Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 1
40 SH)UR MEÐ 4 SIÐNA IÞROTTABLAÐI
100. tbl. 63 árg.
ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Bretland:
Góðar horfur í
efnahagsmálum
London, 10. maí. Reuter.
STERLINGSPUNDIÐ hækkaði
nokkuð í verði gagnvart Banda-
rfkjadoliar f dag í kjölfar já-
kvæðra spádóma um brezk efna-
hagsmál. Nam hækkunin 0.2%.
Sérfræðingar segja að þetta megi
m.a. þakka ummælum Otmars
Emmingers, aðstoðarbankastjóra
v-þýzka seðlabankans, um helg-
ina, en hann sagði að gengi
pundsins væri nú of lágt skráð og
að horfurnar á góðum efnahags-
bata með auknum útflutningi
væru ágætar.
Denis Healey fjármálaráðherra
Bretlands sagði í ræðu í dag, að
öruggt væri, að takast mætti að
sigrast á verðbólgunni ef verka-
lýðssamtökin féllust á tillögu
stjórnarinnar um að takmarka
launahækkanir við 4!4% gegn
skattalækkunum. Healey sagði að
efnahagskraftaverk hefðu gerst í
V-Þýzkalandi, Italíu og Frakk-
Eramhald á bls. 38
Bernharð
hreinsaður
Amsterdam, 10. maí. AP.
OPINBER rannsóknarnefnd
hollenzka ríkisins hefur
hreinsað Bernharð Hollands-
prins af ásökunum um að hafa
þegið mútur frá bandarfska
Lockheedfyrirtækinu, en segir
að hann hljóti að hafa vitað um
greiðslur félagsins til ýmissa
af samstarfsmönnum hans.
Frá þessu var skýrt í Rotter-
damblaðinu Algemeen Dag-
blad í dag, en ekkert hefur
verið sagt um málið af hálfu
Framhald á bls. 39
Freigátur burt
Nýjar viðræður
— segir talsmaður samtaka brezkra flutningaverkamanna
London, 10. maí. AP.
DAVID Cairns, yfirmaður fiskimáladeildar samtaka brezkra flutningaverkamanna, TGWU, sagði við
fréttamenn f morgun, að brezka stjórnin ætti að kalla freigáturnar af Islandsmiðum til þess að hægt væri
að taka upp samningaviðræður á ný f fiskveiðideilu Breta og tslendinga. TGWU eru ein stærstu
verkalýðssamtök Bretlands með um 1.8 milljón félaga. Cairns sagði að samtökin væru andvfg notkun
herskipa f sambandi við frjáls viðskiptafyrirtæki.
Fyrr um daginn sendi Cairns
simskeyti til James Callaghans
forsætisráðherra, þar sem hann
óskaði eftir svari við beiðni fiski-
manna um greiðslur vegna afla-
taps af völdum þorskastríðsins.
Hann sagði að sjómenn væru
mjög óánægðir og lélegur starfs-
andi þeirra á meðal. Cairns lagði
fram beiðni um greiðslur á fundi
sem hann átti með Fred Pearth
sjávarútvegsráðherra f sl. viku.
Kaldrifjað slúður
— sagði Jerome Thorpe
London, 10. maí AP. Reuter.
Stjórnmálafréttaritarar f Bret-
landi eru sammála um að ákvörð-
un Jeromys Thorpe, Ieiðtoga
frjálslynda flokksins, um að
segja af sér sé mikil áfall fyrir
flokkinn er geti reynst örlagarfkt
f næstu kosningum. Thorpe til-
kynnti f dag, að hann hefði ákveð-
ið að segja af sér vegna kaldrifj-
aðrar slúðurherferðar á hendur
sér f blöðum, þar sem hann er
Forystugrein
um
Geirfinnsmálið
Geirfiimsmálið
SÉlíS’SS
sakaður um kvnvillu. Neitaði
Thorpe f tilkynningu sinni harð-
lega að nokkuð væri hæft f ásök-
ununum, en sagðist verða að láta
af formennsku flokksins eftir 9
ár, þar sem hætta væri á að hinar
upplognu ásakanir gætu orðið til
að eyðileggja flokkinn.
Sagði Thorpe að enginn maður
gæti gegnt flokksleiðtogastörfum
á viðunandi hátt er meirihluti
tíma hans færi i að svara ásökun-
um og verjast samsærum. I af-
sagnarbréfi sínu til leiðtoga þing-
flokks frjálslyndra, David Steel,
sakaði Thorpe ýmis blöð um að
hafa tekið lygaummæli Normans
Scotts upp og notað þau í algerri
ofsóknarherferð á hendur sér. Þá
sagði hann einnig að hann hefði
ákveðið að segja af sér vegna vax-
andi þrýstings frá þingmönnum
flokksins, sem óttuðust um fram-
tfð flokksins eins og hann sjálfur
vegna ofsóknanna. Frjálslyndi
flokkurinn hefur nú 13 þingsæti,.
en flokkurinn fékk alls 18.3%
greiddra atkvæða í kosningunum
í október 1974. Hins vegar hafa
skoðanakannanir undanfarið sýnt
að fylgi flokksins hefur farið
minnkandi. Þingflokkurinn mun
halda fund annað kvöld til þess að
ákveða hvernig vali nýs leiðtoga
skuli háttað. Eru David Steel og
John Pardoe, talsmaður flokksins
um efnahagsmál, taldir líklegast-
ir.
Scottmálið kom fyrst upp í jan-
FORYSTUGREIN Morgun-
blaðsins f dag fjallar um Geir-
finnsmálið svonefnda, frétta-
tilkvnningu þá, sem Saka-
dómur Reykjavíkur sendi frá
sér f gær og viðhorfin f máli
þessu nú. 1 lok forystugreinar-
innar segir: „Morgunblaðið
telur sig örugglega tala fvrir
munn alls almennings f land-
inu, þegar það krefst þess nú í
lokin, að vfirstjórn dómsmála
geri sérstakar ráðstafanir til
að upplýsa málið, svo að unnt
sé að kalla hina seku til
ábyrgðar, en sýkna þá, sem
saklausir eru. Þar til það hefur
tekizt mun sjúkdómur tor-
tryggni og ótta grafa um sig f
þjóðfélaginu með ófvrirsjáan-
legum afleiðingum.“
Forystugreinin er á bls. 18ý
Framhald á bls. 5.
Símamynd AP
BAADER MEINHOF — Sjúkraliðar stumra yfir v-þýzkum lögregluþjóni í Frank-
furt, eftir að stuðningsmenn Baader Meinhof vörpuðu að honum eldsprengju og
kveiktu i fötum hans í mótmælaaðgerðunum vegna láts Ulriku Meinhof. Margir
særðust í átökunum.
Frankfurt, 10. maf. AP.
V-ÞYZK vfirvöld óttast nú mjög hrvðjuverk vinstri manna f landinu f
kjölfar sjálfsmorðs Ulriku Meinhof, leiðtoga Baader-
Meinhof-hryðjuverkaflokksins. Ulrika Meinhof, sem var 41 árs að
aldri, hafði verið f haldi frá þvf 1972 og var að afplána 8 ára
fangelsisdóm fyrir hryðjuverk og rán. Hún fannst í klefa sfnum á
sunnudagsmorguninn og hafði hengt sig f ræmum af handklæði.
að hafa staðið að íkveikjum 1969
og 1970, sem urðu 4 bandarískum
hermönnum og lögreglumanni að
bana.
Þegar fregnin barst um lát frú
Framhald á bls. 38
Um 600 manns efndu til mót-
mælaaðgerða i Frankfurt síðdegis
í dag og kom til harðra átaka milli
lögreglumanna og mótmælend-
anna, sem voru úr hópi vinstri
manna og vörpuðu sumir Molo-
tov-sprengjum að lögreglunni. I
fregnum frá Frankfurt segir að
margir lögreglumenn og mótmæl-
endur hafi særst í átökunum.
Þurfti lögreglan að nota háþrýsti-
dælur til að dreifa mannfjöldan-
um. Auk fyrrnefnds fangelsis-
dóms Ulriku Meinhof hafa undan-
farið eitt ár staðið yfir önnur
réttarhöld yfir henni og þremur
félögum hennar, þ.á m. Andreas
Baader þar sem þau eru sökuð um
Ottast hryðjuverk vegna
dauða Ulriku Meinhof