Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976 23 EINS OG MÉR SÝNIST eftir GÍSLA J. ÁSTÞÓRSSON ÞEGAR Martin Ennals. fram- kvæmdastjóri Amnesty Inter- national, var hér ð ferðinni I október slðastliðnum, talaði hann ð fundi í Islandsdeild samtakanna og vék þð meðal annars að þvl sem hann kallaði tvöfeldnina I samskiptum milli þjóða, það er að segja hvernig rlkisstjórnir nota sérstakan mælikvarða sem þær bregða ð hinar „vinveittu" (sem eru þar af leiðandi alltaf með hreinan skjöld) og svo ann- an sem þær leggja ð athafn- ir þeirra „óvinveittu" (sem reynast þar af leiðandi alltaf óalandi og óferj- andi). Þannig getur rlkis- stjórn bókstaflega hrokkið úr sambandi útaf ódæðisverki sem er til dæmis framið ð Filippseyjum en alltað sam- dægurs sést gjörsamlega yfir nðkvæmlega jafnljótan verknað innan landamæra annars lands, þar sem „réttir" aðilar eru að murka Iffið úr fólki af „réttum " ðstæðum. Ennals nefndi sem dæmi hvernig núverandi valdhafar I Addis Abeba tlndu einar sextlu manneskjur útúr fangaklefum slnum einn góðan veðurdag I fyrra og skutu þessar manneskjur til bana ðn dóms og laga. Hér var um dæmigerð morð að ræða ef við ð annað borð viðurkennum það hugtak. En I þetta sinnið heyrðist hvorki stuna né hósti frð hinu alþjóðlega samfélagi: kjöltur I mesta lagi. Enginn mótmælti hðstöfum, enginn var með kröfugerðir um harðvltugar refsiaðgerðir, og ekki man ég eftir þvl nema slður sé að menn færu i tilkomumiklar Vinir okkar í morðingja- stétt skrúðgöngur með hðstemmd- um ræðum til þess að fordæma þessi fjöldamorð. Það var ekki praktlskt I svipinn það kynni að styggja þð þarna syðra; það var ekki sniðug pólitlk þannin séð. Nærtækustu dæmin um þessa alþjóðlegu hentistefnu eru þvl miður nðtengd ný- frjðlsu þjóðunum, sem kyrja að vlsu lýðræðislofsönginn af meiri eldmóði en oft sýnist nauðsynlegt, en beita sam- tlmis og nðnast með tölu svo harkalegum einræðisaðferðum að jaðrar við vitfirringu. Það er eins og maður sé horfinn aftur til miðalda þegar maður heyrir lýsingarnar eða jafnvel dýpra inn I myrkvið forneskjunnar. Hinn ömurlegi Uganda-Amin kemur óhjðkvæmilega I huga manns þegar þessi mðl ber ð góma. svo óhrjðleg útgðfa af svokallaðri vitsmunaveru sem sð maður hefur reynst. Hér er vambarmikill biksvartur durgur sem rlkir eins og vitskertur kallfi. Hann sviðsetur her- sýningu fyrir erlenda gesti sina þar sem hann sýnir þeim hvernig hann ætli að berja ð fjandmönnum sinum (Bang! Bang! Þú ert dauður!) Hann hrópar útyfir veröldina að kyn- bomban sem hann hafði I einu æðiskastinu dubbað upp I utanrikisrððherra hafi þvl miður verið staðin að ósæmi- legu athæfi með ónefndum manni — I slmaklefa ð Parisar- flugvelli; Hann ryður úr sér orðsendingum til erlendra ríkisstjórna sem eru bullandi órððshjal. Hann býður Breta- garminum að reisa við efnahag hans og er sjðlfur búinn að| keyra allt I kaf heima hjð sér svo að þar stendur varla steinn yfir steini. Hann fordæmir kyn-' þðttamisrétti harðlega — og flæmir þúsundir þegna sinna af indverskum uppruna úr landi. Hann lofsyngur Hitler og er með bollaleggingar um að reisa honum minnisvarða. Þð hafa morðsveitir hans slðtrað tugþúsundum manna að full- sannað er, og ein aftöku- aðferðin sem hann sýnist hafa sérstakt dðlæti ð er einfaldlega að vaða ð varnarlausa fangana þar sem þeir liggja I dýflissum slnum og lemja þð til bana með lurkum. Stundum gengur hann sjðlfur I leikinn, svona sér til afþreyingar. Þetta er múg- morðsatriði úr rómversku hringleikahúsi undir forsæti Kaligúla eða einhvers með svipað hugarfar, nema þessi hryðjuverk eru framin I umboði manns sem trónar samtfmis uppi ð ræðupalli Sameinuðu þjóðanna löðrandi I hinum ótrúlegustu heiðursmerkjum. Engum óbrjðluðum manni kæmi annað til hugar en að taka til fótanna ef hann mætti berserkinum ð förnum vegi. Einungis hððfuglar (og það fifl- djarfir hððfuglar) mundu taka I mðl að setjast ð rökstóla með manni sem sð þð lausn llk- legasta ð fyrrnefndum vanda- mðlum fyrrnefndra Breta að þeir ræktuðu geitur! Maður skyldi ætla að frummaðurinn Amin væri einum of óhugnan- legur nðungi til þess að kollegar hans legðust svo Iðgt að viðurkenna hann sem einn af sinum, sem æruverðugan félaga I leiðtogaklúbbnum. Þó lét pðfinn sig hafa það að þrýsta hönd hans núna I haust. og þó að Bandarlkjamenn hafi að sönnu brostið þolinmæði ð dögunum og kallað hann sklt- hæl og öðrum sjðlfsögðum nöfnum, þð hefur hitt verið algengara að menn létu eins og ekki neitt I samræmi við það hentistefnusjónarmið I samskiptum milli þjóða sem ég vék að I upphafi. Tónninn hefur meira að segja verið dðlætistónn ð stundum eins og Amin væri sérstakur öðlingur. „Mð ég ekki færa þér vopn, Amin minn? Æi, vantar þig ekki einkaþotu að sporta þig I?" Það er Rússinn. sem talar, mðlsvari smælingjanna. Kannski er ekki að furða þó að okkur óbreyttu borgurunum gangi stundum baslaralega að gera upp ð milli „góðs" og „ills", þess sómasamlega og þess sem er forkastanlegt. Maður mætir jafnvel fólki sem er orðið svo ruglað I rlminu að það lltur ð það sem hðlfgerðan kveifarskap þegar aðrir menn eru að fordæma ofbeldisstefn- ur. „Æ, blessaður vertu. þetta er svona út um allan heim" — eins og þar með væri kylfan og byssukúlan búin að fð ð sig einskonar löggildingarstimpil. Hinn ófrýnilegi Amin verður auðvitað brðtt úr sögunni. og það kæmi varla mörgum ð óvart þó að hann kveddi snögglega. Reisn hans ð spjöldum sögunnar verður þð svona ðllka mikil og punktur- inn ð eftir þessari setningu. Ný rikin I Afrlku hafa verið svo ólðnsöm að hrjóta út I svipað glundroða fen og þjóðir Suður- Amerlku: litlir kallar með stór- ar einkennishúfur reigja sig sem snöggvast fremst ð sviðinu I eldglæringum slðustu byltingar og steypast slðan fram af við lltinn orðstlr um leið og sð næsti ryðst fram I sviðsljósið þrútinn af nýupp- gerðum slagorðum. Það mð kannski segja að það sé skðrra en ekki neitt að sjð þessa vindbelgi fð makleg mðlagjöld, og hjð hinum al- menna borgara hlýtur sð vonarneisti að vakna annað slagið fyrir bragðið að sð næsti sem þykist sjðlfkjörinn verði ekki alveg eins mikill gikkur og fyrirrennarinn. En ð meðan fyrrnefndur hentistefnuhugsunarhðttur er allsrððandi I samskiptum milli þjóða er batavon ekki stór. Þvl að þó að satan sjðlfur taki við af Amin þegar sð maður er allur þð munu ein- hverjar þjóðir verða til þess að þjóta til og votta honum virðingu sina. koma Bretum úr fiskveiðilögsög- unni gátum við ekki neitað boði andstæðings okkar um viðræður. Ef við hefðum gert það, hefðum við í einu vetfangi þurrkað út þá samúð og þann stuðning, sem við höfum aflað okkur á siðustu mán- uðum. Til marks um það, að slik samúð og skilningur er til staðar á hinum æðstu stöðum má benda á svör Fords Bandaríkjaforseta við fyrirspurnum Morgunblaðsins sl. föstudag. Blaðafulltrúi Hvíta hússins tilkynnti fréttamanni Morgunblaðsins, sem hringdi til Hvíta Hússins, að það væri afar ólíklegt, að forsetinn mundi vilja svara þessum spurningum en hringdi síðan nokkrum klukku- stundum síðar með svör forsetans og bætti því við, að það væri mjög óvenjulegt, að forsetinn svaraði spurningum með þessum hætti. Bersýnilegt er, að Ford hefur ver- ið vel kunnugt um stöðu land- helgismála Islendinga og með þessum hætti viljað sýna í verki skilning á okkar stöðu. Þá hafa andstæðingar ríkis- stjórnarinnar að sjáifsögðu reynt að gera hana tortryggilega með því að gefa i skyn, að ekki yrði staðið við gefnar yfir- lýsingar um löggæzlu í fiskveiðilögsögunni. En einnig það vopn hefur verið sleg- ið úr höndum stjórnarandstæð- inga. Varðskipin hafa gefið tog- araskipstjórum fyrirmæli um að hífa og sigla á brott. í nokkra klukkutíma á föstudag neituðu þeir að hlýða en fengu síðan fyrir- mæli stjórnar sinnar um að fram- fylgja skipunum varðskipanna og halda sig í hóp. Það hafa þeir siðan gert. Þetta er nákvæmlega sama aðferðin og viðhöfð var á timum vinstri stjórnarinnar haustið 1973. Þá var Lúðvík Jós- epsson í ríkisstjórn og hlýtur að hafa samþykkt þessi vinnubrögð. Þeir, sem stóðu að þessum bar- áttuaðferðum þá eru ekki i sterkri stöðu til þess að gagnrýna þær nú. Það er þvi sama um hvaða gagnrýnisefni fjallað er. 1 öllum tilvikum er ljóst, að gagn- rýnendur ríkisstjórnarinnar hafa ekki rök fyrir sínu máli. A að semja? En þá vaknar spurningin: á að semja við Breta? Jafnan þegar komið er að þeim púnkti i land- helgisdeilum okkar við Breta hefjast miklar umræður með og móti samningum. Slíkt er eðlilegt. Þetta er háttur hins lýðræðislega samfélags. I fyrri tilvikum hefur niðurstaðan orðið sú, að mikill meirihluti þjóðarinnar hefur sam- þykkt þá samninga, sem gerðir hafa verið og staðið með þeim og undantekningarlaust hafa þeir orðið þjóðinni til góðs og hags- bóta. Nú stöndum við enn sinu sinni frammi fyrir þessari spurnirigu. Þegar Geir Hallgrímsson kemur heim frá Lundúnum hafa viðhorf- in væntanlega skýrst. Þá mun liggja ljósar fyrir en nú, hvort einhver grundvöllur er til samn- inga að okkar dómi. Þegar síðustu viðræður Breta og Islendinga fóru fram reyndist enginn sam- komulagsgrundvöllur vera til staðar. Þá vildu Bretar fá að veiða hér 110 þúsund tonn af fiski. A þeim grundvelli verða engir samningar gerðir. Þegar við tökum afstöðu til samninga hljótum við að rifja upp hvert markmið okkar er með út- færslu fiskveiðilögsögunnar. Það er tvíþætt. I fyrsta lagi að friða fiskstofnana og vernda þá. I öðru lagi að við einir hagnýtum þessa auðlind þjóðarinnar. Hvernig verður þessum markmiðum bezt þjónað? Með þvi að losna við er- lenda togara af fiskimiðunum og koma stjórn á okkar eigin fisk- veiðar. Hvort tekst okkur betur að draga úr afla Breta með samn- ingum eða án samninga. Það verð- um við að meta, þegar fyrir liggur hvaða möguleikar eru til staðar. Það er Geir Hallgrímsson að kanna i Lundúnum um þessa helgi. Sumir segja, að Bretar geti ekki veitt til lengdar undir herskipa vernd. Við höfum reynslu fyrir því m.a. frá 1973 og nú, að sú skoðun fær ekki staðizt. Þá er sagt, að fjölga eigi gæzluskipum á miðunum með þvi að taka togara til gæzlustarfa. I fyrsta lagi er ganghraði togaranna ekki nægi- lega mikill til þess að hægt sé að beita þeim með áhrifaríkum hætti á miðunum. 1 öðru lagi er auðvit- að ljóst, að hversu mörgum skip- um, sem við bætum við gæzlu- skipa flota okkar megnum við ekki með valdi að reka brezka flotann á braut. Kenningin um, að Bretar geti ekki fiskað undir her- skipavernd fær því engan veginn staðizt. Kenningin um að þessar veiðar séu svo dýrar, að þeir megni ekki að halda þeim uppi til lengdar er heldur ekki raunhæf. Það eru ekki útgerðarmenn og sjómenn, sem borga þennan stríðskostnað. Þvert á móti sýnir reynslan, að þessir aðilar græða á þorskastríðum. Framboð af fiski minnkar og verðið hækkar. En þrátt fyrir þetta erum við Islend- ingar ekki tilbúnir til samninga nema um stórkostlega minnkun á þorskaflá Breta verði að ræða í slikum samningum og þeir verði til stutts tíma. Að öðrum kosti skipta samningar ekki máli fyrir okkur vegna þess að við náum þá ekki framangreindum markmið- um. Það kemur i ljós eftir helg- ina, hvort Bretar eru tilbúnir til slikra samninga. Hlutur Atlants- hafsbandalagsins Undanfarnar vikur hefur verið rætt um úrsögn íslands úr At- lantshafsbandalaginu. Þær raddir munu nú væntanlega hljóðna. Það hefur sannast, sem hvað eftir annað hefur verið bent á hér í Morgunblaðinu, að aðildin að At- lantshafsbandalaginu er okkar sterkasta vopn í deilunni við Breta. Það var vegna áhrifa frá Atlantshafsbandalaginu og fram- kvæmdastjóra þess Joseph Luns, sem brezki flotinn hvarf 'frá Is- landsmiðum. En þar með hefur bandalagið líka lokið hlutverki sinu í þessari deilu. Nú er málið á ný í höndum þjóðanna tveggja. Náist samningar ekki nú verðum við Islendingar að þreyja þorr- ann og góuna. Við getum ekki vænzt þess, að Atlantshafsbanda- lagið komi til skjalanna á ný fyrr en þá á síðari stigum, ef sú tilraun sem nú verður gerð til að leysa deiluna fer út um þúfur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.