Morgunblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRlL 1976 11 Sveinn Benediktsson: Meiri birgðiraf fóður- og matvörum en undanfarin ár LJr dreifibréfi FÍF nr. 4/1976, 21. apríl MIKIL óvissa rlkir nú f markaðsmál- um á fiskmjöli, lýsi og öSrum fóður- og matvörum. svo sem fram kemur I grein Sveins Benediktssonar um þessi mál: Nú er talið a8 alls sóu fyrir hendi f heiminum til útflutnings af jurtaolf- um og feiti 16,6 milljónir tonna. Er þetta 0.2 milljónum tonna meira en áætlað var f desember s.l. og 1,9 milljónum tonna umfram þaS sem hliðstæðar birgðir námu f lok sfðustu uppskeru. Birgðir af þessum vörum umfram raunverulega eftirspurn eru meiri en nokkru sinni fyrr. Sama er að segja um proteinvörur. Af matvörum eru umframbirgðir óvenjulega miklar. Talið er að af þeim séu birgðir umfram eftirspurn 2,4 milljónir tonna af jurtaolfum samanborið við 1,34 milljónir tonna haustið 1974 og aðeins 0,3 milljónir 1972/1973. Umframbirgðirnar eru að mestu leyti sojabaunir og smjörkálskjarnar (rapeseed), þar með talin jurtaolfa. sem úr þeim er unnin. Svo að segja allar þessar birgðir eru f Banda- rlkjunum, Brasillu og Kanada. Birgðir af lárviðarolfu og pálmolfu hafa reynst meiri en búist var við f desember s.l. Talið er að þær hafi aukist frá þeim tlma um 260.000 tonn umfram það, sem vænst hafði verið. Liggur aukningin aðallega I kókóshnetukjörnum og jurtaolfu úr þeim. Aukningin á þessari framleiðslu hefur aðallega orðið f Fillipseyjum. Aukinna birgða er þó vart að vænta. vegna framboðs á þessum vörum á lágu verði, samanborið við sojabaun- ir og sojabaunaolfu. Framboð og eftirspurn dýrari tegunda matarolfu og feiti hefur enn minnkað mikið. Birgðir af sólblóma- og baðmullar- olfum hafa minnkað mjög verulega eða um 450.000 tonn, þrátt fyrir verulega aukningu á jarðhnetuolfum, sem notuð hefur verið f staðinn. Á þessum þremur jurtaolfum hafa birgðir minnkað samtals um 260.000 tonn. Eru birgðirnar nú lægri en þær hafa verið allt frá árun- um 1971/72. Þótt miklu hafi verið ráðstafað af þessum vörum á tfmabilinu frá okt. — mars 1975/76, þá eru mjög miklar birgðir eftir fyrir seinni hluta ársins. Kreppuástand vfðsvegar um heim, sem siglt hefur f kjölfar olfukrepp- unnar, og mikið framboð á ýmsum kornvörum, sojabaunum, mafs og jurtaolfum, hefur ýtt undir kaupend- ur að bfða átekta um kaup f von um lækkað verð. Verðsveiflur hafa á undanförnum árum verið gffurlegar á fiskmjöli og lýsi og verðið sjaldan eða aldrei verið lægra samanborið við framleiðslu- kostnað. VORFUNDURFEO OG IAFMM f LONDON. Framkvæmdastjórnir FEO (Fishmeal Exporters Organization) og IAFMM (The International Associat- ion of Fish Meal Manufacturers) héldu fundi f London dagana 5. og 6. aprfl s.l. á Royal Garden Hotel f Kensington til undirbúnings hinni ár- legu ráðstefnu þessara samtaka. Ráðstefnan verður haidin f Capetown f Suður-Afrfku dagana 29. okt. til 5. nóv. 1976. Ákveðið hefur verið, að ráðstefnan 1977 verði haldin í Ósló. í sambandi við þennan undir- búning fyrir ráðstefnuna f Capetown f haust og hinn árlega kvöldverð f GAFTA (The Grain and Feed Trade Association Ltd ), sem haldinn var I Grosvenor House við Park Lane hinn 8. aprfl s.l., fóru fram allmiklar um- ræður f framkvæmdanefndinni um framleiðsluhorfur á fiskmjöli og lýsi á þessu ári. Kom fram sú skoðun, að horfur væru á þvf að framleiðsla fiskmjöls f heiminum, sem yrði til ráðstöfunar landa á milli, myndi að Sveinn Benediktsson Ifkindum verða minni f ár heldur en f fyrra, en þá hafði framleiðslan numið um 1965 þúsund tonnum. Nú er talið að það myndi vart verða meira en 1800 þúsund tonn. en kynni að verða minna, ef veiðar bregðast aftur við Perú. Veiðihorfur eru þar enn óvissar. Svonefndar tilraunaveiðar höfðu ver- ið stundaðar frá þvi um áramót fram til 18. febrúar og þá veiðst um 420 þúsund tonn af ansjóvetu og öðrum bræðslufiski. Eins og skýrt var frá f sfðasta dreifibréfi leyfði hers- höfðingjastjórnin f Perú eftir mikið brambolt, að 400 skip mættu hefja veiðar 15. mars eftir að hafa haft samráð við hafrannsóknastofnunina IMARPE. Veiðin var mikil fyrsta hálfa mánuðinn, en samt nokkru minni en á sama tima f fyrra. Var ansjóvetan blönduð smáfiski og óvenju mögur. Kemur ekki f Ijós fyrr en f maflok hvernig fyrri vertfðinni þar reiðir af. Perúmenn hafa skýrt frá þvf. að þeir muni ekki leyfa veiðar á meira magni á árinu 1976 en svari til 900 til 960 þúsund tonna af fiskmjöli. Önnur helstu útflutningslönd fisk- mjöls, Chile, Noregur(Suður- og Suð- vestur-Af rfka, munu væntanlega flytja út svipað magn af fiskmjöli á þessu ári og f fyrra, nema Suður- og Suðvestur-Afrfka. sem hefur stór- aukið innanlandsnotkun *iskmjöls og mun aðeins flytja út um 60 þúsund tonn. ÚTFLUTNINGUR Á FISKMJOLI Á árunum 1968—72 nam heildar- útflutningur f heiminum á fiskmjöli um 3,1 milljónum tonna á ári að meðaltali, með aðeins smávægileg- um frávikum frá meðaltalinu. Þessi útflutningsviðskipti námu um 2/3 hlutum af heimsframleiðslu fisk- mjöls á þessu 5 ára tfmabili. Aðal framleiðslulönd fiskmjöls til útflutnings á þessu tfmabili voru Perú, Chile, Noregur, Danmörk. Suður- og Suðvestur-Afrfka. Angóla og Island. Þótt útflutningur hvers einstaks þessara landa væri mjög breytilegur frá ári til árs, þá var heildar meðal- tals útflutningur þeirra á ári um 2,8 milljónir tonna eða um nfu tfundu Framhald á bls. 13 2 7711 Á Selfossi 2ja herb. ný ibúð. (búðín er ekki alveg fullbúin. Útb. 2—2,5 millj. Sumarbústaðir í Kjós Höfum til sölumeðferðar 2 sum- arbústaði i Eilifsdal i Kjós. Lit- myndir og frekari upplýs. á skrif- stofunni. Sumarbústaður við Þingvallavatn Höfum til sölu 35 fm sumarbú- stað i Miðfellslandi við Þingvalla- vatn. Bústaðurinn stendur fast við vatnið á 2000 ferm. girtri og ræktaðri lóð. Ljósmyndir og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. EKntvniÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SfHustJdri: Sverrir Kristinsson Bólstaðarhlið 3ja herb. ibúð á jarðhæð um 70 fm. Ibúðin er i góðu standi. Þverbrekka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. í fjöl- býlishúsi. íbúðin er fullfrágeng- in. Útb. 4.5 millj. Hrísateigur 2ja herb. ibúð. íbúðin er teppa- lögð og með tvöföldu gleri. Laugateigur 2ja herb. íbúð um 70 fm (kjallari). Blikahólar 3ja herb. ibúð. (búðin er ekki fullfrágengin. Holtagerði 4ra herb. sérhæð ásamt 40 fm bílskúr. Laugalækur sérhæð um 113 fm. íbúð i góðu standi. Bilskúrsréttur. Þinghólsbraut falleg sérhæð um 147 fm ásamt bilskúr. Sérgeymsla i kjallara og þvottaherb. íbúðin er teppalögð með vönduðum innréttingum. Nýbýlavegur vönduð 5 herb. sérhæð ásamt bilskúr. Herb. og sérgeymsla i kjallara. Goðheimar 5 herb. sérhæð ásamt bilskúr i toppstandi. Hafnarfjörður 4ra herb. sérhæð við Hringbraut um 100 fm ásamt innbyggðum bilskúr á jarðhæð. Sérþvotta og þurkherb. Raðhús raðhús um 1 34 fm við Hraunbæ ásamt bilskúr. Hörgslundur vandað raðhús 138 fm ásamt tvöföldum bilskúr. Húsið er full- frágengið. Þrastarlundur raðhús um 140 fm ásamt 40 fm kjallara. Bilskúr. Húsið er ekki fullfrágengið. Kleppsvegur 4ra herb. ibúð um 11 7 fm ásamt herb. og eldhúsi i kjallara. Til sölu eða i skiptum fyrir 3ja herb. sérhæð, helst með bílskúr. Hraunbær 3ja herbergja Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og skemmtilega íbúð á 2. hæð. íbúðinni fylgja miklar eikarinnréttingar, gott véla- þvottahús og gufubað í sameign. Öll sameign fullfrágengin. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson, sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Hafnar- fjörður Til sölu 4ra herb. sérhæð við Álfaskeið. 3ja—4ra herb. risibúð við Hringbraut. Laus strax. 3ja herb. ibúð við Tjarnarbraut. Verð 4,5 millj. 2ja herb. ibúð á 7. hæð við Miðvang. Raðhús við Öldutún. Garðabær Til sölu fokhelt einbýlishús við Norðurtún Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4 Hafnar- firði. sími 50318. Hafnarstræti 11. Simar. 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Til sölu Við Hraunbæ Góðar 2ja herb. íbúðir, þar af ein með íbúðarherb. í kjallara. Við Hamraborg 3ja herb. íbúð á 1. hæð i lyftu- húsi, ásamt sérgeymslu og bi- skýli. (búðin er ekki alveg full- gerð. Laus strax. Við Kársnesbraut 3ja herb. mjög góð og björt ibúð á 2. hæð. Þvottaherbergi á hæð- inni. Innbyggður bilskúr á jarð- hæð. Laus um n.k. áramót Við Laufvang mjög góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. Lyftuhús til sölu nýstandsettar og nýlegar vandaðar 3ja og 4ra herb ibúðir. M.a. laus 3ja herb. endaibúð. Sérhæð— Goðheimar Til sölu 143 fm 1. hæð. Þvotta- herbérgi á hæðinni. Bílskúr. Einbýlishús Höfum kaupanda að vönduðu einbýlishúsi í Reykjavik. Mjög gjarnan í Fossvogi. Helzt um það bil 200 ferm. Mikil útb. í boði. Höfum kaupendur að rað- og einbýlishúsum í Garðabæ. íbúðir til sölu Langholtsvegur Mjög rúmgóð 3ja herbergja kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi rétt við gatnamótin á Gnoðarvogi og Langholtsvegi. íbúðin er í óvenjulega góðu standi. Útborgun um 4 milljónir. Hjarðarhagi Mjög rúmgóð 4ra herbergja ibúð (2 stofur og 2 svefnherbergi) á hæð i sambýlishúsi (blokk) við Hjarðarhaga. íbúðin litur út sem ný, enda öll nýlega uppgerð. Nýr bilskúr. Frystihólf fy Igir. Útborgun um 8 milljónir sem má skipta. Gaukshólar Á 4. hæð i sambýlishúsi við Gaukshóla er til sölu íbúð, sem er 1 stór stofa 4 svefnherbergi, eldhús, búr, vinnuherbergi bað, W.C. og skáli. Á hæðinni fylgir hlutdeild i sameiginlegu þvotta- húsi fyrir 4 ibúðir. íbúðin er næstum ný og með vönduðum innréttingum. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Lyftur. Útborgun um 7,5 milljónir sem má skipta. Raðhús Vikurbakki Var að fá i einkasölu raðhús við Vikurbakka i Breiðholti I. Húsið er 2 samliggjandi stofur, gott eldhús, , 3 svefnherbergi, hús- bóndaherbergi, sjónvarpsher- bergi, bað, snyrting, herb. fyrir sturtu og gufubað, anddyri, þvottahús ofl. Stór bilskúr. Arin í stofu. Allt vandað sem búið er að gera. Lóð frágengin að mestu. Stutt i verzlanir skóla ofl. Teikning til sýnis. Eftirsótt hverfi. Góð útborgun nauðsynleg. Álfheimar 3ja herbergja ibúð á hæð í sam- býlishúsi við Álfheima. Er i góðu standi. Útborgun 4,5—5 milljónir. Vesturberg 4ra herbergja íbúð á hæð, 1. stofa, 3 svefnherb. Lítur út sem ný. Ágætt útsýni. Allt frágengið. Útborgun 5,8 milljónir. Holtagerði 4ra herbergja íbúð á efri hæð i tvíbýlishúsi. Sér hitaveita. Sér inngangur. Mjög gott útsýni. Stór bilskúr fylgir. íbúðir óskast Vegna mikillar eftirspurnar eftir húsnæði svo og sölu að undan- förnu vantar mig nú allar stærðir fasteigna og ibúða á söluskrá. Vinsamlegast hringið og látið skrá eign yðar Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsími: 34231 28440 Eitt símtal og: Við höfum kaupendur að flestum gerðum íbúðarhúsnæðis. Nú er verið að útbúa nýja söluskrá, sem kemur út hinn 30. apríl. Seljend- ur er yðar eign þar á meðal, ef ekki hringið í síma 2861 1 á daginn og 28833 eða 72525 á kvöldin. Kaupendur fáið heimsenda söluskrá. Hringið í síma 28440 á daginn og 28833 og 17677 á kvöldin. Við höfum fjársterka kaupendur að nokkrum vönduðum 2ja herb. íbúðum á hæð á Reykja- víkursvæðinu. Verðmetum íbúðina samdæg- urs. Ef við höfum ekki eignina, þá auglýsum við eftir henni, yður að kostnaðarlausu. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Slmii 28440. Sölumenn: Egill G. Jónsson, sími 72525 Kristján Pálmar Arnarson, sími 28833 Lúðvík Gizzurarson hrl., sími heima 1 7677, vinnusími 28905.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.