Morgunblaðið - 05.06.1976, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 05.06.1976, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNI 1976 31 ORÐSENDING til félagsmanna B.S.A.B. er hyggjast nota forkaupsrétt sinn gagnvart íbúðum í endursölu er byggðar hafa verið á vegum félagsins, vinsamlegast láti skrá sig á skrifstofunni í Síðumúla 34, simi 33699. B.S.A.B. Borðstofustólar 7 GERÐIR Hringborð Toval borð Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113 Kynnið yóur kosti Widélite f lóðljósanna Góður spegill 83—85% speglun. Wdetite BREIÐLJÓS — FLÓÐLÝSING Góð kæling — Straumfesta og Ijósgjafi ekki í sama húsi. Kælirillur á ytra byrði. Breið Ijósdreifing og jöfn. Lágmarks blindunaráhrif og því hægt að staðsetja Ijóskastarann í minni hæð. Ljósgjafi láréttur — betri nýtni. Ljósgjafi festur í báða enda. Sterkbyggð. Höggþétt gler. Fyrirferðalítil — Taka minni vind á sig. Ljósgjafi úthleðslulampi. Kvikasilfurspera, 400W eða 1000W. Rykþétt DIN P 54 — IP 66 argus Joh.Ólafsson&Co.hf. 43 Sundaborg, Reykjavík, Sími: 82644 (4 línur) ^eatherproofinð compound V11T ÞÚ E1TTHVAÐ VARANIEGT ? Pá skalt þú nota DECADEX UTANHÚSSMÁLNINGU EÐA ISOCLAD MÁLMVÖRN. Decadex er viðarkvoðuríkt vatnsuppleyst plastefni sem inniheldur óvirk litarefni og trefjar til styrktar. Decadex fæ-t í mörgum litum og má blanda alla liti innbyrðis. Decadex hrindir vel frá sér óhreinindum og er sjálfhreinsandi, sem gerir það að verkum að það heldur sama ástandi ár eftir ár. Decadex er laust við klístur og því mjög auðvelt í ásetningu. Það má nota á flesta hluti t. d. múrstein, steypu, við, málm, hellur, flísar, asfalt, bik, steinlím, tjargaða fleti o .fl. Pað er sérstaklega mælt með Decadex á sprungin hús, forsköluð timburhús o. þ. h. vegna teygju efnisins. Við höfum ennig fyrirliggjandi Isoclad anti-tærandi efni fyrir járnmálma og aðra málma. Isoclad myndar þykka teygjanlega plasthúð sem springur hvorki né flagnar. Isoclad er borið á með pensli beint úr dósinni eftir að grunnað hefur verið með LPL Metal Primer. Sandblástur og önnur dýr undirvinna er ekki nauðsynleg fyrir ryðgaðan málm. Isoclad er ekki eldfimt og inniheldur ekki hættuleg efni. K. B. Sigurðsson ARMULA 38. SIMI 30760 • Isoclad var meðal annars notaðl brúargerð á Skeiðarársandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.