Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 30
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1976 Farþeginn (The Passenger) Nýjasta kvikmynd italska snill- ingsins M ichaelangelo Antonioni. Aðalhlutverk: Jack Nicholson Maria Schneider Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Ofjarlar mannræningjanna WALT DISNEY proíiuctions fw* Spennandi og skemmtileg ný kvikmynd frá Disney-félaginu. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7. Afar fjörug og hörkuspennandi, ný, bandarísk litmynd, um mæðgur sem sannarlega kunna að bjarga sér á allan hátt. ANGIE DICKINSON WILLIAM SHATNER TOM SKERRITT íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Siðasta sinn IJ'JKFf'IAC, * SáX RFYKIAVÍKIJR Skjaldhamrar i kvöld kl. 20 30 Föstudag kl. 20 30 Saumastofan Miðvikudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Equus Fimmtudag kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Allra siðustu sýningar. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 — 20.30. Simi 16620. TÓNABÍÓ Sími31182 UPPVAKNINGURINN ‘ V' e\\'ood[y ‘Diane cAller^ ""'l ‘Kgaton Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grínista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur i 200 ár Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Woody Allen Diane Keaton íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Sleeper) WOODY ALLEN TAKFS A * NOSTALGIC LOOK AT THE FUTURE - SÍMI 18936 Fláklypa Grand Prix Álfhóll íslenskur texti Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd í litum. Framleiðandi og leikstjóri Ivo Caprino. Myndin lýsir lífinu í smábænum Fláklypa (Álfhól) þar sem ýmsar skrítnar persónur búa. Meðal þeirra er Ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvík sem er bölsýn moldvarpa. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0 Mynd fyrir alla fjölskylduna Hækkað verð, sama verð á öllum sýningum. Miðasala frá kl. 5 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl NÁTTBÓLIÐ föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. FIMM KONUR laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20.30. STÍGVÉL OG SKÓR Gestaleikur frá Folketeatret. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. M'GLYSINGASÍMIN'N ER: 22480 Háskólabíó hefur ákveðið að endursýna úrvalsmyndir í röð, hver mynd verður aðeins sýnd í 3 daga. Myndirnar eru. Hörkutólið (True Grit) Aðalhlutverk: John Wayne Sýnd kl. 12. 1 3. og 1 4. maí Glugginn á bakhliðinni (Rear wmdow) Ein frægasta Hitcock-myndin Aðalhlutverk: James Stewart, Grace Kelly Sýnd 15. 16. og 18. maí Laugardagur 8/5, sunnudagur 9/5 og þriðjudagur 11/5. The Carpetbaggers Hin víðfræga mynd, talin byggð á ævisögu Howard Huges, sem er nú nýlátinn. Aðalhlutverk: Alan Ladd George Peppard íslenskur texti Endursýnd kl. 5 og 9 Siðasta sin. I . % SKIPAUIGLRB RIKIStN m/s Esja fer frá Reykjavík mánudaginn 1 7. þ.m. vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag og til hádegis á fimmtudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. AIISTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI BLAZING SADDLES Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla að- sókn, t.d. er hún 4. beztsótta myndin í Bandaríkjunum sl. vetur. CLEAVON LITTLE, GENE WILDER, Sýnd kl. 5 og 9. Verksmiðju - útsala ÍMcifoss Opid þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14~21 á útsolunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur Aálafoss hf MOSFELLSSVEIT AGGI.YSINGAS1MINN F.R: 22480 ^ JB»ríunWflt«i> RESTAURANT ÁRMUIA5 S:83715 ROBERT REDFORD FAYE DUNAWAY CLIFF ROBERTSON MAX VON SYDOW Æsispennandi og mögnuð ný bandarísk litmynd um leyniþjón- ustu Bandaríkjanna CIA. Mynd sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45 Ath. breyttan sýningartíma. Síðustu sýningar laugaras B 1 O Sími32075 Jarðskjálftinn Los Angeles mundi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvik- myndahandrit eftir: Goerge Fox og Mario Puzo. (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 íslenzkur texti Hækkað verð Kúrekahlið Breiddir: 76, 81 og 91 HURÐIR hf., Skeifan 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.