Morgunblaðið - 10.03.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1976
9
HAGAMELUR
4ra herb. Ibúð á 1. hæð. Eldhús,
baðherbergi, hurðir og karmar
endurnýjað og nýtt verksmiðju-
gler í flestum gluggum. Góð
teppi. Sér hiti með Danfoss-
hitastillum. 2 herbergi og snyrti-
herbergi í risi fylgja.
KÓPAVOGSBRAUT
Sér hæð, um 130 ferm. í ca 9
ára gömlu húsi. Hæðin er mið-
hæð i þríbýlishúsi og hefur hita
og inngang sér. Á hæðinni er
falleg 5 herb. íbúð með svölum.
Bilskúr fygir.
BREKKULÆKUR
4ra herb. íbúð um 120 ferm.
Stórar og fallegar stofur með
svölum, 2 svefnherbergi bæði
með skápum, eldhús með borð-
krók, flísalagt bað og forstofa.
Sér hitalögn.
JÖRFABAKKI
4ra herb. íbúð á 1. hæð um 1 10
ferm. íbúðin er stofa. svefnher-
bergi með skápum, 2 barnaher-
bergi, annað með skáp, eldhús
og þvottaherbergi og búr inn af
þvi. Falleg ibúð með vönduðum
innréttingum og góðum teppum.
Ibúðarherbergi i kjallara fylqir.
RJÚPUFELL
Einlyft raðhús um 134 ferm.
Húsið er rúmlega tilbúið undir
tréverk, hreinlætistæki komin i
baðherbergi. Kjallari er undir
hluta hússins, um 70 ferm.
HÁALEITISBRAUT
3ja herb. ibúð á 3ju hæð. Stofa
með svölum i suðvestur og góðu
útsýni, eldhús með harðviðarinn-
réttingum, 2 svefnherbergi bæði
með skápum, flisalagt baðher-
bergi. Sér hiti er fyrir ibúðina.
HAÐARSTÍGUR
Parhús með 5 herb. ibúð, mikið
endurnýjuð.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. ibúð á 2. hæð, um
120 ferm. íbúðin er suðurstofa,
hjónaherbergi með skápum, 2
barnaherbergi, annað með skáp-
um, eldhús, forstofa innri og
ytri, og baðherbergi. Svalir til
suðurs. Teppi á íbúðinni og á
stigum.
NÖNNUGATA
3ja herb. ibúð á 2. hæð i 2lyftu
timburhúsi. Sér þvottaherbergi á
hæðinni.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra herb. rishæð fremur súðarlit-
il, i steinhúsi. Laus strax.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. ný ibúð, óvenju falleg
að frágangi, er til sölu. íbúðin
er á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlis-
húsi. Réttur til að reisa bílskúr
fylgir. Lóðin er frágengin.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ibúð á 1. hæð um 83
ferm. íbúðin er ein stofa, 2
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók, flísalagt baðherbergi.
Svalir. 2falt verksm. gler.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT
AST Á SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA.
Vagn E. Jónswon
hæstaréttarlögmaður
Málflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Suðuriandsbraut 18
(Hús Olíufélagsins h/f)
Símar: 21 410 (2 linur) og
821 10.
26600
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb. ibúð á 2 hæð í 3ja
hæða blokk. Nýleg íbúð.
Frágengin sameign. Verð: 6.6
millj. — Útb: 4.5 millj.
ÁSBRAUT
3ja herb. 96 ferm ibúð á jarð-
hæð í blokk. Stór íbúð. Frá-
gengin sameign. Verð: 6.5 millj.
Útb: 4.5 m.
BAUGANES
3ja herb. ca. 70 ferm risibúð i
járnklæddu timburhúsi (tvibýlis-
húsi) Verð: 4.2 millj — Útb: 3.0
millj.
DÚFNAHÓLAR
2ja herb. 65 ferm ibúð á 3ju
hæð i háhýsi. Mikið útsýni.
Verð: 5.0 millj. Útb. 3.5 millj.
DÚFNAHÓLAR
3ja herb. ca. 90 ferm ibúð á 2.
hæð i háhýsi. Verð: 6.5 millj. —
útb: 4.5 m.
DVERGABAKKI
3ja herb. ca. 90 ferm. ibúð á 3ju
hæð i 3ja hæða blokk. Föndur-
herb. i kjallara fylgir, þvottaherb.
i ibúðinni. Góð ibúð. Verð: 7.0
millj. Útb.: 5.0 millj.
GRETTISGATA
3ja herb. ca 85 fm ibúð á 2.
hæð i steinhúsi. Ný innrétting.
Góð tæki. Verð: 6.5 millj. —
Útb.: 4.5 millj.
HÖLTSGATA
3ja herb. ibúð s 3ju hæð i blokk
(aðeins undir súð) Snyrtileg
ibúð. Laus nú þegar. Verð 5.8
milli. — Útb: 3.5 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ibúð.á 1. hæð i blokk.
Suður svalir. Góðar innréttingar.
Verð: 5.2 millj. — Útb. 4.0
millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 3ju hæð i blokk.
Herb. i kjallara fylgir. Fullgerð
sameign. Verð: 7.2 millj. —
Útb: 5.0 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ca 1 20 ferm. ibúð á
3ju hæð (efstu) i blokk. Sér hiti.
Tvennar svalir. Þvottaherb i
Ibúðinni. Góð ibúð. Verð 9.0
millj. — Útb: 6.0—6.5 millj.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. íbúð á 3ju hæð í
háhýsi. Laus í júní n.k. Verð. 8.0
millj. Útb. 4.7—4.8 millj.
ÞÓRSGATA
Hús á 2 hæðum um 100 ferm. 4
herb. íbúð snyrtileg eign. Verð:
7.5 millj. Æskileg skipti á stórri
2ja herb. ibúð.
VESTURBERG
3ja herb. ca. 80 ferm. ibúð á 1.
hæð i háhýsi. Verð: 6.4 millj. —
Útb: 4.5 millj.
VESTURBERG
Raðhús (endahús) á tveim
hæðum um 1 60 ferm. Sex herb.
ibúð. Bilskúr fylgir. Verð: 16.5
millj.
VÖLVUFELL
Raðhús á einni hæð ca. 127
ferm. Nýlegt fullgert hús. Æski-
leg skipti á 4—5 herb. íbúð.
Verð: 12.0—13.0 millj.
ÆSUFELL
4ra herb. ca 100 fm á 4. hæð i
háhýsi. Mikil góð sameign. Verð:
7.8 millj.
ÖLDUGATA
4 herb. 106 ferm íbúð á 3ju
hæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. 30
ferm bilskúr fylgir. Verð: 7.5
millj. — Útb. 4.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
slmi 26600
Lóð fyrir einbýlishús
Til sölu er byggingarlóð á fallegum útsýnisstað
í Mosfellssveit. Lóðin er 1 1 98 ferm.
Yagn E. Jónseon
hæstaréttarlögmaður
Mélflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Suduriandsbmut 18
(Hús Olíufélagsins h/f)
Símar: 21410 (2 llnur) og
821 10.
SIMIIER 24300
Nýleg 4ra
herb. íbúð
um 96 fm (3 svefnherbergi) í
góðu ástandi á 2. hæð við íra-
bakka. Sérþvottaherbergi.
Nýleg 3ja herb. íbúð
um 80 fm i góðu ástandi á 2.
hæð við Álftahóla
Við Njálsgötu
4ra herb. efri hæð um 100 fm i
forsköluðu timburhúsi. Geymslu-
loft yfir hæðinni fylgir. Sér-
inngangur. íbúðin þarfnast lag-
færingar. Laus strax, ef óskað er.
Útborgun 4 milljóntr.
Raðhús
130 fm hæð og 70 fm kjallari
við Rjúpufell. Húsið er langt
komið í byggingu. Möguleg
skipti á góðri 4ra—5 herb. jarð-
hæð, sem væri sér í borginni.
Góð sér kjallaraíbúð að svipaðri
stærð kemur einnig til greina.
Laust steinhús
kjallari, 2 hæðir og ris á eignar-
lóð I vesturborginni. I húsinu eru
þrjár 3ja herb. ibúðir. Húsið er
mikið endurbætt. Ný teppi.
Við Bjargarstig
3ja herb. íbúð um 60 fm efri
hæð í járnvörðu timburhúsi.
Sérinngangur. Sérhitaveita. Út-
borgun 2,7 milljónir.
Við Barónsstíg
3ja herb. risíbúð í steinhúsi. Sér-
hitaveita. Útborgun 2,8
milljónir.
Vönduð sér
efri hæð
145 fm í tvíbýlishúsi í Kópa-
vogskaupstað, vesturbæ. Bíl-
skúr.
Húseignir
af ýmsum stærðum o.m.fl.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 12QQQS3
utan skrifstofutíma 18546
BIRKIMELUR 3 HB
85 fm. 3ja herb. ibúð til sölu á
4. hæð i fjölbýlishúsi. Góð ibúð
á besta stað i bænum. Útb.: 6
m.
HAMRAGARÐUR 3 HB
90 fm. 3ja herb. íbúð. Ibúðin er
tilbúin undir tréverk. Þvottahús á
hæð. Bilgeymsla fylgir. Verð:
5.5 m. Útb.: 4.5m.
HOLTSGATA 3 HB
93 fm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð i
fjölbýlishúsi til sölu i Vesturbæn-
um. Sér hiti. Góð geymsla. Verð:
7.5 m. Útb.: 5 m.
KÓPAVOGSBRAUT5 HB
143 fm. 5 herb. íbúð i tvíbýlis-
húsi til sölu í Kópavogi. mjög
góð ibúð. Bílskúr fylgir. Fallegur
garður. Útb.: 8 —10 m.
MIÐVANGUR 3 HB
98 fm. 3ja herb. ibúð til sölu i
Hafnartirði. Mögulega i skiptum
fyrir stærri ibúð.
MIKLABRAUT 4 HB
1 30 fm. 4ra herb. ibúð i fjórbýl-
ishúsi. Mjög falleg kjallaraibúð.
Verð: 6.6 m. Útb.: 5 m.
OPIÐ TIL 10 í KVÖLD
Jón Gunnar Zoéga hdl.
Jón Ingólfsson hdl.
Sölustjóri:
Karl Jóhann Ottósson
Heimasími 17874
Fast^igna
GRÖFINN11
Sími:27444
í GARÐABÆ
Nýtt finnskt timburhús á einni
hæð auk bílskúrs. Stærð um
1 20 ferm. Húsið er m.a. stofa, 3
herb. o.fl. Allt fullfrág. Útb.
8.0 millj.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
5 herb. 1 20 fm glæsileg ibúð á
1. hæð. Bilskýli fylgir. Útb. 7
millj.
VIÐ HRAUNBÆ
4—5 herb. vönduð íbúð á 3.
hæð. f sameign fylgja 2ja herb.
ibúð og einstaklingsíbúð i kjall-
ara. Útb. 6 millj.
VIÐ KÁRSNESBRAUT
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð.
Herb. fylgir í kjallara. Bílskúr.
Útb. 5,5 — 6 millj.
VIÐ VESTURBERG.
3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð.
Útb. 4.5 millj.
VIÐ BLÖNDUHLÍÐ
2ja herb. góð kjallaraibúð. Utb.
3,3 millj.
VIÐ ÁSBRAUT
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb.
3 millj.
VIÐ ÁLFHÓLSVEG
2ja herb. góð ibúð i kjallara. Sér
inng. og sér hiti. Ut. 2,8 — 3
millj.
VIÐ ÞVERBREKKU
2ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð.
Laus strax. Útb. 3.6 millj.
VIÐ ÞÓRSGÖTU
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Útb.
2,5 — 3,0 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
2ja herb. góð ibúð á jarðhæð
Útborgun 3,3 milljónir.
STAÐGREIÐSLA
SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI
ÓSKAST
Höfum fjársterkan kaupanda að
sérhæð i Kópavogi.
VERZLUNAR —
IÐNAOARHÚSNÆÐI
Höfum til sölu 1 50 fm verzlunar-
og iðnaðarhúsnæði við Ránar-
götu. Útb. 4—5 millj.
GRUNNUR AÐ RAÐ-
HÚSI EÐA EINBÝLIS-
HÚSI ÓSKAST
Höfum kaupanda að byrjunar-
framkvæmdum að einbýlishúsi
eða raðhúsi i Reykjavik eða
Kópavogi.
SUMARBÚSTAÐUR
í KJÓSINNI
40 fm nýr og fallegur sumarbú-
staður í Eilífsdal í Kjós. Ljós-
myndir og allar nánari upplýs. á
skrifstofunni.
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sðlustjóri: Sverrir Knstinsson
ASÍMINN KR:
22480
Raðhús — Vikurbakki
Til sölu raðhús við Víkurbakka.
Húsið er á tveimur hæðum. Niðri
eru stofur, eldhús og húsbónda-
herb. Uppi eru 4 svefnherb. og
bað. Ca 40 fm. kjallari undir
húsinu.
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó)
Sími 21682, heimasímar
52844 Jón Rafnar og
42885 Hilmar Björgvins-
son.
EIGIMASALAINi
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Meistaravellir
2ja herbergja jarðhæð í nýlegu
fjölbýlishúsi. íbúðin er um 78
ferm. Sér hiti. Sér þvottahús.
Samtún
Elnstaklingsibúð í risi. Útborgun
aðeins kr. 1 800 þús.
Eyjabakki
3ja herbergja ibúð á 3. hæð i
nýlegu fjölbýlishúsi. Vönduð
ibúð.
Hjallabraut
3—4ra herbergja enda-ibúð á 3.
hæð. Sér þvottahús og búr á
hæðinni. Mjög gott útsýni.
Rauðilækur
90 ferm. 3ja herbergja kjallara-
ibúð. íbúðin öll i mjög gððu
standi, ný teppi fylgja.
Eyjabakki
4ra herbergja ibúð á 3. (efstu)
hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúð-
in er um 110 ferm. Sér þvotta-
hús á hæðinni.
Grundargerði
4ra herbergja ibúðarhæð, ásamt
einu herb. i kjallara. Sér inng.
Sér hiti. Bilskúr fylgir.
Kópavogsbraut
142 ferm. 6 herbergja efri hæð.
Sér inng. Sér hiti, sér þvottahús
á hæðinni. Bilskúr fylgir. Glæsi-
leg eign.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Kvöldsími 53841
íbúðir
óskast
Hef kaupanda
að 3ja herbergja íbúð i sambýlis-
húsi á Melunum eða nágrenni.
Góð útborgun.
Hef kaupanda
að rúmgóðri 4ra eða 5 herbergja
íbúð á Melunum eða nágrenni.
Nauðsynlegt að stofur séu rúm-
góðar. Mikil útborgun.
Hef kaupanda
að 3ja herbergja íbúð á hæð i
sambýlishúsi hvar sem er fyrir
vestan Elliðaár. Æskilegt að
bilskúr fylgi en ekki skilyrði. Góð
útborgun.
Hef kaupanda
að 3ja herbergja íbúð á hæð við
Hraunbæ Góð útborgun.
Árnl steiánsscn. hrl.
Suðurgótu 4. Simi 14314
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
ibúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja
herb. íbúðum í Háaleitis-
hverfi, Hraunbæ og
Breiðholti.
Höfum kaupendurað 2ja,
3ja og 4ra herb. kjallara-
og risíbúðum víðs vegar
um borgina.
Höfum kaupendur að 3ja
herb. ibúð við Hraunbæ.
Höfum kaupendur að 3ja
herb. íbúð í Háaleitis-
hverfi.
Höfum kaupendur að
5—6. herb. sérhæðum
t.d Safamýri og Hliða-
hverfi.
Höfum kaupendur aðsér-
hæðum í Kópavogi.
Verðmetum fasteignir.
Lögmaður gengur frá öll-
um samningum.
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888
kvöld- og helgarsimi 8221 9.