Morgunblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1976 39 Skemmtileg keppni unga fólksins Kambaboð- hlaupið KAMBABOÐHLAUPIÐ fer fram n.k. laugardag, en sem kunnugt er þá er þar um að ræða boðhlaup sem hefst á Kambabrún og lýkur í Revkja- vfk. Er hlaupið um 40 kfló- metrar og eru 4 menn í hverri sveit. Fjórar sveitir hafa þegar tilkynnt þátttöku f hlaupinu, frá Menntaskólanum við Tjörnina, HSK, IR og FH, en FH-ingar sigruðu f þessu hlaupi í fyrra og náðu þá mjög góðum árangri. Boðganga N.K. laugardag fer fram meistaramót Revkjavíkur f 3x10 kílómetra boðgöngu. Hefst gangan í Hveradölum kl. 14.00. Þrjár sveitir eru skráðar til leiks, tvær frá Skíðafélagi Reykjavfkur og ein frá Hrönn, en verið getur að sveit frá Isa- firði taki einnig þátt f mótinu. Ármannsdagur SUNNUDAGINN 14. marz n.k. kl. 16.00 heldur Glímufélagið Ármann starfsdag sinn f Iþróttahúsi Kennaraháskóla Islands. Þar koma fram allar deildir félagsins og sýna listir sfnar i keppni, leik og sýningu. Glímufélagið Ármann býður alla velkomna og er aðgangur ókeypis. (Frétt frá Armanni) UNGLINGAMÖT f badminton var haldið f Njarðvík 29. febrúar s.l. og mátti sjá þar margar skemmti- legar og tvísýnar viðureignir milli unga fólksins. 1 einliðaleik pilta 16—18 ára sigraði Friðrik Arngrimsson Sig- urð Kolbeinsson í mjög hörðum úrslitaleik, 11:15, 15:11 og 18:13. Friðrik sigraói einnig í tvíliðaleik ásamt Jóhanni Möller, en þeir kepptu til úrslita við Sigurð Kol- beinsson og Emil Jónsson. I einliðaleik drengja 14—16 ára sigraði Kristinn Helgason, KR, en hann keppti til úrslita við Reyni Guðmundsson, KR. Þeir Kristinn og Reynir sigruðu svo þá Brodda Kristjánsson og Guðmund Adolfs- son i tvíliðaleiknum 6:15, 15:11 og 15:1. I flokki sveina 12—14 ára sigraði Gunnar Jó/iatansson, Val, Þorsteinn P. Hængsson, TBR, í úrslitaleik 11:4 og 11:1. I tviliða- Víkingur AÐALFUNDUR badmintondeild- ar Vikings verður haldinn í félagsheimili félagsins miðviku- daginn 17. marz og hefst kl. 20.30. Móti frestað OPNU badmintonmóti, sem fram átti að fara i Iþróttahúsi Akurnesinga 13. marz, hefur ver- ið frestað til 20. marz af óvið- ráðanlegum orsökum. Víðavangshlaup Meistaramót tslands f vfða- vangshlaupum fer fram f Revkja- vík 21. marz n.k. Að venju verður þar keppt f þremur aldursflokk- um karla og f kvennaflokki. Þátt- töku þarf að tilkynna til skrif- stofu Frjálsfþróttasambands Islands fyrir 18. marz n.k. leik í þessum flokki sigruðu þeir Gunnar Jónatansson og Þorsteinn Jónsson, Val, þá Skarphéðinn Garðarsson og Gunnar Tómasson, TBR, i úrslitaleik 15:8 og 15:10. I einliðaleik stúlkna, 16—18 NÚ fer að liða að úrslitum í yngri flokkunum í Islandsmótinu i handknattleik. Er t.d. lokið keppni í Norðurlandsriðli í öllum aldursflokkunum nema einum, 4. flokki karla, og ðrðu úrslit þau að Völsungar frá Húsavik sigruðu örugglega bæði i 2. og 3. flokki kvenna, töpuðu þar ekki leik. Þór sigraði í 2. flokki karla, KA sigraði í þriðja flokki karla, en VENJULEGUR leiktlmi nægði ekki til a8 gera út um leik Hauka og Þróttar sem fram fór I Laugardalshöllinni ð miSvikudag. Eftir fullan leiktlma var jafnt 29—29. Þar sem þetta var I bikarkeppni HSf varS a8 framlengja til a8 fá úrslit. Þa8 var sfSan ekki fyrr en undir lok framlengingarinnar sem Haukum tókst a8 sfga fram úr og vinna leikinn 34—32. Haukar opnuðu markareikninginn i leiknum með marki Harðar Sigmars- sonar og skömmu siðar bætti hann öðru við úr vitakasti Tveggja tii þriggja marka munur hélzt slðan mestan hálf- leikinn en mestur varð munurinn 4 mörk^ 9—5 og 12—8 Þrótturum tókst hinsvegar að minnka muninn fyrir hálfleik 1 tvö mörk 14— 1 2 Haukar héldu forystunni lengi ára, sigraði Kristín Kristjánsdótt- ir, TBR, Valsstúlkuna Bjarnheiði Ivarsdóttur í úrslitaleik, 11:2 og 11:6, en Kristin sigraði einnig í tvíliðaleik ásamt Kristinu Framhald á bls. 25 verið getur að Völsungar, sem þar urðu í öðru sæti, kæri leik sinn við KA, en leik þeim lyktaði með jafntefli. 1 4. flokki karla stendur KA bezt að vígi og ér líklegt úr- slitalið og í 5. flokki karla sigraði KA. Liðin sem sigra í Norður- landsriðlinum taka þátt í úrslita- keppni Islandsmótsins, auk þess sem þau hljóta Norðurlands- meistaratitil. framan af siðari hálfleik og var munur- inn eitt til tvö mörk. Upp úr miðjum hálfleik tókst Þrótturum fyrst að jafna 20—20 Eins var jafnt á 21—21 en þá náðu Þróttarar góðum spretti og náðu þriggja marka forystu Haukarnir fóru síðan að saxa á forskotið og jafnt var á 25—25, 26—26 og 27—27. Þá tókst Haukum að bæta tveimur mörkum á reikninginn og töldu menn að þar með væri gert út um leikinn. Þróttarar voru hinS vegar ekki á sama máli og náðu að jafna á siðustu minút- unni með marki Friðriks úr vitakasti I framlengingunni var spennan i há- marki og var jafnt á 30—30 og í hálfleik 31—31. í síðari hálfleik framlengingarinnar skoruðu Þróttarar fyrsta markið en Haukar svöruðu fyrir sig með þremur Friðrik Friðriksson — skoraði 12 mörk mörkum ! röð og urðu úrslitin eins og áður sagði 34—32 fyrir Hauka. Beztu menn Hauka voru Hörður Sig- marsson og Jón Hauksson, ungur og stórefnilegur leikmaður Þá gerði Guðmundur Haraldsson mjög falleg mörk úr horninu. Hjá Þrótti var Friðrik drýgstur en nýr og ungur markmaður Þróttara, Sig- urður Ragnarsson, varði einnig mjög vel i lið Þróttar vantaði bæði Martein Árnason markmann og Bjarna Jónsson sem báðir eru meiddir Þá lék Kristján markmaður ekki heldur með í pessum leik. Mörk Hauka: Hörður 12, Jón H 7, Stefán 5, Guðmundur 4, Þorgeir 3, Þórir 2 og Svavar 1. Mörk Þróttar: Friðrik 12, Björn 6, Halldór 5, Sveinlaugur 3, Trausti 2, Konráð 2 og Jóhann 2 Á.H. Völsungastúlkur sterkar Haukar unnu Þrótt eftir framlengingu höfum ykkur í sigti NYKOMIÐ! TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS KARNABÆR •^f Föt m/vesti ■jf jStakir flauelis jakkar Bolir if Kúrekastigvél herra if Stór hljómplötusending if Bullitt gallabuxur og gallajakkar if Rúllukraga bolir if Kápur if Draktir AUSTURSTRÆTI22 LAUGAVEG 66 LAUGAVEG20a r SIMI FRÁ SKIPTIBOROI 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.