Morgunblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1976 Knattspyrnuliðin æfa sig af krafti fyrir komandi keppnistímabil og láta það ekkert á sig fá þó snjór hvili yfir. Á með- fylgjandi mynd eru það leikmenn Vikings og KR, sem kljást um knöttinn. Það er Eiríkur Þorsteins- son fyrirliði Víkinga, sem er með knöttinn. Hann og félagar hans ætla sér stóra hluti næsta sumar. Sömu sögu er sjálfsagt að segja um leikmenn KR — gamla stórveldisins í Vesturbænum. (LJOSM.RAX) FRÉTTIR Dagur aldraða fólksins i Laugarnessókn verður n.k. sunnudag. Eftir messu býður kvenfélagið til kaffi- drykkju í Laugarnesskóla. AÐVENTKIRKJAR í Reykjavík. A morgun, laugardag: Bibliurannsókn kl. 9.45 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Sigfús Hall- grímsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista i Keflavík. A morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guð- þjónusta kl. 11 árd. Stein- þór Þórðarson prédikar. APNAO MEILLA Sjötug'er' f dagi 12’ marz’ frú Marta Guðjónsdóttir, Hörðalandi 24 hér í borg. Hún verður í dag stödd á heimili sonar sins að Dúfnahólum 6 R FRÁ HÖFNINNI í DAG er föstudagurinn 12. marz, Gregoriusmessa, 72. dagur ársins 1976. Árdegis- flóð i Reykjavik er kl 03 18 og siðdegisflóð kl. 15.51. Sólarupprás i Reykjavik er kl. 07.56 og sólarlag kl. 19.20 Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.42 og sólarlag kl. 19.04. Tunglið er i suðri yfir Reykja- vík kl. 22 44 (ís- landsalmanakið). Sjá, ég sendi engil á undan þér, til að varðveita þig á ferðinni og leiða þig til þess staðar, sem ég hefi fyrirbúið. (Mós. 23,20.) LARETT: 1. samst. 3. (myndsk.) 5. sæti 6. ávæningur 8. agnir 9. ilát 11. rita 12. leit 13. op. LÖÐRÉTT: 1. grind 2. gagnsetningartækið 4. höfuðföt 6. gæta 7. skunda 10. frá. Lausn á síðustu LARETT: 1. mál 3. al 4. rask 8. armana 10. kauðar 11. K.R.G. 12. MM13. um 15. smár. LÓÐRETT: 1. makað 2. sund 4. rakki 5. arar 6. smugum 7. karma 9. nam 14. má. I gær komu þessi skip og fóru frá Reykjavik: Esja fór i strandferð. Rannsóknaskipið Hafþór kom og fór aftur út og Árni Friðriksson fór út. Bv. Vikingur fór á veiðar. Þýzka eftirlitsskipið Minden kom með slasaðan mann og fór aftur. Detti- foss kom frá útlöndum Skeiðsfoss fór á ströndina. Bæjarfoss kom af strönd- inni og Urriðafoss fór á ströndina Skógafoss kom á ytri höfnina aðfararnótt fimmtudagsins, veðurs vegna, en fór aftur út í gærmorgun. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Sigrún Páls- dóttir og Ingjaldur Eiðs- son. Heimili þeirra er að Kötlufelli 3 R. (Ljós- myndast. Gunnars Ingi- mars) BLÖO OG TÍMARIT ^TGrrfUKlP Það er sko ekki aldeilis nóg að geta lokað fyrir spenana, Gvendur! Nú lekur út um eyrun! ÆSKAN Barna- og unglingablaðið Æskan, 3. tölublað 77. ár- gangs, er nýkomið út, mjög fjölbreytt að efni og mynd- um. Af efni þess má til dæmis nefna: Jónas Hall- grímsson, Nýi fótboltinn, kínversk saga, Byrja að reykja niu ára, Tröllkarl- inn og smaladrengurinn, Karlinn á þakinu, barna- leikrit Þjóðleikhússins, Þættir úr Islendingasög- unum, Sannleikurinn um indverska reipisbragðið, Hugleiðing eftir tónleika, eftir Ingibjörgu Þorbergs, Sagan af litla púkanum, Sögur Míinchausens bar- óns, Leikrit Æskunnar, er nefnist Hefndin, Rúss- neski veturinn kvaddur, 18. Ölympiuleikar nútím- ans, Úr sögu listarinnar, sleðaakstur, Veður, Iðnað- ur er óhugsandi án olíu, Verðlaunaferð Æskunnar og Flugleiða til Stokk- hólms í sumar, Páskaegg eru eldgamalt fyrirbrigði, Komið upp í Alpa, eftir Ingólf Davíðsson o.fl. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Erna Þ. Arna- dóttir og Benedikt Sig- mundsson. Heimili þeirra er að Faxastíg 18, VE. (Stúdío Guðmundar) ást er . . . að þegja yfir leyndarmáli. TM R«g U.S. Pat. OM —All rtghta r*s«rv«d © 1>76 hy Lo» AnQ»l«» Tlm»» 3-12. DAGANA frá og með 12. —18. marz er kvöid-.y nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik sem hér segir: í Ingólfs Apóteki, en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla vicka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. q ||Wq AIIMQ HEIMSÓKNARTÍM- dJUÍMIAnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19. —19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- víkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — KópavogShælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30' Fæðingardeild: kl. 15— 1 6 og 19.30— —20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud - — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20. cncni BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AOALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum As grims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17 BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 t síma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin .barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN (SLANDS að Hjarðarhega 26, 4. hæð t.d... er opið eftir umtali. Slmi 12204. — BÖKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið. bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útlána. og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. IMhl- Færask‘P*n reykvísku heitir IVIIII: klausa sem birtist í Dagbók Mbl. fyrir 50 árum, svohljóöandi: Þeim (færaskipunum) fækkar óðum, svo að nú eru ein 3 eftir: Seagull, Iho og Hákon. Keflavíkin hefur verið seld til Færeyja og er nú verið að búa hana héðan. Um eitt skeið, svo sem fyrir 15—16 árum, voru rekin héðan allt að 50—60 seglskip, svo fór þeim að fækka. 1916 voru þau 22. Nú eru ein 3 eftir segir blaðið. BILANAVAKT gengisskraninc NB.49 - 11. mm 1976. Eining Kl. 13.00 K.up 6.1. 1 Ba nd* rrkjadoll* r 173. 30 173. 70* I Sterlingspund 331.30 332. 30* 1 Ka nadadolla r 175. 80 176. 30* 100 Danska r krónur 2788. 20 2796. 20* 100 Nor»kar krónur 3106. 90 3115. 90* 100 Saenskar krónur 3927. 85 3939. 25 100 Finn«k mörk 4490. 60 4603. 60* 100 Franskir franka r 3805.1.5 3616. 15* 100 Belg. frankar 436. 50 4 37. 80* 100 Svissn. frankar 6706. 10 6723.50 100 Gyllini 6417. 15 6435. 65* 100 V. - Þyrk mörk 6713. 30 6732. 70* 100 Lírur 21.56 21. 70* 100 Austurr. Sch. 934.70 937. 40* 100 Esc udos 613. 60 615. 40* 100 Peseta r 258. 50 259.20 100 Yen 57. 60 57. 77* 100 Beikningakrónur - Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14* 1 Reikningsdollar - VöruskipUlönd 173. 30 173.70* * Breyting fr* •fSuatu •kráni ingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.