Morgunblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1976
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
barnagæzla'
Barnagæsla
Óska eftir góðri konu til að
gæta 3. mán. drengs frá kl.
9—4. Uppl. í sima 86126.
vr~
til sölu
Svefnbekkjaiðjan
Höfðatúni 2, s. 15581.
Margar gerðir svefnbekkja. 1
og 2ja manna. Svefnstólar.
Póstsendum.
Jeppakerra til sölu
Ný jeppakerra til sölu. Uppl. í
síma 99-3166 eftir kl. 6.
Siðir kjólar
Pils síð og hálfsíð.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Ford Mercury Comet
'72 til sölu. Lítið keyrður. 4ra
dyra. Upplýsingar í síma
25950 eftir kl. 6.
Til sölu diesel bíll
Datsun árg. 1971, ekinn 89
þús. km. Hefur verið í einka-
eign frá upphafi. Bill í góðu
ástandi. S.v 27150 — S.h.
71336.
félagslíf i
__AJ_4_Jt_JLAA—K/\_4_?
I.O.O.F. 1 E 1573128’/!
S.K.F.
I.O.O.F. 12 = 1573128’/!
= Skf. St. I.
□ HELGAFELL 59763127
IV/V. — 2.
Borgarfjörður 12 —14
marz. Gist i Munaðarnesi.
Gengið á Baulu og viðar.
Kvöldvaka. Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson. Farmiðar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi
14606. Útivist
Frá Sálarrannsóknafélaginu á
Selfossi. Aðalfundur félags-
ins verður haldinn í Tryggva-
skála, sunnudaginn 14. marz
oghefstkl. 9. Stjórnin.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
býður eldra fólki í sókninni til
skemmtunar og kaffidrykkju í
Laugarnesskólanum sunnu-
daginn 14. marz kl. 3 e.h.
Messan byrjar í Laugarnes-
kirkju kl. 2. Gerið okkur þá
ánægju að mæta sem flest.
Nefndin.
Laugardagur
13. mars kl. 13.00
Kynning hitaveitunnar. Ekið
um Reykjavík og Hitaveitu-
svæðin f Mosfellssveit undir
leiðsögn Jóhannesar Zoéga
hitaveitustjóra. Fargjald kr.
500 gr. v. bílinn. Lagt upp
frá Umferðarmiðstöðinni (að
austanverðu).
Ferðafélag íslands.
3ít
Frá Guðspekifélaginu
Keltar á íslandi
nefnist erindi sem Dr. Helgi
P. Briem flytur í Guðspekifé-
lagshúsinu, Ingólfsstræti 22
í kvöld, föstudag 1 2. marz kl.
9. Öllum heimill aðgangur.
Al’(>LYSIN(iA-
SÍMINN ER:
22480
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Dömur athugið
Hef opnað hárgreiðslustofu undir nafninu
Hárgreiðslustofan Anna að Stórholti 1,
sími 25554 (við hliðina á Húsgagnaverzl.
Rvík).
Anna G. Höskuldsdóttir, áður á Hár-
greiðslustofunni Lolita.
Styrkir
til háskólanáms í
Frakklandi
Franska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt að boðnir séu
fram fjórir styrkir handa íslendingum til háskólanáms í
Frakklandi háskólaárið 1976 — 77. — Til greina kemur að
námsmönnum er leggja stund á raunvísinda- og tæknigreinar
og hafa ekki næga frönskukunnáttu, verði gefinn kostur á styrk
til að sækja þriggja mánaða frönskunámskeið sumarið 1 976.
Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum próf-
skírteina og meðmælum, skal komið til menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 28. mars n.k. Um-
sóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
1 0. mars 1 976
fundir — mannfagnaöir
Árshátíð
Árshátíð K.R. verður haldin í Átthagasal
Hótel Sögu, laugardaginn 20. marz n.k.
Húsið verður opnað kl. 19. Miðar eru til
sölu hjá formönnum deilda og í Skósöl-
unni Laugavegi 1 . Borð verða tekin frá
fimmtudaginn 18. marz milli kl. 17 og
1 9 í Átthagasal. Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
farið verður i heimsókn til Vorboðakvenna í Hafnarfirði,
mánudaginn 1 5. marz. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishús-
inu við Borgarholtsbraut kl. 20. stundvislega.
Látið skrá ykkur i sima 401 59 eða 40421.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði
heldur fund mánudaginn 15. marz kl.
8:30 í Sjálfstæðishúsinu.
Eddukonur úr Kópavogi koma í heim-
sókn.
Dagskrá:
1. Ávarp. Matthias Á Mathiesen^ fjár-
málaráðherra.
2. Tvísöngur.
3. Kaffi í boði stjórnar.
4. ???
Það eru vinsamleg tilmæli að félags-
konur fjölmenni, þar sem þetta er síð-
asti fundurinn á þessum vetri.
Stjórnin.
Starfshópur Heimdallar
um varnarmálin
Fundur í þessum starfshóp er á hverjum laugardegi kl. 14:00.
Fundirnir eru einnig í Sjálfstæðishúsinu nýja við Bolholt.
Umsjónarmenn eru þeir Hreinn Loftsson og Erlendur Magnús-
son.
Mýrasýsla
Sjálfstæðisfélögin i Mýrasýslu halda árs-
hátið sina að Hótel Borgarnes föstudag-
inn 1 2. marz.
Dagskrá:
Ræða Matthias Mathiesen 'fjármálaráð-
herra
Nýr Karlakór syngur létt lög
Góð hljómsveit leikur fyrir dansi til kl. 2.
Miðnætur-réttur framreiddur.
Húsið opnað kl. 20 og lokað kl. 23.
Stjórnir
Ráðstefna sjálfstæðismanna í Reykjavík:
Hvað er framundan í
verzlun landsmanna
Til þess að leita svars við þessari spurningu
hyggst Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík gangast fyrir eins og hálfs dags
ráðstefnu um verzlunar- og neytendamál. Ráð-
stefnan fer fram á Hótel Loftleiðum, Kristalsal,
17. og 18. marz n.k., miðvikudag frá kl. 17:30
og fimmtudag frá kl. 10:00.
Dagskrá:
Kl. 17:30
Kl. 18:00
Kl. 19:00
Kl. 19:45
Kl. 20:30
Kl. 21:00
Miðvikudagur 1 7. marz:
Setning: Gunnar Helgason form. Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik.
Ávarp: Július Sæberg Ólafsson, form. undirbún-
ingsnefndar ráðstefnunnar.
Viðskiptaleg tengsl við umheiminn. Jón Magnús-
son.
— Fyrirspurnir og umræður —
Matarhlé.
Fjármál og afkoma verzlunarinnar. Þorvarður
Eliasson.
Fræðslumál verzlunarinnar Valdimar Hergeirs-
son.
Umræðuhópar starfa.
Til að auðvelda undirbún-
ing er æskilegt að þátttaka
sé tilkynnt til skrifstofu
Fulltrúaráðsins í síma
82963 eða 82900, fyrir
mánudagskvöld 15. marz
n.k. Ráðstefnugjald er kr.
2.200 innifalið er matur og
kaffi báða dagana auk ráð-
stefnugagna.
Kl. 10:00
Kl. 1 1:00
Kl. 12:30
Kl. 13:30
Kl. 14:30
Kl. 16:00
Kl. 17 — 19
Kl. 19:00
Kl. 20:30
Kl. 22:30
Fimmtudagur 18. marz:
Umræðuhópar
Skattamál og þjónusta er verzlunin innir af hendi
fyrir hið opinbera. Hjörtur Hjartarson.
— Fyrirspurnir og umræður —
Hádegisverður.
Verzlunarþjónusta i Reykjavik. Dr. Bjarni Helga-
son.
— Fyrirspurnir og umræður —
Umræðuhópar.
Umræðuhópar skila af sér.
Fjármagnsstreymi verzlunar — Panelumræður
— Stjórnandi: Björn Matthíasson.
Matarhlé
PANELUMRÆÐUR. Geir Hallgrimsson forsætis-
ráðherra, Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og félags-
málaráðherra, Matthias Á. Mathiesen fjármála-
ráðherra og Bírgir Isl. Gunnarsson borgarstjóri
sitja fyrir svörum. Stjórnandi: Þórir Einarsson.
Slit ráðstefnunnar.