Morgunblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.02.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1976 11 Sigrún Jónsdóttir á Melstað nírœð Frú Sigrún Jónsdóttir Melstað varð níutíu ára í gær 10. febrúar. Hún er fædd og hefur alið allan aldur sinn í Eyjum. A seinni áratugum síðustu aldar var hart í ári til lands og sjávar á íslandi. Víðast mikil fá- tækt og hart barist til að halda hungri frá dyrum. En það segir sig sjálft að ýmislegt hefur vantað kom á spítalann í Eyjum, missti hún málið. Nú liggur þessi níræða hetja hversdagslífsins blind og ósjálf- bjarga, á spítala í heimabyggð sinni, Vestmannaeyjum. Þessar línur eru skrifaðar í þeim eina tilgangi, að þakka minni kæru tengdamóður fyrir kynnin og óska henni alls góðs í tilefni afmælisins. Oddrún Pálsdóttir. þar sem ungbörn fengu ekki mjólk. Sigrún sagði mér sjálf að hún myndi vel eftir þegar hún smakkaði mjólk í fyrsta skipti, þá sennilega fjögurra til sex ára. En fiskurinn hefur haldið líf- inu f þjóðinni í þúsund ár. Sjómenn í Vestmannaeyjum hafa lengst af átt drjúgan þátt í fiskveiðum á Islandi. En þegar á land kom hjálpuðust allir að, ungir sem gamlir við verkun og nýtingu aflans. Sigrún mun hafa verið langt innan við fermingu þegar hún var látin breiða fisk og bera á hand- börum á reitina. Lffsbaráttan var hörð og allt valt á að aflinn væri nýttur fljótt og vel. Urðu konur og börn þá að taka til hendinni. Enginn spurði um hve marga tíma vinnudagurinn væri, eða um eftirvinnukaup. Allir unnu eins og kraftarnir leyfðu. Það kom eins og af sjálfu sér að Sigrún giftist sjómanni þegar hún hafði aldur til. Hann hét Sigurður Hermannsson, ættaður af Austur- landi, hraustur og áræðinn. Hann var formaður í Eyjum, þar til hann drukknaði. Það var í maí árið 1920, þá frá konu og ungum börnum. Það er þungur harmur sjó- mannsekkjunnar. Hjartað brennur, en ekki dugir að leggja árar i bát. Svona er lífið. Frá Fljótsdal í Rangárvallasýslu kemur ungur og bráðmyndar- legur piltur til Eyja í atvinnuleit. Ágúst Úlfarsson. Hann ræður Sig- rún til sín. Það fer vel á með þeim og þau giftast. Hann hjálpar henni að ala upp börnin og þau haldast í hendur í blfðu og stríðu eftir það. Einn son eignuðust þau, sem upp komst, Sigurð Þóri. Hann drukknaði sviplega á sfð- asta ári. Ég get ekki annað en minnst á þann hræðilega atburð þegar náttúruhamfarirnar í Eyjum lögðu hluta byggðarinnar í eyði. Þá komu þau um nóttina, Sigrún og Ágúst. Sonur þeirra hálfbar hana inn úr dyrunum. Hún kom þarna óhrædd og örugg með aleig- una i handtöskunni, en hafði í flýtinum týnt öðrum vettlingnum. Það var því líkast að hún hefði skroppið f heimsókn en ekki verið að ganga út frá heimili sínu, sem hún átti ekki afturkvæmt til. Hjá okkur reyndu þau að gera sér að góðu, það litla sem okkar heimili hafði að bjóða. Allt þegið hve lítið sem það var, með þökk- um. Ekki hafði hún aðrar áhyggj- ur en þær, að Agústi liði ekki nógu vei. Um haustið fékk hún snert af slagi, og þó hún hresstist dálftið á milli, fékk hún hvert áfallið af öðru og ,i)ú,(s(fjla^tl) eftir að hún 2MÆ0 Til Sölu 2ja herb. ibúðir við Arahóla, Bólstaðahlíð, Aspar- fell, Miðvang í Hafnarfirði og Kópavogsbraut tKópavogi. 3ja herb. íbúð við Viðimel 4ra herb. fokheld ibúð við Fifusel Fokhelt raðhús við Birkigrund Makaskipti á 5 herb. ibúð við Bauðagerði ðsamt bilskúr i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Háaleitishverfi eða nágrenni. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Sími28440. kvöld- og helgarsími 72525 Hólar - Einbýlishús --Skipti Einbýlishús í smíðum á einum fegursta útsýnis- stað í Hólunum eingöngu í skiptum fyrir sér efri hæð ca 1 40— 1 60 fm ásamt bílskúr. Uppl. veitir Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 a, símar 21870 —20998. FASTEIGNAVER h/f Klapparstig 16, simar 11411 og 12811. Hraunbær falleg einstaklingsibúð á 1. hæð. Um 45 fm. Öll sameign fullgrá- gengin úti og inni. Safamýri mjög falleg 3ja herb. ibúð um 100 fm á 3. hæð. Verðbandlaus. Afhending eftir samkomulagi. Laufvangur, Hafn. Glæsileg 2ja herb. ibúð á 1. hæð um 70 fm. Þvottaherbergi i ibúðinni. Öll sameign fullfrá- gengin úti og inni. Sörlaskjól 4ra herb. íbúð á 1. hæð i þribýl- ishúsi. Nýleg eldhúsinnrétting. Skipti á minni ibúð koma til greina. Dúfnahólar 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Að mestu fullfrágengin. Suðursvalir. Nýbýlavegur glæsileg 3ja herb. íbúð á efri hæð i 2ja hæða húsi .íbúðin er ný og að mestu fullbúin. Bilskúr. Langabrekka 3ja herb. neðri hæð (sérhæð) i tvibýlishúsi. Bilskúr. íbúðir óskast Okkur vantar flestar stærðir ibúða og húsa til sölumeðferðar. Skoðum eignirnar samdægurs. Kópavogur Til sölu glæsileg 5 herb. efri íbúðarhæð við Hraunbraut í Kópavogi. Palesander innrétting- ar, ný teppi á gólfum, mikið og fagurt útsýni. Laus fljótlega. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Einbýlishús í Vesturbæ Til sölu er tveggja hæða hús í vesturbæ 1 14 ferm. að grúnnfleti ásamt tveggja herb. íbúð í kjallara. Stór ræktaður garður og bílskúr. Þeir sem áhuga hafa á vinsamlegast sendið tilboð á afgreiðslu Mbl. fyrir 15. febrúar merkt Einbýlishús 3912. Háteigsvegur Til sölu ca 1 50 fm sérhæð efri hæð og ris á bezta stað í bænum, ásamt ca. 30 fm bílskúr. Hæðin skiptist í rúmgott hol, 2—3 svefn- herbergi, samliggjandi stofur, góðar suður- svalir, eldhús með nýlegri innréttingu, búr og bað, sem þarfnast lagfæringar. í risi eru 2 herbergi geymslur þvottaherbergi ofl. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11, sími 20424 og 14120. 3ja herb. við Vesturberg Höfum í einkasölu 3ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi við Vesturberg um 80 fm. Ibúðin er með góðri bráðabirgða eldhúsinnréttingu en að öðru leiti að mestu frágengin. Verð 5,6—5,7 millj. Utb. 3,7—3,8 millj. sem má skiptast eitthvað. Mjög sanngjarnt verð og útborgun. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10a, 5. hæð. 5/777/ 24850, og 21980, Heimasími 3 72 72. Raðhús Stórt og glæsilegt raðhús í Kópavogi. Alls um 300 fm. Fallegt útsýni. Húsið skiptist þannig. neðri hæð: stórt þvottaherbergi með innrétting- um og geymsla, gestasnyrting, skrifstofa hobbýherbergi, og tvöfaldur bílskúr. Efri hæð. eldhús, borðstofa, stofa, með arni, 3 rúmgóð svefn- herbergi Mjög stórt og vandað baðherbergi með innréttingu. Mikið skáparými. Fasteignir til sölu Fallegt einbýlishús í Vesturbæ Kópavogs, ásamt bílgeymslu og frágengin lóð, sem er ca 1 20 fm að stærð. Glæsiieg 3ja herb. íbúð við Ásbraut í Kópa- vogi, lóð frágengin. ★ Glæsileg 3ja herb. íbúð um 95 fm, ásamt bílgeymslu í Engjaseli, Reykjavík. Sigurður Helgason lögfr., Þinghólsbraut 53, sími 42390. 4ra herb. glæsileg íbúð í Hafnarfirði 4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í nýrri blokk við Hjallabraut í norðurbænum í Hafnarfirði. Um 124 fm. Stórar suðursvalir og mjög fallegt útsýni. Hitaveita. Inn af eldhúsi er sérþvottahús og búr, ásamt sérgeymslu í kjallara. íbúðin er öll fullfrágengin með vönduðum innréttingum. Sameign er öll frágengin. Teppa- lagðir stigagangar. Malbikuð bílastæði. íbúðin er laus nú þegar. Verð 8,5—8,7 milljónir. Útborgun 5,5 — 5,7 milljónir. Áhvílandi hús- næðismálalán kr. 1 milljón. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5 hæð, sími 24850, heimasími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.