum í postkröfu ) SKÓGLUGGINNh/f Hverfisgötu 82, sími 11788 JHiéruJtftM&foíífo Blaðburðarfólk óskast___________________ AUSTURBÆR: Ingólfsstræti Óðinsgata. Skólavörðustígur Baldursgata Úthverfi: Langagerði Álfheimar lægri tölur Kópavogur: Kjarrhólmi UPPL. í SÍMA 35408 19.40 Um daginn og veginn Stefán Karlsson handrita- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Við dagsbrún nýrrar aldar Dagskrá um stofnun samtaka daglaunamanna f Reykjavfk fyrir sjötfu árum. — Um- sjón: Ólafur R. Einarsson. 21.15 „Ur Ljóðaljóðum Salómons" Sigrfður Ella Magnúsdóttir syngur lagaflokk eftir Pál Isólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli“ eftir Hall- dór Laxness Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir (Jr tónlistarlífinu Jón Asgeirsson sér um þátt- inn. 22.45 Kvöldtónleikar a. „Ah, sche Troppo Inegali", kantata eftir Georg Friedrik Hándel. Elly Ameling syngur með Collegium aureum hljómsveitinni. b. Sónata í Es-dúr fyrir horn og pfanó eftir Franz Danzi. Barry Tuckweil og Valdimir Ashkenazy leika. c. Fiðlukonsert nr. 2 f h-moll (La Campanella) eftir Niccolo Paganini. Shmuel Ashkenasi og Sinfónfuhljóm- sveitin f Vfnarborg leika; Heribert; Esser stjórnar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 26. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 fþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 21.05 Dagur hershöfðingjans Breskt sjónvarpsleikrit. Höfundur er William Tre- vor, en aðalhlutverk leika Alastair Sim, Annette Crosbie og Dandy Nichols. Suffolk hershöfðingi er tek- inn að reskjast og kominn á eftirlaun. Hann hefur notið mikillar kvenhylli um dag- ana, en nú er svo komið, að hann á f mesta basli með ráðskonu sfna. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. 22.05 Heimsstyrjöldin sfðari 2. þáttur. Styrjöld í fjarska. Þjððverjar hernema Noreg. Bretar og Frakkar reyna að hefta málmgrýtisflutninga Þjóðverja frá Narvik. Win- ston Churchill verður for- sætisráðherra f Bretlandi. Þýðandi og þufur Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.