Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976 17 ta gerðist líka .... Siðabót á suðurslóðum Sjilfskipaðir siSgæðisverðir I Mendoza I Argenflnu. sem kalla sig „varðsveit Plusar XII," hafa gripiB til ofbeldisverka til þess aS hreinsa borgina af vændiskonum. Um tylft meintra vændiskvenna hefur þegar verið misþyrmt og sumum hrottalega. Þeir sannkristnu menn leynast undir Ku-klux-klan-hettum og nota keðjur, belti og kaSalspotta sem barefli i konurnar. Hrykktir í Richter „Jafnvel hrikalegri jarSskjilftar enþeir snörpustu, sem nú er vitað um, kunna að hafa orSiB iBur en sögur höfust og gætu itt eftir aB dynja yfir enn," að sögn dr. Michaels A. Chinnery við tæknihiskóla Massachusetts. Hann bætir við: „Ef jarBskjilftum eru einhver takmörk sett hvaS eyBileggingarmittinn snertir, þi getur allt eins veriB aB viB höfum ekki kynnst þeim mörkum af eigin raun ennþi." Dr. Chinnery telur vitneskju okkar um eBli jarBskjilfta ennþi of gloppótta til þess aB viB getum slegiB þvl föstu meB nokkurri vissu hve öflug- ir þeir geti orBiB I raun og veru. Hann vekur athygli i þvl, aB þó aB hægt hafi veriB um 70 ira skeið aS mæla styrk- leika jarBhræringa, þi siu aBeins um 15 ir tiBin sIBan alþjóBleg samvinna hófst að marki i þessu sviBi. RichterkvarBinn blessaBur, sem viB fslendingar þekkjum orBiB langtum of vel, gæti þvl „soBiB uppúr" einhvern daginn. Veika kynið? Það var þá! Ji. Ilklega er kvenfólkinu alls ekkert ofviBa. samanber syrpan I Time núna uppúr iramótum, sem sýndi lesendum meBal annars I mili og myndum konu viB stjórntæki jirnbrautarlestar og þi aBra sem er vélameistari i farþegaþotu og þi heila hersingu af kvenmönnum sem eru réttir og sléttir óbreyttir hermenn I bandarlska hernum — og ekki aB sji i myndunum aB þær væru neitt óvlgalegri en karlmennirnir sem þær skilmuBu viB hliBina i, enda búnar nikvæmlega sams konar hermannagalla og þeir allt upp I sjilfan stilhjilminn. Kannski hafa bandarlskir karlmenn helst talið sig óhulta fyrir kvenfólkinu i borpöllunum sem eru úti i reginhafi, en þar skjitlaðist þeim llka aB segir I grein I New York Times. Höfundur staBhæfir að slangur af verkakonum sé þegar komiB út i pall- ana og lýsir einni tvltugri sem hann spjallaði við „góðar ittatlu mllur úti i Mextkóflóa". þar sem hún „hifir hundraB punda sekki meB úrgangi úr borholunum. affermir birgBaskip- in. sem eru I förum út I pallana, og milar og ryðhreinsar". Hann byrjar grein slna um hana með hilfgerðum andköfum: „Hún fer i fætur klukkan fimm, smeygir sér I kimugan samfesting, reimar i sig vinnustfgvél með tivöm úr stili, hlammar i sig öryggishjilmi og gleypir I sig morgunverð og byrjar þar með tólf stunda vinnudag sem getur þó teygt sig upp I allt að tuttugu tlma." Stúlkan vann iður I raftækjaverksmiðju þar sem hún gerði ekki betur en að skrimta i laununum slnum. Harðjaxlarnir sem hún vinnur með núna segjast ekkert hafa upp i hana að klaga. Og eins og til þess að leggja blessun sfna yfir hana — og ef til vill llka til þess að hughreysta sjilfa sig — hafa þeir nú skipt um nafn i henni. Hún heitir „Ralph" þama úti i olfupallinum — sem er að vlsu karlmannsnafn! Kirkja Amin hefur gert tólf af sextin Itölskum trúboðum, sem störfuðu I Uganda. útlæga úr landinu undir þvl yfirskini að þeir hafi stundað smygl og staðið I „leynilegum bréfaskriftum" til ftallu með „óhróðri" um istandið I Uganda. . . Samora Machel. forseti Mozambique, hefur bannað barnsskfrnir þar I landi i þeirri forsendu að sklrnin sé brot i „grundvallarreglum um trúfrelsi". . . Einn af meðlimum „sértrúar- flokksins" Vottar Jehóva I Idaho I Bandarfkjunum var fyrir skemmstu dæmdur I 48 stunda fangelsi fyrir að neita að taka sæti I kviðdómi. Maðurinn tjiði dómaranum að vegna trúarskoðana sinna væri óhugs- andi að hann gerðist dómari yfir meðbræðrum sfnum. Lögum samkvœmt. . . Samkvæmt nýjum lögum. sem stjómvöld I fran hafa nú gert opinber, getur það varðað Iffstlðarfangelsi þar I landi að hafa kommún- istfskar skoðanir eða vera andvigur keisaraveldinu. Þetta kemur fram I bréfadilki I Observer, og bætir bréfritari þeirri skýringu við að I fran þýði „Iffstfðarfangelsi" það og ekkert annað, semsagt innilokun til dauðadags. Samkvæmt nýju löggjöfinni telst útgifa „andófsrita" Ifka til drottinsvika, sem og munnlegar yfirlýsing- ar I samskonar dúr, hvort sem er i Iranskri grund eða erlendis. ,. Þessi viðbjóðslega lög- gjöf leggur það algjörlega i vald keisarans ævilangt eða deyða hvern þann frana sem brýtur jafnvel það eitt af sir að skrifa til dæmis svona bréf," eru lokaorð bréfsins I Observer. Brennivínið og börnin William nokkur Martin, sem er formaður ifengisvarnariðs Connecticut-fylkis I Bandarfkjunum, hefur opinberlega Itrekað þi kenningu, sem nú nýtur vaxandi fylgis, að móðurmjólkin geti I sumum riiuibnm orðið undirrót þess. að brjóstmylkingurinn verði ifengissjúkl- ingur þegar hann kemst i legg. „ Barnshafandi kona (segir Martin) ætti skilyrðislaust að neita sér um nema I mesta lagi tvö sherryglös i dag sfðustu þrji minuði meðgöngutfmans og það sama gildir i meðan hún hefur barnið i brjósti." Alkóhól sem kemst I blóð oléttrar konu berst auðvitað til fóstursins. Og sú kenning ryður sér semsagt til rúms, að þvlllk „ifengisneysla" ófædds bams geti orðið kveikjan að ógæfu þess þegar þaf kemst til fullorðinsiranna. Sitt lítið af hverju Samkvæmt Metabók Guinness setti Theodore Roosevelt Banda- rfkjaforseti „heimsmet" I handaskaki I móttöku I Hvlta húsinu i nýirsdag 1907, þegar hann heilsaði 8,513 gestum með handabandi. En nú hefur ungur landi hans hnekkt þessu meti með 8.614 vottfest- um handaböndum i rúmlega itta klukkutlmum. . . Friskilin kona I Houston I Texas hefur krafist nær 700 milljóna króna skaðabóta af lögfræðingum slnum fyrir að útvega henni ekki nema 175 milljón króna greiðslu fri karlinum þegar hún skildi við hann plús 400.000 króna i minuði sem meðlag með börnunum . . . Samkvæmt nýju meiðyrðalöggjöfinni i Indlandi er blaðamönnum ekki einungis bannað að fara „niðrandi" orðum um Indiru & Co. heldur er Ifka hægt að tukthúsa menn fyrir „niðrandi" skopteikningar . . . (myndin) að tukthúsa HJUSKAPARMAL Þegar karl- menn komast á steypirinn — eða því sem næst FÓSTUR — Atjðn vikna og með þumalinn uppi f sér SUMIR menn fá útbrot og ofsa- kláða. Sumir fá ekki sofið. Sumir vilja alls ekki um það hugsa. Sum- ir fá magakrampa. Hér er átt við hina verðandi feður. Það er freistandi að þýða „expectant fathers" með „ófrískir feður". Orói þeirra, angist og kvíði hefur komið Betty Parson til að skrifa bók fyrir karlmenn þeim til leiðbeiningar varðandi meðgöngu kvenna. Bókin heitir „Expectant Fathers", og er höf- undurinn sagður einn þekktasti fræðari I fæðingarundirbúningi, sem nú er uppi í Bretlandi. Megintilgangur bókarinnar er, að sögn frú Parsons, að búa manninn undir að njóta með konu sinni „hins ótrúlega kraftaverks, sem þau eiga í vændum". „Tillfinningar karlmannanna hafa verið vanmetnar," segir frú Parson. „Konurnar geta alveg óafvitandi sett menn sína í bann, þannig að þeim finnist þeir vera algerlega afskipt- ir. Þess verður að gæta vel að tala ekki eingöngu út frá sjónarmiði móðurinnar." Og með þetta í huga hefur frú Parson tekizt að skrifa elskulega og gagnlega bók fyrir karlmenn um meðgöngutímann, fæðinguna sjálfa og tímabilið fyrst þar á eftir. Meðal annars fjallar bókin um kynlíf hjóna á öllu þessu tímabili, hvernig megi fyrst kenna upphaf fæðingarhriða, um öndunaræfingar, sem geti létt konum hríðirnar, og um þær hormónabreytingar, sem geta valdið geðrænum truflunum hjá barns- hafandi konum. Bókin um hina verðandi feður varð i rauninni smám saman til upp úr spurningum, sem karlmenn lögðu fyrir frú Parson á vikuleg- um námskeiðum, sem hún hefur haldið um langt árabil. „Maðurinn er oft áhyggjufull- ur út af heilsu konu sinnar og barns,“ sagði frú Parson í viðtali nýlega. „Og ef hann skilur ekki ástand mála, er hætt við, að hann ímyndi sér hlutina enn verri en þeir raunverulega eru.“ „Þegar maðurinn tekur þátt i þessu öllu, eignast hann miklu meiri hlutdeild i barninu og hjónunum getur fundizt sem fæðingin sé atburður, sem þau eigi sameiginlega," segir frú ein ennfremur. Ólíkt þvi sem tíðkast meðal kennara í fæóingar- undirbúningi í Bretlandi og Bandaríkjunum setur hún mönnum eða konum engar algildar reglur i þessum efnum. Hún lítur svo á, að þar sem allar fæðingar eru mismunandi, ætti enginn að vera neyddur til að fylgja skilyrðislaust ákveðnum regl- um eða fara eftir kenningum, sem eru í tizku hverju sinni. — JUDITH WEINRAUB LEIKHÚSMÁL Upprisa fórnarlamba SNEMMA á sjötta áratugnum bar mikið á nefnd þeirri, er starfaði á vegum Bandarikjaþings til að kanna „óameríska starfsemi". Hinn athafnasami formaður hennar var þá öldungadeildar- þingmaðurinn Joseph McCarthy, en stjórnmáiaferill Richards Nix- ons hófst reyndar fyrir alvöru með þátttöku hans í yfirheyrslum nefndarinnar. Upprunalega var nefndin sett á laggirnar 1938 og beindist þá bæði að nasistum og kommúnist- um og starfsemi þeirra í Banda- ríkjunum. McCarty varð formað- ur nefndarinnar 1953 og varð nefndin svo athafnasöm undir stjórn hans, að um beinar hreins- anir varð að ræða innan stjórn- sýslunnar, útvarps- og sjónvarps- stöðva, kvikmynda, bókmennta, menntamála o.s.frv. Aðfarir hans þóttu æ fleirum ólýðræðislegar og svo fór, að öld- ungadeildin setti nefnd til að rannsaka starfsaðferðir McCart- ys, og varð hann að draga sig í hlé í ársbyrjun 1955. Hann lézt 1957. Aðferðir hans hafa verið kallaðar „McCarty-ismi“, og er það að von- um, að engir eru hneykslaðri á slíku hátterni en einmitt komm- únistar og sjá þeir dyggilega um að halda nafni hans á loft. En vissulega var þetta blettur á amerisku lýðræði. Og nú herma fréttir frá Hollywood að áhugi manna vestra hafi mjög beinzt að starfsemi nefndarinnar á timum McCartys og þyki nú hver maður að meiri fyrir að hafa lent i kasti við nefndina. Er hér að sjálfsögðu McCartys í kvik- mynda- iðnað- inum- McCarthy — Hann setti blett á bandarfskt lýðræði um að ræða áhrif frá Watergate- málinu og falli Nixons. Og það kemur heldur ekki á óvænt, að það eru fyrst og fremst stúdentar og ungt fólk, sem hefur fengið áhuga á þessu fræga en stutta tímabili McCartys. Um það fjallar leikrit E. Bent- leys, „Are You Now Or Have You Ever Been“, sem hafði verið sýnt í gömlu Hollywood leikhúsi I 9 mánuði samfleytt i október s.l. Mun það vera algert einsdæmi. Leikritið er samið beint upp úr skýrslum nefndarinnar., orða- skiptin eru tekin þaðan, engu bætt inn í, en aftur á móti valið úr og stytt. Meóal þeirra, sem koma þannig fram fyrir nefndina, eru Arthur Miller og Paul Robeson. Sagt er, að handritum um timabil „svarta listans" hefi rignt yfir sjónvarps- stöðvar og kvikmyndafélög sið- ustu tvö árin. Albert Matlz er einn hinna frægu tíu kvik- myndastjóra og rithöfunda, sem neituðu að bera vitni fyrir nefndinni á sinum tima, og hlutu fangelsisdóma fyr- ir vikið. Hann mun nú vera að gera sjónvarpsþætti, sem heita „Witchhunt", nornaveiðar, en það orð hefur hlotið sérstaka merk- ingu vestra, sem hér á einmitt við. Þá mun prófessor Howard nokkur Suber hafa skrifað leikrit- ið „The Last American Patriot”, síðasti ameríski föðurlandsvinur- inn, og fjallar það um McCarty, en höfundurinn hefur þegar upplýst, að í rauninni sé það Nixon, sem hann sé að lýsa. — CHARLES FOLEY.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.