Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JULI 1976 ytJÖTOlUPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn ^iD 21. marz — 19. aprl’l Verfu ekki óþolínmódur þótt tfmabund- inn peningaskortur hindri framkvæmd- ir. Þaó liggur ekkert á. Tfminn vinnur fyrfr þig. Nautið 20. aprfl - • 20. maf Stjörnurnar eru þór mjög velviljaóar svo þú getur litið björtum augum á tilveruna og notió árangurs starfs þíns. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf llaltu fast við ákvöróun þína þó þú mætir mótspyrnu. Þú hefur á réttu aó standa. fiWjkJ Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf Vandamálin viróast leysast af sjálfu sér án fyrirhafnar þessa dagana. Heimilislff- ió er mjög ánægjulegt. Ljðnið 23. júlf —22. ágúst Vinsamleg áhrif stjarnanna valda þvf aó sjálfstraust þitt eykst. fiættu þess samt aó ganga ekki of langt. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Ilressandi dagur. Ný tækifæri bjóóast og þú færó tækifæri til aó sýna hvaó f þér bfr. W/IÍT4 Vogin ViZT'á 23. spdt 23. sept. — 22. okt. Þú þarft ef til vill aó breyta um áætlun en útlitió er gott. Þú færð launaðan greióa sem þú geróir vini þfnum fyrir löngu sfóan. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Reyndu aó sinna þeim kröfum sem geró- ar eru til þín. Ef þér finnst til of mikils tlazt af þér skaltu Ifta til baka og láta dómgreindina ráóa. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. f dag færóu ekki aó liggja í leti. Haltu þig vió gömlu góóu aóferóina. annars geturóu misst töRin á því sem þú þarft aó framkvæma. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú mætir mótspvrnu og jafnvel ófvrir- sjáanlegum erfióleikum varóandi áætl- anir þínar. En þú finnur leió út úr vand- anum og leysir hann á þinn hátt. Vatnsberinn lSóSS 20. jan. — 18. fe feb. Vióskipti og samskipti vió annaó fólk ganga mjög vel í dag. Þú ert f eðli þfnu vingjarnlegur og þægilegur f umgengni og árangurinn lætur ekki á sér standa. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Eitthvaó óvænt og gleóilegt gerist í dag svo þér finnst þú vera fæddur á ný. SHERI OCK HOLMEg HENRY BARÓN BfZ FAR./NN A£l SÝNA hHNNt FOGNU NA6RANNA- KONU OKKAR, UNGFRÚ BERYL 5TAPLETON TALSVERÐAN 'AHUGA HÚN ER SKAPHEITOG PJÖRLEG. ALGERANOST/EÐA BRÓ&UR/NS, SEM ER þuRR 'A MANN/NN OG U/fíP/ST AlDRE/ SK/PTA SKAP/. pyfí/RMÆLI þ/N,UM AD Lmn HENRY BARÓN ALDRE/ FAfíA NE/TT'AN MINNAR FYLGOAR VERDA SÍFELLT ERFIPARI i'FRAM- KVÆMO.________________________ LJÓSKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.