Morgunblaðið - 25.07.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JULÍ 1976
1
^tyarp BeykÍavík
Tt 2 1190 2 11 88
® 22-0-22-
RAUOARÁRSTIG 31
\________-—I----/
BÍLALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660—42902
ÞEGAR SÓLINU RÍS
LIGGUR LEIÐIN í
JÚNÓ ÍS
PVLSUR — SHAKE -
GOSDRYKKIR
KAKÓ OG ÍS.
SkipholtiW 37
Sex fórust í
járnbrautar-
slysi í sviss-
nesku
• •
Olpunum
Hrigue, Sviss — 23. júlí.
— Reuter.
SEX manns fórust og 34 særóust
þegar hraólest á leióinni frá
ítölsku Rívíerunni til V-
Þýzkalands og Holiands fór út af
sporinu á ofsahraóa i Sviss í dag.
Hvolfdí sex vögnum og tættust
sumir þeirra í sundur. Þegar slys-
íó varó var lestin aó koma út úr
jarógöngum i Olpunum. Leyfileg-
ur hámarkshraói lestarinnar var
80 km á klukkustund, en hraöi
hennar var allmiklu meiri þegar
slysió varö. Meðal þeirra sem fór-
ust, var dönsk kona og hörn henn-
ar tvö, þriggja og fjögurra ára að
aldri.
SUNNUD4GUR
25. Jl Ll
MORGUNNINN_________________
8.00 Vlorgunandakt
Sóra Siguróur Fálsson vígslu-
biskup flvtur ritningaroró og
ham.
8.10 Kréttir. 8.15 Veóur-
fregnir.
Létt morgunhig
9.00 Fréttir. Itdráttur úr
forustugreinum dagblaó-
anna.
9.15 Vlorguntónleikar.
Krá tónlistarhátíóinni í
Sehwetzingen.
Klvtjendur: Kammarsveitin f
Kurpfalz, André l.ardrot óbó-
leikari, söngfólkió Kosmarie
llofmann, Sonja Sutter,
Adalbert Kraus, Wolfgang
Sehöne, Gáhingerkórinn og
Baehhljómsveitin f Stuttgart.
Stjórnendur: Wolfgang llof-
mann og llelmuth Killing.
a. Sinfónía í l)-dúr eftir
Kranz Anton Kössler.
b. óbókonsert í K-dúr eftir
Peter von Winter.
e. Kvrie f d-moll eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
d. Lftanía eftir Mozart.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
Frestur: Séra Kagnar Kjalar
Lárusson.
Organleikari: Páll llalldórs-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veóurfregnir og fréttir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Mér datt þaö f hug
Kristinn <L Jóhannsson
skólastjóri talar.
13.40 Vliðdegistónleikar
Klvtjendur: Alexander
Brailowskv píanóleikari og
Sinfóníuhljómsveitin í Kíla-
delfáu. Kugene Ormandy
stjórnar.
a. „Vilhjálmur Tell", forleik-
ur eftir Rossini.
b. Píanókonsert nr. 1 í e-moll
eftir Chopin.
c. „Kurutré Rómaborgar"
eftir Respighi.
15.00 Hvernig var vikan?
l'msjón l’áll lleióar Jónsson.
16.00 íslenzk einsöngslög
Svala Nielsen syngur lög eft-
ir Pál Isólfsson, Þórarinn
Jónsson, Skúla llalldórsson
og Sigfús Einarsson. Guórún
Kristinsdóttir leikur á píanó.
16.15 Veóurfregnir. Kréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar (iests kynnir lög af
hljómplötum.
1 7.10 Barnatími: ?)lafur H. Jó-
hannsson stjórnar
Kluttir veróa þættir úr feróa-
bókum þriggja feröalanga, er
gistu Island á öldinni sem
leió. Klytjandi auk stjórn-
anda: Haukur Sigurósson.
18.00 Stundarkorn meó enska
óbóleikaranum Leon
(joossens
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Þistlar
Þáttur meó ýmsu efni.
Umsjón: Einar Már Guð-
mundsson, Halldór Guó-
mundsson og Örnólfur Thors-
son.
20.00 „Pour le piano", svfta
eftir Claude Debussv
Samson Krancois leikur
20.15 Vökumaður á nýrri öld
Þáttur um Guðjón Baldvins-
son frá Böggvisstööum.
(iunnar Stefánsson tekur
saman þáttinn. Klvtjandi
ásamt honum: Sveinn Skorri
Höskuldsson. Einnig rætt við
Snorra Sigfússon fyrrum
námsstjóra.
21.25 Klautukonsert í C-dúr
eftir Jean-Marie Leclair
Claude Monteux og St. Mart-
in-in-the-Kields hljómsveitin
leika; Neville Marriner
stjórnar.
21.40 /Eviskeið f útlöndum
Jóhann Pétursson Svarfdæl-
ingur segir frá í viðræðu við
(iísla Kristjánsson. Þriðji og
síðasti þáttur: A eigin vegum
vestan hafs.
22.00 Eréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.25 Kréttir, þ.á m. fþrótta-
fréttir frá Montreal. Dag-
skrárlok.
/VINSJUD4GUR
26. JÚLÍ
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Kréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Páll Þórðarson flytur
(a.v.d.v.). ^
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hallfreður Örn Eirfks-
son les þýðingu sína á tékk-
neskum ævintýrum (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Mstislav Rostropovitsj og
Enska kammersveitin leika
Sellókonsert í C-dúr eftir
Ha.vdn; Banjamin Britten
stj. / Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Gullhanann",
svftu eftir Rimský Korsa-
koff; Ernest Ansermet
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Römm
er sú taug" eftir Sterling
North
Þórir Kriðgeirsson þýddi.
Knútur R. Magnússon les
(12).
15.00 Miðdegistónleikar
Pál Kadosa leikur Píanókon-
sert nr. 3 op. 47 eftir sjálfan
sig.
Sinfóníuhljómsveit ung-
verska útvarpsins leikur
með; György Lehel stj. Kon-
unglega fflharmónfusveitin í
Lundúnum leikur „Peileas
og Mélisande", konsertsvítu
op. 46 eftir Sibelfus; Sir
Thomas Bercham stjórnar.
16.00 Kréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.20' Popphorn
17.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
17.30 Sagan: „Ljónið, nornan
ER RB HEVRH T3
Mér datt það í hug ki 13.20:
„Er ekki lífshlaupið
allt eitt ferðalag ”
— Þaó sem mér datt í hug i
þessari víku eru feróalög og i
þættinum lýsi ég feróalögum
meö ýmsu sniói. Aningar staöir
eru ekki neinir sérstakir, þó
þetta sé í raun sannsöguleg
ferðasaga á köflum, en er ekki
lifshlaupió allt eitt feróalag?
sagði Kristínn G. Jóhannsson,
skólastjóri á Olafsfirði, sem
kemur í dag fram í þættinum
Mér datt það i hug, kl. 13.20.
Þetta er í annað sinn, sem
Kristinn kemur fram í þættin-
um.
Þar sem Kristinn er einn
þeirra utanbæjarmanna, sem
leggja útvarpinu til efni lék
okkur forvitni á að vita, hvort
hann þyrfti aö koma til Reykja-
vfkur til aö hljóörita efnið.
Svarið sem vió fengum var á þá
leiö aö hann þyrfti að vísu ekki
að fara lengra en tíl Akureyrar.
Vökumaður á nýrri öld kl 20.15:
Kemur við sögu í
Fjallkirkjunni
— Guójón Baldvinsson frá
Böggvínsstöóum var þeim, sem
honum kynntust, mjög minnis-
stæóur. Hann dó aöeins 28 ára
aó aldri, og eru nú 65 ár sióan.
Guójón var róttækur i skoóun-
um og hafói mikil áhrif á þá,
sem hann umgekkst, en í hópi
vina hans voru m.a. tveir kunn-
ir stjórnmálamenn, þeir Jónas
Jónsson frá Hriflu og Olafur
Friðriksson, sagði Gunnar Stef-
ánsson, sem hefur tekið saman
þátt um Guðjón Baldvinsson
frá Böggvinsstöóum og nefnist
hann Vökumaóur á nýrri öld.
Gunnar sagói aó í þættinum
yröi lesið upp úr greinum, sem
Guðjón skrifaði og greinum,
sem skrifaðar hefðu verið um
hann. M.a. er grein eftir Sigurð
tVordal, en þeir Guðjón voru
nánir vinír. Þá verður lesinn
kafli úr Fjallkirkjunni, þarsem
Guðjón kemur við sögu. Kætt
verður við Snorra Sigfússon,
fyrrv. námsstjóra, um kynni
hans af Guðjóni, en þeir voru
frændur. Lesari með Gunnari
verður Sveinn Skorri Höskuldss
— 1 þættinum i dag bregð ég
á fóninn plötum með hljómlist-
arfólki, sem heimsótti ísland á
árunum 1949 til 1966. Stærstu
nöfnin eru vissulega Louis
Armstrong og Ella Fitzgerald,
en í hópnum eru líka þekktir
jassleikarar og dægurlagafólk,
sagði Svavar Gests, er við
spurðum hann hvaða efni yrði á
þættinum.
Louis Armstrong, hinn 'óum-
deilanlegi snillingur jassheims-
ins, heimsótti Island i febrúar-
mánuði árið 1965 og kom þá
Lmiís Armstrong.
Svavar Gests rifjar upp nöfn
þeirra erlendu tónlistarmanna,
sem heimsóttu ísland á árun-
um 1949 til 1966 í þættinum
Alltaf á sunnudögum.
Alltaf á sunnu-
dögum kl. 16.25:
Louis
Armstrong og
EHa Fitzgerald
á fóninn
fram á tónleikum í Háskólabiói.
Louis Armstrong fæddist alda-
mótaárið og lézt í New York á
árinu 1971. Hver veit nema
Svavar bregöi á fóninn lögum
af þeim frægu plötum „West
end blues" og „Hello, Dolly".
Söngkonan Ella Fitzgerald
kom til Islands i marzmánuði
árið 1962 og kom þá fram á
hljómleikum í Austurbæjar-
bíói.
Þáttur Svavars, Alltaf á
sunnudögum, er á dagskrá kl.
16.25.
Ella Fitzgerald.