Morgunblaðið - 25.07.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.07.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JULI 1976 flfan^gsutlrlfifrtfe Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri hf. Arvakur, Reykjavik Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðrhundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, simi 10100 Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, simi 22480. Auglýsingar Askriftargjald 1000,00 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 50,00 kr. eintakið. Innlendir orku- gjafar og iðnaður Iendað skeið svokall- aðrar viðreisnarstjórn- ar, sem Sjálfstæðisflokkur- inn Alþýðuflokkurinn stóðu að, vöru logð drog að og hafin eudurnýjun tog- araflota okkar. t»á var við það miðað að dreifa endur- nýjuninni á verulega lengri tíma en siðar varð raunin á og nýta hana jafn- framt til að koma fötum undir innlendan skipa- smíðaiðnað. í tíó .Jóhanns Hafstein sem iðnaðarráð- herra var málefnum ís- lenzks skipasmiðaiðnaðar gefinn meiri gauinur en um langt árabil. Á valdatíma vinstri stjórnar sem við tók af við- reisnarstjórninni hjó þjóð- in lengst af viö hagstætt viðskiptaárferði, hátt verð á > útflutningsafurðum og drjúga framkvæmdagetu. A þessum árum hljóp mik- ill vöxtur í endurnýjun tog- araflotans, sem hafin var á tímum viðreisnarstjórnar- innar. Tvenns konar alvar- leg mistök vóru þó gerð. í fyrsta lagi var horfið frá því að dreifa endurnýjun togaraflotans á hyggilegan framkvæmdatíma og nýta hana til uppbyggingar ís- lenzks skipasmíðaiönaðar. Þess í stað var endurnýjun- in eða nýsmíðin flutt öll út — í hendur erlendra fyrir- tækja og erlends iðnaðar- fólks. íslenzkur skipa- smíðaiðnaður sat eftir rúin því gullna tækifæri, sem atvikin höfðu búið honum í hendur. í annan stað var hraðinn í togarasmíði og vöxtur skipastólsins slikur, aó hann var i engu sam- ræmi við veióiþol fiskstofn- anna umhverfis landið, en þegar á árinu 1972 lá fyrir umsögnfundar Norðaustur Atlantshafsfiskveiðiráðs- ins, sem og íslenzkra fiski- fræóinga, þess efnis að veiðisókn í þorskstofninn á þessu hafsvæði væri þá þegar helmingur un.fram það sem æskilegt væri. Þar meó fékkst staðfesting á al- varlegra staðreynd, sem raunar blasti við nokkru áður. — Endurnýjun tog- araflotans var að vísu nauðsynleg ,— og varð afl- og vaxtargjafi mörgu sjáv- arplássinu, en þar hefði mátt að standa með öðrum og farsælli hætti. Á sama tíma, eða öll vinstri stjórnar árin, var öðrum meginþætti í fram- tíóaruppbyggingu atvinnu- lífs okkar lítt eða ekki sinr.t, þrátt fyrir hagstætt árferði. Er hér átt við nýt- ingu innlendra orkugjafa, bæói vatnsafls og jarð- varma. Orkan er undir- staða iðnaðar og menn eru almennt sammála um, að iónaðurinn veröi á næstu árum og áratugum að taka við bróðurpartinum af því viðbótarvinnuafli, sem með vaxandi þjóð hlýtur að leita á vinnumarkaó. 1 ljósi þess, sem siðar kom á dag- inn, m.a. olíuverðshækkun- ar á heimsmarkaði, varð enn Ijósara,. hverja þýð- ingu það hefói haft að sigla fullum seglum í orkufram- kvæmdum í hagstæðu ár- ferði vinstristjórnar- tímabilsins. Það þarf ekki að segja þjóðinni hve margir þéttbýlisstaðir fengu hitaveitur á vinstri- stjórnarárunum eða hve margar vatnsaflsvirkjanir vóru reistar. Vinstri stjórnar núllið var ekki einvörðungu dregið i hring utan um íslenzkar skipa- smiðastöðvar, því miður, heldur jafnframt hugsan- legar og mögulegar ný- framkvæmdir á sviói raf- orku- og jarðvarmanýting- ar. 1 tíma núverandi ríkis- stjórnar hefur orðiö gjör- breyting á afstöðu stjórn- valda til orkuframkvæmda. Hitaveita er þegar komin í Garðahrepp, Hafnarfjörð og Kópavog, eða fram- kvæmdir þar á lokastigi. Þar með hafa þrjú af stærri sveitarfélögum landsins fengið jarðvarma til húshitunar. Hitaveita Suðurnesja, sem ná á til flestra þéttbýlisstaða á Reykjanesi, er á næstu grösum. Stórvirkur jarð- bor var keyptur til lands- ins, sem færði mörgu byggóarlaginu hitaveitu- möguleika, sem áður var talið vonlaust á þeim vett- vangi. Minna má á árang- ursríkar boranir bæði i nánd Akureyrar og Blönduóss, hitaveitufram- kvæmdir í Siglufirði og fleiri dæmi mætti nefna. j þessu sambandi verðúr ekki komizt hjá að minna á að tvö byggðarlög, Reykja- vík og Ólafsf jörður, hófðu fyrir áratugum frumkvæói um hitaveituframkvæmdir í landinu. Á báðum þessum stöðum var sveitarstjórn- armeirihluti Sjálfstæóis- flokksins. Og það er Hita- veita Reykjavíkur sem leiðir hitaveitufram- kvæmdir í nágrannabyggð- um í dag. Rannsóknir, fram- kvæmdaundirbúningur og virkjanir á sviði raforku- mála hafa ekki í annan tíma verið meiri en sióan núveranda ríkisstjórn kom til skjalanna. Sigölduvirkj- un er á lokastigi en sam- tímis eru tvær stórvirkjan- ir i undirbúningi: virkjun Blöndu og Hrauneyjafoss. Kröfluvirkjun er hafin, fyrsta stóra gufuaflsvirkj- unin í landinu. Lagarfljóts- virkjun á Austurlandi er lokið og Mjólkárvirkjun II á Vestfjörðum. Lítil endur- virkjun við Skeiðsfoss i Fljótum á lokastigi. Byggðalína milli Norður- og Suðurlands vel á veg komin, en hún mun skapa aukið raforkuöryggi. Minna má enn á löggjöf um Orkubú Vestfjarða, sem er merk nýjung. Nýting innlendra orku- gjafa er eitt af mestu sam- tíma- og framtíðarhags- munamálum þjóðarinnar. Sú nýting verður og undir- staða iðnaðar og iðju í land- inu. Þessi mál hafa haft forgang um framkvæmdir í tíð núverandi ríkisstjórnar og verið þokað vel áleiðis, þegar hliósjón er höfð af þeim efnahagslegu erfið leikum, sem við hefur ver- ið að etja. f Reykjavíkiirbréf Laugardagur 24. júlí „Þjóðernis- sósíalismi” A1 þýrt u I) a n d a I aKsmö n n u m h ef- ur undanfarna daga oröiö tíöra'tt um nasisma í málfjaíjni sinu. Til- efniö er aö vísu nauöaómerkilegt, hálfkæríngur og einhvers konar rugl í einu af hinum virtu dag- hlöðum landsins. Aö vísu er fyrir neöan allar "hellur aö ræða um eina helztu helstefnu mannkynssögunnar á þann veg, sem þar var gcrt. enua munu fæstir hafa tekiö nokki rt mark á málskrafi þossu. Nasismi heyrir sem betur fer sögunni til og er þess aö vænta aö svo veröi áfram. En hver er ástæðan til þess aö málgaen Alþýöubandalagsins veltir sér upp úr nasisma einmitt nú? Þaö skyldi þö ekki vera aö hana sé aö finna í ummælum eins þeirra andófsmannasovézkra, sem einna meslan þátt hefur átt í því aö opna augu heimsins fyrir al- ræöisvaldi kommúnismans og nýt- ur nú hvaó mestrar virðingu fyrir þa>r sakir, Andreis Amalriks. Þegar hann kom í útlegð til Hol- lands, ekki alls fyrir löngu, sagöi hann m.a.: „Kevétleiötogarnir nefna stjórnkerfi sitt kommún- ísma, en ég held aó þaó líkist fremur kerfi á boró vió þýzkan þjóóernissósialisma (nasisma)" Amalrik er 3K ára gamall og hefur dvalizt fimm ár i þrælkun- arbúóum og innanlandsútlegð í Sovétríkjunum fyrir andsovézka starfsemí svokallaða. Eins og aör- ir útlagar Sovétríkjanna, hefur hann fyllzt hryggð yfir því að hafa verið rekinn úr fööurlandi sínu og á þá ósk heitasta að fá að hverfa þangað aftur, en að vísu ekki fyrr en „þjóðernissósialism- inn‘‘ hefur sungið sitt síðasta austur þar. A því getur að sjálf- sögðu oröiö biö. Amalrik sagöi ennfremur aó undansláttarstefna Vesturlanda hjálpaói Sovétríkjunum. Þau búa viö siökun spennu í skjóli Hel- sinki-sáttmálans, eins og kunnugt er. En margir hafa verió þeirrar skoöunar — og þá ekki sizt Solshenitsyn — aó sáttmáli þessi sé til þess eins að svæfa lýðræðis- þjóðirnar og koma í veg fyrir að þær haldi vöku sinni. En það sé einmitt helzta markmiö kommún- ista nv þá að sjálfsögðu fyrst og .remst sovézka heimsveldisins. Þó aö Sovétmenn hafí brotió öll mannréttindaákvæði sáttmálans undanfarió, rnunar þá ekki um aö ásaka Vesturveldin um brot á sáttmálanum í siöustu viku. Amalrik sagði að afstaða lýð- ræðisríkjanna væri „of lin“, eins og hann komst aó orði, og hún væri siður en svo til aö hjálpa andóísmönnum og írelsisöfium í kommúnistaríkjunum. Hann líkti slökunarstefnunni, eða détente, vió sveíntöflur: „Menn taka svefntöflur til aó koma kyrró á hlutina, en eins og meó allar þess- ar töflur, þá eru vandamálin enn fyrir hendí morguninn eftir. “ Amalrik er kunnastur fyrir rit sitt „Verða Sovétríkin til árið 1984?" Þar spáir hann því, aó Sovétríkin muni hrynja eftir styr- jöld við Kínverja. Er Solzhenitsyn stríðsæsinga- maður? Það er alkunna að Solzhenitsyn hefur verið kallaður „stríðsæs- ingamaður" fyrir svipaða afstöðu og Amalrik hefur, ef marka má ummæli hins síðarnefnda á blaða- mannafundinum í Amsterdam. Þó greinir þá að sjálfsögðu á um ýmis atriði, eins og frjálsum mönnum er samboðið, enda er það á allra vitorði og þarf enga spekinga til að tíunda þá augljósu staðreynd, að frjálslyndismenn í Sovétrikjunum eins og Sakharov, Medvedev-bræðurnir og fleiri hafa ýmsar skoðanir á hinum ólíkustu vandamálum, enda hefur þá stundum greint á við Solzhen- ítsyn. En kjarninn í afstöðu þeirra og markmiði er sá sami, þ.e. lýðræðislegt þjóðfélag og frelsi þegnanna. Medvedev-bræðurnir hafa t.a.m. skrifað einhverja svæsnustu árás, sem um getur, á Sovétskipulagið í bók, sem fjallar um geðveikra- ■hælin og eru í henni hryllilegar lýsingar á örlögum annars bróð- urins, sem er þekktur erfðafræð- ingur og var settur á geðveikra- hæli vegna þess að skoðanir hans komu ekki heim og saman við alræðisstefnu opinberra aðila og leiðtoga sovézka kommúnista- flokksins. Nú reynir málgagn Alþýðu- bandalagsins og við getum bætt við Rússa á Islandi — þaó er því miður ekki hægt að segja annað, þvi aö niðið um Solzhenitsyn og rógsher- ferðin á hendur honum und- anfarió, hefur keyrt svo • um þverbak, að þar geta einungis Stalinistar verið að verki —- að sverta Solzhenitsyn á alla lund, kallar hann stríðsæsingamann og öllum þeim illu nöfnum, sem hingað til hafa einungis sézt á prenti í fréttatilkynningum so- vésku íréttastofunnar APN og Novosti. „Ormur í grasi gleymsk- unnar," sagði APN m.a. um skáldið. Það er athyglisvert að fylgjast með þessum skrifum. Ef Gils Guð- mundsson hefur einhvern tima verið í vafa um, að hann sé i kommúnistaflokki, þá þarf hann ekki ánnað en lesa málgagn sitt nú um stundir til að sannfærast um það. Og sú spurning vaknar, hvort Morgunblaðið hafi ekki ver- ið einum of fljótt á sér þegar það nam burtu K-ið fyrir aftan nöfn þingmanna Alþýðubandalagsins. Málgagnið hefur ekkert breytzt, enn bergmálar Kreml á siðum þess og kannski aldrei meir en undanfarna daga. Þaó gengur sem sagt lon og don erinda Moskvu- valdsins. Eða hvers vegna reynir það að öðrum kosti að níða Solzhenitsyn? Hvers vegna ætti það að hafa það að takmarki að sverta hann, orðstír hans og æru, ef það væri ekki til að þókn- ast sovézkum skoðanabræðrum? Varla getur það verið óbreyttum Alþýðubandalagsmönnurh gleði- auki, eða einhver sérstök nauð- synleg opinberun, að lesa það í sifellu i málgagni sinu, hvilikt voðamenni Solzhenitsyn sé. Nýlega«talaði málgagnið um grautarlegan kaldastríðs áróður í sambandi við Solzhenytsyn og skildi enginn kippa sér upp við það, þvi að kommúnistar nota sín- ar aðferðir við að rægja andstæð- inga sína. Talað er um stríðsæs- ingar hans og um „fyrirbrigðið Solzhenitsyn". Menn skyldu íhuga orðalag þetta og allt talið um nasismann í sömu andrá og þeir lesa t.a.m. eftirfarandi yfirlýsingu Amal- riks: Sovétstjórnin, sem litur slökunarstefnuna í heild sinni sem eins konar slóttugheit og sér að Vesturlönd eru orðin þreytt á togstreitu, þreytt á kalda striðinu, „hneigist til þess að gera sovépka stjórnarstefnu aó einhvers konar hugmyndafræði á borð við þýzka nasismann". Sem sagt; Það er bergmál þjóð- ernisstefnu, bergmál þjóðernis- sósíalisma, öðru nafni nasisma, sem við heyrum í málgagni Al- þýðubandalagsins um þessar mundir, ef réttar ályktanir eru dregnar af því, sem Andrei Amal- rik og hugsjónabræður hans segja. En við skulum ekki hafa áhyggjur af mönnum eins og Am- alrik, Sakarov éða Solzhenitsyn. Þeir hafa hingað til séð um sig sjálfir. Þeir hafa fengið litla að- stoð frá Vesturlöndum. Frægð þeirra ein hefur bjargað lífi þeirra og allir eru þeir þeirrar skoðunar, að stefna eins og sú, sem framfylgt er í Alþýðubanda- laginu, er vatn á myllu Sovét- stjórnarinnar og gerir sovézkum frelsishetjum erfitt um vik; hún er vatn á myllu „slóttughéit- anna“. En hvað hefur Solzhenitsyn i raun og veru til saka unnið? Jú< hann hefur'varað við heimsvaída- stefnu Sovétríkjanna, varað við kommúnisma á sama hátt og fáir menn þorðu fyrir heimsstýrjöld- ina siðari að vara við nasisma og heimsvaldastefnu alræðisstjórnar Hitiers. Þá brosti Hitler og sagðí að enginn hefði ástæðu til að ótt- ast sig. Sagan endurtekur sig. Nú er það Solzhenitsyn, sem varar við hættunni af alræði og ofbeldi heimsveldisstefnu. Fyrir það á að stimpia hann „stríðsæsinga- mann". Og ætli Menuhin verði ekki næstur (sbr. forsfðufrétt í Mbl. í dag). Annars var harla athyglisvert að lesa pólitíska þruglið i Þjóð- viljanum i gær. Þar segir m.a. í Klippt og skorið. „Er þá komið að þeirri ægilegu grunsemd hinna árvökiílu verndara gegn rússa- hættunni á islandi hvort hugsast geti að rússi hafi tekið sér ból í likama Matthíasar Johannesseris. Grunsemdin er studd þeim rökum að enginn íslendingur hefur þjón- að sovéskum málstað dyggilegar en Matthias. Því setjum svo að rússar kæmu hér og tækju landið herskildi og frétt birtist um það I Morgunblaðinu og leiðari eftir Matthias. Enginn tryði orðum skáldsins." Ekki er nú orðalagið af lakara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.