Morgunblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRUAR 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn óskast Uppl. í síma 36054 eftir kl, 6. Stýrimann vantar á Hafnarnes RE 300 sem er á netaveiðum og rær frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1 305 -1 242. Háseta vantar á Maríu Júlíu BA 36 sem rær frá Patreks- firði. Uppl. í síma 94-1 305 -1 242. 2. vélstjóra vantar á Birgir GK 355 sem er á línuveið- um en fer síðan á netaveiðar og rær frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1305 1242. Sjómenn Matsvein og háseta vana netaveiðum vantar á 100 tonna bát, frá Vestmanna- eyjum, sem er á netaveiðum. Einnig vantar stýrimann á bát, sem stundar togveiðar. Upplýsingar í síma 98-1 874. Matsveinn óskast á skuttogara. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 223, Hafnarfirði. Háseta vantar á m/b Guðmund Þórðarson sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 92-1589 á dag- inn og 92-281 4 eftir kl. 7. Háseta vanan netaveiðum vantar á m/b Gullborg frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-1597 og 98- 1823. Ljósmæður Starf Ijósmóður við Sjúkrahúsið 1 Húsavík er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í símum 96-41433 og 96-41333. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Oskum að ráða nú þegar kjötiðnaðarmann til sjálfstæðra starfa í kjötdeild okkar. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir ber að senda augl. deild Mbl. fyrir 13. febrúar n.k. merkt: „Kjötiðnarmaður — 2385" Rennismiður Rennismiður óskast strax. Véltak h.f., Dugguvogi 2 1, sími 86605 eftir kl. 7 í símum 3 124 7 og 28 1 75. Tannlæknar Búðahreppur óskar að ráða tannlækni til skólatannlækninga og almennra tann- lækninga. Leiga á stofu kemur til greina. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 97- 5220. Umsóknir sendist sveitarstjóra Búðahrepps fyrir 25. febrúar n.k. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bilar tilkynningar ■0 CHEVROIET TRUCKS Seljumídag: 197 5 Ford Cortina 4ra dyra 1 600 L 1974 Chevrolet Vega 1974 Chevrolet Blazer Cheyenne V8, sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Scout II V8 sjálfskiptur, vökva- stýri. 1974 Vauxhall Viva De luxe 1974 Chevrolet Nova sjálfskiptur, vökvastýri, 6 cyl. 1974 Morris Marina 4ra dyra 1—8. 1974 Fiat 127 1 974 Austin Mini 1974 Mercury Montego MX 2ja dyra, V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Fiat 132 GLS 1800 1974 Bronco Alsport V8, sjálfskiptur með spili og krómfelgum. 1973 Chevrolet Chevelle 6 cyl. sjálf-, skiptur með vökvastýri. 1 973 Chevrolet Nova, með vökvastýri. 1973 Ford Escort Station. 1973 Saab 96 1972 Oldsmobile Cutless, sjálfskiptur með vökvastýri. 1972 Chevrolet Chevelle með vökvastýri. Datsun diesel 220 C. Ford Torino 2ja dyra Toyota Corolls Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 I ! I i Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðar- ráðs Verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1976 liggja frammi á skrifstofu Hlífar, Strandgötu 11, frá og með 11. febrúar 1976. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 18 föstudaginn 13. febrúar 1976 og er þá framboðsfrestur útrunn- inn. Kjörstjórn Verkamannafé/agsins Hlífar. Peningamenn: Meðeigandi óskast að traustu arðbæru fyrirtæki. Þeir, sem óska nánari upplýs- inga sendi nafn sitt til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir laugardaginn 14. febrúar merkt traust no. 2381. Prestkosning Kjörfundur til prestkosninga sem fram eiga að fara í Mosfellsprestakalli sunnu- daginn 15. febrúar hefst kl. 10 og lýkur kl. 22. Kosið verður á þingstað hreppsins Hlé- 9arði Sóknarnefnd. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir janúar mánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. febrúar 19 76. 'Sérstak tímabundið vörugjald Viðurlög falla á sérstakt tímabundið vöru- gjald fyrir tímabilið október, nóvember og desember 1975, hafi það ekki verið greitt í síðasta lagi 16. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddu sérstöku vörugjaldi fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin V/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 9. mars. Fjármálaráðuneytið 10. febrúar 19 76. þakkir H/artan/ega þakka ég öllum þeim, sem minntust mín af hlýhug og vinsemd á áttatíu ára afmaeli minu 6. fyrra mánaðar. Guð b/essi ykkur ö/l. Janus Guðmundsson. Til sölu Krani 20 — 25 tonna Lyftari 20—25 tonna Sími 40469 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.