Morgunblaðið - 25.07.1976, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.07.1976, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JULÍ 1976 Barnasýning kl. 3. Afar spennandi og viðburðarik bandarísk sakamálamynd byggð á sonnum atburðum. Aðalhlutverkin leika: Ron Leibman — David Selby Leikstjóri. Gordon Parks Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TEIKNIMYNDIR Simi 11475 Lögreglumennimir ósigrandi t The super cops Þeysandi þrenning Spennandi og fjörug ný banda- rísk lítmynd, um djarfa ökukappa i „tryllitæki' sinu og furðuleg ævmtýri þeirra. NICK NOLET DONJOHNSON ROBIN MATTSON íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Barnasýning kl. 3. Ósýnilegi hnefaleikarinn “moTT^cosm AUGLYSINGASIMINN KR 22480 Í3> TONABIO Sími31182 Þrumufleygur og Léttfeti (Thunderbolt and Lightfoot) Óvenjuleg, ný bandarisk mynd. með CLINT EASTWOOD i aðal- hlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota karftmikil striðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: MikaelCimino Aðalhlutverk: Clint Eastwood Jeff Bridges George Kennedy Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Tarzan á flótta í frumskóginum Aðalhlutverk Ron Ely Sýnd kl. 3. Verðlaunakvikmyndin Svarta gulliö (Oklahoma Crude) Islenzkur texti. Afar spennandi og skemmtileg og mjog vel gerð og leikin ný. amerísk verðlaunakvikmynd í lit- um. Leikstjóri: Stanley Kramer Aðalhlutverk. George C. Scott, Faye Dunaway, John Mills, Jack Palance. Sýnd kl 4, 6, 8 og 1 0 Bonnuð innan 1 2 ára. Barnasýning Bakkabræður í hnattferð Sprenghlægileg gamanmynd Sýnd kl. 2. Sumarferðalag Verkakvenna- félagsins Framsóknar verður 6. ágúst n.k. Farið til ísafjarðar gist þar í tvær nætur. Allar upplýsingar á skrifstofunni símar 26930 26931. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst. Myndin sem beðið hefur verið eftir. Chinatown tekin í Panavision. Leikstjóri: Roman Po*lanski: Aðalhlutverk: Jack Nicholson Fay Dunaway Sýnd kl 5 og 9 íslenskur texti Bönnuð börnum. Síðasta sinn Barnasýning kl. 3 Hrói Höttur Alveg ný litmynd frá Anglo/Emi um þessa heimsfrægu þjóð- sagnapersónu. Mánudagsmyndin Rauði sálmurinn Ungversk verðlaunamynd í lit- um. Leikstjóri: Miklos Jancso. Myndin fjallar um örlög ung- verskrar alþýðu á öldinni sem leið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUGLVsINGASIMINN ER: 22480 2»«rgunI>Iatiiti ÍSLENZKUR TEXTI Fjöldamorðinginn LEPKE From Warner Bros O A Warner Commumcations Company Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Loginn og örin (SLENZKUR TEXTI LANCASTER Sýnd kl. 3 M fðsala frá kl. 2. CHARLESGRÖdTn CANDICEBERGEN .IAMFS MASON TREVOR HOWARD JOHN GIELGUD Spennandi og viðburðarík ný bandarísk kvikmynd með islenzkum texta um mjög óvenjulegt demantarán. Bönnuð innar 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spennandi ævintýramynd með íslenskum texta. Barnasýning kl. 3. Vinsælu skórnir eru komnir aftur Litur: Drunt verð 3050.— Skósel, Laugavegi 60, sími 21270 CLAUDE LELOUCH Instruktoren bag verdenssuccesen ”Manden og kvinden” har skabt et nyt, spændende filmmesterværk. lauqarAs B I O Sími 32075 Frumsýnir Gimsteinaránið Mjög góð ný frönsk-ítölsk mynd, gerð af Claude LeLouch. Myndin er um frá- bærlega vel uridirbúið gim- steinarán. Aðalhlutverk: Lino Ventura og Francois Fabian. íslenskur texti. Sýnd kl. 7,9 og 11 Dýrin í sveitinni Sýnd kl. 5 Barnasýning kl. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.