Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.01.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANUAR 1976 27 — Minning Fríða Framhald af bls. 35 traust okkar allra og óskipta virð- ingu. Hinn stórbrotni persónuleiki hennar, áræði, þrek, vitsmunir, góðvild og gestrisni, — gleði að gleðistund, styrkur á alvörustund, munu aldrei gleymast okkur systrunum. Nú þökkum við henni samstarf- ið, gleðistundirnar og vináttuna, sem hefur verið dýrmæt og aukið okkar eigið manngildi. Guð blessi minningu Fríðu Proppé. Sigurlfn Gunnarsdóttic Foreldrar vanheilla barna Fundur verður haldinn í Vikingasal Hótels Loftleiða mánudaginn 26. janúar kl. 20. Karin Axeheim rektor og dr. Ingrid Liljeroth sálfræðingur flytja erindi um þroskaheft barnið og foreldra þess. Umræður. Erindin verða túlkuð á íslensku. Styrktarfélag Vangefinna Foreldrafélag Þroskaheftra Foreldrafélag barna með barna á Suðurlandi sér þarfir Foreldra- og kennarafélag Öskjuhliðarskóla. Líran á yztu nöf Róm, 22. janúar. Reuter. tTALIR reyndu f dag að tryggja stuðning erlendis við Ifruna en fallandi gengi hennar getur tor- veldað tilraunir Aldo Moros til að mynda nýja stjórn. Nefnd undir forsæti Mario Ercolani, varabankastjóra Italfu- banka, er komin til Bandaríkj- anna til að afla lána en eftir þá óvæntu ákvörðun ítalskra stjórn- valda að loka kauphöllum og stöðva gjaldeyrisviðskipti á Italfu hefur gengi Ifrunnar verið fljót- andi á alþjóðagjaldeyris- mörkuðum. Italir hafa 3.000 milljón dollara lántökuheimild hjá bandarfska seðlabankanum en þar af hafa þeir þegar fengið 250 milljónir dollara. Auk þess hafa þeir 530 milljón dollara yfirdráttar- heimild hjá Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum. Við bætist 250 milljón. dollara lántökuheimild hjá sviss- neska landsbankanum og 500 milljón dollara lántökuheimild hjá þeim vestur-þýzka. Til afgreiðslu strax sambyggðar trésmíðavélar. G. Þorsteinsson & Johnson, Ármúla 1, sími 85533. tf Útsölustaðir: WEBA sænskir úrvals RAFGEYMAR Akranes: Axel Sveinbjörnsson h.f. Borgarnes: Bifreiða- og trésmiðja Borgarness h.f.. Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar Ólafsvík: Vélsmiðjan Sindri ísafjörður: Póllinn h.f. Bolungarvík: Rafverk h.f. Dalvik: Bílaverkstæði Dalvíkur Akureyri: Þórshamar h.f. Húsavik: Foss h.f., Seyðisfjörður: Stálbúðin Neskaupstaður: Eiríkur Ásmundsson, Eskifjörður: Viðtækjavinnustofan, Hornafjörður: Smurstöð B.P. Keflavik: Smurstöðin, Vatnsnesvegi 1 6, Gúmmíviðgerðin, Hafnargötu 89. Sandgerði: Verzlunin Aldan. Selfoss: Magnús Magnússon h.f. Vestmannaeyjar: Áhaldahús Vestmannaeyja Reykjavik: EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Dankersen og Fredensborg Minden, V-Þýzkalandi 22. janúar Dankersen, lið Olafs H. Jóns- sonar og Axels Axelssonar, sigraði FIF frá Kaupmannahöfn 27—13 I undanúrslitum Evrópu- bikarkeppninnar f handknattleik Dankersen tapaði f fyrri leik liðanna 17—14 og kemst þvl áfram með 41—30 f markatölu. Þá sigraði Sportist Kremikovtsi frá Búlgarfu Fredensborg frá Ósló með 19 mörkum gegn 14, Fredensborg sigraði f fyrri leiknum með 20—14 og kemst þvf áfram með 34—33 f markatölu. GBAM FRVSTIKISTUH FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX HÁTÚNI 6A,SÍMI 24420 VERÐLÆKKUN vegna tollalækkunnar 60 cm. breið eldavél. 4 hellur Ofn 60 Itr Sjálfhreinsandi Hitageymsla að neðan. CF 646: með innbyggðu grilli, steikar- mæli og klukkuborði Hvít kr. 1 13.900 Lituð kr 1 1 5.400 CF 641: Grillbúnað og klukku- borð má kaupa sérstaklega Verð kr 90 700 — Litir: RAUTT, GULT, BRÚNT, og HVÍTT. 70 cm breið eldavél 4 hellur 2 ofnar. Sá efri 54 Itr með innbyggð- um grillbúnaði hraðr^si og steikar- mæli c í neðri ofninum er einnig hægt að baka. SG 160:grænkr: 101.200.— CF 750: brún kr 1 15.400 — CF 750: hvít kr. 1 14.900,— 50 cm breið eldavél 3 hellur Ofn að ofan geymsluhólf að neðan. CF 205 rauð kr. 61 700 — CF 500 hvít kr 60 300 — [S] Vörumarkaöurinn h í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.