Morgunblaðið - 13.05.1976, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976
r
A hættu-
slóðumí
ísrael'" gs
Sigurður
Gunnarsson býddi
ust með ofbeldisverkinu, og veittu eftir-
för ræningjunum, sem reyndu að róa yfir
Djúpavatn á lítilli bátskænu. Báturinn
fylltist af vatni, nokkru áður, en þeir
komust yfir á austurbakkann, svo að þeir
urðu að fleygja sér útbyrðis og synda í
land, án þess að geta tekið póstpokana
meö sér. Hins vegar björguóu ræningj-
arnir lífi sínu og limum. Bátskænan sökk
skammt sunnan við gæzlutjald Sam-
einuðu þjóðanna, þar sem þeir Petterson
og MeLean dvöldu nú. Þeir höfðu séð
síðasta þátt þessa glæfraleiks.
Og þangað sneri nú Óskar, ásamt þeim
Andrési og Maríu. Honum var fullkom-
lega ljóst, að ef þeim ætti að takast að
bjarga einhverju af póstinum, varö það
að gerast með aðstoð þessara tveggja
starfsmanna Sameinuðu þjóðanna. —
Þau komu að gæzlutjaldinu síðari hlut^
nætur. McLean svaf, en Petterson var á
verði, og hann varð ekkert sérstaklega
hýr á svip, þegar hann heyrði í hvers
konar erindum þau komu. Hann áminnti
Óskar og Maríu mjög alvarlega og sagði
meðal annars:
„Þið tvö, sem hafið verið hér fyrr,
ættuð að vita og muna, að hér í mýrunum
eru hættulegar slöngur, og að Arabar
liggja víða í leyni og sitja um líf Gyðinga.
Er ykkur enn ekki orðið ljóst, að þetta er
hættulegt land, — eða hvað? Það er
afsakanlegt, að ókunnugur maður þvæl-
ist hingað upp eftir í myrkrinu, — látum
það vera. En þið tvö, sem þekkið . . .
„Nei, hlustaðu nú á, Petterson . . . tók
Óskar fram í, ,,ég skal gefa þér hálft
konungsríkið heima, ef þú heldur þér
saman."
Og María kallaði mjög ákveðin: Stein-
þegið, allir saman. Steinþegið."
Nú vaknaði McLean, og það drundi í
honum eins og fölsku orgeli, en Petter-
son safnaði lofti í lungun, líkt og þegar
dælt er í hjólbarða. Og þegar honum
þótti nóg komið, var hann vís til að þeyta
yfir þau eins konar eyðimerkurstormi
réttlátrar reiði.
En áður en Petterson gerði það, kallaði
Andrés hástöfum í eyra hans og var hinn
versti:
,,Ég verð að fá vottorðin mín, — skiljið
þér það ekki. Ég verð að fá þau, — það er
mér meira virði en mitt eigið líl'. . .“
Þá varð Petterson loksins ljóst, eins og
Óskari fyrir skemmstu, að hér var um að
ræða eitthvað meira en venjulegt vott-
oró, hvað svo sem þaó gat nú verið. Hann
bað McLean að halda vörð, það sem eftir
væri nætur. Og við drengina sagði hann,
að þeir yrðu að hjálpa honum til að bera
gúmmíbátinn niður að vatninu. Þaó
rumdi reiðilega í honum, en engu að
síður var hann þegar farinn að undirbúa
ferðina.
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
Það er allt I lagi, ég er að
bíða eftir að konan mín fari í
vinnuna.
Við skulum ekki hiaupast að
heiman — heldur taka ieigu-
híl.
llann er fullungur þykir
mér til að tileinka sér fas hins
gamalrevnda stjórnmála-
manns.
Hann er að Ijúka við nýja
skáldsögu sem lýkur eins og
sögunum í gamla daga — að
aðalpersónurnar giftast.
Sjaljapin, hinn heimsfrægi
rússneski óperusöngvari, var
eitt sinn að svngja óperuhlut-
verk í New York. Allt í einu
mundi hann eftir þvi, að hann
hafði glevmt nærfötunum,
sem hann þurfti að nota strax
eftir sýninguna. heima á hóteli
sínu. í þeim svifum kom hann
auga á þjón sinn, sem var með-
al áhevrendanna í leikhúsinu.
Þá datt honum snjallræði í
hug. Hann vissi fullvel. að tæp-
lega nokkur áhevrandi mvndi
skilja rússnesku, en hann söng
á því máli.
I stað þess að svngja „Yndið
mitt. þú er frfð sem fegursta
rós,“ hreytti Sjaljapin textan-
um og söng „Ivan, farðu heim
og sæktu hrein nærföt handa
mér.“
X
__Er það sonur? spurði farð-
irinn, ákafur, þegar Ijósmóðir-
in birtist í dvrunum eftir fæð-
inguna.
— Já, það í miðið er sonur.
Eiginmaðurinn: — Hvað,
enginn matur tilhúinn ennþá.
Nú er nóg komið af svo góðu.
Ég fer í eitthvert veitingahús
og fa' mér að horða þar.
Konan: — Bfddu aðeins í
fimm mínútur.
Maðurinn: — Verður matur-
inn þá tilhúinn.
Konan: — Nei, en ég verð þá
tilhúin að fara með þér.
X
Þjónustustúlkan: — Nú hef-
ur frúin fengið sér nýjan eig-
inmann.
Matreiðslumaðurinn: —
Hvað heldurðu að hann verði
lengi í vistinni áður en hann
verður rekinn?
X
Mamman: — En væna mfn,
hvers vegna ertu að gráta fvrst
þú ert betri af hlustarverknum
núna?
Litla stúlkan: — Ég er
hrædd um, að hann verði alveg
farinn, þegar pabbi kemur
heim. Hann hefur aldrei séð
mig með hlustarverk.
Arfurinn í Frokklondi
63
sem sagt hafði verið ef Mareel
skyti hér alll f einu upp kollinum
og ga>fi Ramon hendingu um að
fa'ia til hans fóruarlömh sfn.
Þess í stað fór Ramon að tala og
heindi máh sfnu lil hennar.
David greip frani f fyrir honum
og sagði að llelen skildi ekki
spænsku. Kamon kvaðst harma að
hann talaði ekki friinsku og
heindi þess f stað máli sfnu til
Davids. Öðru hverju lyfli hann
glasi sfnu og skálaði fvrir Helen
og bað David að þýða orð sín fyrir
hana.
— Ilanii segist iiai a lioi Ii a þlg í
alII kviild. Ilnnn segist dást ntjiig
mikið að þér. ilann scgir að f
fyrsta skipti hafi hann séð hina
nýju, frjálsu nútimakonu sem
hann hafi heyrt svo mikið um.
Ilann segist eiga stúlku í Baree-
lona sem sé hundin gömlum sið-
uni og fjiilskylda hennar vaki yfir
henni eins og fálkar. Ilann segir
að hann mvndi óska þess hcitast
að stúlkan lians væri nútfmalegri,
en hún fa'r það ekki. Hann er í
raun og veru alltaf að endurlaka
þctta.
— Ér ætlazt til að ég svari?
spurði Ilelen.
— Aðeins að segja honum
hversu mikils þú metir þann
hciður sem hann hefur sýnl þér,
sagði David.
— Og segirðu þelta grafalvar-
legur? sagði llelcn.
— Vitaskuld. Þú verður að gera
þér grein fvrir, að hann er að slá
þér gullhamra og það er sjálfsögð
kurteisi að svara f sama tón? Þú
verður að athuga að við erum
stödd í siðmennluðu landi.
Ilelen hló. Illó f fyrsta skipti
síðan hún kom aftur frá París og
fann David sa'rðan og þjakaðan.
Og David þýddi hlálur hennar á
svo hlýlegt mál að Ramon brosti
út að evrum og sló hendinni á
borðið til að leggja áherzlu á
gleði sfna.
Þau óku sarnan heim til Mme
Desgranges eins og þrfr aldavinir
og Ramon varð yfir sig glaður
þegar llelen benti honum að sitja
f framsætinu og sat sjálf aftur i.
Ilenni var öldungis sama. Éf
nokkuð var þá var henni heldur
skemmt. Hún var farin að hrffast
af þessu landi og fólkinu sem hér
bjó.
Ilún treysti sér ekki til að
álvkta hvernig Ifðan Davids væri.
1 nærveru Mme Desgrangcs var
hann stilltur og sýndi aðdáunar-
verða sjálfsstjórn og lítt eða eng-
in geðbrigði. Og þegar þau voru
orðið ein bjóst hún ekki við að
hann mvndi snerta hana eða
kyssa hana eins og hann hafði
gert fvrr um daginn vegna þess
hún skildi hvernig tilfinningar
hans hlutu að vera þessa stundina
og hveru erfitt hann hlvti að eiga
innra með sér. Fn með þessum
orðum sínum, sem hann mælti
ákaflega blátt áfram um Marcel,
hirti hann henni þunga geðhrær-
ingar sinnar.
— Og hvað a'tlar þú að gera í
málinu? spurði hún hljóðlega.
— Ég veit það ekki, svaraði
hann.
— Það er meðal annars eitt sem
ég skil ekki, sagði Helen. — Þessi
þráhyggja Marcels varðandi það
að eiga son. Ég hélt f fyrstu það
stafaði af hinni miklu ást sem
hann virðist hafa borið til Made-
leine, en hann var tilbúinn að
drepa hana, svo að ástæðan gctur
ekki verið kærleikur. Mér sýnist
að meginástæðan fyrir því hversu
mjög hann sóttist eftir henni hafi
verið sú að hún vfsaði honum á
hug og vildi ekkert með hann
hafa. En jafnskjótt og hann hafði
komizt yfir hana gat hann vel
hugsað sér að láta han sigla sinn
sjó. Eins og ég býst við hann hafi
komið fram við Mme Desgranges
á sfnum tfma. En hvernig hefur
staðið á þvf að hann var svona
áfjáður f að eiga son — meira að
segja á þeim tfma þegar hann
hafði ekki enn komizt f neín
teljandi efni — það fæ ég ekki
skilið.
— Það er vegna þess, að hann
átti son — sagði David.
— Og sá sonur var vangefinn
og Iftt ásjálegur. Og sonur
Marcels varð að vera fullkominn.
Ég hélt þú hefðir áttað þig á þvf.
Pilturinn sem við sáum niðri.
Sonur Mme Desgranges er barn
Marcels og hann er sem stendur
eini lifandi erfingi hans.
Þau sváfu vært til morguns og
fannst sem nóttin hefði verið
ákaflcga stutt þegar þau vöknuðu
við hin ýmsu hljóð morgunsins.
Helen vaknaði á undan og við hlið
hennar lá David enn steinsofandi.
Að lokum hafði hann leitað til
hennar. kannski ekki síður til að
leita huggunar og hún hafði hald-
ið honum f örmum sér og fá orð
höfðu farið á milli þeirra. Hún
steig út úr rúminu og fann að hún
var hálf þreytt og vansvefta enn
og henni óaði við tilhugsuninni
um ferðalagið til Érakklands sem
fyrir höndum var. Hún þvoði sér
og snyrti og kla'ddi sig f krumpuð
fötin sem hún hafði verið f dag-
inn áður. Hún burstaði hárið
vandlega og leið ögn betur og
þegar hún sneri sér við sá hún að