Morgunblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. AGUST 1976 j DAG er föstudagurinn 6. ágúst, 219. dagur ársins 1976. Árdegisflóð í Reykja vik er kl. 03.05 og siðdegis- flóð kl. 15.45. Sólarupprás i Reykjavík er kl. 04.50 og sólarlag kl. 22.14. Á Akur eyri er sólarupprás kl. 04.20 og sólarlag kl. 22.13. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 22.54. (íslandsalmanakið) ÞVÍ að svo segir Drottinn Við ísraels hús: Leitið min, til þess að þér megið lífi halda. (Amos 5,4) | KBOSSGATA LARÉTT: 1. þanda 5. hljóma 6. saur 9. hleypur 11. samst 12. afrek 13. sérhlj. 14. lík 16. úr 17. sigruð LÓÐRÉTT: 1. spyrnunni 2. kyrrð 3. gera sér f hugar- lund 4. ólfkir 7. álft 8. huslar 10. sérhlj. 13. fugl 15. fyrir utan 16. ofn LAUSN Á SlÐUSTU LÁRÉTT: 1. mala 5. rá 7. lag 9. et 10. aranna 12. RG 13. ann 14. BU 15. ataði 17. raða LÓÐRÉTT: 2. arga 3. lá 4. slarkar 6. stanz 8. arg 9. enn 11. nauða 14. bar 16. ið ÁRIM/XO HEILLA 1 dag, föstudag, er Anna Árnadóttir, Hverfisgötu 83, Rvk. 70 áta. Þennan sama dag á hún 30 ára starfsafmæli hjá Kassa- gerð Reykjavíkur. 17. janúar s.l. gaf sr. Árelíus Nielsson saman í hjónaband Kristfnu Margréti Hallsdóttur og Guðmund Bergmann Borg- þórsson. Heimili þeirra verður að Kóngsbakka 13. Rvk. (Ljósmst. Þóris) Þann 22. maí gaf sr. Árni Pálsson saman í hjónaband Rögnu Ólafsdóttur og Eirík Guðbjart Guðmunds- son. Heimili þeirra verður að Öldugötu 8, Flateyri. (Ljósmst. Gunnars Ingi- mundars.) Þann 22. maí gaf séra Óskar J. Þorláksson saman f hjónaband Lilju Björk Sigurðardóttur og Sigurð Gunnar Ólafsson. Heimili þeirra verður að Baldurs- götu 2. Keflavík. (Ljósmst. Gunnars Ingimundarson- ar) Þann 22. maí gaf sr. Ólafur Skúlason saman í hjóna- band Lilju Sólrúnu Haraldsdóttur og Éystein Sölva Torfason. Heimili þeirra verður að Lauganes- vegi 104. (Ljósmst. Gunnars Ingimundarss.) Þann 29. maf gaf sr. Hauk- ur Ágústsson saman í hjónaband Vilborgu Matthfasdóttur og Ásmund S. Jónsson. Heimili þeirra verður að Ödlugötu 24, Hafnarfirði. (Ljósmst. Gunnars Ingimarss.) Þann 12. júnl s.l. voru gef- in saman í hjónaband Halia Stefánsdóttir og Ólafur Tryggvason. Heimili þeirra verður að Bollagötu 10, Rvk. (Ljósmst. Þóris.) ást er . . . ... að sameinast f bæn. TM R«fl U.S. Pal Oll.—All righls rasarved 19 'S by Los Angeles Timos / j FRÁ HÓFNINNl | Þessi skip hafa farið um Reykjavfkurhöfn f gær og fyrradag: Múlafoss og Hofsjökull fóru f fyrradag og f fyrrakvöld kom banda- ríska borskipið Clomar Callanger. í fyrradag fór Meerkatce úr höfninni. 1 gærmorgun fór úr höfn- inni Skeiðfoss, og Ingólfur Arnarson fór á veiðar. 1 gærmorgun kom Snorri Sturluson af veiðum, skemmtiferðaskipið Evrópa kom einnig og átti að fara úr höfninni'í gær- kvöld. Þá átti Dísarfellið væntanlega að fara úr höfninni. BLÚO OB TÍMABIT SVEITARSTJÓRNAR- MÁL, 3. tbl. 1976, nýút- komið, birtir m.a. ágrip af sögu Þorláksahafnar, eftir Gunnar Markússon, skóla- stjóra, og stutt samtal við Karl Karlsson, oddvita Ölfushrepps, í tilefni af 25 ára afmæli þéttbýlis í Þor- lákshöfn. Reynir G. Karls- son, æskulýðsfulltrúi ríkis- ins, á grein um aðstöðu til félags- og tómstundastarf- semi í húsnæði skóla og Stefán Júlíusson, bókafull- trúi rikisins, kynnir ný lög um almenningsbókasöfn. Séra Ingimar Ingimarsson, oddviti í Vík í Mýrdal, skrifar um norrænu sveitarstjórnaráðsstefnuna 1975, og Sigurjón Sæmundsson, bæjarstjóri á Siglufirði, skrifar um ann- að landnám Norðmanna í Siglufirði. Lýst er nýrri gerð sorpbrennsluofna í grein eftir E^yjólf Sæmundsson efnaverk- fræðing, og Helgi Hallgrímsson grasafræð- ingur segir frá nýstofnuð- um náttúruverndarsamtök- um landshlutanna. For- ustugrein ritar Páll Lindal, um skipan sveitarstjórnar- umdæma. PEfMIMAVIINJIR 1 Auður Gunnarsdóttir, Markarflöt 10, Garðabæ. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 12—14 ára. Fanney Friðriksdóttir, Tjarnargötu 8, Sandgerði. Óskar eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 11—12 ára. Kishor K. Naik (20 ára) 47 Krauti Society, Sahajivan Nager, Poona-9, India (mh). Áhugamál hans er bréfa- skipti. DAGANA frá og með 30. júlf — 5. ágúst er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna f borginni sem hér segir: f Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPfTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — I.æknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náíst f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q llll/DAUIIC heimsóknartImar OaJ vl i\ fl/A II U ví Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgídög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFIM BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið. mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, SÓIheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið aila daga -nema laugardaga frá kl. 1.30 tíl 4 sfðdegis. FARAND- BÓKASÓFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bókakassar lánað- ir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARB/EJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30 —3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur víð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur víð Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háalcitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT —HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans míðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30_6.00. _ LAUGA RNESH VERFI: Dalbraut /Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — Á RBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi . —leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30— 16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- (Jr skeyti frá „Sportkluh en Djerv“ til l.S.1. — 1 þess að sýna yður hvern við höfum metið móttci urnar f Reykjavfk skal i láta þess getið, að ég hc ferðazt um Svfþjóð, Da ____ mörk og Finnland m knattspyrnuflokki voru og hvergi fengið eins fagrar og hjartanlegar viðtökur < í Reykjavfk. — I Mbl. fyrir 50 árum Þaö er vel farið þegar útlendir gestir, sem koma hingað, fá svo góðar viðtökur, að þeim þykja þær betri en f öðrum löndum. Mega tslendingar vera hreyknir af allri framkomu fþróttamanna sinna á þessu móti. og vonandi að þeim farí ekki aftur að þvf leyti. GENGISSKRÁNING NR. 145 — 5. áfjúsf 1976. Eining 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 Gyllinf 100 V.-þýzk mörk 100 Llrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 184.40 184,80 330.40 331.40 187,35 188,85* 3027,45 3035,70* 3339.80 3348,90* 4166.80 4178,10* 4755,00 4767,90* 3727,60 3737,70* 470,70 472,00* 7452.10 7472,30* 6843.50 6862.00* 7276.50 7296,20* 21.82 21.88* 1024,70 1027,50* 592,85 271,20* 63,12* Kl. 12.00 Kaup Sala Bandarfkjadollar Sterlingspund Kanadadolfar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar 591.25 270,50 ...... .......’l......... . ■ 62,95 *Breytfng frá slðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.