Morgunblaðið - 09.04.1976, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. APRlL 1976
raÖTOlUPÁ
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Ofreyndu þig ekki þó þig langi til að
afkasta miklu. Þú ert ekki nema mann-
legur og það er auðvelt að ofbjóða heils-
unni.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Hlustaðu vel á uppástungu sem þór
berst. Cióð ráð úr óvæntri átt geta verið
nytsamleg. Það gerist ýmislegt óvænt á
næstunni.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þú átt hægt með að leysa mikið vanda-
mál sem steðjar að { dag. Misstu bara
ekki jafnvægið og vertu í góðu skapi.
Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Taktu þátt f störfum dagsins af lífi og sál.
Það veltur á miklu að vel takist einmitt
nú.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Nú skaltu hugsa áður en þú framkvæmir.
Athugaðu vel allar hliðar málsins svo þú
hafirsem mestan hagnað af.
’ffif Mærin
W31l 23 i ágúst — 22. sept.
Þetta getur orðið þór minnissta*ður
dagur. Oefðu hugmyndafluginu lausan
tauminn. Kinmitt nú er rétti dagurinn til
að byrja á nýjum verkefnum.
& Vogin
WvlCTM 23. sept. — 22. okt.
C.amlar minningar koma óvænt fram f
dagsljósið. Þér finnst þær kannski ekki
allar jafn þægilegar en geta orðið þér til
góðs á vissan hátt.
Drekinn
23. okt. — 21. núv.
Kinhver verður til þess að breyta áa*tlun
þinni. Kærðu þig kollóttan. þú ert á
réttri leið.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Skemmtilegur dagur. Þú afkastar miklu
og hlýtur verðskulduð laun. Eyddu
kvöldinu með vinum.
mxí Steingeitin
t<lk\ 22. des. — 19. jan.
Vertu snar f snúningum. Það þýðir ekki
að sitja með hendur f skauti; þá hreppir
einhver annar hnossið.
TINNI
S/San <pf/a ég 4$ her/aétt
h'ófudborgír >uóur~/lmer/Jtg.
ög /ÍJdega /ega/a
pðir í rustirf
VerðurnoJk/rur ,
fy/g/fVe//7/i rrep j
/ /rr/ngrerS//jrr// >
j ég rT7e/r/a z/gur-
: for//7/7/, y/T/fis - í
\ /ega ur?gfra ?
L____________________J
2f
0000 o-K
r
\
; arsve/nar /n/n/rer/í
; V?r</ít kossín/f Pútí:
j //?/, Gú/?//?/*. £9 b
: \z/o aúnÁf 7
°o o o o o0
V /
Ó! Cús7o£? Var
þaS ehh/ e/rr/n/tf
/ einhverr/ óperu
ha/rs, sem s/gur
ganga/r hófsí ?
7YZ
o 000 o UK
f
V
X-9
Sjaou _
POHUNA Ff?AM-
UNDAN OUARREL/
ENGlN OVIT1.AUS
SKIPSTTCfRI
SIGLIF? SKIPI
SiNU 1 poKU
INCJAN UM
ISJAKA’,
þAÐ ER
SKÍeiMGIN
'A þvi AF HVfRJU
£yjAN HANS
AMSROSE STCUJUD
HEFUR EKK
.FUNDIST AFTUI
KÖTTURINN FELIX
FERDINAND
'haThvað
ertu að segja?
ha?hvað?
NEFNDU þETTA LAG 'A
EINNI MTnÚTU OG VINN
EIN A IVULlTO'N-----
HLUSTAÐU —
Æ
Æ
HVAÐ
HEITIR
sífjfi Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú stendur sennilega frammi fyrir alvar-
legu vandamáli. Það kostar þig mikla
þolinmæði að finna lausn á því.
Fiskarnir
19. feb. — 20. man
Þú skalt halda fast við skoðanir þfnar, án
þess þó að vera miskunnarlaus: þær geta
breytt miklu um framtfð þína.