Morgunblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1976 Slakor leikur Leiknis og Fylkis FVLKIR vann auðveldan sigur vfir Leikni í fvrsta leik bikar- keppninnar í Laugardalshöll á miðvikudag. Lokatölur leiksins urðu 24—15 eftir að staðan hafði verið 10—9 í hálfleik fvrir Leikni. Það var Hermann Gunnarsson sem gerði fvrsta mark hikar- keppninnar að þessu sinni. Leikn- ir fór vel af stað og var vfir allan fvrri hálfleik. Mestur var munur- inn 3 mörk, 9—6. Fvlkismönnum tókst þó að minnka muninn niður í 1 mark, 10—9, í hálfleik. 1 seinni hálfleik tóku svo Fylk- ismenn leikinn í sínar hendur og juku muninn jafnt og þétt til loka leiksins og unnu eins og áður seg- ir með 24 mörkum gegn 15. Leikurinn í heild var ákaflega slakur og var áhugaleysi Leiknis- manna áberandi undir lok leiks- ins. Þeir menn sem einna helzt risu upp úr siökum leik voru markmenn liðanna, Arnþór Öskarsson Fylki, og Finnbogi Kristjánsson, Leikni. Þá voru beztu leikmenn Fylkis þeir Einar Einarsson og Stefán Hjálmarsson en hjá Leikni bar að vanda mest á Hermanni Gunnarssyni. Mörk Fylkis: Einar E. 8, Stefán 6, Gisli H. 2, Steinar 2, Kristinn 2, Einar, Sigurður Henrik og Gunn- ar 1 mark hver. Mörk Leiknis: Hermann 7, Ingi Björn 2, Asmundur 2, Arni 2, Guðmundur 1, Finnbjörn 1. A.H. B-lið TBR í forystu B-LIÐ TBR hefur forystu í liða- keppni Badmintonsamband.s ls- lands, en A-lið sama félags er þar í öðru sæti. Um síðustu helgi fór fram einn leikur, milli A-liðs KR og A-liðs TBR, og fóru leikar svo að TBR-líðið vann 7:6. B-lið TBR hefur leikið tvo leiki 1 liðakeppninni og unnið þá báða, er með 17 vinninga gegn 9. A-lið TBR hefur leikið 3 leiki og er með 2 stig, vinníngar 18:21. A-lið KR hefur leikið þrjá leiki en ekki Siglufirði, en það hefur engan leik leikið til þessa I neðri flokknum fóru fram þrír leikir um helgina. IA sigraði Vík- ing 11:2, C-lið KR vann UMFN 7:6 og Gerpla sigraði UMk'N 9:4. Stað- an er nú sú í neðri flokknum að ÍA hefur þar forystu, hefur leikið 3 leiki er með 3 stig og vinninga- talan er 34:5. C-lið KR er i öðru sæti með 4 leiki, 3 stig og 27:25. Víkingur er i þriðja sæti með 4 leiki, 2 stig og22:30. Gerpla er svo Gleðibros að unnum sigri EINS og skýrt hefur verið frá f Morgunblaðinu sigraði vestur-þýzka stúlkan Rosi Mittermaier f stórsvigskeppni, sem fram fór f Copper-fjöllunum í Bandarfkjunum um síðustu helgi, en keppni þessi var liður í heimsbikarkeppni kvenna í Alpagrein- um. Með sigri þessum tryggði Rosi Mittermaier sér heimsbikarinn f ár, og kórónaði þar glæsilegan feril sinn f vetur, en sem kunnugt er hlaut hún tvenn gullverðfaun og ein silfurverðlaun á Ofympfufeikunum í Innsbruck f Austurrfki f febrúar s.l. Lengst til vinstri á myndinni er Berna- detta Zurbriggen frá Sviss sem varð i þriðja sæti f keppninni í Copper og til hægri er bandarfska stúlkan Cindv Nelson sem varð önnur. hlotið stig til þessa, vinningar eru í fjórða sæti með 3 leiki, 2 stig og 17:22. Fjórða liðið sem keppir i 20:19. Neðst er svo UMFN með 3 efri flokkunum er A-lið TBS frá leiki 0 stig og 8:31. dljmpínfararnir signrsælir á pnnktamótinn á Isafirði FLESTIR beztu skíðamenn lands- ins tóku þátt í punktamóti í svigi og stórsvigi sem fram fór á Isa- firði um siðustu helgi. Var þar um mjög jafna og skemmtilega keppni að ræða, en Ölvmpíufar- arnir Sigurður Jónsson, Haukur Jóhannsson og Arni Óðinsson skáru sig nokkuð úr í karla- flokknum og þær Steinunn Sæ- mundsdóttir og Jórunn Viggós- dóttir í kvennaflokknum. I stórsvigi karla bar Arni Oðins- son sigur úr býtum, og var saman- lagður tími hans 132,76 sek. Sig- urður Jónsson frá Isafirði varð annar á 132,94 sek., Haukur Jó- hannsson, Akureyri, varð þriðji á 133,25 sek. og fjórði varð svo Karl Frímannsson frá Akureyri á 139,67 sek. I svigkeppninni vann hins veg- ar Sigurður nokkuð öruggan sig- ur, tími hans var 91,77 sek. Árni varð annar á 94,56 sek., Hafþór Júlíusson, Isafirði, varð þriðji á 95,33 sek. og fjórði varð Haukur Jóhannsson, Akureyri, á 95,73 sek., en Haukur hafði haft foryst- una eftir fyrri ferðina, en mis- heppnaðist í seinni ferðinni. Steinunn Sæmundsdóttir sigraði no.kkuð örugglega bæði í svigi og stórsvigi. I sviginu var samanlagð- ur tími hennar 94,77 sek. Jórunn Viggósdóttir varð önnur á 96,36 sek., Margrét Baldvinsdóttir frá Akureyri þriðja á 98,60 sek. og fjórða varð Kristín Úlfsdóttir frá Isafirði á 101,02 sek. I stórsviginu var tími Steinunn- ar 104,54 sek., Jórunn varð önnur á 108,91 sek., Katrin Frímanns- dóttir frá Akureyri varð þriðja á 101,02 sek. 1 stórsviginu var tími Steinunn- ar 104,54 sek., Jórunn varð önnur á 108,91 sek., Katrin k'rímanns- dóttir frá Akureyri varð þriðja á 109.73 sek. og Margrét Baldvins- dóttir frá Akureyri varð fjórða á 95.73 sek. Steinunn Sæmundsdóttir. Stjaman sigursœl Innanhússknattspvrnumót UMSK fór fram í Iþróttahúsinu Asgarði i Görðum sunnudaginn 26. febrúar s.l. Urðu sigurvegarar í mótinu eftirtaldir: 6. flokkur: Stjarnan 5. flokkur: Stjarnan 4. flokkur: Stjarnan 3. flokkur: Stjarnan 2. flokkur: Stjarnan Meistaraflokkur: Breiðablik. ÚR leik KR og Fram f fyrrakvöld. Carter sendir knöttinn í körfuna án þess að Framararnir Jónas Ketilsson, Helgi Valdimarsson og Þorvald- ur Geirsson fái að gert. Þeir bfða samt tilbúnir ef skotið skvldi misheppnast ásamt KR-ingunum Birgi Guðbjörnssyni og Asgeiri Hallgrfmssvni. FRAM VARÐ KR ENGHIHIM FRAMARAR voru ekki stór hindrun fvrir KR f sfðari leik liðanna sem fram fór I fvrra- kvöld. Lokatölur leiksins urðu 104 stig KB gegn 74 stigum Fram, eftir að staðan f hálfleik hafði verið 45:35. Framarar héldu þó vel f við KR-inga fram eftir öllum fyrri hálfleik, en undir lok hans náði KR að komast fram úr. 1 síðari hálfleik lék KR-liðið hins vegar mun betur en áður og um tfma var KR með 40 stiga forustu. En Framarar náðu að faga stöðuna dálftið fyrir leikslok þannig að munurinn í lokin varð „aðeins" 30 stig. Birgir Guðbjörnsson var bezti maður KR i þessum leik, sem var hans bezti á keppnistímabilinu. „Trukkurinn" var lengi í gang, en þegar hann var kominn á skriðið í síðari hálfleik stóst fátt fyrir hon- um. Þá skoraði hann mikið og hirti fráköst með sínum frægu öskrum og bolvindum sem virtust fara mikið i taugar Framara. Kol- beinn Pálsson átti þokkalegan leik eftir slaka leiki að undan- förnu. Hjá Fram bar mest á Þorvaldi Geirssyni sem átti góðan leik og enn virðist hann vera að bæta við getu sína. Þá var Helgi Valdi- marsson drjúgur við að skora, aðr- ir voru jafnir en síðri. Stighæstir hjá KR: „Trukkur" 33, Birgir Guðbjörnsson 18, Kol- beinn og Bjarni Jóhannesson 10 hvor. Hjá Fram: Helgi Valdimarsson 23, Þorvaldur Geirsson 22. KS/GK. Lanðsleikur í kvöM og á Akiwii á morpn 1 KVÖLD fer fram í Iþrótta- húsinu i Hafnarfirði landsleik- ur i handknattleik kvenna milli Islands og Bandarikjanna. Er þetta annar leikur bandarfsku stúlknanna í heimsókn þeirra hingað, en sem kunnugt er lauk leiknum sem fram fór á Kefla- vfkurflugvelli á sunnudaginn með jafntefli, 11:11, eftir að bandarfsku stúlkurnar höfðu haft 7 marka forystu i hálfleik, 8:1. Miklar breytingar hafa verið gerðar á fslenzka landsliðinu fvrir leikinn i kvöld og eftir öllum sólarmerkjum að dæma ætti það að vera til muna sterk- ara en liðið sem teflt var fram s.l. sunnudag. Fyrirliði íslenzka liðsins i kvöld verður Hansfna Melsteð, sem jafn- framt er leikreyndasta stúlkan f fslenzka landsliðinu. Leikurinn í kvöld hefst kl. 20.30, en á morgun kl. 15.00 leika bandarísku og fslenzku stúlkurnar landsleik f hinu nýja Iþróttahúsi Akurnesinga og verður það jafnframt fyrsti handknattleikslandsleikurinn sem leikinn verður á Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.