Morgunblaðið - 24.03.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.03.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1976 11 RKÍ-deild stofnuð í Öxarfirði Skinnastað — 21. marz RAUÐA KROSS deild Öxarfjarð- arhéraðs var formiega stofnuð á Kópaskeri í sl. viku. Stofnfélagar voru 112 úr öllum sveitum héraðs- ins. Á fundinn komu til kynning- ar á starfi Rauða krossins þeir Eggert Asgeirsson, framkvæmda- stjóri RKI, og tveir stjórnarmenn í Rauða kross-deildinni á Húsa- vík. Formaður hinnar nýju deild- ar var kjörinn Helga Björnsdóttir, húsmóðir á Kópaskeri. Aðalhvata- maðurinn að stofnun þessarar deildar var héraðshjúkrunarkon- an á Kópaskeri, Sólfríður Guð- mundsdóttir, og vann hún ötul- lega að því að koma henni á laggirnar. Góð reynsla fékkst af hjálparstarfi Rauða krossins á neyðarstundum í nýafstöðnum jarðskjálftahamförum hér i héraðinu og sést það að nokkru á hinni háu stofnfélagatölu. Meðal verkefna deildarinnar í náinni framtíð verður að sjálfsögðu að efla neyðarvarnir, bæta sjúkra- flutninga og fleira. Slysavarnadeild Kópaskers og nágrennis hélt einnig aðalfund sinn í sl. viku. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var m.a. á dag- skrá skipulag björgunarsveitar- innar á félagssvæðinu, og öflun tækja til hennar, en hún á þegar nokkurn tækjakost fyrir. Býr hún sig undir verkefni bæði á sjó og landi, þar eð búast má við neyðar- útköllum með síauknum ferða- mannastraumi í hérað, m.a um fjöll og óbyggðir. Björgunarsveit- in á Húsavík vann gott starf í Kópaskersskjálftanum mikla í janúar sl. og eru menn þakklátir henni. Fráfarandi formaður deildarinnar hér var Auðunn Benediktsson, skipstjóri á Kópa- skeri, og verður hann áfram í stjórn. Einmuna veðurblíða hefur verið í héraðinu svo vikum skipt- ir, varla komið næturfrost langa hríð. Snjóhula á láglendi neðan 100 metra yfir sjó er vart yfir 10%, eingöngu hjarn og svell. Smáskjálftar sjást enn á mæli- tækjum — 30 til 40 á sólarhring, og fyrir kemur að vægur kippur finnst. Sr. Sigurvin. 26200 ■ 26200 Einbýlishús— Heiðargerði Höfum verið beðnir um að selja í einkasölu mjög gott einbýlishús við Heiðargerði. Húsið, sem er 80 fm að grunnfleti, skiptist i: kjallara aðalhæð og ris. ( kjallara eru geymslur, þvottahús og bílskúr. Á hæðinni eru dagstofa, borðstofa, hjónaherbergi, barnaherbergi, eldhús með borðkrók og gestasnyrting. í risi eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Eigninni fylgir fallegur og íburðarmikill garður. Útborgun 12 —12,5 milljónir. Eignin getur losnað fljótlega. rjFASTEIC\ASALl\ íl morgvnblabshCsinu i Öskar Kristjánsson \l\llllT\imSkRIFSTOH t.uðmundur Hélursson Ax»‘l Einarsson ha-slarétlarlógmcnn fbúð til sölu. Makaskipti Höfum 3ja herb. 95 fm. íbúð í Breiðholti 1. Falleg nýleg innrétting með mjög rúmgóðu eldhúsi og góðu baðherb. Grillofn. Lóð að fullu frágengin. Barnaheimili rétt hjá. VERÐ 6.9 MILLJ. ÚTB. 4.6 MILLJ. Skipti á 2ja herb. íbúð í Háaleitis- eða Hlíðarhverfi kemur mjög til greina. Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur Laugavegi 24, 4. hæð. --------26600---------------------- Til sölu ÁLFTAMÝRI 3ja herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Góð ibúð. Suður- svalir. Verð: 7,5 millj. Útb. 5.0 millj. BIRKIHVAMMUR Einbýli — tvibýli. 2ja og 8 herb. ibúðir. Bilskúr. Verð: 1 7.0 millj. MELABRAUT 4ra herb. um 100 ferm. suðurendaibúð á 2. hæð í þribýlishúsi. Allt sér. Bilskúr. Verð: 12.0 millj. Útb. 8.0 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 7 Breiðholt 1 3ja herb. ibúð á 3. hæð 95 fm. Mjög snyrtileg með góðu baði og þvottaherb. Allt frágengið ÚTB. 4.6 MILLJ. Breiðholt 3ja herb. ibúð 105 fm. Falleg innrétting. Skipti á 4—5 herb. kemurtil greina. ÚTB. 5 MILLJ. 3ja herb. ibúð 87 fm. Nýleg innrétting. Hraunbær 3ja herb ibúð á jarðhæð 86 fm. Frágengin lóð. ÚTB. CA 4 MILLJ. Seltjarnarnes 3ja herb. ibúð 70 fm. með stórri eignarlóð. ÚTB 2.9 MILLJ. Vesturbær 3ja herb. á jarðhæð 85 fm. Mjög björt. Sér inngangur. Vel stað- sett. ÚTB 5 MILLJ. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð tilb. u. tréverk. HÁ ÚTB. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370. tiÚSANAUST! SKIPA-FASTEIGNA og verdbrefasala VESTURGÖTU )6 - REYKJAVIK 21920 -V? 22628 Mávahlið 2ja—3ja herb. risibúð. Verð 3.5 millj., útb. 2 millj. Gaukshólar 2ja herb. íbúð, 68 fm á 1. hæð i blokk. Fullfrágengin góð ibúð. Skipti á 4—5 herb. fokheldri íbúð á stór Reykjavíkursvæðinu möguleg. Álfaskeið 2ja herb. íbúð 62 fm á 2. hæð í blokk. Bílskúrsréttur. Frystiklefi í kjallara. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Verð: 5.2 millj., útb. 4 millj. Eyjabakki 6 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Vönduð íbúð með nýjum tepp- um. Verð 7.5 millj. útb. 5.5—6 millj. Grenimelur 3ja herb. ibúð á jarðhæð, 87 fm. Ný eldhúsinnrétting, ný teppi og ný máluð. íbúð í algjörum sér- flokki. Verð: 6.8 millj. Hafnarfjörður Einbýlishús i Norðurbæ, ekki fullfrágengið en ibúðarhæft. Stærð 124 fm á einni hæð. Til greina koma skipti á góðri sér- hæð 4ra—5 herb. í Hafnarfirði. Melabraut 2ja herb. risibúð 50 fm. Verð 4.2 millj. Útb. 2.5 millj. Hafnarfjörður 2ja herb. ibúð, 47 fm. við Hraunstig. Timburhús, Vi kjallari fylgir. Verð 4 millj., útb. 2 millj. Höfum verið beðnir að útvega eftirtaldar eignir Einbýlishús i Garðabæ Einbýlishús og sérhæð i Hafnar- firði. Sérhæðir í Vesturbænum i Reykjavik og Austurbænum. 3-—4 herb. ibúð i Þingholtunum eða Norðurmýrinni. 3ja herb. ibúð i Hraunbæ. Einbýlishús i Hveragerði og Sel- fossi. Jarðir i Borgarfirði, Árnessýslu og Rangarvallasýslu. ‘HÚSANAUST! SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBHEFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júliusson AUGLÝSINCASÍMINN ER: 22480 3n«r0tmþ{«biþ / VÍ Kl. 10—1*. ^ 1 27750 X E IÖNA^ HtTSIÐ I BANKASTRÆTI 11 SlMI 27150 I I Til sölu 2ja — 7 herb. íbúðir í borginni og nágrenni, m.a. Heima- hverfi Vorum að fá i sölu rúmgóða 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Hraunbær Sérlega vönduð 3ja herb. ibúð. Suðursvalir, laus fljót- lega. Háaleitisbraut Sérlega falleg 3ja herb ibúð á 2. hæð. Viðsýnt útsýni Suðursvalir. Hlíðar sólrik 3ja herb. kj. ibúð sérhiti, sér inngangur. Glæsilegt einbýlishús Kjallari, hæð og ris, um 180 ferm. Nýstandsett m.a. harð- viðareldhús, arinn i stofu, nýleg teppi. 4—5 svefnherb. 40 ferm. bilskúr. Fallega ræktuð lóð. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. I 85988 85009 Til sölu GEITLAND — FOSS- VOGUR 5—6 herb. endaíbúð á efstu hæð i 6 ibúða húsi. Tvennar svalir. Sér hiti. Þvottahús og búr á hæðinni. Verð 1 3 millj. HAGAMELUR — VESTURBÆR Ný 3ja herb. ibúð. Stærð 75 fm nettó. Allt sér. Glæsileg íbúð á bezta stað i borginni. BRAGAGATA, Rvík, 3ja herb. ibúð í steinhúsi. Sér hiti. Verð kr. 4.5 millj. Útborgun kr. 3.0. ÞVERBREKKA, Kóp. góð 4—5 herb. íbúð m/sér þvottahúsi. Mjög gott útsýni. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 — 6.0 millj. DALABREKKA, Kóp. mjög rúmgóð 2ja herb. ibúð i tvibýlishúsi með sér inngangi og sér hita. Verð kr. 5.1 millj. SIGURÐUR S. WIIUM Ármúla 21, Rvík, 2. hæð Fasteignir til sölu í Reykjavík Eskihlíð 6 herb. íbúð jarðhæð, vönduð íbúð um 140 fm. Þórsgata 2ja herb. íbúð. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, Kópavogi sími 42390. Hátún 8 Tannlæknastofa Ríkharðs Pálssonar að Hátúni 8, Reykjavík mun flytja að Ármúla 26 um miðjan apríl mánuð. Húsnæði það sem tannlæknastofan hefur verið starfrækt í er því til sölu. Húsnæði þetta er ca 60 fm að stærð og á jarðhæð. Það mundi hvort held- ur henta sem skrifstofuhúsnæði eða rúmgóð tveggja herbergja íbúð. Hag- kvæmt verð. Raðhús við Bakkasel í Breiðholti 3 höfum við í einkasölu raðhús á 3 hæðum samtals um 240 ferm. á jarðhæð sem er með sér inngangi er hægt að hafa 3ja herbergja íbúð með sér þvottahúsi. 1. hæð er 2 samliggjandi stofur 1. herbergi eldhús, forstofa og wc„ á efstu hæð er 3 svefnherb., hol, bað og stór geymsla. Húsið er ekki fullklárað, komin eldhúsinnrétting, teppi, útihurðir, loft harðviðarklætt, svefnherbergisskápur og hreinlætistæki. Húsið er ópúss- að að utan. Verð 14 millj. Útb. 8 millj. Til greina kemur að skipta á 4—5 herb. ibúð á góðum stað í Rvk. má vera í blokk, ef um milligjöf í peningum er að ræða. 3ja herb. við Dvergabakka Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaða íbúð á 1. hæð, um 87 ferm. tvennar svalir. Verð 6,5 millj. Útb. 4,5 millj. 2ja herb. nýlegar íbúðir við Hraunbæ, Álftahóla, Hrafnhóla, í Fossvogi og við Dúfnahóla. Útborganir 3,5—4 millj. 4ra herb. rishæð við Skipasund um 90—100 ferm. 1 3—1 5 ára gamalt. Suðursvalir. Þribýlishús. Sérhiti. Ekkert undir súð. 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, Vesturberg, Jörfabakka í smíðum fokhelt í Vesturbæ 1 23 ferm. miðhæð í þríbýlishúsi. Bílageymsla. fylgir. Selst fokhelt með tvöföldu gleri og svalarhurðum og pússað að utan. 4 svefnherb. stofa og eldhús, bað þvottahús og geymsla, suðursvalir. Á jarðhæS hússins er 2ja herb. íbúð sem selst á sama byggingastigi sem gæti fylgt hæðinni. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Efsta hæð hússins er seld. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10A, 5. hæð Sími 24850 — 21970 Heimasimi.: 37272. rLAlJFAS, FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B S: 15610 & 255 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.