Morgunblaðið - 25.07.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐySUNNUÐAGUR 25. JULl 1976
FRÁ HÖFNINNI
Þessir krakkar úr norðurbæ Hafnarfjarðar efndu fyrir
nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangef-
inna og söfnuðu handa félaginu 9200 krónum. Krakk-
arnir heita: Ragna Arinbjarnardóttir, Hildur Georgs-
dóttir, Eydís Sigvaldadóttir og Ölafur Sigvaldason.
í dag er sunnudagurinn 25
júlí. sem er 6 sunnudagur eftir
trinitatis, jakobsmessa. Mið
sumar Heyannir byrja Skál-
holtshátið 207 dagur ársins
1 976 Árdegisflóð i Reykjavík
er kl. 05 1 3 og síðdegisflóð kl
1 7 35 Sólarupprás í Reykja-
vík er kl 04 1 2 og sólarlag kl
22 54 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 03 3 5 og sólarlag kl
22 59 Tunglið er i suðri i
Reykjavik kl 12 10 (íslandsal
manakið)
ARNAO
HEILLA
Stælið hinar máttvana
hendur, styrkið hin
skjógrandi kné! Segið hin
um istöðulausu: — Verið
hughraustir, óttist eigi! j
Sjá hér er guð yðar! (Jes j
35. 3—4)
Rvík, og Hjördís B. And-
résdóttir Dúfnahólum 6,
óska eftir pennavinum,
strákum á aldrinum 13—15
ára.
Þessi skip komu og fóru
frá Reykjavikurhöfn á
föstudagskvöldið: Mána-
foss og Reykj afoss fóru
áleiðis til útlanda, en
Grundarfoss og Langá fóru
á ströudina. Jökulfellið
kom afströndinni. I dag,
sunnudag,. er skemmti-
ferðaskipið Regina Maris
væntanlegt — snemma. Þá
er Selá væntanleg i dag að
utan, svo og Uðafoss og
Fjallfoss. Ljósafoss fer á
ströndina i dag. A morgun,
mánudag, eru tvö skemmti-
ferðaskip væntanleg, en
það eru Sagafjord og
griska skipið Atlas. Þá er
von á togaranum Þormóði
goða af veiðum — til lönd-
unar.
1 FRÉTTIP
Sr. Halldór Gröndal
verður í sumarleyfi frá 5.
júlf til 5. ágúst. Prestar
Háteigskirkju munu ann-
ast prestþjónustu á meðan.
MYNDAGATA
i
- - ft- - j/
Lausn sfðustu mvndagátu:
Allt óráðið enn um frekari fundi.
„Ungfrú alheim-
ur” frá ísrael
ur“, sem haldin var i Hong Kong
að þessu sinni.
KROSSGATA
10 n
70 ára er í dag, sunnu-
daginn 25. júli, Valgeir
Guðjónsson múrarameist-
ari, Borgartúni 4, Rvík.
Hann er að heiman.
Hi-__
:_■
15 16
■' ii n
PEI\irdA\/HMIR
Sigríður H. Garðarsdóttir,
Markarflöt 8. í Garðabæ,
óskar eftir pennavinum
13—14 ára.
ÞÆR Steinunn Ásgeirs-
dóttir, Dúfnahólum 2,
LÁRÉTT: 1. óglansandi 5.
álasa 7. þvottur 9. hús 10.
ruggar 12. möndull 13.
svelgur 14. forsk. 15. snúna
17. minnka
LÓÐRÉTT: 2. síll 3. tá 4.
drengur 6. klögunin 8.
sk.st. 9. laug 11. fara í
sundur 14. brodd 16. síl
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. skánir 5. tak
6. ör 9. karpar 11. KK 12.
ata 13. ör 14. nár 16. óa 17.
unnin
LÓÐRÉTT: I. stökkinu 2.
át 3. nappar 4. IK 7. rak 8.
grafa 10. at 13. örn 15. án
16. ón.
fc
Það var víst ekki meira en búast mátti við að einhver „Goldan" þeirra ísraelsmanna
hrifsaði til sín titilinn.
DAGANA frá og með 23.— 29. júlí er kvöld-
hér segir: í Borgar Apóteki, en auk þess er
Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er
opin allan sólarhringinn. Sími 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu
dei!d er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í
sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
17 er læknavakt í sima 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt
Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni er á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Q MII/DAUIIC heimsóknartím
uJUIXnnilUu AR. Borgarspítalinn
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—: 19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30------
1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og
sunnudag Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud.
kl 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30-----------
20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—
16 15 og kl. 19.30—20
Qf>riU BORÍiARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
OUrlM —AÐALSAFN Þingholtsstræti
29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18/Frá 1. maí
til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. I.okað
á sunnudögum. — STOFNUN Arna Magnússonar.
llandritasýning f Arnagarði. Sýningin verður opin á
þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4
sfðd.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes
S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 síðdegis. Aðgangur er
ðkeypis.
BUSTAÐASAFN. Bústaðakirkju sími 36270. Opið
mánudaga — föstudaga —
HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 16—19t — SÓLHEIMASAFN Sðlheim-
um 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. BÓKABÍLAR 'bækistöð f Bústaðsafni, sími
36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bðka- og tal-
hókaþjðnusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp-
lýsingar mánud. til föstud- kl. 10—12 í síma 36814. —
FARANDBÓKASÖFN. Bökakassar lánaðir til skipa,
heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en
til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími
12204. — BÓKASAFN NORR/ENA HtJSSINS: Bóka-
safnið er öllum opið, bæði lánadeild og Iestrarsalur.v
Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl.
14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur,
bækur, hljómplötur, tfmarit er heimilt til notkunar, en
verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið
sama gildir um nýjustu hefti tímarita hverju sinni.
Listiánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útl., og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar
munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júní til 3.
ágúst vegna sumarleyfa.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18
alla daga nema mánudaga. Strætlsvagn frá Hlemmtorgi
— leið 10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd.
alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30— 16.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar ki.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
Ung stúlka úr Reykjavik
og tvær stöllur hennar
danskar unnu það afrek
í júlímánuði fyrir 50 ár-
um að fara frá Þingvöll-
um yfir Kaldadal og nið-
ur að Húsafelli á reið-
hjólum Stúlkurnar voru
Elsa Einarsson og Rigmor og Vera Lindmann.
Var þetta mjög erfið ferð, því þær höfðu orðið að
drasla reiðhjólum sínum nær alla leiðina því nær
aldrei var hægt að hjóla, og áður en þær náðu
yfir Kaldadal og byggð i Borgarfirði fór það svo
að eitt reiðhjólið brotnaði
GENGISSKRÁNING
NR. 136 — 22. júlí 1976.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú-
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
inanna
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 184.20 184.60
1 Sterllngspund 328.95 329.95*
1 Kanadadoliar 188.95 189.45
100 Danskar krónur 2982.55 2990.65 *
100 Norskar krónur 3294.70 3303.70*
100 Sænskar krónur 4118.30 4129.50*
100 Finnsk mörk 4740.00 4752.90
100 Franskir frankar 3741.95 3752.05*
100 Belg. frankar 462.90 464.10
100 Svissn. frankar 7397.05 7417.15*
100 Gyllini 6738.00 6756.30*
100 V.-Þýzk mörk 7152.15 7171.55*
100 Lírur 22.02 22.07
100 Austurr. Seh. 1007.10 1009.80*
100 Escudos 586.45 588.05
100 Pesetar 270.75 271.45
100 Yen 62.70 62.87*
100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99.86 100.14
1 Reikningsdollar — Vöruskipalönd 184.20 184.60
* Brpvliflii frásfóuylu skráningu.