Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 21
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JULÍ 1976 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JULl 1976 21 Skagamenn f sókn að marki FH, en Ómar Karlsson markvorour nær að slð knöttinn frá. A 13. mínútu seinni hálfleiksins tókst Valsmönnum að jafna og var Ingi Björn Albertsson þar að verki. Guðmundur Þorbjörnsson fór illa með varnarmenn Breiða- bliks við endalinu og gaf siðan vel fyrir markið. Ingi Björn Alberts- son hékk lengur í loftinu en aðrir og nikkaði vel yfir varnarmann Breiðabliks og í netið. Laglegt mark hjá Inga Birni og furðulegt að hann skyldi vera dreginn aftar á vellinum i seinni hálfleiknum þegar Valur fékk hornspyrnur. Blikar áttu nokkur færi, sem hefðu getað gefið mörk ef betur hefði verið á málum staðið af þeirra hálfu. Sömu sögu má reyndar segja um Valsmenn, þeir voru hvað eftir annað í góðum Barátta á vallarmiðjunni f Keflavík. Þar gekk knötturinn oft manna á milfi, án sýnilegs tilgangs. KEFLVlKINGAR bættu tveimur fremur auðfengnum stigum f sarpinn á sunnudagskvöld er þeir báru sigurorð af Þrótturum f Keflavfk með tveimur mörkum gegn einu. Með þessum úrslit- um er staða Þróttar f deifdinni orðin fremur vonlftif, enda ekki ósennilegt að liðið sé þar á ferð einu ef ekki tveimur árum of fljótt. Leikmenn liðsins hafa greinilega ekki verið undir það búnir að taka það stóra stökk sem er á mifli 1. og 2. deildar Kjarni liðsins eru ungir menn sem skortir leikreynslu þá sem nauðsyn- leg er f hörkuleikjum I. deildarinnar, og ekki sfður skortir þá trúna á sjálfa sig. Er það ef til vill að vonum eftir útkomu fiðsins f þeim leikjum sem af eru keppnistfmabilinu. Leikurinn í Keflavfk á sunnudags- kvöldið var ærið köflóttur. öðru hverju brá fyrir ágætu spili, sérstaklega hjá Keflavíkurliðinu, en þess á milli var um að ræða hið herfilegasta klúður, þar sem knettinum var sparkað manna á milli, ef leikmenn hittu han'n þá á annað borð. Framlína Keflavikurliðsins gerði beztu álutina sem sáust í þessum leik, en þar /ar Ölafur Júlíusson potturinn og jannan f öllu sem fram fór. Spyrnur lans voru til muna markvissari en ann- arra leikmanna og sehdingar hans ná- kvæmari. Er ekki að sökum að spyrja. Þegar Ölafur leggur sig í leikinn er hann fram úr skarandi leikmaður. Það sem hann skortir fyrst og fremst er það að leika alla leiki sina á fullu. Þá vakti sérstaka athygli undirritaðs ungur leik- maður sem kom inná hjá Keflavíkurlið- inu i seinni hálfleiknum, Þórður Karls- son, — þar er á ferðinni piltur sem hefur auga fyrir möguleikunum og því sem er að gerast á vellinum. Aðalgalli Kefla- víkurliðsins í þessum leik var hins vegar greinilega sá, að miðsvæðismenn liðsins og tengiliðir voru ekki nógu yfirvegaðir í aðgerðum sínum. Of oft henti þá að spyrna knettinum langt og hátt fram á við, án þess að taka tillit til hvort þar var nokkurn samherja að finna eða ekki. Blautur og þungur völlurinn í Kefla- vík kom niður á Þróttarleikmönnunum, sem gekk oft ákaflega erfiðlega að fóta sig. Þeir virtust oft mjög seinir og þungir — vantaði neistann sem oft ræður úrslitum. Úti á miðjum vellinum lék liðið stundum þokkalega saman, en þegar nálgaðist Keflavíkurmarkið var sótt mjög þröngt upp miðjuna og þar áttu Keflvíkingar oftast næsta auðvelt með að verjast. Vörn liðsins opnaðist síðan hvað eftir annað hrikalega, og skapa sér veruleg færi. Fremur var að Keflvíkingar skoruðu, þar sem þeir áttu góðar skyndisóknir sem opnuðu vel Þróttarvörnina. 1 STUTTU MÁLI: tslandsmótið 1. deild Keflavík 4. júlf URSLIT: IBK — ÞRÓTTUR 2—1 (2—0) Mörk lBK: Rúnar Georgsson á 38. mín. og 43. mfn. Mark Þróttar: Guðmundur Gíslason 80. mín. Ahrofendur: 609 J*t skoraði bæði mörk VISSULEGA voru Valsmenn betri aðilínn f leik sfnum við Breiðablik f Laugardalnum á sunnudagskvöldið. En það var ekki mergurinn málsins, heldur það að Blikarnir börðust af skyn- semi allan tfmann og uppskáru jafntefli í þessum leik, sem tefja verður góðan miðað við aðstæður, en talsvert rok var allan tfmann og völlurinn háfl eftir úrkomu helgarinnar. Urslitin urðu 1:1, Blikarnir skoruðu f fyrri hálf- leiknum, Valsmenn f þeim sfðari. Valsmenn hafa nú tapað 3 stig- um í mótinu og þar af tveimur, stigum í 2 síðustu leikjum sínum. Svo virðist sem Valsliðið þoli illa þá pressu sem er á liðinu og liðið leikur ekki líkt því eins góða knattspyrnu nú og fyrst í mótinu. Það spilar eflaust lfka verulega inn I að í 2 síðustu leikjum sfnum hafa Valsmenn mátt sætta sig við erfið skilyrði, rok og hálan völl, og það er vitað mál að hinir nettu leikmenn liðsins ná þá ekki að sýna sitt bezta. I þessum leik höfðu Blikarnir allt að vinna og engu að tapa. Börðust þeir betur en oftast áður og það er engan veginn hægt að segja að þeir hafi ekki verðskuld- að annað stigið, þó að þeir hafi ekki verið eins mikið við vitateig Valsliðsins og Valsararnir hinum megin á vellinum. Nokkur forföll voru í báðum liðum í þessum leik. Þannig byrj- Rúnar Georgsson — tBK. færum innan vítateigs Breiða- bliks — sérstaklega Ingi Björn — en æsingurinn var of mikill og ekkert varð úr. Því er þó ekki að neita að i þessum leik var barátta Blikanna aðall liðsins og allir leik- menn liðsins sem einn fylgdu vel aftur og framlínumönnum Vals voru litil grið gefin i leiknum. MÓTIÐ OPNARA EN AÐUR Þar sem Valur tapaði stigi í þessum leik er keppnin i 1. deild- inni nú opnari en áður. Hafa Vals- menn tapað 3 stigum f mótinu eins og áður sagði. Vfkingar hafa misst 5 stig og Fram og ÍA hafa misst 6 stig hvort félag. Öll þessi lið eiga því góða möguleika á ís- landsmeistaratitlinum í ár. Undir- ritaður hefur þó ekki trú á að Valur sé að missa flugið, þó lækk- að hafi nokkuð í bili. Valsliðið á eftir að koma sterkt upp aftur. I stuttu máli: Islandsmótið í 1. deild, Laugar- dalsvöllur 4. júlí. Valur Breiða- blik 1:1 (0:1). Mark Vals: Ingi Björn Albertsson á 58. mínútu. Mark BreiðabliHs: Þór Hreiðars- son á 11. mfnútu. Aminning: Engin Ahorfendur: Um 2000 Allsekki hættur - sagði Gísli Torfason MEÐAL leikmanna á leik tBK og Þróttar á sunnudagskvöldið var Gfsli Torfason, hinn kunni leikmaður IBK og landsliðs- ins. Þær fregnir höfðu flogið fyrir að Gisli væri hættur að leika með Keflavfkurliðinu, en þegar Morgunblaðið spurði hann hvað hæft væri f þeim sögum, svaraði Gísli þvf, að það væri sfður en svo. — Ég fór einungis í 10 daga sumarfrí með konunni minni til útlanda, sagði hann, — en er nú byrjaður að æfa á fullu aftur. Ég mætti á æfingu hjá liðinu s.l. laugardag, en fékk þá ekki að vera með. Var sett- ur i að ,,dölla“ með knöttinn einn og sér. Vitanlega var ég ekki ánægður með það. En ég hef hugsað mér að mæta stíft á æfingar þær sem verða á næst- unni. Ekkert efamál er að Kefla- víkurliðinu verður það mikill styrkur ef Gísli kemur inn í liðið aftur á fullum krafti. Bæði er hann framúrskarandi leikmaður, og eins hefur hann til að bera þá reynslu og festu sem Keflavfkurliðið þarf greinilega á að halda um þess- ar mundir. mátti Þróttur raunar þakka ágætri frammistöðu Jóns Þorbjörnssonar mark- varðar og klaufaskap Keflvfkinga að mörkin sem þeir fengu á sig voru ekki fleiri en tvö. 2—0 f hálfleik Bæði mörk Keflavíkur komu f fyrri hálfleik. Fyrsti hálftfmi leiksins var slakasti hluti hans, og var þá oftast um mikið þóf á miðjunni að ræða. Oft voru 10—15 leikmenn samankomnir á svolitl- um bletti og þar gekk knötturinn mótherja á milli, unz einhver náði að spyrna honum útaf. Undir lok hálfleiks- ins tóku Keflvíkingar loks að hressast og náðu góðum leikkafla sem færði þeim góð færi við Þróttarmarkið. Fyrra mark Keflvíkinga kom á 38. mínútu, en þá varð'vörn Þróttar á gróf mistök. Rúnar Georgsson fékk knöttinn i Texti: Steinar J. Lúðvíksson Myndir: Ragnar Axelsson dauðafæri og tókst að senda hann í markið, án þess að Jón Þorbjörnsson fengi vörnum við komið. Á 43. mínútu bættu Keflvíkingar svo öðru marki við. Dæmd var aukaspyrna á Þrótt við vitateigslínu. Ölafur Júliusson sendi knöttinn hárnákvæmt á kollinn á Rúnari Georgssyni sem átti auðvelt með að „nikka“ honum i netið. Fjörugri seinni hálfleikur Seinni hálfleikurinn var lengst af mun fjörugri og skemmtilegri en fyrri hálf- leikurinn hafði verið. Keflavíkurliðið náði þá öðru hverju ágætu spili og skapaði sér tækifæri eftir þau, en bæði var að þeir voru klaufar er komið var I færin og Jón Þorbjörnsson varði oft ágætlega. Það virtist „liggja í loftinu“ í seinni hálfleiknum að Keflvíkingar myndu bæta við marki, en flestum á óvart var það Þróttur sem skoraði. Það mafk kom á 35. minútu er dæmd var aukaspyrna á Keflavík við miðlinu. Guðmundur Gíslason tók spyrnuna og sendi háa sendingu inn að Keflavíkur- markinu, þar sem flestir leikmanna beggja liða voru i einni kös. Þorsteinn Ölafsson kom út úr markinu og ætla að að slá frá, en var truflaður og knötturinn fór yfir hann og i markið. Það sem eftir lifði leiksins voru Þróttararnir öllu hressari, einkum eftir að tveimur óþreyttum mönnum hafði verið skipt inná. Þeim tókst þó ekki að uðu hvorki Albert Guðmundsson né Hinrik Þórhallsson inn á í leiknum, en komu inn á er leið á leikinn. Þá meiddist Magnús Steinþórsson í fyrri hálfleiknum og munu meiðsli hans vera nokk- uð alvarleg. Texti: Agúst I. Jónsson. Myndir: Friðþjófur Helgason. GÓÐ MÖRK BEGGJA LIÐA Blikarnir léku undan vindi I fyrri hálfleiknum og sóttu þá meira en Valsmenn voru allan tímann vel með. Strax á 11. mín- útu gaf Þór Hreiðarsson Blikun- um forystu. Einar Þórhallsson skallaðj þá knöttinn fyrir fætur hans og Sigurður Dagsson átti ekki möguleika á að verja skot Þórs, þó ekki væri það fast. Reyndar var það linuvörðurinn sem dæmdi markið gilt og fór knötturinn aldrei í net Vals- marksins þó hann færi yfir lin- una. Hreyfðu Valsmenn engum andmælum við dóminn enda gátu þeir engum öðrum en sjálfum sér um kennt við þetta mark því öm- urlega illa var valdað innan víta- teigsins. Af hálfu Blikanna var hins vegar vel að markinu staðið. FH NAÐISINUM BEZTA LEIK OG ÁTTI í FULLU TRÉ VIÐ ÍS- LANDSM EISTARANA ÞAÐ KANN að fara svo. aS meS þvi aS krækja I annaS stigiS á Akranesi á laugardaginn hafi FH slökkt siSasta neistann I þeirri von Skagamanna. aS verja íslandsmeistaratitilinn, því nú hafa þeir tapaS 6 stigum. á meS- an Valur hefur aSeins tapaS þremur. Eftir gangi leiksins var jafntefli sanngjarnt, þótt því verSi vart neit- aS, aS Skagamenn hafi veriS heldur betri aSilinn. því þeir áttu opnari tækifæri til aS skora, en úti á vellin- um var lítill munur á liSunum. BæSi reyndu aS leika knattspyrnu og lítiS sást af spörkum út i loftiS eSa óþarfa hörku. Þetta var því I heildina tekiS góSur leikur. SKAGAMENN BYRJUÐU VEL Í fyrstu leit út fyrir aS Skagamenn ætluSu aS gera út um leikinn á Texti og myndir: Helgi Danielsson fyrstu minútunum, þvi þeir áttu þrjú dauSafæri. Teitur komst frir innfyrir á 2. min , en hitti ekki rnarkiS, og litlu siðar lagSi Karl ÞórSarson knöttinn fyrir fætur Sigþórs, en hann var of seinn og Janus náSi aS bjarga i hon. A 7. min. fékk Teitur aftur gott færi eftir sendingu frá Sigþóri. en nú tókst ekki betur til en svo, aS hann missti knöttinn milli fóta sér. TVÖ MÖRK Á ÞREM MÍN. Eftir þessa byrjun lá þaS i loftinu, aS Skagamenn mundu skora og þaS skeði á 15. min. GuSjón ÞórSarson tók aukaspyrnu viS miSlinu og sendi knöttinn i vitateiginn til Sigþórs, sem sneiddi hann fram hjá Ómari markverSi og i netiS. Á 18. min. jafnaði FH eftir skemmtilegan undirbúning, sem hófst meS þvi að ViSar Halldórsson gaf góða sendingu út til hægri til Helga Ragnars, sem gaf fyrir markiS til Loga Ólafssonar, sem skoraði með hörkuskoti af stuttu færi. Eftir þetta áttu bæði liSin ágæt tækifæri. en skotin annaðhvort höfn- uSu utan marksins eða þá að mark- verSimir vörSu. SÍÐARI HÁLFLEIKUR Strax á 47. min. opnaði Ólafur Danivalsson Akranesvörnina á skemmtilegan hátt, en varnarmönn- um tókst aS bjarga á siðustu stundu. Á næstu minútum sækja Skaga- menn. áttu tvö góS tækifæri, fyrst er Jón Gunnlaugsson skallaði rétt framhjá eftir aukaspyrnu, en á 51. min. komst Karl ÞórSarson frir inn- fyrir vörnina. Var hann of fljótur á sér að skjóta og hitti ekki markiS. Þannig gekk þetta fyrir sig. að liðin skiptust á um aS sækja og skapa sér ágæt tækifæri, sem ekki nýttust, ef undan er skiliS að FH skoraði á 57 min., en markiS var dæmt af vegna rangstöðu. Lauk þvi þessum skemmtilega leik með jafntefli, sem eins og áSur hefur verið sagt var eftir atvikum sann- gjöm úrslit. BESTI LEIKUR FH Ég hef ekki i annan tima séð FH leika betur en að þessu sinni og með meiri reynslu og yfirvegun. sérstak- lega við mark andstæðinganna. Gátu þeir hæglega hirt bæSi stigin. LiðiS virkaði vel sem heild og hvergi veik- ur hlekkur. Janus Guðlaugsson átti mjög góSan leik og sama er að segja um Viðar Halldórsson, Ólaf Danivals- son og Loga Ólafsson. KARLÍSÉRFLOKKI Karl Þórðarson sýndi I þessum leik enn einu sinni hversu afburSa knatt- spyrnumaður hann er. í hvert skipti sem hann fékk knöttinn skapaðist hætta og eins og áður hugsar hann frekar um að leggja knöttin fyrir samherja heldur en að gera hlutina sjálfur. Hann hlýtur því að fara að koma til greina I landsliðshópinn. Aðrir, sem áttu góðan leik voru Jóhannes Guðjónsson, Þröstur Stefánsson, Björn Lárusson ag Jón Gunnlaugsson. Þorvarður Björnsson dæmdi leik- inn og gerði það vel. Í‘STUTTU MÁLI 3. júll 1. deild — Akranesvöllur ÍA — FH 1 — 1 (1 — 1) Mörkin: 15. min. Sigþór Ómarsson ÍA 18. mín. Logi Ólafsson FH Gul spjöld: Pétur Pétursson ÍA Leifur Helgason FH Áhorfendur: 694 Ingi Björn Albertsson skorar jöfnunarmark Valsmanna I leiknum viö Breiðablik, Olafur Hðkonarson er illa staðsettur og þeir Vignir Baldursson og Einar Þórhallsson koma engum vörnum við. % MED SKYNSEMI OG BARATTU NAÐU BLIKARNIR STIGI Af VOLSURUNUM Tvö sfin Keflavfltur í Mmiiii vil Þiótt vom ftemur auðveldur fenour

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.