Morgunblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRUAR 1976 9 NÝBÝLAVEGUR Nýleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð i húsi sem er 2 ibúðarhæðir og jarðhæð. Suðursvalir. EYJABAKKI 2ja herb. ibúð á 1. hæð, ca 70 ferm. íbúðin er ein stór stofa. svefnherbergi með skápum, eld- hús og litið herbergi inn af þvi. Falleg ibúð. BÁRUGATA 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. MARÍUBAKKI 3ja herb. ibúð á 2. hæð með suðursvölum. 1 stofa, 2 svefn- herbergi, baðherbergi, eldhús og þvottaherbergi og geymsla inn af þvi. Skápar i báðum svefnher- bergjum og á gangi. Vönduð ibúð. Verð 6,7 millj. ÁLFASKEIÐ 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, flisar á baði. Teppi 2falt gler. Svalir, hitaveita. Verð 6,5 millj. AUSTURBORG 4ra herb. ibúð á 1. hæð i 2ja hæða fjölbýlishúsi byggðu 1968. 1 stofa, 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. Útb. 5.5 millj. BYGGINGARLÓÐ 1 1 98 ferm. byggingarlóð á eftir- sóknarverðum útsýnisstað í Mos- fellssveit. HÁALEITISBRAUT EINBÝLISHÚS Hús á 2 hæðum með innbyggð- um bílskúr. Uppi er stofa með arni, 4 svefnherbergi, 2 barðher- bergi, eldhús, þvotta- og strau- herbergi. Niðri er anddyri, snyrt- ing og rými sem nýta mætti fyrir svefnherbergi eða t.d. litla ein- staklingsibúð. Miklar og góðar innréttingar i öllu húsinu. Falleg- ur garður. HAGAMELUR 4ra herb. ibúð á 1. hæð i 3býlis- húsi. Falleg ibúð með nýjum innréttingum. RÁNARGATA Steinhús sem er 2 hæðir, ris og kjallari, að grunnfleti ca 80 ferm. í húsinu eru þrjár 3ja herb. ibúð- ir auk góðs rýmis i kjallara. Hús- ið er nýstandsett, með nýjum lögnum og nýju þaki. Teppi á öllum herbergjum og stigum. Verð 15 —16 millj. Laus strax. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð um 90 ferm. íbúðin er suðurstofa með svölum, svefnherbergi og barna- herbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, flisalagt baðherbergi. Falleg íbúð. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTASTÁ SÖLUSKRÁ DAGLEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Málflutnings- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Sudurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Símar: 21410 (2 Hnur) og 821 10. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 —- 30008 í Vesturbæ mjög góð ca. .135 fm ibúð á 3. hæð 1 sambýlishúsi. Sérhiti. (Danfoss kerfi) Svalir. Gott út- sýni. Góð teppi. Ath. sam- liggjandi stofur eru 56 fm. Við Sólheima ca. 90 fm íbúð á 9. hæð i lyftuhúsi. Laus fljótt. Verð aðeins kr. 6,5—7 milljónir. Við Gaukshóla og Þverbrekku mjög góðar 2ja herb. íbúðr. Við Laufvang mjög góð 4ra herb. íbúð. Laus fljótt. í Garðabæ gott einbýlishús ca. 150—160 fm ásamt bilskúr. Höfum til sölu góð einbýlishús á Reykjavikur- svæðinu. 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk Snyrtileg, góð ibúð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. BAUGANES 3ja herb. risíbúð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Verð: 4.2 millj. Útb.: 3.0 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Einbýli/tvíbýlí. Húseign sem er kjallari, hæð, ris og háa-loft. í kjallara er góð 2ja herb. ibúð geymslur, þvottahús o.fl. Á hæðinni eru 3 stofur, eldhús og hol. í risi eru 5 herb. og bað. Verð: 25 millj. BLIKAHÓLAR 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Verð: 4.6 millj. Útb. 3.5 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Verð 6.4 millj. Útb. 4.5—4.6 millj. ESKIHLÍÐ Húseign sem er kjallari, tvær hæðir og ris. Geta verið tvær ibúðir. Verð: 16.0 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottahebergi i ibúðinni. 45 fm bilskúr fylgir. Mikið útsýni. Verð: 9.2 — 9.5 millj. Útb.: 6.0 — 6.5 millj. Grundarstígur 4ra herb. um 100 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.0 millj. HALLVEIGARSTÍGUR 5—6 herb. efri hæð og ris i tvibýlishúsi. Verð: 8.5 millj. HRAUNBRAUT Kóp 5 herbergja 125 fm efri hæð i þríbýlishúsi. Allt sér. Glæsileg ibúð. Fallegt útsýni. Verð 1 1.0 millj. Útb. 7.0 millj. Getur losnað strax. HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Herb. í kjallara fylgir. Verð: 7.2 millj. Útb.: 5.0 millj. KJARRHÓLMI 3ja herb. 75 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni. Verð 6.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 106 fm íbúð á 3. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 7.8—8.0 millj. Útb.: 5.0 — 5.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 1 20 fm ibúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherb. sér hiti. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. KÓPAVOGSBRAUT Einbýlishús, múrhúðað timbur- hús, hæð og ris. 5 herb. íbúð. Verð: 7.0 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Verð: 6.3 millj. Útb.: 4.5 millj. LEIRUBAKKI 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Þvotta- herb. i ibúðinni. Verð 6.5 millj. MIÐBRAUT 4ra — 5 herb. 1 1 7 fm efri hæð i steinhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Nýr 30 fm bilskur. Verð: 1 1.3 millj. Útb.: 7.2 millj. NJÖRVASUND 5 herb. 100 fm efri hæð í tví- býlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verð: 8.2 millj. Útb.: 5.2 millj. ÓÐINSGATA 3ja herb. litil kjallaraibúð i tvíbýlishúsi Sér hiti. Sér inng. Verð: 4.2 millj. Útb.: 2.5 millj. VESTURBERG 4ra herb. 108 fm ibúð á jarðhæð i blokk. Ófullgerð ibúð. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. HÖFUM KAUPANDA að litlu einbýlishúsi eða sérhæð i Austurborginni. Bilskúr eða bilskúrsréttur skilyrði. HÖFUM KAUPANDA: að 4ra—5 herb. íbúð á byggðngarstigi í Kópavogi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 SIMIIER 24300 til sölu og sýnis Fokhelt raðhús 2 hæðir alls um 150 fm við Flúðasel. Selst frágengið að utan með tvöföldu gleri í gluggum. Teikningar í skrifstofunni. Fokheld raðhús i Kópavogskaupstað Nýleg 3ja herb. íbúð um 96 fm með vönduðum innréttingum, á 7. hæð við Blikahóla. Bilskúr með hita og rafmagni fylgir. Nýleg 2ja herb. íbúð um 60 fm á 1. hæð við Arahóla. Eigandi þarf að stækka við sig. Vantar 4ra herb. íbúðarhæð, má vera í Breiðholtshverfi. Laus 5 herb. rishæð um 125 fm i Hliðarhverfí. Rúm- góðar suðursvalir. Útborgun 5 millj. sem má skipta. Snotur2ja herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Útborgun 3 milljónir. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. IVýja l’aslfipisalan Laugaveg 12ESŒE3 utan skrifstofutíma 18546 GROFINN11 Sími:27444 ASPARFELL 60 fm. 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Fullfrágengin með góðum innréttingum. Verð: 5 m. Útb.: 3,5 m. EIRÍKSGATA 100 fm, 3ja herb. ibúð, sem er efri hæð i tvibýlishúsi. Stór herbergi. Laus strax. Verð: 7,0 m. Útb: 5,0 m. FÍFUSEL Fokheld ca. 108 fm. 4ra herb. íbúð. Ibúðin verður fokheld i mai-júni. Verð: 4,2 m. KAMBSVEGUR 1 14 fm, 4ra herb. ibúð i tvibýlis- húsi. Sér inngangur. Stór lóð. Bilskúrsréttur. Verð: 7,8 m. Útb.: 5,5 m. KLEPPSVEGUR 1 06 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð i blokk. Mjög góðar geymslur. Verð: 7,7 m. Útb.: 5,5 m. MARÍUBAKKI 65 fm, 2ja herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Sólrik ibúð, á mjög góðum stað i Breiðholti. Verð: 5,2 m. Útb.: 3,5 m. MIKLABRAUT 1 30 fm. 4ra herb. kjallaraibúð á mjög góðum stað. Frágangur og innréttingar i sérflokki. Verð: 6,6 m. Útb.: 5.0 m. Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Fastdgna GRÓFINN11 Sími:27444 Hafnarfjörður Hefi kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum i Hafnarfirði. Til sölu 3ja—4ra herb. risibúð við Hringbraut. Laus strax. Reykjavík Til sölu glæsiieg 3ja herb. ibúð við Mariubakka. Herbergi i kjall- ara fylgir, laus 1. júni. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. 2 7711 Raðhús í Fossvogi til sölu 200 ferm. raðhús á 1'h hæð auk bilskúrs. Húsið er frágengið að mestu. Þó vantar eldhúsinnrétt. e-ð af teppum o.fl. Góð eign. Útb. 10 millj. Teikn. og frekari upplýs. á skrifstofunni. Einbýlishús á Flötunum. Höfum fengið til sölu 300 ferm hús m. 50 ferm. bilskúr Löndunum. Húsið er tæpl. t. u tréverk og máln. 1. hæð: stofur 5 herb. eldhús, borðstofa, bað W.C. hol o.fl. Niðri 2—3 herb o.fl. 50 ferm. bílskúr. Útb. 9 rnillj. Teikningar og frekari upplýs. veittar á skrifstofunni (ekki i sima) Einbýlishús í Lundunum. 120 ferm. vandað einbýlishús m. 70 ferm. bílskúr. Húsið sem er á einni hæð er fullfrág. Utb. 9,0 millj. Sérhæð í Kópavogi 125 ferm. nýleg efri hæð i Vesturbænum. Sér inng. og hita- lögn. Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. íb. er m.a. stofa og 4 herb. o.fl. Vandaðar innrétt- ingar og fallegt útsýni. Bilskúrs- réttur. Utb. 7.0 millj. Við Safamýri 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3. hæð. Vönduð eign. Útb. 6,0 millj. í Fossvogi. 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Ibúðin er m.a. stofa, 3 herb. o.fl. Þvottaaðstaða á hæð. Teppi. Sameign fullfrág. Stærð um 100 ferm. Utb. 6,5—7,0 millj. Við Vesturberg 4ra herb. ný vönduð íbúð á 3. hæð. Stærð um 1 14 fm. Útb. 5.0 millj. Við Mariubakka Ný mjög vönduð fullfrág. 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Góðar ihnréttingar, teppi. Sér þvotta- hús og geymsla innaf eldhúsi. Sameign fullfrág. Útb. 4,5 millj. Við Bárugötu 4ra herb. efri hæð um 95 ferm. Útb. 4,5—4,8 millj. Við Kóngsbakka 4ra herb. ný vönduð ibúð á 3. hæð. (búðin er m.a. stofa og 3 herb. sameign fullfrág. Utb. 5,0 millj. iKinflmifiLUfin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sötustjóri: Sverrlr Kristinssow Lögfræðiþjónusta Fasteignasala Til sölu VIÐ MÁVAHLÍÐ Hæð og ris í vönduðu steinhúsi, samtals 8 herb. Íbúð. Eignin er án veðbanda og laus strax. Sér- inngangur. Verð um 14 m. VIÐ ÆGISSÍÐU 4ra herb. íbúð á 2. hæð i stein- húsi. Verð um 7.5 m. VIÐ ÞVENBREKKU 5 herb. ibúð á 8. hæð i háhýsi. Ný ibúð. Einstakt útsýni Verð 8—8.5 m. VIÐ HLÍÐARVEG íbúð á tveim hæðum í parhúsi. Bílskúrsréttur. Verð um 1 2.5 m. StQfón Hirst hdl. Borgartúni 29 ^Sinti 22320 EIGIMASALAINI REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2ja HERBERGJA 60 ferm. ibúð á 1. hæð i háhýsi i Breiðholti. íbúðin er nýleg og i mjög góðu standi. Svalir og gott útsýni. 2ja HERBERGJA 65 ferm. mjög falleg ibúð á 3. hæð við Þverbrekku. 3ja HERBERGJA 96 ferm. glæsileg ibúð á 7. hæð (efstu) við Blikahóla. íbúðin skipt ist i stofu og tvö svefnherbergi, mjög vandað eldhús m/fallegri eldhúsinnréttingu og bað. Sam- eiginlegt þvottahús, geymsla i kjallara. Innbyggður bisskúr fylgir. Verð 7.8 millj. 3ja—4ra HERBERGJA 104 ferm. endaibúð á 3. hæð við Hjallabraut með þvottahús óg búr inn af eldhúsi, rýjateppi á allri ibúðinni. Stórar suð- ur—svalir, gott útsýni, sameign öll frágengin. 4ra HERBERGJA 110 ferm. ibúð á 3. hæð við Eyjabakka. íbúðin skiptist i stofu og 3 svefnherbergi, eldhús og flisalagt bað, þvottahús inn af baði, gestasnyrting. Mjög góð og stór geymsla fylgir i kjallara. Verð 8 millj. Útb. 5.5 — 6 millj. 4ra HERBERGJA ■90 ferm. ibúð á 2. hæð i tvibýlis- húsi við miðbæinn. Sér inngang- ur, sér hiti. íbúðin er i mjög góðu ástandi. Útb. 2.7 millj. sem mega skiptast á eitt ár. íbúðin.er laus 1 5. april. í SMÍÐUM (fokhelt) Vorum að fá i sölu þrjár 4ra herb. ibúðir í Seljahverfi. íbúð- irnar afhendast fokheldar með bilageymslu i lok maí. Teikning- ar á skrifstofunni fast verð, beðið eftir húsnæðismálastjórnarláni. kvöldsími: 53841 EIGIMASALAM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Álfheima 4ra—5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Stór stofa. 3 rúmgóð svefnher- bergi, sjónvarpshol, eldhús og bað, að auki er eitt ibúðarher- bergi i kjallara. Suðursvalir. Get- ur verið laus fljótlega. í Fossvogi 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- herbergi og búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. Við Hraunbæ 4ra—5 herb. rúmgóð íbúð að auki eitt ibúðarherbergi i kjallara. Við Nýbýlaveg 3ja herb. ibúð i fjórbýlishúsi. Innbyggður bilskúr. Við Dúfnahóla 3ja herb. ibúð i háhýsi. Við Efstahjalla snyrtileg 2ja herb. ibúð i 2ja hæða húsi. Suðursvalir. Við Hófgerði snyrtilegt einbýlishús á einni hæð ca 125 fm. Stór garður i góðri rækt. Bilskúrsréttur. Raðhús fokheld Við -Seljabraut Hús sem er 2 hæðir og kjallari. Bilgeymsluréttur. Góð staðsetn- ing. Gott útsýni. Við Fljótasel Hús sem er jarðhæð og hæð og rishæð 96 fm i grunnflöt. Bil- skúrsréttur (Ath. sérbílskúr). Skipti á 3ja—4ra herb. ibúð koma til greina. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 1 7, S(MI 28888 kvöld- og helgarsími 8221 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.