Morgunblaðið - 10.03.1976, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1976
i DAG er miSvikudagurinn
10. marz. imbrudagur, 70.
dagur ársins 1976. Árdegis-
flóð er I Reykjavlk kl. 00.34
og slðdegisflóB kl. 13.21.
Sólarupprðs I Reykjavlk kl.
08.03 og sólarlag kl. 19.14.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
07.50 og sólarlag kl. 18.57.
TungliS er I suðri I Reykjavlk
kl. 20.56. (fsiandsalmanak-
i»)
SyngiS og leikið Drottni I
hjörtum y8ar, og þakkið
jafnan Gu8i, FöBurnum,
fyrir alla hluti I nafni
Drottins vors Jesú Krists.
(Efes. 5,20.)
Nvlega brautskráóust 23 sjúkraliðar frá Land-
spítalanum og er það, 10. hópur sjúkraliða sem út-
skrifast þaðan og jafnframt sá síðasti þar sem Sjúkra-
liðaskóli Islands tók til starfa s.l. haust.
Fremsta röð, talið frá vinstri: Rósa Sigurðardóttir,
Anna Lfsa Kristjánsd., Vigdís Magnúsdóttir, forstöðu-
kona Landspítalans, Guðrún Askelsdóttir hjúkrunar-
kennari, Guðrún Asgerður Sigurvinsd., Guðrún S.
Hákonardóttir, AgústaG. Agústsdóttir.
Miðröð t.f.v: Jakobina S. Stefánsdóttir, Jónfna Jóns-
dóttir, Bára Böðvarsdóttir, Dagbjört Mickalsdóttir,
Aslaug Guðmundsdóttir, Erna Kristinsdóttir, Olöf
Októsdóttir, Ingunn E. Viktorsdóttir, Jóna B. Gests-
dóttir, Aldfs Björnsdóttir.
Aftasta röð, t.f.v: Helga Mogensen, Elsa Lára Blönd-
al, Hólmfriður Bjarkadóttir, Sólvej Duck Hansen,
Nfna S. Jónsdóttir, Sesselja B. Sigurðard., Sofffa G.
Jónsdóttir, Ingibjörg Júlíusdóttir.
Ljósm: NVJA MYNDASTOFAN.
FRÉT-TIR
LAUGARNESKIRKJA
Föstumessa i kvöld kl. 8.30.
SéraGarðar Svavarsson.
FRIKIRKJAN i Reykjavík.
Föstumessaí kvöld kl. 8.30.
Séra Þorsteinn Bjömsson.
BÚSTAÐAKIRKJA Föstu-
messa í kvöld kl. 8.30. Séra
Ölafur Skúlason.
FRIKIRKJAN i Hafnar-
firði. Samkoma verður á
morgun fimmtud. kl. 8.30.
Verður einkum rætt um
málefni þroskaheftra
barna. Menntamálaráð-
herra, Vilhjálmur Hjálm-
arsson, flytur aðalræðuna
og mun svara fyrirspurn-
um varðandi þetta mikil-
væga mál. Hafnfirðingar
og nágrannar eru hvattir
til þess að koma á sam-
komu þessa til að ræða
þetta mál. Safnaðar-
prestur.
KVENFÉLAGASAM-
BANDIÐ í Kópavogi veitir
bæjarbúum, 65 ára og
eldri, hjálp vegna fótaað-
gerða, hvern mánudag, að
Digranesvegi 10. Panta
þarf tímanlega í sima
41886.
KVENNADEILD Flug-
björgunarsveitarinnar
minnir á fundinn í kvöld
kl. 8.30. Gestur fundarins
verður forseti Sálarrann-
sóknafél. Islands, Guð-
mundur Einarsson.
NEMENDASAMBAND
Löngumýrarskóla minnir á
fundinn í kvöld kl. 8.30 í
Lindarbæ.
KVENFÉL. Hringurinn
minnir á fundinn i kvöld
að Asvallag. 1. Skemmti-
atriði verða.
KVENFÉLAGIÐ Aldan
minnir félagskonur á fund-
inn í kvöld kl. 8.30 að Báru-
götu 11. Tízkusýning
verður.
FRÁ HÖFNINNI
I GÆR fram til hádegis
höfðu þessi skip komið og
farið frá Reykjavík: Bv.
Þormóður goði kom af
veiðum. Brúarfoss fór á
ströndina Skaftafell fór
sömuleiðis á ströndina. Þá
kom bv. Ingólfur Arnarson
frá útlöndum og af veiðum
og Urriðafoss kom að utan.
HEIMILISDYR
LARETT: 1. eldstæði í
smiðju 3. ólíkir 5. ekki
gljáandi 6. vinnusöm 8. 2
eins 9. snjall+k 11. tamari
12. frá 13. gljúfur.
LÖÐRÉTT: 1. vesælu 2.
talaói um 4. gónir 6.
(myndsk.) 7. kögur 10.
sn emma
Lausn á síðustu
LARÉTT: 1. sæl 3. TT 4.
saur 8. ertuna 10 falinn 11.
URÖ 12. NN 13. no 15.
Odds.
LÓÐRÉTT: 1. strúi 2. æt 4.
sefur 5. arar 6. útlönd 7.
kanna9. NNN 14. od.
Síðan um helgi hefur
svartur köttur með hvitar
lappir, hvítur kringum
munn og niður hálsinn og
með rauða hálsól en
ómerktur að öðru leyti,
verið í óskilum að Hraun-
braut 35 Kóp. sími 40797.
| ÁHEIT OC3 GJ/VFIR |
Áheit og gjafir afhent
Morgunblaðinu.
G. Jó. 2.000.—, H.H. 200.—,
H. P. 3.900.—, G. og E.
I. 000.—, S.A. 500.—,
Ómerkt 200.—, Þ.Þ.
2.000.—, A.S.S. 5.000.—,
Ómerkt 300.—, H.H.
300.—, N.N. 2.500.—, S.Þ.
Guö
luufnast Innna
handal
k d
„Bjartar vonir vakna." — Reiknimeisturum landbúnaðarins hefur tekizt að reikna
út að sauma- og prjónakonur séu á við þrjá skuttogara.
Til hjálpar þroskaheft-
um börnum. Munum
gíróreikning 20000. —
Verum með í starfi
Hjálparstofnunar kirkj-
unnar. Styrktarfélagar
eru skráðir í síma
26440 eða á biskups-
stofu, Klapparstlg 27.
DAGANA frá og me8 5.—11. marz er kvöld-.
nætur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavtk sem hér segir: í Vesturbæjar
Apóteki, en auk þess er Háaleitis Apótek opiS
til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu-
deíld er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er i
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með
ónæmisskírteini.
Q MH/DAHHQ heimsóknartím
OJUlMlHnUO AR: Borgarspltalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30, laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás
deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar-
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvfta bandið Mánud.—föstud. kl.
19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma
og kl. 15—16. — Fæðihgarheimili Reykja-
vfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspftali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud,-
—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. —
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19 30—20.
Qf>Chl BORGARBÓKASAFN REYKJA-
oUllM VÍKUR: — AOALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. ma! til 30. september er opið á laugardög
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN. Sölheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR,
bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka
safn, simi 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka-
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 i sfma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru f Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
— KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d... er opið
eftir umtali. Sfmi 12204. — BÖKASAFN
NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum
opið. bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka-
sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu-
daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl.
14—17. Allur safnkostur. bækur, hljóm-
plötur, tfmarit, er heimill til notkunar, en verk
á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og
hið sama gildir um nýjustu hefti tfmarita
hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur
graffkmyndir til útlána, og gilda um útlán
sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. f sfma 84412 kl. 9—10) ÁS-
GRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur
ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS-
SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga
kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIO er
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I' ■■ p | ^Fyrir 50 árum var hér á ferð-
IVlDLrmm í borginni útlendingur að
nafni Groth, sem lagði stund á hugsana-
lestur. Segir Mbl., að það hafi hitt mann
þenna að máli. — „Eigi vildi hann full-
yrða að hann gæti lesið menn alveg niður í
kjölinn." Hann kvaðst geta „lesið hvað
menn hefðu skrifað á pappirsblað og
héldu síðan í lófa sínum. Sagt rétt til um
númer peningaseðla, sem aðrir héldu í
höndum sér“. — Hann fullyrti, segir
blaðamaðurinn, að eigi mundi vera nema
einn maður af milljón gæddur sömu
gáfum og hann. — Um kvöldið ætlaði
hann að færa Reykvíkingum heim
sanninn um að hann hefði á réttu að
standa, segir að Iokum.
CENCISSKRANINC nr. 47 . 9. m.,« 1976.
BILANAVAKT
Kining Kl. 13. 00 Kaup : -a 1 a
' B.nd.riki.doll.r 172, 50 172, 90
1 SterUng.pund 335, 90 3i6, 90 *
1 Kanadadolla r 175, 10 175, 60 *
100 Da nska r krónur 2787,15 2795. 25 *
100 N'orska r krónur 3111,85 3120, 85 *
100 Sdrnskar krónur 3918,90 39V0, 20 *
100 Finnsk m-örk 4486, 85 4499. 85
100 Franskir frankar 3807, 70 3818,70 *
100 Belg. frankar 438,00 4i9, 30 *
100 Svissn. íranl^ar 6681,50 6700, 90 *
100 Gyliini 6427,05 6415, 65 *
100 V. - Þvzk mörk 6707, 10 67/6, 60 *
100 L.trur 21.56 /1,70 *
100 Austurr. Sth. 934,70 9 -7, 40 #
100 614,80 6 i 6, 60 *
100 Peseta r 258,00 2‘.8, 80
100 Y en 57, 24 ‘.7, 40
* B reyting frá sTOustu ■krnningu