Morgunblaðið - 11.05.1976, Blaðsíða 36
ALGLÝSINGASÍMIMN ER:
22480
ÞRIÐJUDAGUR 11. MAl 1976
19 brezkir togarar á miðunum:
Freigátur gerðu að-
súg að Baldri og Ver
Togaramenn enn óánægðir og sumir
vilja ekki fara aftur til Islands
FREIGATAN Salisburv gorði
fjörar ásiglinRartilraunir á varð-
skipið Vor um 32 sjómílur austur
af Vostra-Horni I gær. Vor hafði
komið þar að tvoim brozkum tog-
urum. Froigátan náði aldroi til að
sigla á varðskipið, on minnstu
munaði oinu sinni að skuthorn
Vors ra-kist í sfðu freigátunnar.
Þá gorðu fjögur brozk verndar-
skip aðsúg að varðskipinu Baldri
á miðunum við Papagrunn on
varðskipið slapp undan þoim.
Að sögn Péturs Sigurðssonar
forstjóra Landhelgisgæzlunnar,
voru 19 brezkir togarar við landið
í gær. Voru þeir að veiðum inni á
friðaða svæðinu við Papagrunn,
og virtust vera að fá einhvern fisk
þar. Á þessum slóðum voru 6 frei-
gátur, 5 dráttarbátar, þrjú eftir-
litsskip og birgðaskip.
Sagði Pétur, að varðskipið Bald-
ur hefði nálgast togarahópinn í
gærmorgun, en þá hefði ein frei-
gátan kallað varðskipið upp og
sagt, að varðskipið truflaði veiðar
togaranna. Og að því búnu lögðu
fjögur verndarskipanna af stað í
átt að Baldri.
Brezku togaraskipstjórarnir
voru i gærmorgun óánægðir með
að veiða á þessu veiðisvæði, en á
því er mest af ufsa, sem Bretar
eru lítt hrifnir af. Ákváðu skip-
stjórarnir að greiða atkvæði um,
hvort skipta ætti um veiðisvæði.
Sjö vildu færa sig til miða uti
Ylræktarverið:
Leita aðstoðar
sérfræðinga
SÉRSTÖK samstarfsnofnd hofur
unnið að þvf nndanfarið að kanna
tilhoð hollonsku fvrirtækjanna
um að roisa hér vlræktarstöð, og
hafa margir fundir vorið haldnir
f nefndinni allt frá því að tilboð
þessi voru kvnnt.
Að því er Björn Sigurbjörnsson,
forstjóri Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins, tjáði Morgun-
blaðinu, er nú verið að rannsaka
alla þætti þessara tilboða. Kvað
hann nefndina nú vera í sam-
bandi við sænskan sérfræðing,
sem starfaði nú i Hannover í
Framhald á bls. 39
fyrir NV-landi, níu vildu vera
kyrrir, einn sat hjá og einn
svaraði ekki i talstöðina.
Jón Olgeirsson, ræðismaður ís-
lands i Grimsby sagði í gær, að
skipstjórar og áhafnir togaranna
væru enn mjög óánægðir með að
fá ekki svar frá stjórnvöldum um
skaðabætur. Sendu þeir brezku
ríkisstjórninni nýtt skeyti i gær-
dag, þar sem þessi krafa er
ítrekuð. Jón sagði, að einstaka
togarar myndu ekki fara til ís-
landsmiða aftur, fyrr en jákvætt
svar fengist frá ríkisstjórninni.
Afli togara sem þaðan kæmu væri
nú mjög rýr. Tveir togarar ajttu
að selja í dag, eftir 15 daga veiði-
ferð. Annar væri með tæp 14 tonn
og hinn 9.5 tonn.
Ljósm. Mbl.: Friðþjófur
SAUÐBURÐUR er nú að hefjast vfða um land, en sums staðar oiga bændur f erfiðleikum vegna kulda og
þurfa að hafa féð f húsum. Ekki er það þó alls staðar, en þetta lamb var að leika sér á túni skammt fyrir
utan höfuðborgina f gær.
Vitnisburður Erlu Bolladóttur:
Telur sig hafa skotið
að Geirfinni með riffli
Fjórum gæzluvarðhaldsföngum sleppt, en gert að
sæta eftirliti lögreglu og bannað að fara úr landi
Sjá nánar á bls. 2 3.
UNG stúlka, Erla Bolladóttir, ját-
aði við yfirhovrslur hjá Sakadómi
Rovkjavfkur í bvrjun sfðustu
viku, að hafa að kvöldi hins 19.
nóvember 1974 skotið úr riffli að
manni nokkrum f Dráttarbraul
Keflavíkur. Eftir mvndum að
dæma telur Erla næsta sennilogt,
að sá, sem fyrir þossu varð, hafi
verið Geirfinnur Einarsson, eins
og orðrétt segir f fréttatilkvnn-
ingu sakadómsins um málið. Sog-
;r Erla f framburði sfnum, að hún
nafi gort þetta að fyrirmælum
sambýlismanns sfns, Sævars
Marfnós Cieciolskis, og hafi mað-
nrinn vorið mjög illa á sig kom-
inn eftir barsmfðar þegar hún
skaut að honum. Erla og Kristján
Viðar Viðarsson, einn bana-
manna Guðmundar Einarssonar,
halda fast við fyrri framburð sinn
um að fjórir menn, sem setið hafa
f gæsluvarðhaldi undanfarnar
vikur vegna rannsóknar Geir-
finnsmálsins, þeir Einar Gunnar
Bollason, Magnús Leopoldsson,
Sigurbjörn Eirfksson og Valdi-
mar Olsen hafi verið í athafna-
svæði Dráttarbrautarinnar um-
rætt kvöld. Þeir hafa staðfastlega
neitað því. Fjórmenningunum
var sleppt úr gæzluvarðhaldi á
sunnudagskvöld og höfðu þrfr
þeirra þá setið inni f 105 daga og
sá fjórði aðeins skemur. En að
Framhald á bls. 38
Landbúnaðarráðuneytið:
Búið að baða fé Björns tvisvar
- Engar sannanir fyrir tvíböðun
segir sýslunefnd A-Húnavatnssýslu
Landbúnaðarráðuneytið hefur
nú tilkvnnt, að búið sé að tvfbaða
allt fé Björns Pálssonar bónda á
Ytri-Löngumýri og beri sýslu-
manni A-Húnavatnssýslu að
hætta aðgerðum í málinu.
Morgunblaðinu var tjáð af Svein-
birni Dagfinnssyni ráðunoytis-
sjóta að vottorð um tvfböðun fjár-
stofns Björns lægi nú fyrir. Sýslu-
Hvað segir
kona Geirfínns?
MORGUNBLAÐIÐ ræddi í gær
við Guðnýju Sigurðardóttir,
oiginkonu Geirfinns Einars-
sonar, og innti hana eftir
umsögn um gang rannsóknar-
innar frá honnar sjónarmiði
séð.
Aðspurð kvaðst Guðný ekki
kannast við nein þeirra nafna
sem fram koma í fréttatilkynn-
ingu rannsóknarlögreglunnar
og ekki heldur nöfn þeirra
manna sem látnir voru lausir í
gær. Hún kvað þessi nöfn
aldrei hafa verið nefnd á
heimili þeirra Geirfinns og
þegar hún nú í vetur var kölluð
fyrir hjá rannsóknarlögregl-
unni í Reykjavík til þess að
skoða myndir af einum 15
mönnum, kannaðist hún aðeins
við eitt andlitið án þess þó að
koma því fyrir sig hver maður-
inn væri. Hún kvaðst þó eftir að
hún fór frá lögreglunni hafa
gert sér grein fyrir að það and-
lit minnti mjög á styttuna sem
gerð var á sínum tíma af manni
þeim sem eftirlýstur var í sam-
bandi við rannsóknina á Geir-
finnsmálinu.
„Þessi nöfn hafa aldrei verið
nefnd hér heima hjá okkur og
ég kannast ekki við neitt af
þessu fólki,“ sagði hún, ,,en það
er svo mikið af sögusögnum
sem ganga, aldeilis meira en
nóg. Ég hef þó enga trú á þvi að
Framhald á bls. 38
nefndarmenn I A-Húnavatnssýslu
eru hins vegar ekki á sama máli
og hafa samþykkt álvktun, þar
sem þessari tilkynningu land-
búnaðarráðuneytisins er harðlega
mótmælt.
Morgunblaðið hafði samband
við Jón Isberg sýslumann á
Blönduósi í gærkvöldi og spurði
hvað hann hefði að segja um þetta
mál.
Jón sagði að sem kunnugt væri
hefðu þrir menn farið til Reykja-
vikur og rætt við fulltrúa frá
landbúnaðarráðuneytinu og yfir-
dýralækni. Þar hefði orðið að
samkomulagi, að birt yrði auglýs-
ing þess efnis, sem tæki af allan
vafa um að allt fé yrði tvíbaðað,
sem ekki væri búið að hljóta þá
meðferð.
Jón Isberg sagði, að nokkru
síðar hefði Sverrir Markússon,
dýralæknir i Borgarnesi verið
sendur norður, til þess að sjá um
að fé i Litla-Dal (Þar geymir
Björn fé) yrði baðað, en féð að
Löngumýri hefði eftir því sem
bezt væri vitað ekki verið skoðað,
og ekki baðað.
„En á sýslunefndarfundi fyrir
nokkrum dögum, fékk ég auglýs-
ingu frá landbúnaðarráðuneytinu
í símskeyti, sem er svohljóðandi:
Framhald á bls. 38