Morgunblaðið - 06.07.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JULI 1976
9
MÁVAHLÍÐ.
Efri hæð rúmlega 150 ferm. 2
stofur og 3 stór svefnherbergi,
stórt hol, eldhús og baðherbergi
og geymsla ð hæðinni. Sér hiti.
Stór og fallegur garður. 2falt
gler. Falleg og myndarleg eign.
Verð: 14,0 millj.
3JA HERBERGJA
HÁALEITISBRAUT
Góð kjallaraibúð ca 83 ferm.
Útb: 4,5 millj.
5 HERBERGJA
HOLTAGERÐI
Sérhæð sem er neðri hæð i
2býlishúsi. 2 stofur og 3 svefn-
herbergi. Þvottahús inn af eld-
húsi. Allt teppalagt. Góðar
innréttingar. Útb: 8,5 millj.
2JA HERBERGJA
HÁALEITISBRAUT
1. flokks ibúð á 3. hæð ca. 70
ferm. Stór stofa með suðursvöl-
um, stórt svefnherbergi, eldhús
með borðkrók. Stigahús teppa-
lagt. Útb: 4,5 millj.
2JA HERBERGJA
HRAUNBÆR
Falleg ibúð á 2. hæð með mikl-
um innréttingum. Parket og
teppi á gólfum. Verð: 5,9 millj.
2JA HERBERGJA
ÁLFHEIMAR
Mjög stór og björt íbúð á efstu
hæð í fjölbýlishúsi. Teppi 2falt
gler. Mikið útsýni. Verð 6,0
milli.
3JA HERBERGJA
LANGAHLÍÐ
90 ferm. ibúð sem er 2 saml.
stofur og 1 svefnherbergi ásamt
herbergi i risi með snyrtingu.
Verð: 7,5 millj.
4RA HERBERGJA
HJARÐARHAGI
Endaíbúð á 3 hæð ca. 1 1 0 ferm.
2 stofur, 2 svefnherbergi, teppi
á öllu. Tvennar svalir. 2 falt gler.
Verð: 1 1,0 millj.
4RA HERBERGJA
BLÖNDUBAKKI
1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús
baðherbergi, þvottaherbergi,
snyrtiherbergi. Herbergi i
kjallara fylgir. Útb: 6,0 millj.
VESTURBERG
3ja herb. ibúð á efstu hæð
Nýtizkuleg og góð ibúð með
stórum svölum útsýni til austurs
og vestur, Hagstætt verð. Laus
strax.
Yagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fastaignasala
Atli Vagnsson
lögfræBingur
Suðurlandsbraut 18
(Mús OKufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110
& & & A A iSnS iS íi & & <£ <& & <£> <& A <&
26933
*
$
&
*
^ Álftahólar
2ja herb. 60 fm. ágæt íbúð á
6. hæð.
?h
^ Leifsgata
3ja herb. 80 fm. íbúð á 1.
& hæð i góðu standi
Grettisgata
& 3ja herb. 90 frru íbúð á 1
$ hæð, ný teppi.
Asparfell
* 4ra herb. 108 fm. góð ibúð á
* 3. hæð
& ■
A Alfaskeið, Hafn.
& 5 herb 120 fm. mjög góð
ibúð á 3. hæð. laus nú þeg-
ar, bilskúrsréttur.
Nýbýlavegur, Kóp.
142 fm. sérhæð ásamt herb
með eldunaraðst og baði í
kj. bilskúr, mjög góð eign.
Raðhús
Glæsileg raðhús í Fossvogi
og Breiðholti
Sölumenn
Kristján Knútsson.
Daniel Árnason
aöurinn |
Austurstræti 6. Simi 26933. æ
26600
ÁLFASKEIÐ
3ja herbergja ca 96 fm. íbúð á
3. hæð í blokk. Bílskúrsréttur.
Verð: 7.0 millj. Útb. 4.9 millj.
ÁLFHEIMAR
2ja herb. ca. 70 fm. ibúð á 5.
hæð i blokk. Ibúð i góðu ástandi.
Verð:6.0 millj.
ÁLFTAHÓLAR
3ja herb., ca. 85 fm. ibúð á 3.
hæð i blokk. Nýleg falleg ibúð.
Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.3 millj.
EYJABAKKI
3ja herb. ca. 85—90 fm. ibúð i
blokk. Þvottaherb. i ibúðinni.
Verð: 7.0—7.5 millj.
HÁALEITISBRAUT
5 herb., ca. 125 fm. ibúð á 2.
hæð i blokk. 4 svefnherb.
Bilskúr. Verð: 12.5 millj. Útb.f
9.0 millj.
HRAUNBÆR
4ra—5 herb., ca. 125 fm. ibúð
á jarðhæð i blokk. Suður svalir.
Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca. 86 fm. endaibúð á
2. hæð i blokk. Verð 7.2 millj.
f RABAKKI
3ja herb. ca. 80 fm. ibúð á 3.
hæð í blokk. Tvennar svalir.
Falleg ibúð. Verð: 7.0 millj.
Útb.: 5.0 millj.
KLEPPSVEGUR
2ja herb. ca. 65 fm. ibúð á 3.
hæð í háhýsi. Góð ibúð. Verð:
6.2 millj. Útb. 5.0 millj.
LANGHOLTSVEGUR
2ja herb. ca. 70 fm. samþ. ibúð
á jarðhæð i tvibýlishúsi. Fallegur
garður. Verð: 5.5 millj Útb.:
4.0 millj.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 4.
hæð i blokk. Verð. 8.3 millj.
SELJAVEGUR
3ja herb. risibúð i þribýlishúsi
(blokk). Verð: 5.0 millj. Útb.:
3,0 millj.
SELVOGSGRUNN
5 herb. ca. 124 fm. efri hæð
ásamt 1 herb. i kjallara. Verð:
14.5 millj. Útb.: 9.0 — 9,5
millj.
TJARNARBÓL
5 herb. 116 fm. íbúð á 1. hæð i
blokk. Nýleg falleg íbúð. Verð
13.0 millj. Útb. 10.0 millj.
VÍFILSGATA
3ja herb., ca. 70 fm. ibúð á efri
hæð i þribýlishúsi. Verð: 7.0 —
7.5 millj. Útb.: 5.0 — 5.5 millj.
ÖLDUTÚN HAFNAR-
FIRÐI
6 herb. ca. 140 fm efri hæð i
þribýlishúsi. Allt sér. Innb.
bilskúr. Verð: 1 2.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 6.
3ja herb.
íbúð
um 80 fm í góðu ástandi á 2.
hæð í steinhúsi í eldri borgar-
hlutanum. Á 1. hæð fylgir 45 fm
húsnæði, sem nú er herbergi og
viðgerðarverkstæði. Selst samani
eða sitt í hvoru lagi.
Nýlegar 3ja herb. íbúðir
á 2. og 3. hæð í Breiðholts-
hverfi.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
3ja herb. kjallaraibúð i góðu
ástandi. (samþykkt ibúð).
3JA HERB. KJALLARA
ÍBÚÐIR
við Hofteig. Langholtsveg, Mjóu-
hlið og Tjarnarstíg, samþykkt
séribúð með bílskúrsréttindum.
VIÐ ÁLFHEIMA
4ra herb. íbúð um 120 fm á 4.
hæð með suðursvölum.
í HLÍÐARHVERFI
4ra herb. risibúð um 95 fm.
Geymsluloft yfir ibúðinni.
VIÐ FELLSMÚLA
4ra—5 herb. ibúð um 11 5 fm á
1. hæð. Tvennar svalir. Æskileg
skipti á góðri 3ja herb. ibúðar-
hæð.
FOKHELD EINBÝLIS-
HÚS
og lengra komin i Garðabæ,
Kópavogskaupstað og Seltjarn-
arnesi.
HÚSEIGNIR
af mörgum stærðum m.a. verzl-
unarhús á eignarlóð við Lauga-
veg og viðar og einbýlishús i
Kópavogskaupstað.
2JA HERB. ÍBUÐIR
við Álfheima, Njálsgötu og Lang-
holtsveg, o.m.fl.
\vja fasteipasalan
Laugaveg 1 2
Ijuíi (iudhraiwlssoii. hrl.
Simi 24300
Míikiiús iNirarinsson framkv stj
utan skrifstofutfma 18546.
28611
Ný söluskrá
Við heimsendum nýja söluskrá
eða þér gangið við á skrifstof-
unni að Bankastræti 6 og takið
með yður eintak
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurason hrl.
sími 17677.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
!M»r0unbIat>tÍ>
Prentsmiðja
Til sölu prentsmiðja í Hafnarfirði. Selst með eða
án húsnæðis og ennfremur er hægt að fá
húsnæði prentsmiðjunnar leigt. Prentsmiðjan
er bæði með offset-prenti og venjulegum prent-
vélum.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarfirði
Sími51500.
LANGHOLTSVEGUR
Vönduð og skemmtileg 90 fm. 3ja til
4ra herbergja kjallara íbúð í tvíbýlis-
húsi.
Sér inngangur og sér hiti. Ný eldhús-
innrétting, flísalagt bað, gott skápa-
pláss, góð lóð. Hagstætt verð.
LAUFAS
FASTEIGNASALÁ
L/EKJARGATA 6B
J3T5610&25556,
2 7711
STÓRT EINBÝLISHÚS
VIÐ FJÓLUGÖTU
Höfum til sölu stórt gamalt
timburhús á eignarlóð við Fjólu-
götu. Grunnflötur hússins er um
90 fm. Á 1. hæð hússins eru 3
stofur, hol, eldhús, o.fl. Á 2.
hæð eru 5 svefnherb. og bað-
herb. ( risi eru þurrkherb.,
geymslur, og eitt kvistherb.. f
kjallara m. sér inngangi eru eld-
hús, eitt íbúðarherb., þvotta-
herb., geymslur o.fl. Húsið
þarfnast lagfæringar. Allar
nánari uppl. á skrifstofunni (ekki
i sima)
RAÐHÚS
VIÐ ÓSABAKKA
Höfum til sölu 200 fm vandað
raðhús við Ósabakka. Húsið
skiptist í stórar stofur, hol, WC,
eldhús á efri hæð, en niðri eru 5
svefnherb. baðherb., fjölskyldu-
herb., þvottaherb., og geymsla.
Bílskúr fylgir. Husið er allt hið
vandaðasta. Falleg ræktuð lóð.
Útsýni. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
RAÐHÚSí
FOSSVOGI
200 fm. raðhús ásamt bílskúr.
l. hæð: forstofa, snyrting, eld-
hús og borðstofa. Uppi: stofur
m. húsb. herb. Jarðhæð: 4
herb., bað o.fl. Húsið er ekki
fullbúið m.a. vantar skápa,
hurðir o.fl.
ÍBÚÐIR f SMÍÐUM
í SELJAHVERFI
Höfum til sölu örfáar 4ra herb.
íbúðir u. tréverk og málningu við
Engjasel. íbúðirnar afhendast í
apríl 1977. Beðið eftir 2.3 millj.
kr. Veðdeildarláni. Fast verð.
Teikn. og allar nánari upplýs. á
skrifstofunni.
VIÐ ÁLFHÓLSVEG
f SMÍÐUM
Höfum til sölu tvær 3ja herb.
ibúðir m. bilskúr í fjórbýlishúsi
við Álfhólsveg. íbúðirnar af-
hendast fokheldar i sept.—okt.
n. k. Húsið verður pússað að
utan og glerjað. Fast verð. Beðið
eftir 2.3 millj. frá Húsnæðis-
málastjórn. Teikn. og allar nánari
uppl. ' skrifstofunni.
í FOSSVOGI
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
við Dalaland Harðviðarinn-
réttingar. Gott skáparými. Út-
sýni. Útb. 6.5 millj.
LÍTIÐ STEINHÚS
VIÐ HVERFISGÖTU
Höfum til sölu lítið steinhús ca.
50 fm. samtals. Hér er um að
ræða 3 herb., eldhús WC. og
geymslu. Útb. 4 millj.
EINSTAKLINGSÍ BÚÐ
f FOSSVOGI
Höfum til sölu einstaklingsibúð
við Snæland. Útb. 2.5 millj.
VIÐ MIÐVANG
2ja herb ný ibúð á 3 hæð. Laus
strax. Útb. 4 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
VIÐ MARÍUBAKKA
Höfum til sölu í kjallara við
Maríubakka snoturt lítið pláss,
sem tilvalið er fyrir einstakling.
Gott baðherb. og skáparými.
Laus nú þegar. Sér inngangur.
Útb. 1 500 þús.
EKramiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SoHistjórí Swerrir Kristinsson
EIGIMASALAA
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
ÁLFASKEIÐ
2ja herbergja ibúð á 1. hæð
(ekki jarðhæð). fbúðin er um 70
ferm. nýleg og öll sérlega vönd-
uð. Suður-svalir, bilskúrsréttindi
fylgja. Verð 6 millj. útb. 4,5
millj.
NÝBÝLAVEGUR
2ja herbergja ibúð á 2. hæð.
Íbúðín er nýleg, bilskúr fylgir,
verð 6 millj. útb. 4,5 millj.
HRAUNTUNGA
3ja herbergja íbúð á 1. hæð i
tvibýlishúsi (jarðhæð). (búðin er
90 ferm. og öll nýstandsett. Sér
inngangur, sér hiti, mjög falleg
ibúð, bilskúrsréttindi, verð 6
millj. útb. tilboð.
DÚFNAHÓLAR
3ja herbergja íbúð 87 ferm. á 3.
hæð. í nýju fjölbýlishúsi. Laus til
afhendingar nú þegar. Verð
6,5—7 millj. útb. 4,2—4,3
millj.
VIÐ MIÐBÆINN
2ja herbergja ibúð i eldra húsi á
tveimur hæðum. íbúðin er öll
nýstandsett með nýjum teppum,
sér hiti. Verð 5 millj. útb. 3,6
millj.
TJARNARBÓL
4ra herbergja íbúð 107 ferm. á
2. hæð. íbúðin eröll mjög glæsi-
leg í góðu standi, sameign full-
frágengin. Verð 12 millj. útb.
tilboð.
ÓSABAKKI
RAÐHÚS
220 ferm. pallaraðhús við Ósa-
bakka. Húsið skiptist í rúmgóðar
stofur með arni, 5 svefnherb.
sjónvarpsskála, eldhús, þvotta-
hús og rúmgóðar geymslur.
Innbyggður bílskúr. Möguleiki
að útbúa litla íbúð með sér inng.
í kjallara. Fallegur garður, gott
útsýni. Eignin öll sérlega
vönduð.
í SMÍÐUM
EINBÝLISHÚS
( Kópavogi. húsið er á tveimur
hæðum. Á efri hæð er rúmgóð
stofa, 4 herb., eldhús og bað. Á
neðri hæð er möguleiki að útbúa
sér ibúð. Húsið selst fokhelt með
miðstöð og glerjað.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Bankastræti
210 fm, verzlunarhúsnæði á
tveimur hæðum, ásamt 80 fm
geymsluhúsnæði á baklóð. í
sama húsi 250 fm, skrifstofu-
hæð. Upplýsingar veittar á skrif-
stofunni.
B ræðraborgarstígur
Verzlunarhúsnæði í hornhúsi, ca
1 70 fm að grunnfleti. Iðnaðar-
húsnæði ca, 180 fm, með mikl-
um stækkunarmöguleikum.
Tvær 5 herb. ibúðir ca. 1 70 fm.
Allar eignirnar i sama húsi.
Snyrtivöruverzlun
Til sölu er lítil snyrtivöruverzlun í
miðborginni.
Verzlunarhúsnæði
Við Grettisgötu er til sölu
verzlunarhúsnæði. Húsnæðið er
tviskipt og er allt á jarðhæð og er
um 1 50 fm, að grunnfleti. .
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17. SÍMI 28888
kvöld- og helgarsfmi 82219.
r- Kaupendaþjónustan
Jón Hjálmarsson sölustj.
Benedikt Björnsson Igfr.
TILSÖLU
Glæsilega innréttuð 3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. Sér hiti, sér inngangur.
Kvöld- og helgarsími 30541
Þingholtsstræti 15
sími 10—2 — 20