Morgunblaðið - 25.07.1976, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JULl 1976
FLETTIPILS
ÚR BENGAL-
EFNI &
Capella
tískuversuunISj,
LAUGAVEGI 5lCTr
Steinunn Friöriksdóttir
fatahönnuöur
Capella símp 25760
BINDINDIS^
m GLEÐIN í € 1
GALTALÆKJARSKÓGI
30.júlí- 2.águsl 1976
Enn einu sinni verður bindindisgleðin haldin í Galta-
lækjarskógi með fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi.
Þetta er skemmtun allrar fjölskyldunnar en bindindis-
gleðin hefur ávallt tryggt gestum sínum ánægjulega og
friðsama dvöl í fögru umhverfi.
Ferðir verða frá umferðarmiðstöðinni.
%
r
- n fyldur >
°rlánsson
)Ö«'
Barnaskemmtun í umsjá
Eddu Þórarinsdóttur,
liimlindÍMH'fml.
fU Star innréttingar
-við allra hæfi -í öll herbergi
Star-innréftingar eru samsettar úr einingum, sem f ram-
leiddar eru í Svíþjóð á vegum stærstu innréttingaf ram-
leiðenda Evrópu.
Þær geta hentað í allar stærðir eldhúsa, — en ekki aðeins
í eldhús, heldur í öll önnur herbergi hússins.
Star-innréttingar eru bæði til í nýtízku stíl og með göml-
um virðulegum blæ, en eru allar gerðar samkvæmt kröf-
um nútímans.
Komið með teikningu af eldhúsinu eða hinum herbergj-
unum, þar sem þið þurfið á innréttingu að halda. Við
gef um góð ráð og reiknum út, hvað innréttingar eins og
ykkur henta muni kosta.
Stuttur afgreiðslufrestur. Einstaklega hagstætt verð.
Bustofn, Klettagarðar 9
Sundaborg — Sími: 8-10-77
AÐALSKOÐUN
BIFREIÐA
í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
í ágústmánuði
Þriðjudagur 3. ágúst R 25301 til R-25600
Vliðvikudagur 4.ágúst R 25601 til R 25900
Fimmtudagur 5. ágúst R-25901 til R-26200
Föstudagur 6.ágúst R-26201 til R-26500
Mánudagur 9.ágúst R-26501 til R 26800
Þriðjudagur 10. ágúst R 26801 til R 27100
Miðvikudagur 11. ágúst R 27101 til R 27400
Fimmtudagur 12. ágúst R 27401 til R 27700
Föstudagur 13. ágúst R 27701 til R 28000
Mánudagur 16. ágúst R 28001 til R 28300
Þriðjudagur 18. ágúst R 28301 til R 28600
Miðvikudagur 18. ágúst R-28601 til R-28900
Fimmtudagur 19. ágúst R 28901 til R 29200
Föstudagur 20. ágúst R 29201 til R 29500
Mánudagur 23. ágúst R 29501 til R-29800
Þriðjudagur 24. ágúst R 29801 til R-30100
Miðvikudagur 25. ágúst R 30101 til R30400
Fimmtudagur 26. ágúst R 30401 til R 30700
Föstudagur 27. ágúst R 30701 til R 31000
Mánudagur 30. ágúst R-31001 til R 31300
Þriðjudagur 31. ágúst R 31301 til R-31600
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar til bifreiðaeftirlitsins Borgartúni 7, og
verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga
kl. 8.00 til 16.00.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu
fylgja bifreiðunum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir
því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir
hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer
skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr um-
ferð hvar sem til hennar næst. _
hetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. júlí 1976.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU