Morgunblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1976
27
21.20 Bflaleigan
Myndaflokkur um Pistulla
fjölskvlduna, sem rekur
bilaleigu. Viðskiptavinir
hennar eru mislit hjörð og
lenda f ýmsum ævintyrum.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
21.45 Baráttan gegn þræla-
haldi
Lokaþáttur. Frelsið
Arið 1832 gerðu þrælar á
Framhald á bls. 26
SUNNUDUflGUR
14. mars 1976
18.00 Stundin okkar
Svndur verður síðasti
þátturinn um Largo og
mvnd um ljónsungana f
Sædýrasafninu við Hafnar-
fjörð. Olga Guðrún Arna-
dóttir svngur lagið „Allir
hafa eitthvað til að ganga á“,
og sýnd mvnd um Önnu
Kristínu, sem á heima i
Portúgal. Baldvin Halldórs-
son segir sögu, og loks er
fvrsta mvndin í nýjum
tékkneskum mvndaflokki,
sem heitir „Það er enginn
heima".
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
ríður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristin Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Heimsókn
Sjávarþorpið, sem varð
sveitaþorp.
Framan af öldinni átti kaup-
túnið Vfk f Mýrdal mest
undir sjávarfangi og sigling-
um, en vegna versnandi
hafnaraðstöðu af völdum
Kötlugoss og batnandi sam-
gangna á landi sneru Vfkur-
búar sér að verslun og þjón-
ustu við nágrannabvggð-
irnar.
Sjónvarpsmenn heimsóttu
þetta friðsæla þorp i síðasta
mánuði og kvnntu sér meðal
annars viðbúnað vegna
hugsanlegs Kötlugoss.
Umsjón Omar Ragnarsson.
21.20 Gamalt vin á nýjum
belgjum.
Italskur mvndaflokkur i 5
þáttum, þar sem rakin er
saga skemmtan aiðnaðarins
frá aldamótum, og nær hver
þáttur yfir 15 ár.
1. þáttur. 1900—1915.
Meðal þeirra, sem koma
fram í þessum þætti, eru
Mina, Raffaella Carra, Aldo
Fabrizi og Monica Vitti..
22.05 Skuggahverfi.
Sænskt framhaldsleikrit i 5
þáttum.
Höfundur er Elin W'ágner,
en leikstjóri er Carl Torell.
Aðalhlutverk Solveig
Ternström.
1. þáttur.
Sagan gerist í Sviþjóð 1918.
Brita Ribing er nýbúnin að
missa mann sinn. Hún telur,
að hann hafi ekki látið eftir
sig neinar eignir, en annað
kemur í Ijós.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
(Nordvision-Sænska
sjónvarpið)
22.50 Að kvöldi dags.
Guðmundur Einarsson,
framkvæmdastjóri Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar, flvtur
hugleiðingu.
23.00 Dagskrárlok.
/V1hNUD4GUR
15. mars 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskráog auglýsingar
20.40 Iþróttir.
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
21.10 Lisa verður að gifta sig.
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Rosemarv Ann Sisson.
Aðalhlutverk Sarah Badel.
Lisa er þrítug og ógift.
Svstir hennar og mágur
halda henni afmælisveislu
og bjóða þangað gömlum
vini hennar, sem hefur verið5
erlendis f 8 ár.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
22.00 Heimsstyrjöldin sfðari
9. þáttur. Stalfngrad
Myndin greinir frá þvf er
Þjóðverjar ætluðu að skipta
Rússlandi f tvennt með þvf
að sækja austur til Stalfn-
grad og halda siðan suður i
Kákasus. Rússar voru
ákveðnir að verja borgina til
siðasta manns og tókst loks
að snúa vörn i sókn. og olli
orrustan um Stalingrad
straumhvörfum 1 stvrjöld-
inni.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
22.50 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
16. mars 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Þjóðarskútan
Þáttur um störf alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teits-
son og Björn Þorsteinsson
21.20 McCloud
Bandariskur sakamála-
mvndaflokkur.
Fingralangar flugfrevjur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.50 Erlend málefni.
Umsjón Jón Hákon Magn-
ússon.
23.20 Dagskrárlok.
AilÐNIKUDKGUR
17. mars 1976
18.00 BjörninnJógi
Bandarisk teiknimvnda-
svrpa.
Þýðandi Jón Skaptason.
18.25 Robinson-fjölskvldan
Breskur mvndaflokkur
bvggður á sögu eftir Johann
Wvss.
6. þáttur. Lff og dauði.
18.50 Ante
Norskur myndaflokkur f sex
þáttum um samadrenginn
Ante.
1. þáttur. Hvar er Ante?
Ante er sendur í heimavist-
arskóla fjarri heimkvnnum
sinum. Allt er honum fram-
andi, og hann kvelst af
heimþrá.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og
listir á líðandi stund.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
Ford Escort
HÁR ER HÖFUÐ PRÝÐI
Hárkollur, toppar og fléttur í úrvali. Nýkomnar
sendingar frá London, París og Kaupmanna-
höfn. Hárprýöi er eina sérverslun landsinsá
sínu sviði.Tekur við af GM Búðinni, Laugavegi 8.
OPNUM í DAG
Hár:
ði
(Ðprvt
y >/Sérverslun
^----^Glæsibæ
Reykjavík Sími 32347