Morgunblaðið - 24.03.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.03.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24, MARZ 1976 A hættu- slóðum í ísraelH™'KSre Sigurður Gunnarsson þýddi var íbygginn á svip og drap tittlinga framan í Óskar. Og allt í einu varð Óskari ljóst, að Ester og Míron mundu vera mjög góðir vinir Þess vegna hafði hinni fallegu, svarthærðu stúlku dottið í hug að fara hingað með vínber og egg til að gleðja þá. Og hún hafði fengið Maríu til að koma meó sér. ()g María hafði víst ekkert verið því mótfallin að fara með henni? Nú settust allir á ný og borðuóu egg og vínber. Lífið var allt í einu orðið undur- samlegt. Þau gleymdu bæði hita mýflug- um og malaríu, Aröbum og jarðsprengj- um, sem ef til vill höfðu verið lagðar hér og þar. Öskar talaði norsku við Maríu og dönsku við Míron, vió Jesemel talaði COSPER-------------s Nú er ég Irúlofartur Mæju, — hún Kt'lur spvll lengra en allar hinai- slelpurnar. V > hann einhverja tungu, sem hann hélt að væri hebreska. En Jesemel talaði við öskar einhverja tungu, sem hann hélt að hlyti að vera norska, og þannig skildu þau öll hvert annað, — því að fái maður ný vínber í brennandi sólarhitan- um,.er ekki erfitt að skilja hvert annað. Allt í einu sagði María: „Viö skulum fara yfir að tjaldi Sameinuðu þjóðanna og gefa liðsforingjunum vínber.“ Míron andmælti þessu þegar í stað. I fyrsta lagi var hættulegt að fara yfir mýrarnar, — í öóru lagi áttu þeir að vinna, — í þriðja lagi áttu stúlkurnar að fara sem fyrst heim, og í. . . . En Ester hænsnastúlka var einkar létt- lynd og hláturmild að eðlisfari og nú tók hún bara fleiri vínber og tróó þeim á ný upp í munninn á Míron, sem brauzt um, hóstaði og bar sig illa, en brosti svo auðvitað aó öllu saman. Og þegar hann hafði jafnaö sig aftur, voru þau hin lögð af staó. Þau voru ákveðin í að taka sér frí í nokkra klukkutíma. Það mundi áreiðan- lega gleðja liðsforingja Sameinuðu þjóð- anna aö fá heimsókn. Jesemel gekk fyrstur. Næst á eftir honum kom Ester, þá Míron og að lokum Oskar og María. Óskar hafói nú lokið bréfinu til Andrésar lelaga síns. Tjald liðsforingjanna virtist langt inni i sólmóðunni, þau sáu aóeins votta fyrir því og mönnunum. En Óskar hugsaði með sjálfum sér: „Hver veit, nema Arabar hafi nú lagt jarðsprengjur hér i nótt...?“ Átti hann kannski aö bjóöast til að ganga á undan? Hann gat svo sem vel gert það. Miron hlaut að hala skynjað, hvað öskar hugsaði, því að hann sagði skip- andi: „Vertu þarna, þar sem þú ert.“ Þau höfðu með sér vínber, sem þau borðuðu á göngunni, og öll voru þau vopnuð. NÍUNDI KAFLI Bréf Óskars til Andrésar. Kæri gamli félagi. Vafalaust hefur brytinn beljað eins og þokulúóur, þegar hann komst að því, að uppþvottameistari frá hinu ágæta landi, Noregi, hafði strokið af skipinu, án þess að kveðja mikils metinn yfirmann sinn. Ég hugsaói óneitanlega til þín, þegar ég vt tt» moröjm kA TtlNÚ Saklaus? IWá ég þá eiga alla peningana? Á bar? Nei, ég er heima hjá gömlum skólabróður. — Hevrir þú ekki — hann er að þvo upp? A prófi, sem var haldið rétl fvrir jólin, var ein spurningin svohljöðandi: — Hver er orsök hryggðar- innar? Einn nemandinn svaraði þannig: — Guð veil það. Ég hef ekki hugmvnd um það. Gleðileg jól. Hann fékk prófblaðið til baka með svohljóðandi athuga- semd kennarans: — Guð fær 10. Þú færð 0. Gleðilegt nýtt ár. X Jói: — Er allt til undir bindindishátíðina? Pétur: — Já, kaffið er komiö á borðið og nefndin drakk allt koníakið á síðasta fundi svo að ekkert er af því. X Hjón komu inn í notalega veitingakrá í einu af suður- ríkjum Bandaríkjanna. Bros- andi þjónn spurði auðmjúkur, hvers þau óskuðu Nei, það getur ekki verið mamma — hún er með bílinn. — Eg vil fá tvö linsoðin egg, sagði konan. — ()g ég óska þess sama, sagði maðurinn, en bætti síðan við: En þau verða að vera ný. — Ókey, svaraði þjónninn, en för síðan að eldhúslúgunni og kallaði: Fjögur linsoðin egg, og tvö þeirra eiga að vera ný. X Konan: — Eg vildi óska, að ég væri bók. Þá myndirðu sinna mér meira. Maðurinn: — Já, og þá vildi ég óska þess, að þú værir ár- bók, því að þá fengi ég nýja á hverju ári. X — Þú kallar mig þorpara og svikara. Það hefur sennilega verið spaug hjá þér? — Nei. — Það er gott fyrir þig, því að slíkt spaug hefði getað orð- ið þér dýrt. Arfurinn í Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 26 Hann rankaði við sér þegar hann heyrði nafn Mme Uesranges nefnt og Helen lók í hönd honum. Síðan hófsl kveðjuathöfnin og loks komusl þau úl í portið. — Ja hérna. sagði llelen og dæsli. — flvað meinarðu með því? • purði David. — Eg skal segja þér eftir augnahlik hva<) ég var að hugsa uin, sagði hún beygði signaður og strauk kellinum. — Eg skal muna að senda spila- mennina á vettvang. Er ha*gl að komasi úl um hliðió hérna. — Eg tissi ekki það va-ri lokað. Eg lók eflir að það var opió fyrr i kvöld. Eg héll þú þekktir þennan stað út og inn. Að minnsla kosti la-lur þú eins og þér séu hér allir hnúlar kunnugir. — Þú hlýtur að vera mjög þreyltur, sagði llelen. — Eg sá ekki betur en þú værir að sofna standandi í eldhúsinu. — Missti ég af einhverju? — Valentin er einn af foringj- um í liði Mareels. Hann hefur þekkt hann siðan þeir voru ungir drengir. Eg nefndi hús þitt í sam- bandi við þig og sagði honum frá því hvers vegna þú va*rir hingaö kominn. Heyrðirðu það ekki? — Nei, það hefur farið framh.já mér. — Og þar með var farið að tala um slriðið og Heraultfjölskyid- una. Mareel og hreingerninga- konuna. Skilurðu mig núna? David tók híllyklana úr lófa hennar og opnaði bílhurðina. — Slígðu inn, sagði hann. — Eg skal aka. Þú gelur vísað mér lil vegar. Þau sligu inn í bílinn. — Nú geturöu sagl mér hvað þú átlir við. Hún andvarpaði. — Það er auðvilað hara slúður. Eg gel svo sem ekki ímyndað mér það merkilegt. Nema að kjafta- sögur gela verið skemmtilegar í sjálfu sér. Ertu ekki sammála þvf? — Með hreingerningakonunni állu við Mme Desranges. — Já. Hún er giimul vinkona Mareels. — Er það kjaftasagan. — Það hljómar ekki spennandi af þinum vörum, ég viöurkenni það. — Sjálfsagt óralangl siðan? — Eyrir stríð. — Það gæti verið skýringin á því hvers vegna Mme Desgranges lætur sem vind um evru þjóta þótt Gautier sé að revna að losa sig við hana. „Eg á vini í háum stöðum" og eitthvað f þeim dúr. Talandi um slíkt, hefur Mareel einhvern tfma verið bæjarstjóri hér? — Nei. — Hvernig ætli standi á þvf? Annar eins virðingarmaður og hann er og nýtur almennra vin- sælda. — Eg held hann hafi aldrei haft áhuga á neinu slfku starfi. — Það hefði getað verið honum stökkpallur til annars meira með tfmanum. Með töfrum hans, hæfi- leikum og áhrifum, svo að ekki sé nú talað um alla peningana hans, heTði hann getaö endað sem for- seti. — A ég að segja þér eitt, sagði Helen og horfði á hann fhugandi og alvörugefin á svip. — Eitthvað f raddblæ þínum gefur til kynna að þú hafir ekki orðið hrifinn af Mareel. — Það er alveg rétt, sagði David. — Eg varð það ekki og ég veit satt að segja ekki hvers vegna. Mér gremst dálítið að geta ekki skilið það. Þau lögðu bflnum við trjá- göngin viðána. Torgið lá fyrir fótum þeirra og David hugsaði með sér að hverfið handan brúarinnar væri fullt af leyndardómum og ákaflega ólfkt hinum hluta borgarinnar. Þar gæti áreiðanlega allt gerzt. — Eg finn rýtinginn f baki mér, sagði hann við Helen. — Það er satt að þetta er dálftið magnað hverfi, sagði hún. — En mér hefur alltaf verið sagt að óspjölluð jómfrú gæti gengið hér og verið fullkomlega örugg um sinn meydóm. Það er ekkert af glæpamönnum, hvorki af Iftilii eða stórri gráðu hér. Allt er svo einfalt og saklaust hér f þessum bæ. Og hvað sem öllu liður eigum við ekki annarra kosta völ en ganga þar sem göturnar eru alltof þröngar fyrir bflaumferð. Þau gengu eftir veginum og upp götuna sem kom á móti. Hver smáverzlun með glingur og dót eða matvarning var við hlið annarrar. Sumar voru greinilega hálf eyðilegar og sennilega ekki opnar nema öðru hverju eftir út- ganginum að dæma. — Hvað gæti verið hugljúfara. sagði Helen. — fbúarnir eru aflir í makindum að horfa á sjónvarp- ið. — Eg neita að trúa þvf, sagði David, nam staðar og tók minnis- bókina upp úr vasa sínum. — Nú skulum við sjá til. Gautier lét mig fá heimilisfang Mme Desgranges. Eg skrifaði það einhvers staðar hér. Hann las það upp fyrir Helen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.