Morgunblaðið - 24.03.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu
nýr 16 feta hraðbátur. Upp-
lýsingar i sima 32819 eftir
kl. 5.
Til sölu
trillubátur 2ja tonna með
húsi og 8 ha. góðri Stuart
vél, 20 grásl. net ásamt upp-
höldum fylgja. Upplýs. i sima
44635. Báturinn þarfnast
viðgerðar. Tilboð óskast.
Áhugasöm
dugleg og stundvís kona um
þrítugt óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl.
í síma 36182.
tilkynningar*
J A
Veiðileyfi íTungufljóti
V-Skaftafellssýslu, lax, sjó-
birtings og bleikjuveiði
verða seld þessa viku hjá
Mögnun s.f., Ármúla 32,
sími 81322.
Bændur — Sveit
Stúlka á 13 ári óskar eftir
vinnu á góðu sveitaheimili i
sumar. Vinsamlegast hringið
í síma 52247.
Sandgerði
Til sölu gotl eldra einbýlis-
hús, fallegur garður
Eigna og Verðbréfasalan
Hringbraut 90 Keflavík
Simi 92-3222.
íbúð til sölu
til sölu er ibúð að Ásgarðs-
vegi 2 Húsavik. Upplýsingar
gefur undirirtaður.
Þormóður Jónsson Ásgarðs-
vegi 2 Húsavík.
Gömul mynt til sölu
Vinsamlega biðjið um ókeyp-
is söluskrá. MÖNTSTUEN,
Studiesstræde 47, 1455
Köbenhavn K. Danmark.
Vinnuskúr
sem er 4 — 5 fm að stærð
óskast til kaups. Uppl. í síma
30532.
Mótatimbur óskast
ca 2000 m. Uppl. i síma
24012 eftir kl. 19.
Glæsilegur
fatamarkaður
í Iðnaðarhúsinu við Ingólfs-
stræti Opið frá kl. 1 —6
Fatamarkaðurinn, Iðnaðar-
húsinu.
Hvildarstólar
Til sölu, hagstætt verð. Tök-
um einnig klæðningar á eldri
húsgögnum.
Bólstrun Bjarna
og Guðmundar,
Laugarnesvegi 52,
Simi 32023.
Tólf ,,jólaskeiðar"
til sölu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir föstudag 26.3 merkt:
,.Tólf — 2410"
Byggingarlóð á
Seltjarnarnesi
rúmlega 900 fm á mjög góð-
um stað til sölu. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 28. þ.m.
merkt: Seltjarnarnes —
2412.
Kápur til sölu
Kápusaumastofan Dianna,
Miðtúni 78, sími 18481.
Glæsilegt tilboð
til sölu glæsilegt nýtt Yamaha
stofuorgel með stól orgelið er
mjög fullkomið. með
trommuheila, fótbassa 2/8
og yfir 30 öðrum stillingum.
Upplýsingar i s. 53709 eftir
kl. 8
Til sölu hamstrabúr
Simi 73873 eftir kl. 7
Sumarbústaðaland
Hef til sölu ca. 5 — 6 hektara
lands í Grímsnesi. Tilboð
merkt: ..Grímsnes — 2306"
sendist afgr. Mbl. rfié'ð tilboð
verður farið sem algjört
trúnaðarmál.
Dömukjólar — Frúar-
kjólar
glæsilegt úrval. Gott verð.
Dragtin, Klapparstig 3 7.
Hey til sölu
Upplýsingar i síma 99-5626.
□ HELGAFELL 59763247
VI. — 2
I.O.O.F. 7 = 1 573248V2.
SpK
Kvenfélag Hafnar-
fjarðarkirkju
heldur skemmtifund fimmtu-
daginn 25. marz kl. 8.30 i
sjálfstæðishúsinu.
Stjórnin
Fíladelfía Reykjavík
Systrafundur í kvöld kl. 8.30
Mætið vel.
I.O.O.F. 9 E 1573248V2 II.
Dagur eldra fólks í
Hallgrímskirkju
er n.k. sunnudag 28. marz.
kl. 2 e.h. er messa i Hall-
grímskirkju, Dr. Jakob Jóns-
son predikar. Að lokinni guð-
þjónustu býður Kvenfélag
Hallgrímskirkju eldra fólki til
hinnar árlegu kaffidrykkju í
safnaðarheimilinu. Kristinn
Hallsson óperusöngvari
syngur.
Stjórnin
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
Kristniboðshúsinu, Laufás-
vegi 13 í kvöld kl. 20.30
Helga Steinunn Hróbjarts-
dóttir talar. Allir velkomnir.
Fyrirlestrar í Bjarkarási um
Málefni þroskaheftra:
miðvikudag 24.3 Greta
Backmann, UMÖNNUN
ÞROSKAHEFTRA.
Miðvikudag 31.2. Anna
Þórarinsdóttir, sjúkraþjálfari,
ÞJÁLFUN ÞROSKAHEFTRA.
Fyrirlestrarnir hefjast kl.
20.30 og eru opnir öllum.
Hörgshlið
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
miðvikudag kl. 8.
Ferðafélag íslands heldur
kvöldvöku í Tjarnarbúð mið-
vikudaginn 24. mars kl.
21.00.
Húsið opnað kl. 20.30
Fundarefni:
1. Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur sýnir litskyggnur
frá írlandi og útskýrir þær.
2. Frumsýnd verður litkvik-
myndin Þrír svipir íslands,
tekin af Magnúsi Magnús-
syni rektor Edinborgarhá-
skóla þjóðhátíðarárið 1974.
Aðgangur ókeypis, en kaffi
selt að loknum sýningum.
Ferðafélag íslands s. 19533
og 1 1 798.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Reykjaneskjör-
dæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi, verður
haldinn laugardaginn 27. marz kl. 10
árdegis í Festi, Grindavík.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf, þar með tillögur til
agabreytinga.
2. Umræður.
rummælendur Ólafur G. Einarsson,
3lþingismaður, kjördæmaskipan og at-
kvæðisréttur.
Albert K. Sanders, bæjarstjóri, prófkjör
og prófkjörsreglur. Albert K. Sanders,
bæjarstjóri, prófkjör og prófkjörsreglur.
3. Fjármálaráðherra Matthias Á.
Mathiesen, ræðir um framvindu islenzkra
stjórnmála.
Kjörnir aðalfulltrúar er ekki geta mætt á
fundinum, eru góðfúslega beðnir um að
láta varamenn sína vita í tíma.
Stjórn Kjördæmisráðs.
■
KEFLAVÍK —
REYKJANES
Landhelgismálið
í tengslum við
NATO?
Heimir F.U.S. heldur fund um ofangreint
mál í Sjálfstæðishúsinu i Keflavik fimmtu-
daginn 25. mars kl. 20.30.
Framsögumenn á fundinum verða Geir
Hallgrimsson, forsætisráðherra og Sigur-
páll Einarsson, skipstjóri í Grindavík.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Spilakvöld
Sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði i kvöld, miðvikudaginn 24.
marz kl 9 Góð kvöldverðlaun og kaffiveitingar.
Nefndin.
Innheimta félagsgjalda
Varðar
Þeir Varðarfélagar er fengið hafa senda gíróseðla vegna
innheimtu félagsgjalda 1 975— 1 976 eru vinsamlegast beðnir
um að greiða þá hið fyrsta.
Timburhús
járnvarið til sölu og burtflutnings. Góð
íbúð, 2 svefnherb stofa, eldhúskrókur
með nýrri innréttingu snyrtiherb. vatns-
lögn, miðstöðvarkerfi frá jarðhita, ný raf-
lögn. Viðbót forstofa, geymsla og óinn-
réttað herb fæst til kaups með góðum
kjörum ef samið er strax. Uppl. hjá Ágústi
H. Kristjánssyni í síma 34497 og Ólafi
Þórðarsyni, sími 93-7290 Borgarnesi.
tilboö — útboö
Hafnarstjórn
Hafnarfjarðar
óskar eftir tilboðum í smíði steypts kants
1 86 metra ofan á stálþil í suðurhöfninni, í
Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á
skrifstofu Bæjarverkfræðings Strandgötu
6, gegn 5000 króna skilatryggingu. Til-
boð verða opnuð á sama stað, mánu-
daginn 5. apríl kl. 11.
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar.
Klúbbfundur Heimdallar S.U.S.:
Alþýðubandalagið,
staða þess og stefna
Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubanda-
lagsins kemur á klúbbfund Heimdallar
n.k. fimmtudag 25. marz kl. 18 að Hótel
Esju.
Hann mun ræða um ofangreint efni og
svara fyrirspurnum.
Heimdallarfélagar eru hvattir til að fjöl-
menna og taka með sér gesti.
Heimdallur.
Söluturn til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu góður söluturn á góðum stað
í bænum. Hefur verið starfandi í yfir 20 ár. Leiguhúsnæði.
Innréttingar, tæki og vörulager á að seljast. Laus 1. april n.k.
fyrir væntanlegan kaupanda.
Tilboð er greini útborgunarmöguleika og fl. sendist Mbl. fyrir
30. þ.m. merkt: Einstakt tækifæri — 2409.
Skipstjóri
óskar eftir togbát
Upplýsingar í síma 43673.