Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1976 .
í DAG er þriðjudagurinn 1 1
mai. lokadagur, 132 dagur
ársins 1976. Árdegisflóð er í
Reykjavík kl 03.59 og síð-
degisflóð kl. 16 31. Sólarupp-
rás í Reykjavík er kl 04 25 og
sólarlag kl. 22 25 Á Akureyri
er sólarupprás kl 03.53 og
sólarlag kl 22.27 Tunglið er í
suðri i Reykjavik kl. 23 40.
(íslandsalmanakið)
Sí, sem dylur yfirsjónir
sínar, verður ekki lán-
gefinn en sá. sem játar
þær og lætur af þeim,
mun miskunn hljóta.
(Orðskv. 28,13.)
LÁRÉTT: 1. breytir 5. var
6. sk.st. 9. naut 11. ólíkir
12. org 13. á nótum 14.
ónotuðu 16. óður 17. limir.
LÓÐRÉTT: 1. óþokkanna
2. 2 eins 3. ílátið 4. bardagi
7. blaður 8 gargar 10. korn
13. vesæl 15. bogi 16.
kindur.
LAUSNA
SÍÐUSTU
LÁRÉTT: 1. fata 5. gá 7
ama 9. tá 10. margar 12.
RK 13. aða 14. AV 15.
nuria 17. gata
LÓÐRÉTT: 2. agar 3. tá 4.
kamrana 6. gárar 8. mak 9.
tað 11. gaula 14. arg 16. at
FRÁ HÖFNINNI
UM helgina kom Kljáfoss
frá útlöndum og Skaftafell
af ströndinni og var skipið
að búast til brottferðar á
ný til útlanda í gærkvöldi.
I gærmorgun komu af veið-
um togararnir Þormóður
goði og ögri. Hekla fór f
gærkvöldi í strandferð.
[fréttir _______ j
SKAGSTRENDINGAR i
Reykjavík — eða hinir
gömlu Vindhælingar —
hafa ákveðið að stofna
félag með sér ef þátttaka
fæst. Verður fundurinn í
Þinghóli í Kópavogi þann
22. maí og hefst kl. 8.30.
Tilkynna má þátttöku í
símum 81981 og 33757.
KVENFÉL. Skagfirðinga-
félagsins heldur fund í
kvöld í nýja félagsheimil-
inu í Síðumúla 35, klukkan
9. Gestur fundarins verður
formaður Skagfirðingafé-
lagsins.
KVENFÉL. Keðjan heldur
fund á Bárugötu 11 n.k.
fimmtudagskvöld kl. 8.30.
Djúpsteikingar-réttir
verða kynntir.
I NYLEGUM Lögbirtingi
er skýrt frá því að gjald-
skrá dýralækna frá árinu
1966 hækki um 7 prósent
frá því sem ákveðið hafði
verið í septembermánuði
s.l.
HEILBRIGÐIS- OG trygg-
ingamálaráðuneytið hefur
veitt Auðunni Kl. Svein-
björnssyni lækni leyfi til
þess að mega starfa sem
sérfræðingur f svæfingum
og deyfingum.
IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ
Tilk. í nýjum Lögbirtingi
að Guðbjartur Einarsson
Háuhlíð 10. Rvík, sótti um
einkaleyfi hér á landi fyrir
úrhristivél fyrir net. Þá
hefði Axel Eiríksson,
Hraunbæ 50, Rvík, sótt til
ráðuneytisins um einka-
leyfi hér á landi fyrir sjálf-
virkum hleðsluútbúnaði
fyrir talstöðvageyma í
skipum og bátum.
HEILBRIGÐIS- OG trygg-
ingamálaráðherra hefur
skipað Birgi Finnsson til
þess að vera forstöðumað-
ur Tjaldanesheimilisins í
Mosfellssveit frá og með 1.
maf að telja, segir í Lög-
birtingablaðinu.
ISLENZKUR aðalræðis-
maður hefur verið skipað-
ur i Tokyó, Raijiro Nakabe.
Heimilisfang aðalræði-
mannsskrifstofunnar þar f
borg er: No 1—5—1, Mar-
unouchi, Chiyodaku,
Tokyo, Japan.
FRÆÐSLUSTJÓRA-
STARFIÐ hér í Reykjavík
er auglýst laust til umsókn-
ar í Lögbirtingablaðinu.
Umsóknir eiga að hafa bor-
izt menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 1. júní.
STAÐA útibústjóra Haf-
rannsóknastofnunarinnar
á ísafirði er auglýst laus til
umsóknar. Sjávarútvegs-
ráðuneyti eiga að hafa bor-
ist umsóknir fyrir 5. júní
næstkomandi, segir í Lög-
birtingablaðinu.
HEILBRIGÐIS- og trygg-
ingamálaráðuneytið hefur
nýlega veitt cand. med. et
chir. Ragnheiði Ólafsdótt
ur ótakmarkað lækninga-
leyfi, segir Lögbirtinga-
blaðið.
PEIMIMAVINIR
28 ára brezkur stúdent,
sem les finnsk-úgrískar og
norrænar tungur, vill
gjarna skrifast á við ung-
menni á íslenzku um
tungur, nútímamálfræði,
íslenzku og erlenda
menningu, ferðalög o.fl.
Geoffrey Sutton, Students-
taden 10, S-752 33 Uppsala,
Sviþjóð.
TVEIR ungir menn i
Bangladesh vilja fræðast
um Island og vantai
pennavini. Annar er 16 ára
og hefur margs konar
hugðarefni, m.a. mynda-
töku og frímerkjasöfnun.
Utanáskriftin til hans er:
Marshall
c/558 Badr House
Jhenidah Cadet Collegie
Jhenidah, Jessore
Bangladesh
Landi hans er átján ára
og safnar líka frímerkjum.
Þá kveðst hann hafa áhuga
á músík og íþróttum. Utan-
áskrift:
Rafai Hasan
c/o Mr. Kamrui Hasan,
167 Elephant Road
Hatir Pool, Dhanmondi
Dacca 5.
Bangladesh.
Báðum má skrifa á
ensku.
DAGANA frá og með 7. maí til 13. mal er
kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér
segir: i Holts Apóteki en auk þess er Lauga-
vegs Apótek opið til 22 þessa daga nema
sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspltalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. Islands i Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar-
bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka
daga kl. 16—18 i Heilduverndarstöðinni að
Digranesvegi 12. Munið að hafa með
ónæmisskirteinin.
Q IHKRAMÍK heimsóknartím-
uJUIMInllUO AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvfta bandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tima og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga
kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánudaga — föstudaga kl.
18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vif ilsstaðir: Dagleqa kl.
15.15—16.15 og kl. 19 30—20.
QnCM BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mai til 30. september er opið á laugardög-
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
KJARVALSSTAÐIR: Málverkasýning finnsku
listakonunnar Terttu Jurvakainen er opin alla
daga frá kl. 16—22 nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14—22.
BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju. simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR,
bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka
safn, simi 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
Áskorun
AÐALFUNDUR f Dýra-
verndunarfélagi
Reykjavíkur, sem hald-
inn var fyrir nokkru,
samþykkti að skora á
garðyrkjumenn og
skrúðgarðaeigendur 1
Reykjavfk að taka tillit
til smáfuglanna,
hreiðurgerðar þeirra og
unga við úðun f görðun-
um. Segir svo í áskorun-
inni, að færri virðist
gera sér grein fyrir hve
geigvænlegur háski
fuglunum er búinn
við eiturefnaúðunina.
Verði að lfta svo á að
skrúðgarðaeigendur
myndu haga garðaúðun-
inni á annan veg, væri
þeim ljóst sá háski, sem
fulglunum er búinn.
I rVIIIMMIIMCaAFISFAjQLD
Minningarkort styrktar-
fél. vangefinna fást af-
greidd I sima félagsins i
skrifstofu þess að Lauga-
vegi 11, sími 15941. Inn-
heimta fer fram gegnum
gíró-greiðslu. Aðrir sölu-
staðir eru: bókabúðir Snæ-
bjarnar og Braga og verzl.
Hlín á Skólavörðustíg.
PEIMIM AWIIMIR
I SVIÞJÓÐ er Laila
Algskar, Nyhem, S—560 30
Granna, Sverige. Hún safn-
ar frímerkjum. — Og þar
er lika annar frimerkja-
safnari, Rune Furuborn,
S—12104 Johanneshov,
Sverige. Loks er þar í landi
II ára telpa sem vill skrif-
ast á við krakka hér: Anna
— Charlotte Windén,
Backvindeln 22, — 126 57
Hágersten, Sverige.
ARNAO
HEILLA
Magnús Arnason, Bakka-
gerði 4 hér í borg, hús-
vörður i Vogaskóla, er
sjötugur I dag, þriðjudag.
Hann er að heiman.
Á laugardaginn sl. voru
gefin saman i hjónaband í
Þingvallakirkju Anne
Höst-Madsen, New York,
(dóttir Poul Höst-
Madsen) og Jón Theódórs-
son (Jóhannessonar)
Reynimel 88, Rvik. Heimili
þeirra verður í New York.
HEIMILISDYR___________
6—9 mán. gamall högni er
i óskilum á Seltjarnarnesi.
Hann er grábröndóttur,
með hvíta bringu og fætur
— ómerktur. Upplýsingar í
sfma 23175.
IIEILSUFARIÐ I Reykjavlk. —
Farsóttir í Reykjavfk vikuna 4. —
10. apríl, samkvæmt skýrslum 7
lækna.
Iðrakvef ...................... 7
Kíghósti ...................... 1
Hlaupabóla .................... 3
Kláði ......................... 2
Hálsbólga .................... 31
Kvefsótt ..................... 66
Lungnakvef ................... 11
Inflúensa .................... 55
Lungnabólga ................... 3
(Frá skrifstofu borgarlæknis)
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 I slma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29A, slmi 12308. -— Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar-
haga '16. 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi
12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS-
INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild
og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplötur, tlmarit, er heimill
til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki
lánuð út af safninu, og hið sama gildir um
nýjustu hefti tfmarita hverju sinni. Listlána-
deild (artotek) hefur graflkmyndir til útl . og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. —
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. I sfma 84412 kl. 9—101 —
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 sfðd. alla daga nema mánudaga.
— NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
Vestan af Isafirði
bárust fréttir af
taugaveiki, sem var
orðin að faraldri þar
í bænum. Hafði veik-
in þá komið upp á
átta heimilum f bæn-
um og sjúklingar níu talsins. Hafði
héraðslæknirinn rakið upptökin til
mjólkur frá bæ einum. Þangað hafði
læknirinn farið og hafði heimilisfólkið
þar allt, 8 manns, verið veikt af taugaveiki
3—4 vikur og leynt því segir læknirinn.
lann hafði sóttkvíað bæinn svo og annan
>æ vegna samgangs á milli þeirra. I
rásögn læknisins kemur fram þennan
dag, 11. maf, að hann telji allmörg heimili
' bænum í hættu.
gengisskrAning
NR. 87 — 10. mal 1976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 180,20 180,60
1 Sterlingspund 330,10 331,10*
1 Kanadadollar 183,80 184,30*
100 Danskar krónur 2981,25 2989.55
100 Norskar krónur 3298,25 3307.45*
100 Sænskar krónur 4113.00 4124,40*
100 Finnsk mörk 4682,85 4695,85*
100 Franskir frankar 3851,20 3861,90*
100 Belg. frankar 463,35 464,65*
100 Svissn. frankar 7244,55 7264,65*
100 Gyllini 6692,55 6711,15*
100 V.-Þýzk mörk 7085.40 7105,10*
100 Lfrur 21,51 21,57*
100 Austurr. Sch. 989,85 992,55*
100 Escudos 604,10 605,80
100 Pesetar 266,20 267,80
100 Yen 60,38 60.54
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd 180,20 180,60
*BreytinK frá sírtuslu skráningu