Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Ef þú nálgast málin á skynsamlegan hátt gætirðu unnið marga á þitt mál. Mjög hagstæður dagur til hvers konar við- skipta, þú gætir Ifklega gert reyfara- kaup. Áhyggjum þfnum af einhverjum þér eldri verður af þér létt. Nautið 20. apríl — 20. maí f dag skáltu huga að heilsu þinni og gera áætlun um holla Iffshætti. Reyndu að hafa sem minnst samneyti við þá, sem þér geðjast ekki að. f eftirmiðdaginn skaltu hafa samband við vini og kunn- ingja og mæla þér mót við þá. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Dagurinn einkennist af andstæðum. Ánægjulegur aðra stundina en þreytandi hina. Reyndu að sigla á milli skers og háru og hafa sem bezt samstarf við aðra. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Þér finnst sem þér hafi ekki orðið nógu ágengt en það er aðeins tfmabundið ástand. Hvfldu þig vel og vertu undir það búinn að takast á við ný verkefni. Ljóniö 23. júlf- 22. ágúst Þú skalt ekki vera að fást um orðinn hlut, horfðu heldur fram á veginn. fjættu þess að vera ekki of gagnrýninn og minnstu þess að þú færð ekkert upp í hendurnar án þess að hafa fyrir þvf. Mærin ágúst — 22. sept. Þér mun Ifklega vaxa flest f augum f dag og verður því að leggja harðar að þér. Þú ættir að reyna að bæta samskipti þfn við aðra í fjölskyldunni. Sýndu öldruðu fólki umhyggjusemi. Vogin Wt?T4 23. sept. — 22. okt. Dagurinn mun einkennast af jafnvægis- leysi og litlum afköstum. Seztu niður stundarkorn og reyndu að ná tökum á sjálfum þér. Þú ættir að finna þér áhuga- mál sem geta leitt huga þinn frá hvers- dagslegu amstri. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Mjög ánægjulegur dagur og Ifklegt að gamlir draumar rætist. Finndu upp á einhverri tilbreytingu fyrir fjölskyldu þfna eða ástvini. Farðu gætilega f ásta- málunum f kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Það er Ifklegt að einhverjir venzlamenn þínir komi þér til aðstoðar f dag. Vertu fús til að gefa eftir þó að þér finnist þú setja ofan. Minnstu þess að dramb er falli næst. FjíÚ Steingeitin 22. des. — 19. jan. Gættu þess vel að aðrir hafi ekki þau áhrif á þig að þú eyðír um efni fram. f dag ættirðu að kanna vel hvaða úrræði þú hefur til að auka tekjur þfnar. Sllfgl! Vatnsberinn 20 jan. — 18. feb. Sköpunargleði þfn mun njóta sín sérstak- lega vel í dag. Til þfn verður leitað f mjög viðkvæmu máli. Þér verður hrósað fyrir vel unnin störf. ** Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú ættir að nota þennan dag til hvíldar og endurnæringar því að þú átt mikið verk fyrir höndum. Haltu ró þinni og reyndu að forðast öfgakenndar rök- ræður. TINNI Fy v/ssr a/ftaf, aS />ú var/r toalrstarqS/fáaac//. Set/uruþad Pá hinqao inn til þín J A&ááanet/, afra... £n sfry/c/i ekk/ /erq hetri /r//Óm- : k hurður í sa/nunr? ?/—i Pað er þá áÁcyei/cf! /\/ar £Jt/ - skirmtatíu á mtá/ f/yg//nvm. 6/á/fsayt frúrrrío.. / F/yar///far/ 7f~ þaöí f/júfanr// / f/ySrur/ tíún L\yX ^trir’ mtrt / . f ? cvr/r m/g X 9 FERDINAND SMÁFÓLK — Ég heyri að vinur þinn sé með gufulás. N0T A VAP0R LOCK/ HE HAS'THE VAP0K5'/! EKKI GUFULÁS HELDUR GUFUR! NÖUJ I KH0U) ÍJÚHK | H05PITAL VI5ITIN6 HÖUR5] ARE 50 5H0RT/ ---- — Nú veit ég af hverju heim- sóknartfmar spftalanna eru svona stuttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.