Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1976 25 Þingfréttir í stuttu máli: Tæpur milljarður til byggingar leiguíbúða 1976 — Rafhitun húsnæðis í sveitum - flutningur ríkisstofn ana - leirvinnsla í Dalasýslu - bygging 82 leiguíbúða Leigufbúðir Sveitafélaga. Gunnar Thoroddsen fé- lagsmálaráðherra svaraði fyrir helgi, í Sameinuðu þingi, fyrirspurn frá Helga F. Seljan (K) um fyrirhug- aðar framkvæmdir við leiguíbúðir á vegum sveit- arfélaga á yfirstandandi ári. í svari ráðherra kom m.a. fram: # — A) Samkvæmt gerðum samningum er gert ráð fyrir að greiða á þessu ári samtals kr. 439 m.kr. til fbúða, sem bygging hðst á 1974—75. £ —B) Yfir stendur gerð lána- samninga við 23 sveitarfélög, sem ýmist hafa þegar hafið eða munu hafja framkvæmdir á næstu vik- um, um byggingu 82 fbúða að fjárhæð samtals 518 m.kr. Gert er ráð fyrir að þessi f járhæð skiptist jafnt á árin 1976 og 1977, 259 m.kr. á hvort ár. 0 — C) Auk þess verður greitt f verðbætur vegna hækkaðs bygg- ingarkostnaðar á árinu 1976 229 m.kr. Samtals er þann veg gert ráð fyrir að verja 927 m.kr. tii byggingar leigufbúða. # — D) Ekki hafa verið teknar endanlegar ákvarðanir um ný- framkvæmdir 1976 umfram þær 82 fbúðir, sem áður getur. Skipt- ing þeirra eftir kjördæmum er: Vestfirðir 31, Norðurland vestra 12, Norðurland eystra 9. Austur- land 11, Suðurland 19. Flutningur ríkisstofnana út á landsbyggðina. Geir Hallgrfmsson forsætisráð- herra svaraði fyrirspurn frá Sig- urlaugu Bjarnadðttir (S) um af- stöðu ríkisstjórnarinnar til hug- mynda um flutning rfkisstofnana út á landsbyggðina, hvernig und- irbúningur þess máis stæði nú. Forsætisráðherra gerði grein fyr- ir tillögum viðkomandi nefndar, sem og þeirri ábendingu viðkom- andi nefndar sjálfrar, sem fælist f þessum orðum: „Reynsla af störfum samskonar nefnda í Noregi og Sviþjóð sýnir, að mjög er gagnlegt, ef ekki nauð- synlegt, að tillögur nefndarinnar verði til almenn „Reynslan af störfum sams- konar nefnda f Noregi og Svíþjóð sýnir, að mjög er gagnlegt, ef ekki nauðsynlegt, að tillögur nefndar- innar verði til almennrar opin- berrar umfjöllunar í a.m.k. nokkra mánuði eða misseri, áður en stjórnvöld taki ákvarðanir um afstöðu til einstakra tillagna." Ráðherrann sagði að tillögur nefndarinnar hefðu fyrir u.þ.b. misseri verið sendar fjölmiðlum, Sigurlaug Helgi F. Bjarnadðttir. Seljan leirsins væri yfirleitt eins hvar sem væri á svæðinu. Hann inni- heldur mikið af járni og alkali- samböndum, er þvf viðkvæmur i brennslu; hann er og grófkorn- óttur og því erfitt að þurrka hann, án þess að hann spryngi. Styrk- leiki er ekki mikill og því vand- meðfarinn — en þessi atriði mætti lagfæra með íblöndun annarra leirtegunda og steinefna. Niðurstaða: Til greina kemur að stofna undirbúningsfélag, er annist frekari athuganir á vinnslumöguleikum, hvers konar framleiðsla kemur helzt til greina, markaðs- og arðsemis- möguleika, og stofnun fram- leiðslufélags, ef lokakönnun verður jákvæð. Rafhitun húsnæðis ' f sveitum. Ólafur Óskarsson (S) spurðist fyrir um, hvort gerðar hefðu ver- ið áætlanir um línu- og kerfis- lagnir um sveitir landsins, með það í huga, að rafhitun húsnæðis í strjálbýli leysi olíuhitun af hólmi, og nýta megi raforku til súg- þurrkunar o.fl. — Núverandi dreifikerfi sé vfðast vanbúið til raforkuflutnings I þeim mæli, sem þörf væri fyrir. Orkuráð- herra sagði að RARIK hefði verið falin slík könnun og áætlanagerð, sem nú væri að unnið. Þar til hún lægi fyrir væri erfitt um að segja til um kostnaó eða tfmasetningu slíkra framkvæmda, en ljóst væri að hér væri um gífurlega kostnaðarsamt verkefni að ræða. niMna í söludeild. Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200 Viö álítum.aö hentugri vörubílar í léttþungavigt séu vandfundnir. Leitið upplýsinga í Volvo salnum, eöa hringið í Jón Þ.Jónsson Tvenn ný lög: Deilt um upptöku ólöglegs sjáv arafla og Búnaðarbankalög ÞINGFUNDIR stóðu um og fram yfir miðnætti flesta daga f s.l. viku — og þingnefndir nýta hverja stund er gefst til könnunar mála og samræmingar sjónarmiða. Sýnt er að lokaspretturinn f störfum þessa þings er hafinn þó þinglausnir verði naumast fyrr en tvær, lfklega þrjár vikur af mánuðinum. 1 sfðustu viku voru m.a. eftirtalin mál á dagskrá f neðri deild: Fiskveiðasjóður Is- lands, veiðar f fiskveiðilandhelg- inní (þingmannafrumvarp), upp- taka ólöglegs sjávarafla (stjórn- arfrum.) framleiðsluráð landbún- aðarins, Búnaðarbanki tslands, afréttarmálefni o.fl. Af þessum frumvörpum voru tvenn afgreidd sem lög frá Al- þingi: um Búnaðarbanka tslands og um upptöku ólöglegs sjávar- afla og urðu harðar deilur um bæði tvö, áður en samþykkt voru. Búnaðarbankinn. Það var einkum tvennt, sem þingmenn fundu að frumvarpi þessu. Hið fyrra var um fjölgun bankastjóra í þrjá, en Búnaðar- bankinn hefur vaxið mjög að um- svifum undanfarin ár sumum öðr- um lánastofnunum yfir höfuð að sögn Stefáns Valgeirssonar (F) formanns bankaráðs. Hitt atriðið er, að bankinn heyrir undir land- búnaðarráðuneytið en ekki bankamálaráðherra. Frumvarpið var þó samþykkt óbreytt og breyt- ingartillögur felldar. Upptaka ólöglegs sjávarafla Þar voru og einkum tvö atriði, sem deilum ollu. t fyrsta lagi töldu stöku þingmenn að frum- varpið gengi þvert á anda stjórn- arskrárákvæða um þrískiptingu valds (löggjafarvald, fram- kvæmdavald og dómsvald), þar eð sjávarútvegsráðuneytið fengi visst úrskurðarvald um sekt, sem þó má áfrýja ti dómstóla. í annan stað er frumvarpið að því leyti strangara gildandi lögum, að sjó- menn missa hlutar síns í ólögleg- um sjávarafla, sem upptækur er gerr, og bera því sök með skip- stjóra og útgerð. Um það atriði var einnig deilt. Þessi ágreiningur leiddi til þess að nafnakalls var krafizt um 2.—6. gr. frumvarpsins, sem born ar voru upp undir atkvæði saman. Voru greinarnar samþykktar með 16 atkvæðum gegn 7, sex sátu hjá, 11 voru fjarverandi. Bæði Gils Guðmundsson (k) og Magnús Torfi Ólafsson (SFV) greiddu at- kvæði með frumvarpinu. Ellert B. Schram (S) greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Stjórnarþingmenn sem sátu hjá voru: Ragnhildur Helgadóttir (S), Friðjón Þórðar- son (S), Gunnlaugur Finnsson (F), Sverrir Bergmann og Sigur- laug Bjarnadóttir (S) og enn- fremur stjórnarandstöðuþing- maðurinn Karvel Pálmason (SFV). Friðjón ölafur Þórðarson. Oskarsson. landshlutasamtökum, við- komandi stofnunum, sem til- lögurnar náðu til, viðkomandi starfsmannafélögum og fjölda- mörgum öðrum aðilum. Umsagna væri vænzt frá öllum þessum aðilum. Ríkisstjórnin myndi siðar meta tillögurnar i ljósi umsagna og þess áhuga, sem fram kæmi hjá öllum hlutaðeigendum. Leir í Dalasýslu. Þá svaraði Gunnar Thoroddsen fyrirspurn frá Friðjóni Þórðar- syni varðandi möguleika á vinnslu leirs i Dalasýslu og hugs- anlegrar tilkomu tilraunaverk- smiðju á þeim vettvangi. Gunnar rakti margháttaðar athuganir, sem þegar hefði farið fram á Búð- ardalsleirnum. Bezta leirsvæðið væri í mynni Laxárdals. Þar væri um 5 ferkm og efstu 3—5 m af leirmynduninni teldust vænlegir til nýtingar. Sé svo mætti vinna a.m.k. 40 milljón tonn af leir i Hvammsfirði. Efnasamsetning Dreifikerfi það, sem nú væri not- ast við, hefði miðast við allt aðra og minni raforkunotkun en nú væri og fyrirsjáanleg sé. Tíma- bært er að hyggja að skipu- lagningu framtíðarverkefna á þessu sviði. Ný þingmál Eftirtalin þingmál vóru lögð fram siðustu daga: 1) Tillaga til þingsályktunar um vegaáætlun fyrir árin 1976—79, 2) Frumvarp til barnalaga kaflafyrirsagnir: (faðerni skilgetins varns, faðerni óskilgetins barns, framfærsla barna og uppeldi, barnsfara- kostnaður o.fl, greiðsla fram- færslueyris og innheimtuúrræði, mál til faðernis barna, gildistaka og brottfallin lög), 3) frumvarp til laga um byggingu og rtí$stur dagvistunarheimila fyrir börn (til samræmis við lög um verkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga)4) frumvarp er samgönguráðherra flytur um stofnlánasjóð vörubifreiða á flutningaleiðum. „Hérna hefurðu hann Léttu F-vörubílarnir frá Volvo eru komnir á mark- aðinn.Þetta eru bílar með ótrúlega burðargetu, hag- kvæmir í rekstri, og liprir í akstri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.