Morgunblaðið - 09.04.1976, Qupperneq 1
36 SÍÐUR
79. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Fundur inflúensusérfræðinga á vegum WHO:
Varna þörf gegn hugsanleg-
um svínainflúensufaraldri
Crosland — aðeins til bráða-
birgða?
Hundruð þús-
unda fögnuðu
falli Tengs
Peking, 8. apríl. Reuter.
HUNDRUÐ þúsunda manna fðru
f göngur um götur Peking f dag tif
að fagna faili Teng Hsiao-ping,
fyrrum varaforsætisráðherra, og
um tfma lfklegasta eftirmanns
Chou En-lais f embætti forsætis-
ráðherra, og þvf að f stað Tengs
varð Hua Kuo-feng forsætisráð-
herra f gærkvöldi. Göngumenn,
sem voru f margra kflómetra
löngum röðum, veifuðu flöggum
Stríðs-
ástand á
N-Spáni
Madrid, 8. apríl. Reuter.
YFIRVÖLD á Spáni skáru upp
herör gegn aðskilnaðarhreyf-
ingunni ETA f dag og við ligg-
ur að strfðsástand rfki f Baska-
héruðunum.
„Hryðjuverkamenn skufu fá
að vita að ef þeir viiji strfð
skulu þeir fá strfð með öllum
þeim afleiðingum sem þvf
fylgir," sagði Manuel Fraga
innanrfkisráðherra.
Hann sagði þetta i sjónvarps-
ræðu þar sem hann fordæmdi
morðið á iðnrekandanum
Berazadi, sem ETA rændi fyrir
þremur vikum og fannst í
morgun skammt frá San Se-
bastian þar sem hann hafði
verið skotinn til bana.
Yfirvöldin höfðu bannað
fjölskyldu hans að semja við
mannræningjana og greiða 200
milljón peseta lausnargjald
sem þeir höfðu krafizt. Frestur
sem þeir settu til að greiða
lausnargjaldið var runninn út.
„Með morðinu á Berazadi
hefur ETA sýnt sitt rétta and-
lit,“ sagði Manuel Fraga innan-
ríkisráðherra i sjónvarpsræðu
sinni. „Samtökin eru ofstækis-
full og miskunnarlaus, fámenn
kllka og hafa háð stríð gegn
Baskaþjóðinni og spænsku
þjóðinni."
Hann lagði áherzlu á að farið
yrði með stríði á hendur ETA
en á honum var að skilja að
yfirvöld mundu ekki handtaka
menn án dóms og laga eða
Framhald á bls. 17
og hrópuðu slagorð Hua til stuðn-
ings. En erlendir fréttamenn
segja að göngur þessar hafi haft á
sér nokkuð tilbúið yfirbragð, og
vegfarendur sem horfðu á göng-
urnar hefðu ekki sýnt sama ákaf-
ann. I fyrsta skipti frá þvf her-
ferðin á hendur Teng hófst var
hann nefndur með nafni I Dag-
blaði alþýðunnar og á veggspjöld-
um og kallaður „helzti sendi-
sveinn kapftalismans", endur-
skoðunarsinni, og óvinur Maós
formanns. Dagblað alþýðunnar
birti f dag margar greinar þar
sem ráðist er á hinn fallna stjórn-
málamann, en ekkert benti til að
hann hefði samkvæmt venju kfn-
verskra kommúnista iðrast
„glæpa“ sinna. Opinber talsmað-
ur stjórnvalda gat ekki sagt hvort
Teng hefði gert játningu.
I miðborg Peking, þar sem
óeirðirnar miklu urðu s.l. mánu-
Framhald á bls. 20
Símamynd AP
FJÖLDINN HYLLIR CHOU — Myndin sýnir mannfjöldann sem hyllti hinn látna forsætisráðherra
Kfna, Chou En-lai á Torgi hins himneska friðar um s.l. helgi. Blómsveigar sem fólkið hafði lagt í
minningu Chous á minnismerki á torginu voru fjárlægðir og hófust þá mótmælaaðgerðirnar miklu er
urðu undanfari falls Teng Hsiao-pings.
„Hafréttarsáttmáli verður
að liggja fyrir á þessu ári”
segir Henry Kissinger og verður sjálfur fyrir
sendinefnd USA á Genfarfundinum í sumar
Sameinuðu þjóðunum,
8. aprfl. AP.
HENRY Kissinger, utanrfkisráð-
herra Bandarfkjanna, lagði f dag
fram tillögur og tilslakanir sem
hann kvað ætlað að reyna að leiða
Hafréttarráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna „til endanlegra lykta á
þessu ári“. Kissinger sagði að ráð-
stefnan væri „ein allra mikil-
vægasta alþjóðlega ráðstefnan
sem nokkurn tfma hefur verið
haldin" og bætti við að
viðræðurnar sem nú færu fram f
New York væru „á viðkvæmu
stigi.“ „Mikiil árangur hefur
náðst, en hann mun deyja f
fæðingu ef ekki finnst bráðlega
lausn á öllum þeim atriðum sem
eftir eru,“ sagði Kissinger, en
helztu tillögur hans fjölluðu um
vinnslu manganvala á hafsbotni
að verðmæti alls um 3 trilljónir
dollara, sem verið hefur eitt al-
varlegasta deilumálið á ráðstefn-
unni. Ef nýr hafréttarsáttmáli
liggur ekki fyrir áður en árið er
úti,“ sagði Kissinger, „mun
heimurinn hafa misst af bezta
tækifærinu til þessa f heilan
mannsaldur." Hann lagði þunga
áherzlu á það hversu brýnt málið
væri og til frekari áréttingar þvf
bætti hann við að hann myndi
sjálfur verða f forsæti fyrir
bandarfsku sendinefndinni á
næsta fundi hafréttarráðstefn-
unnar, sem að Ifkindum verður
haldin f Genf f sumar.
Þessar tillögur Kissingers komu
fram í ræðu sem hann flutti í
hádegisverði hjá samtökum um
utanríkismál i New York. Sem
fyrr segir fjallaði Kissinger eink-
um um vinnslu á hinum svo-
nefndu manganvölum í ræðu
sinni, en þær eru dreifðar um
hafsbotn á djúpslóðum handan
lögsögu allra ríkja og eru geysi-
Framhald á bls. 20
Crosland aðeins utanríkis-
ráðherra til skamms tíma?
London, 8. apríl. Reuter AP.
□ ----------------------------- □
Sjá grein um
Anthony ('.rosland
p-j____________ábls 17_____
JAMES Callaghan, hinn nýi
forsætisráðherra Bretlands,
tilkynnti f kvöld um skipun
rfkisstjórnar sinnar og vakti
mesta athygli að Anthony Cros-
land, áður umhverfismálaráð-
herra, verður nú utanrfkisráð-
herra, en Crosland sem er þing-
maður frá fiskveiðibænum
Grimsby hefur verið mestur
harðlfnumaður f afstöðu
brezku rfkisstjónarinnar til
fiskveiðideilunnar við lslend-
inga. Crosland er 57 ára að
aldri og hefur ekki verið mjög
„Höfum samráð við WHO um aðgerðir,”
• SÉRSTAKUR fundur inflú-
ensusérfræðinga frá fjölda landa,
sem Alþjóða heilbrigðismála-
stofnunin, WHO, kvaddi saman f
Genf f kjölfar hvatningar Gerald
Fords Bandarfkjaforseta um að
allir Bandarfkjamenn létu bólu-
setja sig gegn svonefndri svínain-
flúensu fyrir október n.k., álykt-
aði f gær að skora á heilbrigðisyf-
irvöld um heim allan að undirbúa
sig fyrir hugsanlegan faraldur
segir landlæknir
svfnainflúensunnar næsta vetur,
að þvf er WHO tilkynnti. I skeyti
frá AP-fréttastofunni segir að sér-
fræðingar, sem voru 22 talsins frá
16 löndum, hafi komizt að þeirri
niðurstöðu að bólusetning ein
geti ekki komið f veg fyrir að
sjúkdómurinn breiðist út og þvf
yrði að kanna aðrar aðgerðir jafn-
hliða, einkum f löndum sem eiga
lftið eða ekkert bóluefni.
0 Morgunblaðið bar þessa frétt f
gærkvöldi undir Ölaf Ólafsson
Framhald á bls. 20
áberandi f forystu Verka-
mannaflokksins en hefur verið
viðurkenndur sem einn helzti
hugmyndafræðingur flokksins.
Hann telst til miðjumanna
innan hans, eins og Callaghan,
og er fremur hlynntur aðild
Breta að Efnahagsbandalagi
Framhald á bls. 17