Morgunblaðið - 04.07.1976, Page 4

Morgunblaðið - 04.07.1976, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1976 LOFTLCIBIR C 2 1190 2 11 88 BILALEIGAN p i o rvj 24460 g 28810 n Utvarpogstereo,. kase t tutæk i 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL Fa J I Ití l. t l.l lf. l V 'AiAjm FERÐABILAR hf, Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. BILALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 Við þökkum þeim fjölmörgu er glöddu okkur á margvíslegan og ógleymanlegan hátt á gull- brúðkaupsdegi okkar 12. júní. Lifið öll heil. Margrét Guómunds- dóttir og Ingimundur Einarsson Borgarnesi. Aðalfundur Alþýðuorlofs AÐALFUNDUR Alþýðuorlofs var haldinn að Hótel Sögu 30. júní s.l. 1 skýrslu stjórnarinnar kom fram, að 85 félög innan ASt, 3 landssambönd auk Iðnnemasam- bands tslands og Bifreiðastjóra- félagið Frami eiga nú aðild að Alþýðuorlofi. Verkstjórafélagi tslands var á fundinum veitt aðild, auk þess sem samþykkt var að bjóða Bandalagi starfsmanna rfkis og bæja aðild að Alþýðuor- lofi. Þá gerði fundurinn ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórnina og fulltrúa tslands f Norðurlanda- ráði að styðja tillögur um breytt- ar reglur um leiguflug milli Norðurlanda. Með frjálsari regl- um en þeim, sem nú gilda í þeim efnum, taldi fundurinn að yrði lagður raunhæfastur grundvöllur að norrænu samstarfi. Óskar Hallgrfmsson var endur- kjörinn formaður Alþýðuorlofs. Varaformaður Alþýðuorlofs er Björn Jónsson, Sigurjón Péturs- son var kjörinn ritari og Guðríður Elíasdóttir gjaldkeri. Hreint ££&land fagurt land LANDVERND útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 4. júlf MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Konsertsinfónía í B-dúr op. 84 eftir Haydn. Georg Ales, André Remond, Emile Mayousse og Raymond Droulez leika með Lamoureux-hljómsveitinni í Parfs; Igor Markevitsj stjórnar. b. Te deum eftir Hándel Janet Wheeler, Eileen Laurence, Francis Pavlides, John Ferrante og Joljn Dennison syngjameðkórog hljómsveit Telemannfélags- ins f New York; Richard Schulze stjórnar. c. Pfanókonsert nr. 24 í c- moll (K491) eftir Mozart. André Previn leikur með Sinfónfuhljómsveit Lund- úna; Sir Adrian Boult stjórn- ar. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Séra Pétur Ingjaldsson prófastur á Skagaströnd prédikar; séra Þórir Steph- ensen og séra Páll Þórðarson þjóna fyrir altari. Organleikari: Ragnar Björnsson. (Hljóðr. 28. júnf við setningu prestastefnu). 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það f hug Haraldur Blöndal lögfræð- ingur spjallar við hlustend- ur. 13.40 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni f Schwetz- ingen í maí I Solisti Veneti leika hljóm- sveitarverk eftir Albinoni, Galuppi, Tartini, Bussotti og Vivaldi. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.00 Geysiskvartettinn syng- ur nokkur lög Jakob Tryggvason leikur meða á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf ásunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar Kynning á norska barna- bókahöfundinum Álf Pröys- en og þjóðsagnasöfnurunum Asbjörnsen og Moe. Lesarar auk stjórnanda: Svanhildur Óskarsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Einnig leikin og sungin norsk tónlist. 18.00 Stundarkorn með ftölsku söngkonunni Mirellu Freni Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDIÐ 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Bandarfkin 200 ára a. Píanókonsert í F-dúr eftir Georg Gershwin Sondra Biancha og Pro Musica hljómsveitin í Hamborg leika; Hans-Jiirgen Walther stjórnar. b. Stjórnarskráryfirlýsing Bandarfkjanna fyrir 200 ár- um. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur erindi. c. Bandarfsk tónlist. Leifur Þórarinsson tónskáld spjall- ar um hana. d. „Milljónarseðillinn", smá- saga eftir Mark Twain. Valdi- mar Ásmundsson þýddi. Þór- hallur Sigurðsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Minnzt 200 ára afmœlis Banda- ríkjanna í hljóö- varpi í kvöld t BARNATtMA kl. 17.10 f dag kynnir Guðrún Birna Hannes- dóttir norska barnabókahöf- undinn Alf Pröysen og þjóð- sagnasafnarana Asbjörnsen og Moe. Leikin og sungin verður norsk tónlist. Lesarar eru auk stjórnanda Svanhildur Óskars- dóttir og Þorsteinn Gunnars- son. Er þetta hinn þekkilegasti þáttur og áhugaverður. Um kvöldið er það viðamest á dagskránni að minnzt verður 200 ára afmælis Bandarfkj- anna. Hefst sú dagskrá á píanó- ■ konsert f F-dúr eftir Gershwin, flutt af Pro Musica hljómsveit- inni í Hamborg og Söndru Biancha. Hans JUrger Walther stjórnar. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur erindið Stjórnarskráryfirlýsing Banda- rfkjanna fyrir 200 árum. Leik- in verður bandarfsk tóniist og Leifur Þórarinsson kynnir og ræðir um hana. Loks les svo Þórhallur Sigurðsson smásög- una „Milljónaseðillinn" eftir Mark Twain í þýðingu Valdi- mars Ásmundssonar. Lýkur svo þeirri dagskrá. Ekki sakar að nefna að kl. 16 á sunnudaginn syngur Geysis- kvartettinn nokkur lög við und- irleik Jakobs Tryggvasonar og fastir liðir eru síðan eins og venjulega. '"■X' J / i 'V I Mark Twain M ERff®* hdI HEVRH( Orðabelgur í útvarpi kl. 19.25: Rœtt um bœkur og boðskap Solzhenitsyns Kl. 19.25 í kvöld er á dagskrá þátturinn Orðabelgur í umsjá Hannesar H. Gissurarsonar. Við spurðum Hannes um efni þáttarins og sagði hann m.a.: „t þættinum f kvöld verður fjallað um Alexander Solzhenitsyn, bækur hans og boðskap. Eg hef fengið Indriða G. Þorsteinsson rithöfund • til viðræðu um þetta efni. Mér fannst ástæða til að gera Solzhenitsyn nokkur skil f þess- um þætti, þvf að ég hef orðið þess var að margir undra sig á því hve lítið hefur verið fjallað um Solzhenitsyn f rfkisútvarp- inu, og nú er sem sagt ætlunin að ráða nokkra bót á því.“ Hannes stundar nám f heim- speki við Háskóla tslands. Fyrsti Orðabelgur hans var á dagskrá fyrir hálfum mánuði, en þættirnir verða annan hvern sunnudag f sumar. „Þetta er þáttur um bók- menntir og Iistir, og hef ég meðal annars hugsað mér að fjalla um George Qrwell, Áldous Huxley, Karl R. Popper og fleiri rithöfunda og heim- spekinga,“ sagði Hannes H. Gissurarson að lokum. Hannes H. Gissurarson „Mér datt það í hug” kl. 13.20: Hvað dettur Haraldi í hug? Haraldur Blöndal. Þátturinn „Mér datt það f hug“ er á dagskrá kl. 13.20 I dag, og þar flytur Haraldur Blöndal lögfræðingur hlustend- um hugleiðingar sfnar. „Eg ætla mér að spjalla dálft- ið um amerfsku byltinguna, sem átti sér stað fyrir 200 ár- um,“ sagði Haraldur þegar við inntum hann eftir efni þáttar- ins. „Mér datt f hug að segja nokkuð frá atburðum sem voru þá að gerast hér á landi. Lfka minnist ég á Aljechin skák- meistara, sem eitt sinn kom hingað til lands og fékk Fálka- orðuna. Aljechin afrekaði það meðal annars að stöðva umræð- ur um fjárlög fslenzka rfkisins, og mun ég útskýra nánar, auk þess sem ég mun fjalla nokkuð um Fálkaorðuna og orðuveit- ingar almennt,“ sagði Harald- ur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.