Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976 13 Hjá Happdrætti Háskóla Islands fékk barnið ársmiða. Forráðamenn happdrættisins höfðu valið númerlð 10176, en það er einmitt afmælis- dagur barnsins, 1-01-76. Umboðsstjórinn, Guðmundur Bjarnason af- henti miðann. Margrét Ágústsdóttir I Mömmusál afhenti útigalla, sem verzlunin gefur. Pabbinn fékk einnig skyrtu I Bonaparte, en verzlunarstjórinn Óskar Guðmundsson, aðstoðaði við valið. Sfðan lá leiðin niður f Naust þar sem veitingamaðurinn Geir Zoéga bauð foreldrunum f mat þegar þeim hentaði. Ifm*. 1^9 wbb***^ « Móðirin valdi sér sfðan peysu f Karnabæ með aðstoð Sigurgeirs Þðrðarsonar. Að lokum var farið upp f úra- og skartgripaverilun Jóns og Óskars. Gaf verzlunin barninu silfurmyndaramma en foreldrunum fullkomna vekjaraklukku. Ingibjörg Helgadóttir afhenti gjafirnar. Að lokum var blm. Mbl. boðið að heilsa upp á drenginn. Reyndist þetta að sjálfsögðu hinn myndarlegasti strákur. Hann á 12 ára fóstursystur önnu Fanney. Kvaðst hún vera voða ánægð með litla bróður og ætlaði hún að vera dugleg að passa hann. Pilturinn sjálfur sýndi blm. Mbl. ekki meiri áhuga en svo, að hann sofnaði undir víðtalinu svo blaðamaðurinn taldi þar með viðtalinu lokið. (Ljósni. Mbl. Fmilía) FRÁ LEIÐ- BEININGASTÖÐ HUSMÆÐRA: Kaup á fatnaði á útsölu I janúar eru víða útsölur Ifulium gangi. Verslanir þurfa lað losa sig við gamlar birgðir Isvo að rými verði fyrir nýjar [vörur enda gera verslunareig- lendur ráð fyrir að hlutir sem lilla hafa gengið út undanfarið I seljist þegar verðið lækkar. Neytendur geta oft gert góð Ikaup á útsölutímum, en mjög láriðandi er að neytendur skoði Ivel þann varning sem þeir eru lað kaupa. 1 mörgum tilvikum Ivilja verslunareigendur ekki Iskipta á útsöluvörum, enda eru Ikaupendur samkvæmt kaupa llögunum skyldugir til að rann Isaka og kynna sér gæði vörunn lar og eiginleika hennar áður en |þeir festa kaup á henni. I 1 t)TS*?< 8 MÖ! Framleiðsla vefjarefna hefu la siðustu áratugum teki Istakkaskiptum. Hin náttúru llegu vefjarefni ull, baðmull Isilki og lin eru ekki lengur ein Ihráefnin sem notuð eru. Marg Ivísleg gerviefni hafa komið til Isögunnar og einnig eru fram lleidd allskonar blendingsefni Iþar sem mismunandi hráefnum ler blandað saman. Hin mismun landi gerviefni hafa að sjálf Isögðu ekki sömu eiginieika og lnáttúruleg vefjarefni, þó að lútlit þeirra geti verið með svip uðu móti og blendingsefni hljóta að hafa mjög mismijn- I andi eiginleika. Með vaxandi fjölbreytni er æ lerfiðara fyrir neytandann að látta sig á kostum og göllum Ihvers efnis. Víða í heiminum Ihafa neytendasamtök og aðrir laðilar á undanförnum árum Ibeitt sér fyrir þvi að álnavörum log fatnaði fylgi vörulýsingar Iþar sem sagt er frá eiginleikum lefnisins, notagildi þess og með lferð. Við sjáum í vaxandi mæli að Isú krafa hefur fengið hljóm |grunn hjá framleiðendum og ef jkaupendur sýna áhuga á vöru [lýsingum er enginn vafi á að lallar textilvörur verða merktar lí framtíðinni með greinilegum lupplýsingum um eiginleika |þeirra og meðferð. En ef neyt- lendur sýna hins vegar engan jáhuga á slíkum vörulýsingum |er ekki unnt að búast við að |framleiðendur merki vörur sfn |ar. Fyrir nokkru keypti kon Ijakka sem gerður var úr | rúskinnslíki eða apaskinni. 1 Ijakkann var festur miði þar |sem stóð „sensitive to water Irnarks." Konan fór í jakkanum lút í rigningu og kom i ljós að Ijakkinn varð allur i blettum |þegar hann þornaði. Konunni jfannst að jakkinn hlyti að vera Igallaður. Hefði hún kynnt sér |vörulýsinguna áður en kaupin |voru gerð, hefði hún ekki orðið jfyrir þessum vonbrigðunt. Kaupandi verður ætíð að lathuga vandlega vörulýsingar log aðrar merkingar áður en Ihann festir kaup á vörunni lbegar fatnaður og álnavörur |eru keyptar er nauðsynlegt að ja.fla sér áreiðanlegrar vitneskju | um hvernig vefjarefnin reynast Ivið notkun og hvernig á að jhreinsa þau og fara með þau. Sigríður Haraldsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.