Morgunblaðið - 24.03.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.03.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1976 FRÉTTIR Fyrirlestrar í MlR-salnum Tveir sovézkir gestir MlR halda fyrirlestra í MÍR- salnum, Laugavegi 178 Viktor Vlasof verk- fræðingur talar annað kvöld kl. 20.30 um árangur níundu 5 ára áætlunar- innar í Sovétríkjunum og framtíðarhorfur í ljósi ný- samþykktrar áætlunar. Vladimír Andreéf leik- stjóri frá Moskvu ræðir menningarmál i Sovét- ríkjunum n.k. sunnudag 28. marz kl. 16.30. Að- gangur er öllum heimill. DAGUR eldra fólks í Hall- grimskirkju er n.k. sunnu- dag, 29. marz . Klukkan 2 síðd. er messa i Hallgríms- kirkju. Dr. Jakob Jónsson prédikar. Að lokinni guð- þjónustu býður Kvenfélag Hallgrimskirkju eldra fólki til hinnar árlegu kaffidrykkju í safnaðar- heimilinu. Kristinn Halls- son óperusöngvari syngur einsöng. FÉL. fsl. leiðsögumanna hefur opið hús fyrir félags- menn sína — og áhuga- menn, annað kvöld kl. 8.30 að Hótel Sögu, herbergi 613. FÆREYSKA sjómanna- heimilið Annað kvöld kl. 8.30 verður færeyskt kvöld í Sjómannaheimilinu við Skúlagötu. | tVlllMIMHMEARSFwlQUD Minningarspjöld esper- antohreyfingarinnar á Is- landi fást hjá stjórnar- mönnum Islenska esper- anto-sambandsins og Bóka- búð Máls og menningar, Laugavegi 18. ást er . . . í dag er miðvikudagurinn 24. marz, sem er 84. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 01 07 og sið- degisflóð kl. 13.54 Sólar upprás er í Reykjavík kl. 07.14 og sólarlag kl. 19.56. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.57 og sólarlag kl. 19.42. Tunglið er í suðri i Reykjavík kl. 08 55. Þegar ég er i nauðum staddur ákalla ég þig, því ! að þú bænheyrir mig. ‘ (Sálm 86, 4—7.) ENN EIN SAMEINING FLUGFÉLAGA? LARÉTT: 1. (myndsk.) 3. síl 4. sorg 8. óhindruð 10. dýr 11. á eggi + sk 12. á fa*ti 13. kringum 15. lítill LÓÐRÉTT: 1. tamar 2. líkamshluti 4. rödd 5. saurgar 6. klukkunum 7. númer tvö (ft.) 9. þvottur (aftur á bak) 14. levfist. LAUSNA SÍÐUSTU LARKTTí 1. smá 3. óa 5. runa 6. otur 8. dá 9. agn 11. drengi 12. UA 13. tak LÓÐRÉTT: 1. sóru 2. mauranna 4. kannir 6. odd- ur 7. tára 10. GG ... að klappa honum, þegar greyinu líður illa. TMR«g U S Pat Ott — Al nghta reserved . 1076 by Los Ang«i*t Times 7'/ ARIMAÐ MEILLA GEFIN hafa verið saman i hjónaband LindaChristine Walker og Gunnar Þor- láksson. Heimili þeirra er að Kötlufelli 3, Rvk. (Ljós- myndast. Gunnars Ingi- mars). MESSUR LAUGAiRNESKIRKJA Föstumessa í kvöld kl. 8.30. SéraGarðar Svavarsson. FRlKIRKJAN i Reykja- vík. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. HALLGRIMSKIRKJA Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fyrirbænaguðþjónust- urnar verða framvegis á fimmtudögum kl. 6 siðd. BUSTAÐAKIRKJA Föstu- guðþjónusta í kvöld kl. 8.30 Séra Ólafur Skúlason. LANGHOLTSPRESTA- KALL Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sóknarnefndin. AKRANESKIRKJA Föstu- guðþjónusta kl. 8.30 í kvöld. SéraBjörn Jónsson. fFRÁ HÖFNIIMNI I ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn í gær. Brúarfoss kom af strönd- inni og fór til útlanda. Bv. Narfi kom sem snöggvast inn og fór strax aftur út. Skaftá komfrá útlöndum. Ögri kom af veiðum. Bv. Vigri kom með bv. Hrönn vegna vélarbilunar — í drætti. Belgískur togari kom vegna vélarbilunar. I HEIMILISDVR l KOLÖTT tík, hvolpur fannst um helgina á Skóla- vörðuholtinu. Er hún nú í vörzlu að Skólavörðustíg 40, sími 23239 — og þess vænzt að eigandinn vitji hvolpsins. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Sigrún Harðar- dóttir og Gunnar J. Gunn- arsson. Heimili þeirra er að Ljósheimum 2. Rvik. (Ljósmyndastofa Þóris). 85 ára varð í gær Jónína Þorbjörg Árnadóttir frá Hofsstöðum í Helgafells- sveit, Heiðargerði 5 hér í borg. N.K. laugardag tekur hún á móti afmæiisgestum milli kl. 4—7 i félags- heimili Stangaveiðifél. Reykjavíkur, Háaleitisbr. 68. Dagana frá og með 19.—25 marr er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: f Reykjavikur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardógum og helgidógum, en hægt er að ná sambandi við lækni á góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidógum. Á virkum dogum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt i sima 21230 Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstoðinni kl. 17 —18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. HEIMSÓKNAhTfM AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19 30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30. laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — SJÚKRAHUS Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15— 16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard kl 15—16 og 19.30—20 — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 —16.15 og kl. 19 30—20 cjjc.| BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR — AÐALSAFN Þíngholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardóg um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR Sýning á veri im As- grtms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, sirpi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d. , er opið eftir umtali. Simi 12204 — BÓKASAI NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllui opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókf sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er cúð eftir umtali (uppl. í sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13 30—16 — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. Mbl: stóö yfir verkfall verkamanna við höfnina, samúðarverkfall með verka- konum, sem atvinnurekendur höfðu ekki talið sig geta samið við um 85 aura tíma- kaup i fiskvinnu. — Þeir vildu borga 80 aura. Kom þennan dag til árekstra niðri við höfn. Setja átti 4 tonn af kolum um borð í Borgarnes-ferjuna „Suðurland". Hópur verkamanna stöðvaói einn kolabíl- anna og kastaði kolunum, sem voru í pok- um, af bílnum er hann átti ófarna nokkra faðma að skipshlið. Kom til handalögmála meðan á þessu stóð milli verkamannanna og bílstjóranna. „Suðurlandið" komst ekki til Borgarness þennan dag. GENGISSKRÁNING NR.57. — 23. marz 1976. Einlng KL. 12.0« Kaup BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- 1 Bandaríkjadollar 175,70 176.10* 1 Sterlingspund 338,50 339,50* 1 Kanadadollar 178,40 178,90* 100 Danskar krónur 2882,50 2890,70* 1 100 Norskar krónur 3175,20 3184,20* 1 100 Sa*nskar krónur 3988,00 3999,30* 1 100 Finnsk mörk 4570,65 4583,65* 100 Franskir frankar 3725,30 3735,90* 100 Belg. frankar 452,75 454,05* 1 100 Svissn. frankar 6877,40 6897,00* 1 100 Gyllini 6500,70 6519.20* 100 V.-Þýzk mörk 6879.30 6898,90* 100 Lirur 20,78 20,85* 100 Austurr. Sch. 959,80 962,60* 1 100 Fscudos 601,55 603.25* 1 100 Pesetar 261,60 262,30 100 Yen 58,60 58,77* 100 Beikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 ' 1 Reikningsdollar — * i Vöruskipt alönd 175,70 176,10* 1 * Breyting frá sfðustu skráning^ •liil l 5 >; í I m ; 1 •. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.