Morgunblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST 1976 LOFTLEIDIR i ] I m I I m [ Lj 1 ij v1 ] I m \ rr ‘j -E- 2 n 90 2 11 88 BILALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 24460 28810 P I o rvi Œ Œ n Utvarpog stereo. kasettutaeki EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU ORÐ í EYRA Palli lystaskáld: Jónatan máur hvur hefur ekki heyrt getið um lystaskáldin vondu sagði jón lystfræðfngur og ritdómari umleiðog hann fletti lauf- blöðum af augum mfnum einn morgun þegar svo lángt var til kvölds að mað- ur trúði því varla að sólinni tækist nokkurntímann að þum- lúnga sig yfir bláar himinvídd- irnar áðuren maður blési út geispaði golunni eða eitthvað þaðan af verra og kannski væru lestrarhestar vel á veg komnir með að bera mann á bakinu úti alltaðra sálma áður- en ratljóst vel yrði um sólbletti mannlífsins og malbikið var tekið að hitna hvað er ðetta maður hélt jón lystfræðíngur ritdómari m meiru áfram þeir eru meiraðsegja læsir og þó þeir séu allsekki með á köttinn hvað ljóðstafi snertir og hafi að sjálfsögðu verið ruglaðir í ríminu fráþvíað naflastreing- urinn brast t árdaga þá hafa þeir þó tilfinnígalíf og vilja svo eitthvað sé nefnt þetta sagði þessi maður þennan morgun er ég flaug um meðan lysta skáJdín voru öll í rusli úti á haugum Útvarp Reyklavlk FÖSTUDAGUR 6. AGÚST MORGUNIMINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Þorgeirsdótt- ir les fyrri hluta sögu sinnar „Hreiðurhólmaferðarinnar'*. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.35. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða" eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteinson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 „1 leit að sólinni" Jónas Guðmundsson rithöf- undur rabbar við hlustendur (1). 18.00 Tónleikar. Tiikynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Sinfónfutónleikar Flytjendur: Kammerhljóm- sveitin f Stuttgart. Stjórn- andi: Wolfgang Hofmann. Einleikari ð óbó: André Lar- drot. (hljóðritum frá útvarpinu f Stuttgart). 20.40 Viðdvöl í sumarbúðum KFUKf Vindáshlfð Gfsli Kristjánsson ritstjóri ræðir við gesti og forstöðu- fólk. 21.00 Einsöngur: Theo Adam syngur lög eftir Tsjaíkovský og Richard Strauss; Rudolf Dunckel leikur á píanó (Hijóðritun frá Búdapest). 21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi" eftir Guð- mund Frfmann Gísli Haildórsson leikari les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Til umræðu Baldur Kristjánsson sér um þáttinn. Efni þáttarins: Fréttir og fréttamat. Þátttak- endur Árni Gunnarsson rit- stjóri, Freysteinn Jóhanns- son ritstjórnarfulltrúi og Ólafur Ragnarsson ritstjóri. 22.55 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 7. ÁGÚST MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Þorgeirsdótt- ir les síðari hluta sögu sinnar „Hreiðurhólmaferðarinnar'*. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: FÓSTUDAGUR 6.ágúst / 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Oturinn Bresk fræðslumynd um þetta fallega og fjörlega dýr, sem unir sér jafnt f vatni sem á landi. I mörgum lönd- um Evrópu er oturinn horf- inn með öllu, og f Bretlandi eru mjög fá dýr eftir. Talið er, að þetta sé fyrsta heim- ildarmyndin um breska ot- urinn, en hánn er mjög var ; um sig og er mest á ferli á næturnar. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 21.30 Frá Ólympfuleikunum 22.15 Tekst ef tveir vilja (Affair With A Stranger) Bandarfsk bíómynd frá ár- inu 1953. Aðalhlutverk Jean Simmonsog Victor Mature. William Blakeley er þekkt- ur leikritahöfundur. Sú saga kemst á kreik, að hann ætli að skilja við konu sfna, og gerir slúðurdálkahöfundur einn sér mat úr þeirri sögu. Þýðandi Stefán Jökulsson. 3.40 Dagskrárlok í kvöld 4kl. 20.40 er á dagskrá sjónvarpsins brezk fræðslu- mynd um oturinn. 1 mörgum löndum Evrópu er oturinn horfinn með öllu, og í Bretlandi eru mjög fá dýr eftir. Er hér um að ræða fyrstu heimildar- myndina um brezka oturinn, en hann er mjög var um sig og er mest á ferli á næturnar. Þýð- andi og þulur er Ellert Sigur- björnsson. RQl HEVRR „Að tjalda í kirkjugarði” Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustend ur í þœttinum „í leit að sólinni” í dag kl. 17.30. JÓNAS Guðmundssón rithöfundur verður með fyrsta þátt sinn af f jórum í hljóðvarpinu í dag kl. 17.30 en þættirnir fjalla um tjaldvagnsferðalög, og heitir sá fyrsti „í leit að sólinni“. Sagði Jónas að þættirnir yrðu með svipuðu sniði og fyrri ferðaþættir hans og væru þeir einkum hugsaðir fyrir fólk sem hefði áhuga á ferðalögum þar sem allar hótelgistingar eru látnar lönd og leið. í þættinum er drepið á ým- is atvik og atriði sem eru Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ____________________ 13.30 Ut og suður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 „í leit að sólinni'' Jónas Guðmundsson rithöf- undur rabbar við hlustendur (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Þættir úr óperunni „Évgenij Onégin'' eftir Tsjaí- kovský Söngfólk: Evelyn Lear, Bir- gitte Fassbánder, Dietrich Fischer-Diskau, Fritz Wunderlich, Martti Talvela og Hans Marsch. Kór og hljómsveit Rfkisóperunnar í Múnchen syngja og leika. Stjórnandi: Otto Gerdes. 21.00 Vopnlaus veröld Samtalsþáttur gerður af frumkvæði Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna f París. Þýðandi: Áslaug Brynjólfsdóttir. Les- arar auk hennar: Björn Þor- steinsson, Gunnar Stefáns- son, Hjörtur Pálsson og Kristinn Jóhannesson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir Dagskrárlok. Jónas Guðmundsson rithöfund- ur. samfara ferðalögum sem þessum, s.s. stéttarskip- inguna á tjaldstæðunum þar sem yfirstéttin býr í hjólhýsum, millistéttin í tjaldvögnum og lágstétt- in i venjulegum tjöldum, ellegar til hvað ráða má grípa þegar tjaldstæðan eru full eins og t.d. að leita hælis undir kirkju- garðsvegg. Frásögnin er ívaf af gamni og alvöru eins og Jónasi er gjarnan lagið, en þátturinn í dag fjallar um ferð noróur til Akureyrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.