Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1976 Á hættu- slóðum í ísrael™' Í3T Sigurður Gunnarsson býddi skal vera refsing þin fyrir það, að þú heíur togað mig hingað til ykkar. Nánari skýringu lærðu seinna. Sendið vottoróin strax til Andrésar, stóð í skeytinu." „En hefurðu svo aldrei fengió neitt svar?“ „Ef til vill hafa þau ekki sent þau í ílugpósti, — ég veit ekkert um það. En hvernig sem því er farið, hef ég ekki enn fengið neitt svar frá Noregi. Svo lá ég þarna marga daga á sjúkrahúsinu í Mar- seille i næstum því eins miklum hita og hér er. ()g svo varð ég frískur á ný og var útskrifaður af sjúkrahúsinu. En þaó kom ÞKTTA hcitir Völundarhús. Þú fa'rö þfr blýant or átt art þra'da leiöina gegnum húsið. Fara verður með blýantinn um öll hornin í húsinu, án þess að Ifnurnar nokkru sinni skerist. Við komuni með lausnina á morgun. ekkert svar frá Noregi, — enginn vottorð til Andrésar.“ „Hvaða vottorða stangl er þetta í þér? spurði Óskar. „Talaðu út drengur, — skýröu málið og segðu, hvernig þú komst hingað.“ „Allt tekur sinn tíma, Óskar litli. Segðu mér heldur, hvað hún heitir, þessi stúlka, sem hugsaði svo vel um þig, þegar leið yfir þig? Var þaó kannski...“ „Já, þaó var María. Skrifaói ég þér ekki eitthvað um hana?“ „Jú,.. jú, það held ég, en ég man það ekki greinilega... Jæja, ég var, sem sagt í Marseille, en skipið var lagt úr höfn fyrir löngu. Og hvað gerir þá góður sjómaður? Hann telur sparifé sitt. Hann á ekki nóg fyrir fargjaldinu. Þá selur hann úrið sitt, en það er enn ekki nóg. Hann selur sæmilegan fatnað, sem hann á, en það er ekki ennþá nægilegt. Þá selur hann allt, sem hann á, nema skyrtu, buxur og skó, fer til norska ræðismanns- ins, nýtur ágætrar aðstoðar hans og kaupir farseðil með flugvél. Og svo er ég þá kominn hingað til Galíleu. „Þorskurinn þinn,“ sagði Óskar hrif- inn. Þetla var hann alltaf vanur að segja, þegar Andrés hafði gert eitthvaó, sem hann dáðist að, eitthvað reglulega gott. „Þú komst til ísraels og fannst mig.“ „Já, og þaó var ekkert mjög erfitt. Auðvitað heyrði ég skotin í mikilli fjar- lægð. Það versta var, að ég kom hingað, án þess að hafa réttan stimpil á vegabréf- inu mínu, en norski ræðismaðurinn í Haífa var svo vænn að hjálpa mér. Og nú er ég hér, eins og þú sérð, — en vottorðin mín eru ókomin.“ „Hvað ertu alltaf að þvæla um þessi vottorð?“ „Já, það eru mikilvæg gögn, sem ég bað um að senda mér að heiman, eins og ég hef gefið þér í skyn. Ég veró á fá þau, ef það liggur fyrir mér að setjast að i þessu landi.“ „Hvað segirðu?. . Ertu að hugsa um að fara ekki heim aftur?“ Óskar lá á hliðinni í rúminu með þunnt teppi ofan á sér, og hann hafði senn náð sér á ný eftir áreynsluna og sólstinginn. í samyrkjubúinu gekk lífið sinn vanagang eins og fyrr, hin alvarlegu átök í gær og fyrradag voru senn gleymd. Hér voru menn við því búnir, að slíkt gæti komið fyrir, jafnvel hvenær sem var. Óskar hafói frétt, að það hefðu verið Petterson MORötlKí kAFF/NO getur það ekki verið forsenda kauphækkunar. — Farðu úr sokknum, og konan mín stopp- ar I hann! Stingdu fingrunum þfnum upp I evrum á mér, áður en ég svipti plástrinum af! Samkvæmt mínum útreikning- Hver var hann þessi sótari, sem um erum við nú staddir hér? þú ]ærðir hjá? — Ilefur enginn í fjölskvldu þinni gifzt vel? — Jú, konan mfn. X Hann: — En þú lofaðir fvrir altarinu að hlýða mér. Hún: — Heldurðu að ég hafi kært mig um að gera uppistand þar? X — Jæja, þá er ég kominn aftur úr ferð minni umhverfis hnöttinn. — En undursamlegt. Stanzað- irðu I Egvptalandi? — Já, auðvitað. — Fórstu upp NII? — Það geturðu hengt þig upp á. Dásamlegt útsýni af toppin- um. Umsjónarmaðurinn: — Af- sakið, ungfrú, en það er bannað að svnda í þessari tjörn. Ungfrúin: — Hvers vegna sagðirðu mér það ekki áður en ég afklæddi mig. — Það er ekki bannað að afklæða sig hér. X Dómarinn: — Hvernig er það, hef ég ekki séð þig fyrr. Akærður: — Jú, ég var hérna líka áður en þú aofnaðir. X Dómarinn: — Þú segir, að þú hafir misst eyrað f áflogunum. Gaztu ekki fengið lækni til þess að sauma það á þig aftur? — Nei, lögregluþjónninn sagði, að hann þyrfti að senda eyrað með sem sönnunargagn. Arfurinn í Frokklondi rrsrrií' 61 — Þetta er afbrýðisemi af hennar hálfu. Beizkja konu sem hefur verið forsmáð. Og við mig sagði hann: Hefur þu gleymf þeirri skuld sem þú stendur í við mig? Hefurðu íhugað þær afleið- ingar sem það gæti haft í för með sér fyrir þig ef ég yrði andstæð- ingur þinn? — Eg trúi henni, sagði Herault la-knir. — Ef þú berð þessar lygar á borð fyrir fólk, sagði Marcel — mun ég sjá til þess að þú verðir rekin úr landi. Eg mun sjá til þess að þú verðir sett f fangelsi. Frænka þín send aftur til Spánar með smán og sonur þinn skitinn einn eftir. — Eg er að segja sannlcikann, sagði ég. — Mér verður trúað. — Engum dettur í hug að trúa þér. Ég er maðurinn sem leiddi samtökin fram til sigurs. Ég er födurlandsvinur. Þú ert útlend- ingur. Það er þitt orð á móti mínum. Hverjum heldur þú að verði trúað? Læknirinn sagði við mig: Hafið þér einhverjar sannanir. — Að- eins orð mfn, sagði ég. — En Þjóðverjar hljóta að hafa þetta skjalfest. Þeir eru mjög nákvæm- ir með allt slfkt, Þjóðverjarnir. Það hlýtur að vera einhvers staðar skrifað. — Öll slík skjöl hafa verið brennd, sagði Marcel. — Þeir brenndu öllu daginn áður en þeir flýðu. Ég hef þegar gengið úr skugga um það. Læknirinn andvarpaði. — Svo að þetta er þá satt. Svik á svik ofan. Þér voruð þá að blekkja allan tímann. En eftir stendur morðið á Ian Richardsson og nauðgun á dóttur minni. — Þjóðverjar skutu Richards- son. Hvað sem dótiir vðar hefur sagt er það óráðshjal. Eg get líka sagt' vður að ég veit fullvel að Madeleine er á Iffi. 1 dag hitti ég konu sem sá hana fara af bónda- bæ hér í grendinni ásamt með Simone. Hún sagðist hafa séð að hún va*ri harnshafandi. Ég vil vita hvar hún er niðurkomin. Ég vil fá þetta barn. Það er mitt barn. Faðir að barni hennar er Ian Richardsson. Þér fáið aldrei þetta barn. Þegar það fæðist munuð þér vera fyrir rétti áka-rður fvrir morð. — Það eru engar sannanir. — Jú. Madeileine, sagði Ilerault læknir. — Madeleine mun ekki lifa það að bera vitni, sagði Marcel kulda- lega. Þér getið ekki fmvndað vður. M. Hurst, hvernig raddblær- inn var. Það var engu Ifkara en mér fvndist blóðið f æðum mér frjósa. Hcrault læknir sagði: Ég hélt þér bæruð umhvggju fyrir barn- inu. Marcel sagði: Ef mér eru einhverjir kostir settir mun ég fyrst og fremst hugsa um sjálfan mig. En hún skal ala þetta barn. Það er mitt barn og ég skal finna hana. Þér eigið völina. Hún fær að lifa og mér er fengið harnið f hendur. Ella mun hún verða að deyja. — Ef ég ætti bvssu, sagði læknirinn — mvndi ég ekki hugsa mig um tvisvar. Ég mvndi drepa vður. — Eftir daginn í dag, sagði Marcel — mun vður aldrei takast að hlaka við mér. En þér skuluð vera minnugur orða minna. Mér er í lófa lagið að evðileggja vður. Og ykkur öll. Ég er reiðubúinn að sjá til þess að þaggað verði niður f vkkur öllum. Og með þá hótun á vörunum gekk hann á brott. Við trúðum orðum hans. Við vissum að hann myndi ekki hika við að gera alvöru úr ógnunum sfnum. — Við erum öll svo vón dráp- um, sagði læknirinn við mig — við viðurkennum dráp sem leiðir tii að ná fram tilgangi okkar. Ég er sannfærður um að Marcel stendur við hótun sfna. ef honum býður svo við að horfa. Síðan sagði hann: Ég hef hitt dóttur mína. Hún er mjög vcikburða og ég efast um að hún lifi af barns- fæðinguna. Það er ákaflega fátt sem er í mínu vaidi að gera henni til bjargar. Ég spurði hvar hún væri og hann sagði: Hún er með Simone. Ég ætla ekki að segja vður hvar, því að það er betra fvrir vður að vita það ekki. Þá er ekki hægt að nevða yður tii að segja neitt. Svo sagði hann mér að hann væri sjálfur dauðvona af krabba- meini og bjóst ekkí við að eiga meira en ár ólifað. Kannski þér getið ímvndað yður þessa samræðu okkar, M. Hurst, þar sem talið snerist um fæðingu og dauða, morð og hefnd. Og úti færðust fagnaðarlætin vegna frelsunarinnar inn í aukana — vegna þess að nú var öll ha-tta liðin hjá. — Ég get fmvndað mér það, sagði David. — Ég var um kvrrt hjá lækninum eftir þetta. Lífið gekk sinn vanagang að mestu. Marcel Carrier lét aldrei sjá sig f húsinu eftir þvf sem ég bezt veit. Hann reyndi heldur ekki að hafa samband við mig á mfnu heimili. í janúarmánuði fór læknirinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.