Morgunblaðið - 24.03.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1976
9
SAFAMÝRI
5 herbergja íbúð á 2. hæð um
121 ferm. íbúðin er 2 samtiggj-
andi stofur, 3 svefnherbergi, öll
rúmgóð, eldhús með borðkrók,
baðherbergi og skáli. Sér hiti er
fyrir íbúðina. Tvennar svalir.
2falt Thermo pane gler í glugg-
um. Bílskúr fylgir. Laus strax.
SÓLHEIMAR
3ja herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi.
íbúðin er ein suðurstofa með
svölum, 2 svefnherbergi, eld-
hús, forstofa og baðherbergi.
VÖLVUFELL
Einlyft raðhús, 135 ferm. Húsið
er að nokkru frágengið, eldhús-
innrétting komin. Vantar loft-
klæðningar í svefnherbergjum
o.fl. en húsið er ibúðarhæft.
Verð 11.5 millj.
EYJABAKKI
3ja herb. íbúð á 2. hæð ca 85
ferm. í 3ja hæða fjölbýlishúsi.
íbúðin er ein stofa, eldhús með
borðkrók, 2 svefnherbergi, bað-
herbergi flísalagt með lituðu
setti. Ný teppi á gólfum.
RAUÐALÆKUR
6 herb. sérhæð með sér inn-
gangi, sér hita og bilskúr. Stærð
um 1 33 ferm. íbúðin er 2 stofur,
4 svefnherbergi, skápar í 2
þeirra. Svalir. Herbergi fylgir í
kjallara.
MÁVAHLÍÐ
Hæð og ris, alls 8 herb. íbúð.
Hæðin er um 114 ferm. og er 2
samliggjandi stofur með svölum,
svefnherbergi með skápum og
forstofuherbergi, rúmgott eld-
hús, skáli og baðherbergi. I risi
eru 4 herbergi, 2 geymslur og
snyrting. Sér inngangur og sér
hiti.
FÍFUHVAMMSVEGUR
4ra herb. ibúð á miðhæð i stein-
húsi sem er hæð kjallari og ris.
Fallegt nýtizku eldhús, stórt bað-
herbergi. Mjög fallega standsett
hæð. Sér hiti.
DVERGABAKKI
3ja herb. ibúð á 1. hæð ca 85
ferm. Stofa með svölum, 2
svefnherbergi, eldhús með borð-
krók og baðherbergi.
ÆSUFELL
2ja herb. ibúð á 2. hæð um 55
ferm.
BÁRUGATA
4ra herb. ibúð á 2. hæð i steirt-
húsi (i 4býlishúsi) 1. veðr. laus.
VALLARTRÖÐ
5 herb. íbúð á 2 hæðum, alls um
120 ferm. auk stórs bílskúrs.
Svalir á báðum hæðum. Stór
garður.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. ibúð á 2. hæð um 1 20
ferm. íbúðin er suðurstofa,
hjónaherbergi, með skápum, 2
barnaherbergi, annað með skáp-
um, eldhús, forstofa innri og
ytri, og baðherbergi. Svalir til
suðurs. Teppi i ibúðinni og á
stigum.
RÁNARGATA
Steinhús sem er 2 hæðir ris og
kjallari. I húsinu eru 3 góðar 3ja
herb. íbúðir hver að grunnfleti ca
80 ferm. Húsið er allt endurnýj-
að, nýtt þak, nýjar raflagnir, nýtt
hitakerfi. Selst i einu eða tvennu
lagi. Góðir greiðsluskilmálar.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT-
AST Á SÖLUSKRÁ DAG-
LEGA.
Vagn E.Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutnings- og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Suöuriandsbraut 18
(Hús Oliufélagsms h/f)
Simar: 21410(2 llnur) og
821 10
Hafnarfjörður
Nýkomið til sölu
Hringbraut
3ja herb. ibúð á jarðhæð i þríbýl-
ishúsi á fallegum stað. Sér inn-
gangur, sér hiti.
Sléttahraun
2ja herb. glæsileg ibúð á jarð-
hæð i fjölbýlishúsi.
Laufvangur
3ja herb. stór og falleg ibúð á 1.
hæð i fjölbýlishúsi.
Arnahraun
2ja herb. rúmgóð ibúð á efstu
hæð i fjölbýlishúsi.
Áml Gunniaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði. sími 50764
26600
ASPARFELL
3ja herb. 87 ferm. íbúð á 7.
hæð í blokk. Þvottaherb. á hæð-
inni. Mjög falleg ibúð. Verð: 6.8
millj. Útb. 5.0 millj.
BARMAHLÍÐ
3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð.
Sér hiti. Snyrtileg ibúð. Verð 5.2
millj.
DÚFNAHÓLAR
3ja herb. ca 90 ferm. ibúð á 2.
hæð i blokk. Verð: 6.5 millj.
Útb.: 4.5 millj.
DVERGABAKKI
2ja herb. litil ibúð á 1. hæð í
blokk. Verð: 4.7 millj. Útb. 3.5
millj.
DVERGABAKKI
3ja herb. 87 ferm. ibúð á 1
hæð i blokk. Tvennar svalir.
Verð: 6.7 millj. Útb. 4.8 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. mjög góð ibúð á 3.
hæð í blokk. Mikið útsýni. Verð:
8.2 millj.
HRAUNBÆ
3ja herb. ibúð á 2. hæð í blokk.
Glæsileg ibúð. Góð sameign,
m.a. gufubað. Verð 7.3 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk,
neðarlega i Hraunbæ. Verð: 8.0
millj. Útb. ca. 6.0 millj.
HRAUNBÆR
5 herb. 128 ferm endaibúð á 2.
hæð i blokk. Herb. i kjallara
fylgir. Verð: 9.8 millj. Útb.:
6.0—6.5 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ca 105 ferm. ibúð á 4.
hæð i blokk. Suðursvalir. Mikið
útsýni. Mikil sameign. Verð 8.0
millj. Útb. 5.5 millj.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. 105 ferm. ibúð á 2.
hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Suður svalir. Verð: 7.8
millj. Útb. 5.5 millj.
MÁNARSTÍGUR HF
8 herb. ibúð á tveim hæðum.
Bílskúr. Glæsileg eign. Verð:
1 6.5 millj.
MEISTARAVELLIR
4ra herb. 112 ferm. ibúð á 3.
hæð i blokk. Góð ibúð. Stórar
suðursvalir. Verð 10.0 millj.
NJÖRVASUND
2ja herb. litil en mjög snotur
samþykkt kjallaraibúð i tvibýlis-
húsi. Sér hiti, sér rnng. Verð:
5.0 millj.
SAFAMÝRI
5 herb. 1 20 ferm. endaibúð á 2.
hæð i blokk. Bilskúr fylgir. Laus
nú þegar. Verð: 11.0 millj. Útb.
7.0 millj.
SUNDLAUGAVEGUR
3ja herb. um 96 ferm. ósam-
þykkt kjallaraibúð i fjórbýlishúsi.
Verð: 5.7 millj. Útb: 3.5 millj.
SILFURTEIGUR
3ja—4ra herb. ca 90 ferm. ibúð
á 2. hæð i fimm ibúða húsi.
Hlutdeild i sameiginlegum bil-
skúr fylgir. Góð ibúð. Mjög
snyrtileg sameign. Verð 8.0
millj. Útb. 5.5 millj.
VESTURBERG
3ja herb. 75—80 ferm. íbúð i
háhýsi. Þvottaherb. á bæðinni.
Verð: 6.8 millj. Útb. 5.0—5.5
millj.
VÖLVUFELL
Raðhús um 130 ferm. á einni
hæð. Ófullgert en vel ibúðar-
hæft. Verð. 11.0 millj.
(ellefumillj.)
ÞINGHÓLSBRAUT
2ja herb. íbúð á efri hæð. Nýleg
ibúð. Verð 5.0 millj. Útb. 3.7
millj.
ÞVERBREKKA
5 herb. suðurendaíbúð ofarlega í
h^hýsi Góð íbúð. Tvennar
svalir. Verð: 8.5 millj. Útb. 5.5
millj.
ÆSUFELL
4ra herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi.
Fullgerð ibúð og sameign. Verð
7.8 millj. Hægt að fá keyptan
innb. fullgerðan bílskúr með
ibúðinní.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 24.
Fokhelt
raðhús
tvær hæðir alls um 150 fm i
Seljahverfi Breiðholti. Selst múr-
húðað og málað að utan með
tvöföldu gleri i gluggum og úti-
hurðirm. Teikning í skrifstofunni.
FOKHELT RAÐHÚS
um 95 fm kjallari, hæð og ris i
Seljahverfi. Teikning í skrifstof-
unni.
RAÐHÚS
130 fm og 70 fm kjallari langt
komið i byggingu við Rjúpufell.
Möguleiki að taka upp i 4ra til 5
herb. sérjarðhæð eða góða kjall-
araibúð i borginni.
BYGGINGALÓÐ
1430 fm á góðum stað á Sel-
tjarnarnesi.
STEINHÚS
80 fm kjallari, tvær hæðir og ris
á eignarlóð í Vesturborginni. Allt
laust nú þegar.
2JA, 3JA, 4RA OG 5
HERB. ÍBÚÐIR
í eldri borgarhlutanum.
NÝLEG 4RA HERB.
ÍBÚÐ
á 2. hæð við írabakka. Sér-
þvottaherb.
NÝLEG 2JA HERB.
ÍBÚÐ
um 55 fm á 2. hæð við Þing-
hólsbraut. Laus fljótlega.
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum og SÉRHÆÐ
145 fm ásamt bilskúr o.m.fl.
\vja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 1 2|
utan skrifstofutíma 18546
FASTEIGNAVERH/f
Klapparatlg 16.
almar 11411 og 12811
Okkur vantar
á söluskrá
allar stærðir
íbúða og
húsa.
Vinsamlegast
hafið sam-
band við okk-
ur sem allra
fyrst.
Skoðum
eignirnar
samdægurs.
Sjá einnig
fasteigna-
auglgsingar
á bls. 11
SÉRHÆÐ
VIÐ MELABRAUT
Glæsileg ný 120 ferm. sérhæð
við Melabraut. íbúðin er m.a.
stofa, 3 herb. o.fl. Vandaðar
innréttingar, teppi, viðarklædd
loft. Bílskúr. Útb. 8.0 millj.
SÉRHÆÐÁ
HÖGUNUM
Til sölu 5 herb. 130 ferm. vönd-
uð sérhæð (1. hæð) á Högunum.
íbúðin skiptist í 2 stofur, hol. 3
svefnherb., vandað baðherb..
eldhús og W.C. Bílskúrsréttur.
Verð 13. millj. Útb. 9
millj.
VIÐ BRÆÐRABORGAR-
STÍG
5 herb. 125 fm falleg íbúð á 1.
hæð Gott skáparými. Svalir. Sér
hiti. Útb. 6,8 — 7 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
4 — 5 herb vönduð íbúð á 3.
hæð. í sameign fylgja 2ja herb.
ibúð og einstaklingsíbúð i
kjallara. Útb. 6 millj.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
Falleg 4ra herb. ibúð á 4. hæð.
Góðar innrétt. teppi. Sér hita-
lögn. Útb. 6.5 millj.
VIÐ GRETTISGÖTU
4ra herb. 1 20 fm ibúð á 3. hæð.
Útb. 4,5 millj.
FIÐ FLÚÐASEL
í SMÍÐUM
4ra herb. fokheld ibúð á 3. hæð
(efstu). Skipti koma til greina á
2ja herb. ibúð í Reykjavik.
í VESTURBÆ
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð i
þribýlishúsi. Útb. 4.5-4.8
millj.
VIÐ ÁLFTAMÝRI
3ja herb. ibúð á 3. hæð. Stærð
um 90 fm. Útb. 5,0 millj.
VIÐ ÁSVALLAGÖTU
3ja herb. kjallaraibúð. Sér inng.
Sér hitalögn. Útb. 3,5 millj.
RISÍBÚÐ VIÐ
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. risibúð við Mávahlið.
Útb. 3,5—3,8 millj.
VIÐ LÖNGUBREKKU
3ja herb. ibúð á jarðhæð m.
bilskúr. Sér inng. og sér hiti.
Útb. 3,5—4 millj.
VIÐ BRÁVALLAGÖTU
2ja herb. snotur íbúð á 2. hæð.
Útb. 3,5 millj.
VIO DVERGABAKKA
2ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb.
3,5 millj.
VIÐ ÆSUFELL
2ja herb. ibúð á 2. hæð Útb.
3—3,5 millj.
EjcnfífniÐLunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjóri: Swerrir Kristinsson
Til sölu
Hús m/tveim íbúðum .
Hæð í vesturborginni.
Hús í Smáibúðarhverfi.
3ja herb. kjallari
Sumarbústaðaland við Heið-
mörk
Fasteingasalan
Laufásveg 2
Símar13243 & 41628
Fasteignir til sölu í Kópavogi
KÁRSNESBRAUT 4ra herb. íbúð í risi.
VÍÐIHVAMMUR 3ja—4ra herb. íbúð, ásamt rétti til bílgeymslu.
DIGRANESVEGUR fallegt parhús 5 herb. ásamt lítilli bílgeymslu. Hef til
sölu 2 einbýlishús um 1 20 fm í vesturbæ Kópavogs.
Sigurður Helgason hrl.,
Þinghólsbraut 53, Kópavogi,
sími 42390.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
LÍTIÐ HÚS
við Hafnarfjörð. 2 herb. og held-
hús. Húsið er laust nú þegar.
verð 1 millj. til 1 500 þús.
RAUÐARÁRSTÍGUR
2ja herbergja um 60 ferm. ibúð
á 1. hæð i fjölbýlishúsi.
HAGAMELUR
80 ferm. 2ja herbergja kjallara-
íbúð. íbúðin er um 80 ferm. sér
inng. sér hiti, ný teppi fylgja.
BALDURSGATA
3ja herbergja ibúð á 1. hæð i
steinhúsi. (þribýlishúsi). Ibúðin
er ný standsett.
EYJABAKKI
3ja herbergja ibúð á 3. (efstu)
hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. Sér
þvottahús á hæðinni.
KLEPPSVEGUR
105 ferm. 4ra herbergja íbúð i
fjölbýlishúsi. Mikil sameign.
Gott útsýni.
EYJABAKKI
1 10 ferm. 4ra herbergja íbúð á
3. hæð. Góð íbúð. Sér þvottahús
og búr á hæðinni.
HRAUNBÆR
4ra herbergja íbúð í fjölbýlis-
húsi. Suður svalir. Frágengin lóð
og malbikuð bilastæði.
MIÐVANGUR
1 20 ferm. 5 herbergja íbúð á 1.
hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. Vönd-
uð íbúð sér þvottahús og búr á
hæðinni.
DIGRANESVEGUR
120 ferm. idúð á 1. hæð. Sér
inng. sér hiti, bílskúrsréttindi
fylgja Mjög gott útsýni.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
simi 19540 og 19191
ingólfsstræti 8
81066
Kvisthagi
Hæð og ris! Á hæðinni, sem er
120 ferm. eru 3 svefnherb. 2
stofur, eldhús og snyrting. í risi
eru 2 svefnherb. stofa, eldhús
og snyrting. Selzt saman eða sitt
i hvoru lagi.
Hraunbær
Stórglæsileg 120 ferm.. ibúð á
3. hæð. íbúðin er 3 svefnherb.
stofa og eldhús. bað allt flisalagt
Ný teppi á skála og stofu. Rya-
teppi á svefnherb Uppþvottavél
fylgir i eldhúsi. Góð geymsla og
1 herb. fylgir i kjallara. Laus 1 5.
júni.
Kópavogsbraut Kóp.
140 ferm. góð ibúð á jarðhæð.
íbúðin er 5 svefnherb., 2 stofur,
ný eldhúsinnrétting og tæki, ný
teppi, sér þvottahús. Eign i góðu
ástandi.
Framnesvegur
Hæð og ris. Á hæðinni eru 2
stofur, 1 svefnherb. og eldhús. í
risi eru 2 svefnherb. Verð 6.8
millj. Útb. 4.5 millj.
Krummahólar
3ja herb. 90 ferm. íbúð á 6.
hæð, tilbúin undir tréverk. íbúð-
inni fylgir bilgeymsla, sameing
frágengin. Fast verð 6.2 millj,
beðið eftir Húsnæðismálastjórn-
arláni kr. 2.3 millj. Afganginn
3.9 millj. má greiða á 8 — 10
mán. Ibúðin afhendist í ágúst
n.k.
Þverbrekka Kóp.
4ra herb. 1 1 5 ferm. stórglæsi-
leg ibúð á 8. hæð. Sér þvotta-
hús, gott útsým.
Langholtsvegur
3ja herb. 85 ferm. ibúð á jarð-
hæð. Nýtt eldhús, íbúð i góðu
ástandi.
Dúfnahólar
2ja herb. 65 ferm. ibúð á 6.
hæð. Gott útsým. Verð 5.2 millj.
Útb. 3.8 millj.
ö HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula 42 810 66
Luðvik Halldorsson
F’etur Guömundsson
Borgur Guðnason hdl