Morgunblaðið - 25.07.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JULl 1976
5
og skápurinn" eftir C.S. Lew-
is
Kristfn Thorlacius þýddi.
Rögnvaldur Finnbogason les
(V).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þorvarður Júllusson bóndi á
Söndum 1 Miðfirði talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Dulskynjanir
Ævar R. Kvaran flytur annað
erindi sitt: Forspáir menn.
21.00 Valsar op. 39 og ballöð-
ur op. 10 eftir Brahms
Julius Katchen leikur á
pfanó.
21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi“ eftir Guð-
mund Frfmann
Gísli Halldórsson les (3).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur
Gfsli Kristjánsson fer með
hljóðnemann f heimsókn til
bændanna Jóns og Páls Öl-
afssonar í Brautarholti á
Kjalarnesi.
22.35 Norskar vfsur og vísna-
popp
Þorvaldur Örn Árnason
kynnir.
23.10 Fréttir, þ.á m. fþrótta-
fréttir frá Montreal. Dag-
skrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
27. JÚLÍ
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hallfreður Örn Eiríks-
son les þýðingar sfnar á tékk-
neskum ævintýrum (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Fflharmónfusveit Lundúna
leikur „Hamlet", sinfónfskt
ljóð nr. 10 eftir Liszt; Bern-
ard Haitink stjórnar /
Hljómsveitin Fflharmónía og
Vehudi Mcnuhin leika
„Harold á ítalfu", hljóm-
sveitarverk eftir Berlioz, Col-
in Davis stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónicikar.
14.30 Miðdegissagan: „Römm
er sú taug“ eftir Sterling
North
Þórir Friðgeirsson þýddi.
Knútur R. Magnússon les
(13).
15.00 Miðdegistónleikar
Kammersveitin f Prag leikur
Svítu fyrir strengjasveit eftir
Leos Janácek. Fílharmónfu-
sveitin í Búdapest leikur
„Tréprinsinn", ballettmúsfk
op. 13 eftir Béla Bartók,
Janos Ferancsik stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.30 Sagan: „Ljónið, nornin
og skápurinn" eftir C.S.
Lewis
Kristfn Thorlacius þýddi.
Rögnvaldur Finnbogason les
(8).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÓLDIÐ
19.35 Hlutskipti — hlutverk
Björg Einarsdóttir, Erna
Ragnarsdóttir Og Linda Rós
Michaelsdóttir sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
21.00 Þrjátfu þúsund milljón-
ir?
Orkumálin — ástandið,
skipulagið og framtfðar-
stefnan. Þriðji þáttur.
Umsjón Páll Heiðar Jónsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýrling-
urinn“ eftir Georges
Simenon
Ásmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (17).
22.40 Harmonikulög
Gréttir Björnsson og félagar
leika.
23.00 A hljóðbergi
„Sönn sjálfsævisaga nútfma
Islendings".
Nigel Watson les úr sjálfs-
ævisögu Jóns Jónssonar í
Vogum við Mývatn, sem
hann samdi á ensku fyrir
Fraisers Magazine f Lundún-
um árið 1877, — fyrri hluti.
23.40 Fréttir, þ.á.m. íþrótta-
fréttir frá Montreal. Dag-
skrárlok.
/VHCNIKUDKGUR
28. júlí
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hallfreður Örn
Eirfksson lýkur lestri
þýðingar sinnar á
tékkneskum ævintýrum (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli atriða.
Kirkjuónlist kl. 10.25: Franz
Ebner leikur tónlist eftir
Brahms á Walcker-orgelið í
Votivkirkjunni f Vínarborg /
Wally Staempfli, Claudine
Perret, Philippe
Huttcnlocher, kór og
kammersveit í Lausanne
flytja Missa brevis í F-dúr
eftir Bach, Michel Corboz
stjórnar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Claudio Arrau leikur á píanó
„Næturljóð" op. 23 eftir
Schumann Novák
kvartettinn leikur
Strengjakvartett f C-dúr op.
61 eftir Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Römm
er sú taug“ eftir Sterling
North
Þórir Friðgeirsson þýddi.
Knútur R. Magnússon les
(14).
15.00 Miðdegistónleikar
Fflharmónfusveitin f Osló
leikur Sinfóníu nr. 1 f D-dúr
op. 4 eftir Johan Svendsen;
Odd Griiner — Heggs
stjórnar.
Isaac Stern og
Fílharmóníuveitin í New
York leika Fiðlukonsert op.
14 eftir Samuel Barber;
Leonard Bernstein stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.00 Lagiðmitt
Anne-Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 A bernskuslóðum
Hjörtur Pálsson les úr
óprentuðum minningum séra
Gunnars Benediktssonar (1).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
/
KVÖLDIÐ_____________________
Tilkynningar.
19.35 Veiðimálin f 30 ár
Þór Guðjónsson
veiðimálastjóri flytur erindi.
20.00 Einsöngur: Guðmundur
Guðjónsson syngur lög eftir
Sigfús Halldórsson.
Höfundurinn leikur á pfanó.
20.20 Sumarvaka
a. Eigum við að stofha
átthagasamband tslands?
Séra Arelfus Nfelssoc fíytu.-
erindi.
b. Kveðið um Skagaf jörð
Jóhannes Hannesson fer með
fjögur kvæði eftir Gfsla
Ölafsson, Arna G. Eyland,
Framhald á bls. 39
Nú fæst mjólk sem G-vara
í 1/4 ltr. umbúðum. Þá eru
G-vörurnar orðnar þrjár.
Mjólkursamsalan
INÚ ferðast allir í SÓLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU
SUNNUFERÐIR I SERFL0KKI
COSTA DEL SOL
Sunna býður það besta sem til er á Costa del Sol. Ibúðir í sérflokki, Las
Estrellas. 1—3 svefnherbergi ,stofa .eldhús. bað og svalir. Sími, útvarp, sjón-
varp og loftkæling í öllum íbúðunum. Setustofur, barir, mat^ölustaðir og næt-
urklúbbar, allt á staðnum. Stórt útivistarsvæði, 2 sundlaugar. Rétt við mið-
borgina í Torremolinos, stutt gönguferð á bestu baðströndina á Costa del Sol.
Auk þess býður Sunna gistingu í öðrum íbúðum, Maite og
vinsælum hótelum, Don Pablo, Las Palomas og Lago Roja.
Sunnuþjónusta í sérflokki. Dagheimili fyrir börn. Fagnaðarefni fyrir fjöl-
skyldur. Islenskar fóstrur sjá um börnin og hafa sérstaka barnadagskrá dag-
lega, kl. 3—8 síðdegis. Ókeypis fyrir Sunnufarþega. Böm frá öðrum ferðaskrif-
stofum tekin gegn 6.000,00 króna vikugjaldi. Islensk skrifstofa með reyndu
starfsfólki á staðnum.
Fáein sæti einnþá laus á nokkrum brottfarardögum f 1, 2 eða 3 vikur.
Einaöngu boðið uppá fyrsta flokks íbúðir og hótel með allri aðstöðu á
eftirsóttum stöðum. Samt eru Sunnuferðir ekkert dýrari en aðrar ferðir.
MALLORCA I fLSTA DLL SOL TOSTA BRAVA
SUNNUDAGSFLU- LAl'GARDAGSFLUG SUNNUDAGSFLUG
■ FERflASKRIFSTOFAN SUNNA UEKJARGðTU 2 SÍMAR 16400 12070,