Morgunblaðið - 25.07.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JULÍ 1976
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar
Gyllt klukkustrengjajárn
14—24 cm áður kr
1400—1600 nú selt á
700—800 Rósett heklu-
garn 50 gr kr 150, Mette
heklugarn 50 gr kr. 1 20
Hannyrðabúðin, Linnetsstíg
6, Hafnarfirði sími 51 31 4
Gróðrarstöðin Græna-
hlíð
v/Bústaðaveg.
Höfum ennþá ágæt sumar-
blóm og fjölærar plöntur, fall-
egar dahlíur og petúníur á
lágu verði. Sími 341 22.
Ath.
Emma auglýsir:
Gallabuxur, flauelisbuxur.
buxnapils, vesti, bómullar-
boli, margir litir, peysur, sól-
buxur, sólboli, sólhatta, bréf-
bleyjur, allt á ungbarnið, úr-
val sængurgjafa, margt,
margt fleira.
Póstsendum, Emma,
Skólavörðustig 5
simi 1 2584.
Hey tH sötu ••
Góð vel þurr, vélfaMÖM taða
til sölu. Uppl. QMedtplti.
simi um Akranes. at/m...
íbúð til leigu
i Hafnarfirði skemmtileg 3ja
herbergja íbúð með eða án
húsgagna leígist frá 20.
ágúst eða 1. september.
Leigist til eins árs i einu.
UddI. i sima 521 66.
Einbýlishús
á tveimur hæðum til sölu.
Upplýsingar í sima 97-21 92.
Akranes
Einbýlishús til leigu frá 1 5
ágúst Uppl i sima 93-
1603
Hreingerningar
Hólm-bræður, simi 32118.
Arinhleðsla —
Skrautsteina-
hleðsla Simi 84736
Túnþökur
Get útvegað góðar túnþökur.
Björn R. Einarsson s.
20856.
Skiltagerðin Ás
Skólavörðustíg 18
sími 12779.
til sölu fibergloss norskur
bátur með 100 Hp. Mercury
utanborðsmótor. Tengivagn
fylgir. Allt í mjög góðu
standi. Uppl. í síma 861 78.
Trilla til sölu
4,8 tonn. Mikið til yfirbyggð,
8 — 9 ára. Vél Volvo Penta
25—30 ha. með tvöföldu
kælikerfi. Dýptarmælir o.fl.
Upplýsingar í síma 91-
42758 eða 93-6257.
Land Rover Diesel árgerð
'74. Hvítur til sölu. Uppl. í
síma 50768.
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta vefði. Stað-
greiðsla.
Meðeigandi að góðri
tískuverslun á góðum stað
óskast, þarf að leggja fram
peninga. Tilboð sendist Mbl.
merkt: Áramót — 6291.
Bændur
Ung hjón, vön allri skepnu-
hirðingu óska eftir vinnu !
vetur. Geta séð um bú sjálf-
stætt. Upplýsingar í sima
937016 Hvanneyri til 15.
ágúst.
Þrítug kona með 1
barn
vill taka á leigu 2 herb. ibúð
alveg sér. Góðri umgengni
heitið. Tilboð merkt „Haust :
6286". Leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 1. ágúst.
Kópavogur
Kennara vantar ibúð nálægt
Vighólaskóla. Simi 73333.
Mig vantar 1—2
herb.
og eldhús sem næst mið-
bænum, 1. okt. eða fyrr.
Maria Thorsteinsson. Uppl. í
sima 13705, 14532 eða Ár-
bakka, gegnum Aratungu.
Tveggja — þriggja
herb.
íbúð óskast á leigu. Þrennt í
heimili. Reglusemi. Upplýs-
ingar gefur Torfi Ólafsson,
simi 14302.
SÍMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 25. júlí
kl. 13.00
1. Ferð í Bláfjallahella undir
leiðsögn Einars Ólafssonar.
Hafið góð Ijós meðferðis.
2. Gönguferð á Þrihnúka.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Brottför frá Umferðamiðstöð-
inni (að austanverðu).
Verðir um Verslunar-
mannahelgina
Föstudagur 30. júli kl. 20
1. Þórsmörk.
-2. Landmannalaugar.
3. Veiðivötn — Jökulheimar.
4. Skaftafell.
5. Hvannagil — Torfahlaup
— Hattfell.
Laugardagur 31. júli kl.
08.00.
1. Kerlingarfjöll — Hvera-
vellir.
2. Snæfellsnes. — Flatey.
Kl. 14.00 Þprsmörk.
Farmiðarí seldir á skrifstof-
unni.
Ferðir í ágúst
1. Ferð um miðhálendi ís-
lands 4. —15.
2. Kverkfjöll— Snæfell
5—16.
3. Hreðavatn — Langavatns-
dalur 7.—8.
4. Lónsöræfi 10. —18.
5. Gæsavötn — Vatnajökull
12. -15.
6. Hlöðufell — Brúarárskörð
13. -15.
7. Þeistarreykir — Axarfjörð-
ur — Slétta — Krafla
1 3. — 22.
8. Langisjór — Sveinstindur
— Álftavatnskrókur o.fl.
17.-22.
9. Hrafntinnusker — Reykja-
dalir 20.-22.
10. Berjaferð i Vatnsfjörð
19.-22.
11. Norður fyrir Hofsjökul
26.-29.
1 2. Óvissuferð 27. — 29.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag islands.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudag
kl. 8.
Fíladelfía
Almenn guðsþjónusta í kvöld
kl. 20. Ræðumaður Einar J.
Gislason og fleiri.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 25/7 kl. 13
1 Marardalur, fararst) Gisli
Sigurðsson.
2 Vesturbrún Hengils, far-
arstj Einar Þ Guðjohnsen
Verð 700 kr., fritt f börn i
fylgd með fullorðnum Brott-
för frá B.S.Í., vestanverðu
Útivist
UTIVISTARFERÐIR
Verzl. mannahelgi:
1. Einhyrningsflatir —
Tindafjöll
2. Hítardalur
3. Gæsavötn — Vatnajökull
4. Þórsmörk
Sumarleyfi i ágúst:
1. Ódáðahraun, jeppaferð
2. Austurland
3. Vestfirzku alparnir
4. Þeistareykir — Náttfara-
vikur
5. Ingjaldssandur — Fjalla-
skagi
Leitið upplýsinga.
Útivist,
Lækjarg. 6, sími 14606.
i.o. G.T
Félagskonur athugið.
Kökumóttaka fyrir Gælta-
lækjarmótið verður fimmtu-
daginn 29. þ.m. í Templara-
höllinni kl. 8 — 9 e.h. Óskað
er eftir kleinum og formkök-
um.
B.J.
Nýtt lif
Vakningarsamkoma í Sjálf-
stæðishúsinu í Hafnarfirði kl.
16.30. Willy Hanssen talar
og biður fyrir sjúkum.
Líflegur söngur. Allir
velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Helgunarsamkoma fellur
niður kl. 20.30. hjálpræðis-
samkoma. Allir hjartanlega
velkomnir.
Njarðvikingar —
Suðurnesjafólk
Vaknirrgasamkoma í dag kl.
4 í Félagsheimili Innri-
Njarðvíkur. Svavar Guð-
mundsson syngur og talar.
Allir velkomnir.
Hvítasunnufólk.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til
sýnis þriðjudaginn 27. júlí 1976, kl.
1 —4 í porti bak við skrifstofu vora Borg-
artúni 7:
Volvo Station
Land Rover diesel
Ford Bronco
Volkswagen 1 200
Ford Transit sendiferðabifr.
Ford Econoline, 8 manna
Volkswagen sendiferðabifr.
Renault fólksbifr.
Ford vörubifr., 3.5 tonn diesel
Volvo traktoiTgrafa
Til sýnis hjá Áburðarverksmiðju ríkisins
Gufunesi:
Volvo B-705 30 manna fólksbifreið árg.
1962.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 1 7.00
að viðstöddum bjóðendum.
Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAHTUNI 7 SIMI 7.6844
árg. 1973
árg. 1972
árg. 1971
árg. 1969
árg. 1971
árq. 1971
árg. 1971
árg. 1969
árg. 1967
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir
árekstra.
Austin Mini árgerð 1976
Toyota Corona Mark II árgerð 1 973
Volkswagen 1 300 árgerð 1973
Fíat 125 árgerð 1972
Bifreiðarnar verða til sýnis á réttingaverk-
stæði Gísla og Trausta að Trönuhrauni 1,
Hafnarfirði, mánudaginn 26. júlí.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að
Pósthússtræti 9, fyrir kl. 5, þriðjudaginn
27. júlí.
Almennar Tryggingar h. f.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð 2. og síðasta á B.M. Stiganda R.E. 307
þinglesin eign Arnar Ingólfssonar fer fram við bátinn sjálfan
við Keflavíkurhöfn þriðjudaginn 27. júlí 1 976 kl. 1 5.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Vinnuvélar til sölu
Jarðýta TD 9 B (PS.) árgerð 1970 um 4000 vinnust. Bröyt X
2 árgerð '67. Vélinni fylgir bæði frá- og afmokstur.
Nýlega yfirfarin vél og dæla.
Scania Vabis 76 vörubifreið árgerð '66 með palli og sturtum,
10 hjóla.
Upplýsingar í síma 40226 í hádeginu og eftir kl. 1 9.
Meistarasamband
Byggingamanna
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Meist-
arasambands Byggingamanna munu
byggingaverktakar frá og með 1. ágúst
n.k. reikna lögleyfða víxilvexti á alla vinnu
og efnisreikninga sem ekki eru greiddir
innan eins mánaðar frá framvísun.
Fyrir hönd félagsmanna
Meistarasamband Byggingamanna.
Norðurá
Örfáar stengur lausar á aðalsvæði Norður-
ár, neðan Laxfoss frá 2. til 6. ágúst.
Veiðileyfi hjá Ferðaskrifstofu Zoéga, Hafn-
arstræti 5, sími 21 720.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
Al GLYSINGA
SÍMINN KR:
22480